Tíminn - 30.03.1958, Síða 2

Tíminn - 30.03.1958, Síða 2
2 TÍMINN, sunnudagiuti 30. mara~lf)54 Biskupinn í Skálholti verSlaunahafarnir Joanne Woodward og Alec Guiness í hlutverkum sínum í myndunum „Eva með andlitin þrjú'* og „Brúin á Kwaifljóti". ÓskarsveríSlaunum úthlutaí í Hollywood: Alec Guinness og Joanne Woodward keztu kvikmyndaleikarar ársins 1957 „Brúin yfir Kwai-fljótií bezta mynd ársins Hoílywood, 37. marz. — Brezka filmstjarnasi Alec Guinnes, hinn hnakkakerti liðsforingi í „Brúnni yfir Kwai-fljótið" og Joanne Woodward, er lék sál- klofnu stúlkuna í myndiífhi „And litin þrjú á Evu“ voru kjörin bcztu leikarar ársius 1957 á 30. ársliátíð Kvikmyudaverðlauna- akademíunnar í fyrradag. „Brúin yfir Kwai-íljótio var fcjörin bezta mynd -ársins og leik- stjóri hennar, David Lean, liöfund- ur handritsins, Pierre Buole, og þrír að auk fengu verðlaun. Miy- oshi Umeki frá Japan og Bed Butt- ons sem léku hin ógæfusömu hjón í „Sayonara" voru kjörin beztu aukaleikarar ársins. Ungfrú Woodward (27 ára) var óþelckt með öliu unz hún lék sál- sjúklinginu með þrískipta sálar- Íiíið. Guinnes sem verður 44 ára 2. apríl var ekíki viðstaddur þegar verðlaunin voru afhent. Staðgeng- itl ihans var brezka leikkonan Jean Siminons en sjálfur er hann við fevákmyndatöku í Lundúnum. MESTA UNDRUN vakti val ieilckónunnar Miyoshi Umeki. Nafn herniar hafði ekki verið nefnt af neiniun sem spáði fyrir um úrslitin. Með aukaverðlaun- um virtist „Sayonara" ætla að verða hlutskörpust, hlaut samtals 4 Óskarsverðlaun. En „Brúin yfir Kwai-fljótið“ sótti í sig veðrð og hlaut 7 Óskarsverðlaim áður en lauk og bar þannig sigur af hólmi. ATHÖFNINNI var sjónvarpað um allt lancl en viðstaddir voru 2500 gestir. Lean hlaut verðlaun sín eftir fvrstu dvöl sína í Ilolly- wood. Kvikmynd Iians færði einn- ig tækniráðunaut Hildyard verð- laun ásamt Taylor leikstjóra og Molcomb Arnold fyrir tónlistina í myndinni. MEÐ ÞVÍ að hljóta aukaleik- araverðlaunin varð Red Button hlutskarpari sjálfum Vittorio de Sica í „Vopnin kvödd“ og Sessue Hayakawa í „Brúin yíir Kwai- fljótið". Fjölinörg önnur verðlaun voru veitt: fyrir fræðslukvikmynd um líf Alberts Schwcitzers, dýra- mynd „Wetback-hundurinn" og fyrir teiibnimynd „Ónefndir fugt- ar“. ítalska myndin „Nætur Cab- iriu“ hlaut vc-rðlaun sem veitt eru fyrir beztu myndina meö útlendu tali. Dinó de Laurenliis stjórnaði þeirri mynd. Smáauglýsingarnar Varla kemur sá dagur fyrir að starfsmenn Tímans verði ekki varir við góð áhrif af smáaug'- lýsingiun blaðsins. Margir sem hafa beðið fyrir auglýsingu í cinn til tvo daga hafa eftir gefna reynslu samið um a'ð þær birt- ust í heilan mánuð. Segja margir sem rctt er að daglegar auglýs- ingar miiuia stöðugt á það, sem auglýst er. Fólk úti á landi ætti ekki síð- ur en aðrir að athuga, live þægi- legt og ódýrt er fyrir það að auglýsa ýmislegt í hinum sér- staklega vinsælu smáauglýsinga- dálkum Tímans. Aukin kynni af kammermúsík: Kammermúsikklúbburinn flytur alla Brandenborgarkonserta Bachs Músíksjóíur Gu'ðjóns Sigurtfssonar leggur fram styrktarfé Kammermúsíkklúbburinn hefir nýlega hafið annað starfs- ái’ sitt og vcrða aðrir tónleikar þessa árs í kvöld í samkomu- sal Meiaskólans. Fjárhag fámenns félagsskapar sem Kammermúsíkklúbbsins hTýt- ur að vera skorinn þröngur stakk- ur. Viðfangsefni hafa verið mörg, en fjölbrevtni þeirra hefir að vissu marfri tákmarkast af fjárhagsá- Btæðum. Styrktarfé úr Músíksjóði Guðjóns Sigurðssonar iNú hefir stjórn Músíksjóðs Guð- jóns Sigurðssonar veitt Kammer- músíkklúbbnum höfðinglegan styrk evo að Kammermúsíkklúbburinn getur nú hugsað til flutnings etærri Kammertónverka. Hefir stjórn hans ákveðið að ráðast í flutning allra Branden- iiorgarkonserta Bachs og hefst sá flutninigur með því að' fluttir verða tveir þeirra á tónieikum Kammermúsíkklúbbsins í liaust. Sumir telja Brandenbergarkon- serta Bachs einn helgasta dóm tón- listarinnar, þott ekki væru þeir metnir sem skykli á sínum tíma. Þeir eru sex að tolu, samdir 1718 —1721 og tileinkaði Bacli þá Christ ian Ludwig, marbgreifa af Brand- enborg. Guðjón heitinn Sigurðsson hafði mikinn áhuga á kammertónlist. Styrkur úr sjóði hans stuðlar að' aukinni kynningu á þeim liluta tónbókmenntanna, 6em fiokkast undir það nafn. UppboÓiÓ í tollskýlinu (Framhald af 1. síðu). þessi föt, eftir að kassakaupend- urnii- eru búnir að leggja á þau. Guðsorðið og Bóndinn í Kremt Eitlhvað mun liafa borið á því, að smyglað fyggigúmmí Jiafi verið selt opinberlega undir því yfir- , skyni, að það hafi verið keypt á ■fyrri uppboðum á smyglvarningi, : eins og því, sem nú hefir staðið yfir. Orðrómur gengur um það, að fyrir Jietta uppboð' hafi verið siglt með tvær og háifa smálest af smygluðu tyggigúmmí út í Faxa- ílóa og iþví isökkt .þar, til að úti- loka frekari Varnarleiki smyglara. ; Ef rétt er, þá er hér um lofs- verða iramtaksHemi að ræða. í gær voru boðnir upp bóka- 1 pakkar. Ekki stóð á boðinu í þá írekar en annað, þótt þeir sem byðu i bóicmenntirnar renndu blint i sjóinn um það hvað í pökk- unum væri, því þeir voru ekki opnaðir og seltlir tveir og tvek í ei'tiu. Seldist glíkiir bókmennta- tvímenningur á sextíu krónur hæst, en innihaidið var m.a. bók, scm wefnist „Bóiidinn í Kreml“, vöru- listar frá 1930, rómanar á ericnd- um málum og guðsorð. (Framhald af 1. síðu). þaðan slreymdi, var afl'vaki is- lenzku þjóðarinnar um dimmar ald- ir ánauðar «g örcig'amennsku undir útlendu valdi; þar sem kirkjan var hin guðlega möðir þjóðarinn- ar og liennar ljós í lágu iireysi. Við slíka háborg íslenzkrar menn ingar sem Skálholt var á liðnum öldum hefir þjóðin skyldur að fækja — skyldur við fortiðina og við sjálfa sig í nútíð og frmatíð. MENNTASETUR , Telja má víst, að með tíð og tíma byggi þjóðin upp á hinum sögulega stað fjölþætt rnennta- sétur, eftir því sem þörf þjóðar- inhar krefur og geta leyfir. En byrjunin hlýtur að verða sú að Eytja biskup hinnar íslenzku þjóð- kirkju i Skálholt og gefa'staðnum þannig aftur það' lí'f og þá tign, sem hann áður liafði í vitund kyn- slóðanna. Konungstilskiþun frá 29. apríl 1785 kvað svo á, að biskups- stóllinn skyldi færður frá Skál- holti og settur niður í Reykjavik. Konungstilskipunin er í raun og veru írelcleg't brot gegn sögulegri 'hefð og grundvallarrétti kirkjunn- ar, eins og Gissur biskup lagöi liann með góðu samþykki allra í upphafi hinnar kristnu kirkju, sem stofnunar hér á landi. Skylda Al- þingis til að gera fyrirmæli Giss- urár biskups gildandi að nýju er 'því aúgljós. Og telja má vist, að sögúþjóðin, sem byggir þetta land, mundi fagna slílvri ráðstöfun af liendi hins aldna löggjafarþings. SAMEIGN ÞJÓÐARINNAR Skálholt er í sögu og samtíð eign allrar þjóðarinnar." Ný veg- semd Skálholts eykur frama henn- ar og getur orðið kirkju landsins riýr afivaki og stutt og eflt and- legt líf og siðræna menningu kom- andi kynslóða. sil.' Nú, þegar farið er að sjást fyrir endann á því, að lokiö verði hin- um miMu byggingum í Skálholti: lcirkjú og biskúpssetri, þá þykir fiutningsmonnum þessarar tillögu orðið meira en tímabært að Alþingi ákveði, að biskup iandsins hafi að- setur í Skálholti. VígbúnaÓur til aÓ verndía frióinn LUNDUNUM, 29. marz. — Mac- niillan forsætisráðherra Breta hef ir hafnað bænaskrá, sem allmarg- ir prófessorar við brezka háskóla sendu honum. Báðu þeir forsætis- ráðherrann að stöðva tilraunir með vetnisvopn, koma í veg' fyrir að flugvélar fljúgi með vetnissprengjur yfir Bret- landi og hætta við að setja upp oldflaugastöðvar í lanclinu. Mac- millah kvað vesturveldunum lífs- náuðsyn að nota ógn vetnisslyrj- aldar til verndar frelsi og öryggi í heiminum. Þetta merkti alls ekki að til kjarnorkustyrjaldar myndi koma. Þvcrt á móli væri velnis- og kjarnorkuvígbúnaöur öruggasta vörnin gegn styrjökl. Tillag-á til þingsályktunar um flutning biskupsstó'Isins að Skál- holti var á síðasta þingi boriri fram af nokkrum þingmönnum úv öllum floklviun, en var ekki tekin fyrir, enda kom hún ekki fram fyrr en nokkuð var áliðið þiugs.“ Tónleikar í kvöld. Á tónleikunum í kvöld verða ftutt sónata fyrir linéfiðlu og píanó, op. 69 eftir Beethoven og tríó fyrir fiðlu, hnéfiðlu og píanó, op. 99, eftir Schubert. Flytjendur verða Ingvar Jónasson, Jón Nor- dal og Einar Vigfússon. Kammermúsíkklúbburinn er nú sem næst fullsetinn. Persónudýrkunin (Framhald af 1. 'síðu). í skýrslu sinni hélt Krustjoff þ\f fram, að breytingin á rekstri búanna væri 'skref í áttina frá sósíalisma til kommúnisma. Undir þetta taka áðurnefndir prófesSörár og aðrir í rússneskum blöðrnn. ~ Aunars er vakin á því athygli, að eftir breytinguna líkist búin frem ur samvinnubúum en rikisstofn- unum. Skipulagði Rauða herinu. Fréttaritarinn nefnir fleira, sem bendi til þess að skipulega só unnið að dýrkuri Krustjoffs á svúpaðan hátt og Stalins. , Marskálkur nokkur, Bagramy- an að nafni, hefir í grein, sem hann skrifar í blaðið Kömni- linist tekið sér fyrir hendur að sanna, að Krustjoff hafi átt veiga mikinii þátt í að skapa Rauða herinn eftir byltinguna 1917. Á fundi baðinullarframleiðenda í Moskvu nýlega þökkuðu allir ræðumenn Krusíjoff persónulega þá aukningu í fvamleiðslu, sem orðið hefir seinustu árin. Á flokksfundum víðsvegar um Sovétríkin hafa ræðitménn nasr alltaf vilrið sérstaklega að Krust- joff og þakkaði honum og honmn einiun fyrir þær framfarir er orðið' hafa seinustu árin. í kosningoræð- uin í blöðunum vár nær alltaí vikið sérstaklega aö Krustjoff og’ afrekum hans. Dregur fréttaritar- inn aí þessu þá ályktim, að lof áf þessu tagi se orðið að skýláu iL alveg eins og á dögum Stalins. Eftirlit meft útlendingum í Indónesiu LUNDÚNUM,' 29. márz. — Indó nesíusfejórn hefir fyrii'skipað eftii lit með öllum útlendingiun í lnd< nesíu. Sú skýring var gefin, ai þetta vaári gert sökurn hættuá stands þess, sem ríkt.i í landinu Ekki er heldur vitað bv'ernií framlcvæmd hennar verður hagað Fróttaritarar þar eystra tálja sun ir, að lilskipiui þessari sé sfccfn gegn HolJendingum í eyrikinu, er aðrii' að stjórnin hyggist há séi niðri á Kínyerjum, en þeir en um 2 milljónir i Indónesíu og haf: tögl og hagldir í mörgiun helztt iðngreinu-m lanclsins. Engar fregi ir eru af bardögum á Súmatru utan hvað stjórnarherinn segis halda áfram að lireinsa til á her toknum svæðunt. Árshátíð Framsóknarfélaganna í Árnessýslu Hin árlega árshátíð Framsóknarféiaganna I Árnes sýslu verður haldin í Selfossbíói síðasta vetrardag, mið vikudaginn 23. apríl n.k. Fjölbreytt dagskrá og verður nánar sagt frá henn síðar. Minrvingarathöfn um eiginmann minn og föður okkar Þorleif Sigurðsson, fyrrv. hreppstjóra frá Þveró í Eyjahreppi sem andaöist 25. marz síðastliðinn, fer fram frá Dómkirkjunn.i þrlðjudaginn 1. april næstkomandi k(. 4,30 e. h. Blóm afþökkuð. JarSsett verður frá Miklaholtskirkju mlðvikudaglnn 2. april kl. 2 e. h. Athöfninni í Dómkirkjunni verður útvarpáð. Halldóra Ásgeirsdóttir, Kristín Þorielfsdóttir, Ásgelr þorleifsson og fjölskyldur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.