Tíminn - 29.03.1958, Blaðsíða 11
T í M1N N, laugardagúm 29. marz 1958.
eftir
HANS G. KRESSE
Myndasagan
.hraSar sér burtu.
„Þetta blýtur að vera gildra", segir Eiríkur við
sjálfan sig. „Og Sveinn er iiklegast dauður“. Hann
mœtir Ðirni og Conall í áköfum samræðum. Connall
snýr sér að honum og segir: .Jíefurðu gert nolckra
hemaðaráætlun?“
„Eg verð fyrst að vita, hvað orðið hefir af Sveinl
vini mínum“, segir Eirikur. „Við höfum engar fréttir
af honum.“ Tveir njósnarar segja, að þorpið 6é um-
kringt af uppreisnarmönnum. Engixm getur komizt
framhjá umsátursmonmvm, segja þeir,
.i
SIGFRED PETERSEN
' „Nemiið staðár“! hrópar Eiríkur og þýtur á eftir
dulbúna uppreisnarmanninum. „Ef :þú reynir að
hindra :mig, hika ég ekki vlð að nota þennann“, seg-
ir maðui'inn og dregur upp hvassann á:ýting. „Hvers
vegna er of seint að ílýja ,á xnorgun?“, spyr Eirflofr.
„Við 'gerum árásina í dögun,“ svarar maðurinn og
KirkjajR
Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma í Háagerðisskóla kl.
10.30 árdegis. Séra Gunnar Árnason.
Hallgrímskirkia.
Messa.kl. 11 f. h. Séra Jakoh Jóns-
son. Barnaguðsþjómista kl. 1,30 sr.
Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. Fel-
íkx Ólafsson, kristniboði prédikar.
Séra Sigurjón Þ. Árnason þjónar fyr
ir aitari.
Háteigssókn.
Messa i hátíðarsal Sjómannaskólans
kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10,30.
Séra Jón Þorvai'ðarson.
Langholtsprestakall.
Barnasamkoma i Laugarásbíói kl. 10.
30 f. h. Messa í Laugarneskirkju kl.
S. ’.Séra' ÁréHus Níelsson.
Hafnarfiarðarkirkia.
Slessá fcl.‘2. Ferming. Séra Garðar
Þorsteinsson.
.r • ■■ ■ '•-••• • • ■ - ■
Neskrjfcia.
Barnaœbssa kl. 10,30. Messa kl. 2.
Séra Jón Thorarensen.
Laugarrteskirkia.
Messa id. 11 f. h. fath. breytcan
messutima) sr. Bragi Friðriksson
prédikar. Barnaguðsþjónusta felíur
niður. Séra Garðar Svavarsson.
Mosfellsprestakalt.
Barnamesa á Selási kl. 11 f. h.
Barnamessa í Lágafelli ld. 2 e. h.
Dómkirkjart.
Messá' kl. 11 árdegis. Séra Ósk-ir
J. Þorláksson. Engin siðdegismessa.
Barnasamkoma í Tjarnarbiói kl. 31
árdegis. Séra Jón Auðuns.
Kaþólska kírkjan.
Pálmasunnudagur kl. 18.30. Lág-
nnessa.
Kl. 10 árd. pálmavigsla. lielgiganga,
söngmessa. — Messutextar á íslenzku
fyrir pálmasunnudaginn og dymhil-
vikuna fást í anddyri kirkjunnar.
(Verð kr. 25).
40 ára starf safmæti
Jóns Eyjólfssonar
1G.30
17.15
18.00
18.25
18.30
18.55
19.40
20.00
20.30
21.00
22.00
22.10
22.20
24.00
Oagskráin i dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurregnir.
12.00 Húdegisútvarp.
12.50 Óskaiög sjúklinga.
14.00 Laugardagslögin.
1G.00 Fréttir og veðurfregnir.
Raddir. frá Norðurlpndum.
-Poui Róumert\leikari les úr
„Holbergs Epistler“.
Endurtekið efni.
Skákþáttur. — Tónleikar.
Tómstundaþáttur barna og Ung
linga (J.ón Pálsson).
Veðurfregnir.
Útvarpssaga barnanna: Ströku-
drengurinn, eftir Paul Askag.
í. ikyöldrökkrihu: Tónleikar af
plötum. a) Tveir valsar eftir
Josef Lanner. b) Lög úr söng-;
leiknum Wonderful ToXn eftir
Leonard Bernstein.
Auglýsingar.
Fréttir.
■Einsöngvar: Frægar sópran-
söngkonur. syngja (plötur).
Leikrit: „Systir Gracia“ eftir
TVIartinez •. Sierra, fyrrsti hlúti.
Þýðandi: Gunnar Árnason.
Fréttir og veðurfregnii*.
Passíusálmur (46).
Danslög (plötur).
Dagskrárlpk.
Útvarpið á morgun. Pálmasunnud.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Moi'guntónleiicar (plötur):
a) Concerto grosso í F-dúr fyrir
strengjasveit og haxpsikord
etfir Marcello (I Musici leika)
b) Prelúdía, kóral og fúga eftri
DENNl DÆMALAU 51
— Þefia er ekki Denni, það eru viðgeróarmenn að rífa upp götuna.
César Franek (Chailley-Bichez
leikur á píanó).
Tónlistarspjall (Guðm. Jónss.)
e) „Cambria“ eftir John Thom
as (Rosa Spier og Phia Berg-
hout leika á hörpur).
d) Dietrieh Fischer-Diskau syng
ur lög eftir Hugo Wolf;
Gerald Moore leikur undir á
píánó.
e) Sellókonsert í a-moll nr. 1
op. 33. eftir Saint-Saens
(Sara Nelsova og Fílharmon-
íska hljómsveitin í Lundúnum
leika; Sir Adrian Boult stj.)
11.00 Messa í Laugarneskirkju (Sr.
Bragi Friðriksson prédikar; sr.
Garöar Svavarsson þjónar fyrir
altari. Ofganléikari: Kristinn
Ingvarsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erindaflokkur útvarpsins um
vísindi nútimatns. Hagfræði
Ólafur Björnsson próíessor).
14.00 Miðdegistónleikar;
a) Tilbrigði op. 35 eftir
Brahms um stef eftir Paganini
Backhaus leikúr á píanó; pl.)
b) Nan Merriman syngur
frösnk lög (pl.).
c) Sinfóniuhljómsv. ísland leik-
ur; Paul Pampichler stj.
1. Elgie og vals fyrir strengi.
eftir Tjaikovsky.
2. Rúmenskir þjóðdansar í út-
setningu Béla Bartóks.
15.00 Framhaldssaga í leikfoi-mi:
„Amok“ eftir Stefan Zweig, í
þýðingu Þórarins Guðnasonar;
IV. Flosi Ólafsson, Kristbjörg
Kjeld og Baldvin Halldórsson
flytja.
15.00 Kaffitíminn:
a) Haflið,i Jónsson og félagar
hans leika.
b) (16.00 Veðurfregnir). Létt
lög af plötum.
16.30 Frá samkomu í Fríkirkjunni 2.
f. m.: Sr. Bragi Friðrikss. flyt
ur fyrirlestur og Sig. ísólfs-
son leikur á orgel.
17.30 Barnatími.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Miðaftanstónleikar (plötur).
a) „Hnotubrjóturinn eftir
Tjaikovsky.
b) Lög úr Meyjaskemmunni"
eftir Schubert.
Létt tónlist frá Portúgal',
sungin og leikin.
19.45 Auglýsingar. —
20.00 Fréttir.
20.20 Fi'á tónleikum hljómsveitar
Ríkisútvarpsins í hátíðasal
Háskólans 23. f. m. Hans-Joa-
cliim Wunderlich stj.
Sinfónía í C-dúr (Jena-sinfón-
ían) eftir Beethowen.
20.45 Einsöngur: Erna Sack syngur
(plötur).
21.00 Um helgina.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög iplötur).
23.30 Dagskrárlok.
Skaftfellingafélaoið í Reykjavík
heldur árshátið sína 2. apríl að Hlé-
garði. Miðar fást í bókaver/Jun Sig-
fúsar Eymundssonar. Ferðir frá BSI
lcl. 7.30 -stundvíslega.
Brelðfirðingafélagið
heldur skemmtisamkomu fyrir félags
men og gesti þeirra í kvöld kl. 8,30
í Breðiíirðingabúð.
Laugardagur 29. marz
Jónas. 88. dagur ársins. Tungl
í suðri kl. 19,49. Árdegisflæði
kl. 12,05. Síðdegisflæði kl.
0,26.
Slysavarðstofa Reykjavlkur í Heilsu
verndarstöðinni er opin allan sólar
hringinn. Læknavörður (vitjanir er
á sama stað stað kl. 18—8 Sími 1503'
Næturvörður
er í Iðunnar apóteki.
Liósatíml ökutækja
í Rieykjavík frá kl. 19,10 til 6.00.
KROSSGATAN
Jón Ej’jólfsson hjá Þjóðleikhúsinu
hefir í dag gegnt 40 ára starfi (hjá
ieikfélögum borgarinnar. Fáir Reyk-
víkingar munu oftar átt erindi í
prentsmiðjur bæjarins é umliðnum
árum en Jón við störf sín f þágu
leikhúsanna.
583
Lárétt: 1. Ok 6. Útskot 10. Fanga-
mark 11. Fær l'eyfi 12. Slaga 15.
Björt.
Lóðrétt: 2. Endir 3. Liðug 4. Tala ó-
skýrt 5. Á litinn 7. þunnt snjólag
8. Greinir 9. Kjökur 13. Slæm 14.
Fugl.
Lausn á krossgátu nr. 582.
Lárétt: 1. lota, 6. brigðul, 10. læ, 11.
ró, 12. írafóri, 15. rimar. •— Lóðrétt:
2. oki, 3. tað, 4. óblíð, 5. flóir, 7. rær,
8. gæf, 9. urr, 13. agi, 14. dma.
Y. D. drengir KFUM.
Munið fundinn á morgun kl. 1.30 í
KFUM. Albert Guðmundsson, knatt
spyrnumaður kemur á fundinn og
ræðir við ykkur um knattspyrnu.
Mætið allir. Sveitastjórarnir.
Fundur í Gamla bíói
Samtök rithöfunda og fulltráaráð
verkalýðsfélaganna í Bvík bo3a til
ahnenns fundar í Gamla bíói Td. 2
eftir hádegi — sunnudaginn 30.
marz.
Fundarefni:
Samþykkt alþingis 28. marz 1956
um uppsögn varnarsamningsine við
Barxdaríki Noröur-Ameríka og hlut-
leyis íslands.
Ræðumenn:
Þorbjörn Sigurgeirsson,
Stefán Ögmundsson,
Drífa Viðar,
Jón Hannibalsson,
Sveinn Skorri Höskuldsson,
Jónas Arnason.
Upplesarar:
Hannes Sigfússon,
Jón Óskar,
Jóhann Hjálmarsson,
Jón úr Vör.
Lökaorð:
Giis Guðmundsson.
Aðgaugur kr. 10.00.
Á morgun, sunnudag, sýnir Ungmennafélagið Afturelding, gamanlelklnn
Grænu lyftiuna í samkomuhúsi Njarðvíkur, ki. 4 og 8,30. í Bæjarbiói í
Hafnarfirði verður sýning n. k. miðvikudagskvöld, 2. apríl. Græna lyftan
var sýnd þrisvar sinnum í Borgarnesi um siðustu helgi, ávallt fyrir fullu
húsi og ágætar undirtektir áhorfenda. Á myndinni sjást þau Arndís
Jakobsdóttir og Viggó Valdimarsson í hlutverkum sínum.