Tíminn - 29.03.1958, Blaðsíða 5
tÍMINff, laugardagiun 29. marz 1958.
5
DgESSfSSSfV
v-v
SKPP ^;Y^r^4yy«^jir.r „«y v.
Loftmynd frá Hornafirði
Hafnarkauptún í nornanroi er 1 or
ustum vexti kauptúna utan Faxafióa
Spjallað vií Sigurð Jónsson, bónda á Stafafelli í Lóni um framfarir og
horfur í Skaftafellssýslu
Glæsilegt 50 ára aímælisMaá
Knattspyrnefél. Víkings komiS ót
Knatiipyi’nufélagiS Víkingur verður 50 ára á þessu vori,
og í tilefni afmælisins hefir féiagið gefið út vandað rit, þar
sem stiklað er á stærstu atburðumim í 50 ára sögu félagsins.
Afmælisritið er sérstaklega vandað að öilum frágangi, ett
rítstjóri þess-er Axel Einarsson.
Blaðamaður frá Tímanum
hitti Sigurð Jónsson, hónda á
Stafafelli, að máli, en hann
hefir nú um tíma dvalið hér
í bænum, þótt hugurinn sé
oftast áustur frá.
Viltu segja okkur eitthvað úr
. SkaftafcllssýsJu?
— Eg hefi mi sagt hlaðinu frétt-
ir frá árinu sem leið, svo að þetta j
yrði þá aðallega um þennan vetur
frá nýjári og um vcrtáðina á Horna-
firði.
'■— En þú villt ef til vill fara út
í spádóma um íramtíðina?
Til þess er ég ékki fær, en ég
segi kannske hvað mér virðist lík-
legt’, og þá bæði kost og löst um
lífsviðhorfið þar eysfra, sem mun
nú svipað því sem er yfirleitt í
- þjófffélagiuu. Almenn vetoegun að
mirmsta kosti á yfirborðinu.
Það er óskalandið mitt
í vetur þegar hinn hvíti fanna-
feldur hefir þakið flestar sveiiir
ansson, frá Eskifirði þarna fast að- unurn er alvörumál og jarðir fara
setur. En auk þessa hefir verið tek í eyði. Ekki er samt vonlaust að
ið á móti miklum fiski af viðlegu- þetta leiti jafnvægis og nýhýli
bátum, sem höfðu samið um lönd- myndist. Athyglisvert er það sem
un og einnig þeim, sem leitað hafa gerzt hefir í Mýrahreppi. Fyrir ein
hafnar og nauðsyniega þurft a‘ö um til tveim áratugum virtist sú
losna við aflann, og forða honum sveit vera að eyðast. Fólkið flutti
frá skemmdum. burt og mörg býli fóru í auðn. Nú
Hefir fjöldi báta smærri og er þarna að byggjast aftur hinar
stærri legið inni á Hornafirði í yfirgefnu jarðir. Nýbýli rísa þeir
aflakastinu síðast í febrúar og rnilnær árlega, þrátt fyrir litlar sam-
í óveðrinu 14—17. þ. m. Fisktöku-
hiis eru nú að verða full. Nú er
afli tregari síðustu viku, og mjög
lítill síðustu daga í netin.
Tímamir breytast og
mennirnir með
Það er einkum þrennt sem mér
sýnist bera hæst á þessum árum
þar eystra, saman borið við liðna
tíð. í fyrsta lagi er það samgöngu-
tæknin, vegir, brýr, bílar og fiug-
vélar. Að sumrinu er nú orðið
fært öllum bílum frá Hornr.firði
austur og norður um land til
Reykjavikur, og á milli þessara
staða fara flUgvélar beina leið á
okkar kæra lands, sjá ferðamenn rúmum klukkutíma. Ferðir með
af vegunt lofts og lagar bláa strönd
áustur yið Öræfajökul, allt að Bú-
la.ndstihdí. Það er æskulandið
mitt. Hlúti'af þvi, sem Veðurstof-
án kalla Suðausturland. Þaðan er
föxum Flugfélags Islands eru þris-
var í viku á sumrum og tvisvar i
viiku að vetrinum. Strandfei'ðaskip-
ið Herðubreið er aðal vörufllitn-
ingatæki okkar á sjónum, þótt
ég kominn, þar er cg fæddur, ogi flejri skip ikomi á Hornafjörð.
þar vil ég deyja.
Það hefir varla verið hægt að
telja snjó þar í vetur, en dálítið
Bvellasamt á köflum.
Beitarjörð hefir alltaf verið fyr-
ir hross og sauðfé á nær öllu þessu
svæði, en fénu er nú gefið rneira
en fyrr var, svo að nærri liggur að
íitigangsjarðirnar, sem áður voru
orðlagðar séu nú litt nýttar og lít-
ils virtar.
Hefi nú nýlega frétt um útigangs
dilká í Stafafellsfjöllum, sem er
svo spræfe að tæpast verður náð i
hana á auðri jörð, og úr þessu er
ekki þörf að gefa fjallafénu þar
hey, þegar skammdisgaddur er
enginn.
Góð vertíð
Mest er nú þar eystra talað um
liinn imifela afla við Hornafjörð. í
fyira var vertíðin góð, en nú hefir
frystihúsið í Höfn framleitt vel
1000 fcassa umfram það, sem varð
alls í fiyrravetur. Fiskurinn hefir
verið saltaður, hertur og frystur
eftir íegiundum og gæðum og aliir
sem vefctlingi geta valdið farið' í
fiskvinnu úr kauptúninu og nálæg-
um sveitmn. HeimabAtar eru þar
séx allir nýir eða nýlegir og stór-
ir, frá 40—75 lestir, búnir beztu
tælcjum. Hvanney, Ingólfur, Helgi,
Akurcy, Sigurfari og Gissur hvxti.
Tveir þeir síðasttöldu alveg. nýir,
var siglt upp x vetur.
Svo ficfir einn bátur, Jón Ejart-
I öði*u lagi eru ræktunarfi'amfar
irnar með skurðgröfum, jai'ðýtum
og tæturum. Og svo véltæknin við
heyskapinn. Mest allur heyskapur
er tekinn á ræktuðu landi, fram-
ræstum mýrum, vallendi, móum.
og ennfremur jökuláraurum, sem
gerðir eru að túnum. Þær tilraun
ir gefa vonir um að Auslur-Skafta
fellssýsla eignist ótæmandi tún-
stæði í sambandi við brúargerðir
og fyrirhleðslur jökulvatna. Með
hinum nýtízku heyvinnutæikjim’.
getur einn maður unnið margi-a
manna verk á rennsléttu víðáttu-
miklu landi.
Efling Hafnarkauptúns
í þriðja lagi er stsekkun Hafn-
arkauptúns, sem nú mun vera í
einna örustum vexti alla kaup-
túna utan Faxaflóa. íbúar Hafn-
ar eru nú um hálft sjötta hundr
að, og þar eru miklar framfarir
þessi árin, svo að segja má að við
séum þar að mynda okkar eigin
Rcykjavík.
Þangað flyzt fólkið, þar er
margt ungmenna og þar skapast
bi'átt markaður fyrir afui'ðir
bændanna svo sem mjólkina o,
fl.
Fólksfæóin er alvörumál
Ifér hcfir nú einkunx verið bent
á björtu hliðina, en ekki er líf okk
ar þania austur frá án alira
skugga. Fólksfæðin á sveitaheimil-
göngubætur fyrir þessa sveit. En
unga fólkið er þar bjartsýnt og
sérstaklega- duglogt. Það veit hvað
það vill og nú hillir undir bi'ýr
verstu vatnsföllin.
Aðrar sveitir þarna standa nu
meira höllum fæti hvað fólksflótt-
ann snertii’, en dæmi Mýranua sýn-
ir að lengi getur verið von um
bata. Mikið vantar á að bændur
okkar hafi komið sér að öllu leyti
Vel fyrir, þótt tæknin hafi haldið
innreið sxna í héraðið.
Vil ég þá fyrst nefna votheys-
gryfjur og súgþurrkunarhiöður.
Enginn bóndi í Skaftafellssýslu má
vera þannig settur á komandi ái'-
um, að ekki sé hægt að hirða töð-
una í óþurrkasumrum. Því rigning-
ar oru algengasta ótíðin suðaustan-
lands, þótt hvert árið hafi nú verið
öðru betra um skeið. Það á að vei-a
hægt að heyja hvernig sem viðrai',
nema aldrei stytti upp, og á því er
Iítil hætta.
Útihús þarf að byggja senx hag-
anlegust með tilliti til fólksfæðar-
innar, og hafa gr.indagólf í öllum
fjárhúsum. Ilér er aðoins nefnt
það allra nauðsynlegasta til bús-
þrifa.
Vélamenning og umgengni
Að endingu vil ég minna á að
góð umgengni utan húss er að
mínu viti mikill heiður hvers
bónda, en vélarnar hjálpa ekki til
í.þeirri grein, heldux' oft það gagn
stæða. Vélamenningin nxá ekkj
spilla heimilishirlni og. fegrun.
vantar nú þegar til starfa
við pylsugerð og fleira. •—
Nánari upplýsingar hjá
Starfsmannahaldi S.Í.S.,
Sambandshúsinu
Sími 17080.
Ritið hefst á ávarpsorðum núvei'-
andi stjórnar félagsins, en formað-
ur er Þorlákur Þórðai’son. Þá er
grcin eftir stofnanda félagsins og
fyrsta formann þess Axel Andrés-
son, sem nefnist Víkingur 50 ára
Ávarp er frá forseta ÍSÍ, Benedikt
G. Waage.
Þá er löng grein, sem nefnist
Vikingur 1908—1958, og er þar rak
in saga fclagsins frá stofnun til
þessa dags, og fjölmai’gar myndir
birtar af sigursælum liðum félags-
ins,
Þá er grein unx skíðaskála Vík-
ings, og margar myndir birtar frá
byggingu hans. Þá eru birtar mynd
ir af öllum formönnum Víkings í
50 ár, og grein er um fulltrúaráð
félagsins, en foi'maður þess er
Haukur Eyjólfsson.
Gunnar Már Pétui'sson skrifar
um félagsheimilið, en hann og
Gunnlaugur Lárusson hafa haft
mestan veg og vanda af því, að hið
ágæta félagsheimili er nú risið. Þá
er ávarp frá formanni Knattspyrnu
sambands íslands, Björgvin Seh-
ram, og formanni Knattspyrnui'áðs
Reykjavikur, Ólafi Jónssyni.
Löng grein er um handknatt-
leikinn í Viking og mai'gar myndir
birtar af liðum félagsins. Ávarps-
orð frá formanni Handknattleiks-
sambands íslands, Árna Árnasyni
og fi'á foi-manni Handknattleiks-
ráðs Reykjavíkur, Óskari Einars-
syní.
Þoi'lákur Þórðarson, formaður
Víkings, skrifar grein, sem hann
nefnir Ævintýrið mikla. Þrír Vík-
ingar skrifa um utanferðir félags-
ins, Ingvar N. Pálsson um Þýzka-
landsferð 1951, Gunnar Már Péturs
son um Færeyjaför 1952, og Gunn-
laugur Lárusson um Danmex'kurför
1954.
Haukur Óskai-sson skrifar grein
um Fi'itz Buchloh, hinn kunna
þj'álfara Víkings, og Brandur Brynj
miiiiiimiiiiiiiimiiimiiiiiiniiiimiiimmiiiiiiiiiinnB
ólfsson skrifar um Þýzkalandsf.'.’S’
1939.
Þá eru ýmsar aðrar upplýsingar
í ritinu um félagið, fjölmargar
myndir birtar frá ýmsunx atburð-
um. Ritig er óvenju glæsil. að ytra
'búningi, og einkum mun hin fagra
kápa ,sem hér er birt mynd af,
vekja athygli. Ritið er prentað í
Víkingsprenti, en kápan Ljósprent
uð hjá Lithoprent.
&
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M.s. ESJA
vestur um land til Akureyrar hinn
2. april. Tekið á móti flutnmgi til
Pati'eksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Fltaeyrar, Súgandafjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðai' og Akui'-
eyrar á mánudag. Farseðlar seldir
á mánudag.
Herðubreið
austur um land til Raufarhafnar
ihinxi 8. apríl. Tekið á móti flutn-
,ingi til Hoi'nafjarðai', Djúpavogs,
Breiðdalsvxkui', Stöðvai’fjarðai',
Borgarfjarðar, Vopnafjai'ðai’,
Bakkafjarðar, Þói’shafnar og Rauf-
arhafnar á mánudag. Farseðlar
seldir á miðvikudag.
„Skjalireið"
vestur til Flateyjar hinn 7. apríl.
Tekið á, rnóti flutningi- til Ólafs-
víkiu', Grundarfjarðar, Stykkis-
hólnxs, Skarðsstöðvar, Króksfjarð-
arnéss og Flateyjar á máuudag.
Fai'seðlar seldir á miðvikudag.
laBBBHumitiiinmiiiimlimmiuiiimmiiiiiimiB
Kaupmannahöfn í marz.
SAMKVÆMT dagatali var fyi'.it*
dagur vorsins 21. marz, en vor-
veðrið lét þó ekki á sér kræla, þar
sem ennþá ríkir napurt frost og
stinnir vindar. Veðui'spámenn ha£a>
vakið ugg í brjóstum manna með
því að spá því, að ekki sé von á
góðviðri fyrr en í sumar, en vetratf -
hörkur riki þaxigað til. Þó er varih
Ixægt að tala um píningsvetur það
sem af er. Þó hefir snjóað meir í
vetur cn elztu xnenn vita dæmi ttí'.
Það sést hezt á því, hvað bæjar-
stjórnir og hi-eppar liafa miklu fcil
lcostað að ryðja vegi. Kaupmanna-
höfn liefir eytt tveinxur nxRljónum
króna í snjómolcstur umfranx það,
sexn gert hafði verið ráð fyrir á
fjárlögum og sömu sögu er að segjá
í flestum öðrum bæjum. En fátt
er svo með öllu iUt, að ekki haðx
nokkuð gott. Bændum þylcir snj ór-
inn enginn andvaragestur, svo
fremi haun hverfi á braut áður en
langt um líður. Á snjóalausunx
vetruin hefir komið fyi'ir að frosfc-
ið drepi hinn snemmæri gróöur,
en snjórinn veitir honum vei'ntdí
og hlifð. Sama má scgja um dý>?
mei'kui'innar og urtir sem vaxa á
víðavangi, þeinx er skjól í snjóa-
um. En þrátt fyrir toakspár veðue-
spekinga lyftist brún á fólki með
hvei'jum degi sem líður, því að
sólin liækkar óneitanlega á loM
og skammt er til sumars.
FRÁ FÆREYJUM berast þ.ar
fréttir, að lögreglustjórinn í Þór.9-
höfxt ætli sér að uppræta svar-ta-
markaðsfyllerí- þar í bæ. Hefir
hann sanxið skýrslu unx ástantíi’ð
og mun leggja hana fyrir land-
stjórnina. Ástæðan til þess að lög-
(Franxhald á 7. síðu).