Tíminn - 30.03.1958, Side 3

Tíminn - 30.03.1958, Side 3
í í iVI IN N, simnudagiiin 30. niarz 1958. 3 Flestir yíta að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórnm svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga. geta hringt 1 síma 1 95 23. __ Kaup — Sala GÓDUR SKÁTAKJÓLL á 13 ára telpu pskast. Góðfúslega hringið í síma 33084. HROGNKELSABÁTUR, lítill. með vél, óskast. Tilboð sendist blaðinu, nierkt: „Hrognkelsabátur“. S. í. S., Austurstræti 10. Búsáhöld, Skrúfstykki, þvingur, smergelskíf- ur, þrístrendar þjalir 4” 5”’ og 6”. Sagfílar, raspar. Slegg.juhausar, sleggjusköft. Járnklippur, blikk- skæri. Járnsagarbogar. Bamakerra með skerm, til sölu. Einn ig prjónavél og hálfsið kápa, stórt itúmer. Uppl. í síma 23210. Þvottavél óskast keypt með eða án suðu. Einnig þvottapottur. Uppl. í síma 2, Stokkseyri. ÞÉTTIHRINGIR fyrir Nálmið.ittbrað- suðupotta. Skermá og leikfanga- búðin, Laugayegi 7. KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími 34418. Flösku.miftsjSSm,. S.kúlag.. 82. KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald- ursgötu 30. RAFMYNDIR, Eddtthúsinu, Lindar- götu 9A. llyndamót fljótt og vel af hendi leyst. Simi 10295. SILFUR á íslenzka búninginn stokka- belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Símii'9209. OFFSETPRENTUN (ijósprentun). — Látið ofckur annast prentun fyrir yöur. — Offsetmyndir s.f„ Brá- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917. KENTÁR rafgeymar hafa staðizt dóm reynslúnnar í sex ár. Baf- geymir h.f., Hafnarfirði. ÚR og KLUKKUR í úrvall. Viðgerðir. Póstsendum. Magoús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17884. BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna rúm,. rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Síbú 12631 GESTABÆKUR og dömu- og herra- skinhveski til • fermingargjafa. Sendum um allanlteim. Orlofsbúð- in, Hafnarstræti 21, sími 24027. KYNNIO YÐUR verö og gæði spari- penlnga. Notið bríkarhellur í fjár- hús, fjós og íbúðarhús. Upplýsing- ar í síma 10427 og 50924. Sigur- linni Pétursson. MIÐSTÖDVARKATLAR. Smíðum olíukynta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Emrfremur sjálftrekkj andi olíukatla, óháðu rafmagni, sem einnig má setja við sjálfvirku olíubrennarana. Sparneytnir og einfaldir í nöt'kun. Viðurkenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10/ára ábyrgð á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt- imum. Smíðum einnig ódýra hita- vatnsdunka fyrir baðvatn. Vél- smiðja Álffaness, sími 50842. ELDHÚSBORÐ OG KOLLAR. Sann- gjarnt verð. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sírni 18570. C-EFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Mik- ið úrval a£ karlmannafötum, stök- urn jökkum og buxum. Vortizkan. DRÁTTARVÉL Mjög vel með farin Ailis-Chalners U 22 ásamt nýrri sláttuvél er til söiu. Aðal Bílasalan Aðalstræti 16. Sítni 32454. Kaup — sala KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími 33818. NOKKRIR nýir kjólar mjög ódýrir nr. 40—42 til sölu. L'ppl. í isnta 24015. AÐAL BÍLASALAN er I Aðalstræti 16. Sími 3 24 54. NÝKOMIÐ ÚRVAL af enskum fata- efnum. Gerið pantanir í páskaföt- um sem fyrst. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. PÍPUR f ÚRVALI. — Hreyfilsbúðin, sími 22422. GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Skiða buxur, skíðapeysur, skiðaskór. TINNUSTEINAR í KVEIKJARA í heildsölu og smásölu. Amerískur kvik-lite kveikjaravökvi. Verzlunin Bristol, Bankastræti 6, póstiiólf 706, sími 14335. Bækur og tímarit uccimcu Ltcm ácfni'oögu*Y<\ ’ .’.IJvá'n 1 var fyrri tilvera konu minnar?“ í aprílhefti Evu. í APRÍLHEFTI EVU eru 5 ástarsög- ur, leiðbeiningar um fegrun og snyrtingu og 10 hollráð fyrir stúlk- ur ,sem orðið hafa fyrir ástarsorg. HEFURÐU LESIÐ astarsöguna „En ég er hér, luin ekki.“ í aprilhefti Amors. Eva Adams, sem hefur í samfleytt. 15 ár gefið áliyggjufull- um og raunamæddum heilræði og hollráð, svarar bréfum lesenda í hvþrju hefti. Gerizt áskrifendur að Dagskrá. Á- skriftarsími 19285. Lindargötu 9a. Óðinn. Nokkrir árgangar af Óðni eru til sölu á Bókamarkaðinum, Ingól'fsstr. 8. Feröabók Vigfúsar. Umhverfis jörð- ina. Fáein eintök nýkomin utan af landi, fást í Bókabúð Kron og lijá Eymundsson. Góð tækifærisgjöf til þeirra, er þrá fróðleik og ævin- týri. ÓDÝRAR BÆKUR til sölu í þúsunda tali. Fornbókaverzlun Kr. Kristjáns sonar, Hverfisgötu 26. STJÓRNARTÍÐINDI frá 1930—1948 innbundin. Bókamarkaðurinn, Ing- óflsstræti 8. BÓKAMARKAÐURINN Ingólfsstræti 8, Fjölbreytt úrval eigulegra bóka, sumar fáséðar. Daglega bætist við eithvað nýtt. „HEIMA ER BEZT", pósthólf 45, Ak- ureyri. Ný skáldsaga eftir Guðrúnu frá Lundi byrjaði í janúarblaðinu. 100 VERÐLAUN í barnagetrauntnni í marzblaðinu. „Heima er bezt“, Akureyri. GLÆSILEGUR RAFHA-isskapur er 1. verðlaun í myndagetrauhinni. — „Heima er bezt,“ Akureyri. ÓDÝRAR BÆKUR í hundraðatali. — Bókhlaðan, Laugavegi 47. 10 VERÐLAUN í myndagetrauninni, 1000 krónur 2. verðlaun. „Heima er bezt“, Akureyri. „HEIMA ER BEZT“, Akure.vri, er aðeins selt til áskrifenda. Skrifið og sendið áskrift. ALLIR NÝIR áskrifendur fá 115 kr. bók ókeypis og senda sér að kostn- aðarlausu, ef þeir senda árgjaldið kr. 80,00 með áskriftinni. „Heima er bezt“, Akureyri. _________Fasteignlr_____________ GÓÐ JÖRÐ til leigu, ódýrt. Upplýs- ingar í síma 3307. GOTT STEINHÚS á bezta stað á Akranesi til sölu. Sanngjarnt verð, ef samið er strax. Uppl. í síma 31, Akranesi. EINBÝLISHÚS til sölu í Vogúm á Valnsleysuströnd (10 km frá Kefla- víkurflugvelli). Húsið er 3 herbergi og eldhús, þvottahús og bað. Vatn, rafmagn og sími. Hagstætt verð. Lág útborgun. Mjög hagkvæmt lán. að taka „Willisjeppa" ’54 eða yngri áhvílandi. Til greiiia getur komið taka ,,Willisjeppa“ ’ 54 eða yngri sem útborgun. Skipti á íbúð í Keykjavík koma til greina. Upplýs- ingar í síma 7 næstu daga. Sím- stöð: Hábær. HÖFUM KAUPENDUR að 2. og 3. herbergja nýjum íbúðum í bæn- um. — Nýja fasteignasalan, Banka stræti 7, Sími 24-300. SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29 sími 16916. Höfum ávallt kaupend- ur að góðum íbúðum í Reykjavík og Kópavogi. Núpsdalstunga, sem er meðal beztu jarða í Vestur-Hnúavatnssýslu, er til sölu o gabúöar. Tilboðum sé skilaö fyrir 1. maí til Ólafs Björns sonar, Núpdalstungu, sími um Ilvammstanga, Bjai’na Björnsson- ar, Raftækjaverzluninm Heklu, Reykjavík, sími 11687 eða Guð- mundar Björnssonar, Akranesi, sími 199, er gefa allar frekari upp- lýsingar. TVEGGJA herbergja góð íbúð, til sölu á hitaveitusvæðinu. Verð kr. 200 þús. útb. 100 þús. Þriggja her- bergja íbúð til sölu. Verð kr. 330 bús IJtb. 200 lnis fTiniriLMiiinysMura/ öiguröur Keynir Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. Ísleiísson hdl., Aust- urstræti 14. Símar 1-94-70 og 2-28-70. Vinna Stúlka úr sveit, óskar eftir ráðskonu- stöðu, helzt fyrir norðan, þó ekki skilyrði. Til’ooð sendist blaðinu fyr fyrir 15. apríl merkt ..Sveitakona". IÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyj- ólfsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes- veg 34. Sími 14620. JÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sími 17360. Sækjum—Sendum. íOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. ÍINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. HREINGERNINGAR. Gluggahreins- un. Sími 22841 5ÚMBARÐINN H.F., Brautarholti 8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða. Fljót afgreiðsla. Sinii 17984. JÓSMYNDASTOFA Pétur Tliomsen, Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast allar myndatökur. 5AUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasúni 19035. BAÐ EIGA ALLIR leið um miðbælnn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a, sími 12428. .ITAVAL og MÁLNINGARVINNA. Óskar Ólason, málarameistari. — Sími 33968. FATAVIDGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, sími 15187. PRÚDUR 13 ára drengur óskar eftir vinnu á góðum bóndabæ í sumar. Tilboð sendist blaðinu, merkt „Dug legur“. LJÓSMYNDASTOFAN er flutt að Kvisthaga 3. Annast eins og áður myndatökur í heimahúsum, sam- kvæmum og yfirleitt allar venjuleg- ar myndatökur utan vinnustofu. Aliai' myndir sendar heim. Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðs- sonar, Kvisthaga 3, sími 11367. HúsnæSi Matvörur Spaðsaltað hrossakjöt. Kr. 10.00 kg. Guðmundur Magnússon, Hafnar- firði. Sími 50199. Lögfrægistörf MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. EgUl Sigurgeirsson lögmaður, Austur- stræti 3, Sími 159 58. SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Simi 15535 MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag- finnsson. Málflútningsskrifstofa Búnaðarbankahúsinu. Síml 19568. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Rannveig Þorstemsdóttir, Norður stíg 7. Sími 19960. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstrætl 4. Sím 2-4753. — Heima 2-4995. Kennsia <ENNI ÞÝZKU, ENSKU, les tungu- mál og reikning með nemendum undir landspróf. Jón Eiríksson cand. mag. Upplýsingar í sima 24739 kl. 7—9. 5NIÐKENNSLA í að taka mál og sníða á dömur og börn. Bergljót Ólafsdóttir. Sími 34730. IAÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson- »r, sími 24508. Kennsla fer fram i Kennaraskólanum. Húsmunir 1VEPN5IÚLAK. KT. nmAO. BOi'Ö- stofuborð og stólar og bókahiUur. Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein holti 2, sími 12463. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi o. fL Sími 18570. 5VEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnstólar með svamp- gúmmi. Einnig «rxnstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. 8ARNADÝNUR, margar gerðir. Send um heim. Sími 12292. Ýmislegt ÓSKILAHESTUR, móraúður að lit, verður seldur á uppboði að Neðra- Hálsi, þriðjud. 8. apríl kl. 14. Ilreppstjóri Kjósarhrepps. MEÐEIGANDI óskast í fjölritunarfyr irtæki, sem er í gangi. Hefir á að skipa nýjum Offsetttækjum. Tilboð esndist í. pósbhólf 1362 fyrir 1. apr. KAUPI ÖLL notuð íslenzk frímerki á topp-verði. Biðjið um ókeypis verðskrá. Gisli Brynjólfsson, Póst- hólf 734, Reykjavík. ORLOFSBÚÐIN er ætið birg af minjagripum og tækifærisgjöfum. Sendum um allan heim. Ferðir og feröalög PÁSKAFERÐ á Öræfi. Ferðashrifstofa Páis Arasonar, Hafnarstr. 8. Sími 17641. nmmnimninimumminmmininmnunmmntnini Takið eftir! Myndarlegur maður, 45 ára, meistari með sjálfstæð- an atvinnurekstur, óskar að kynnast konu. Norður-þýzk kona, 45 ára, sem á eigin 3 herbergja íbúð úti, óskar að kynnast reglusömum manni í föstu starfi hjá ríki eða bæ. Má vera sextugur. 27 ára gamall maður reglu- samur og myndarlegur, sem býr í eigin húsnæði, óskar að kynnast stúlku á líkum aldri. Má vera útlend. Til- boð merkt: „Hjúskapar- miðlun“, sendist í pósthólf 1279. «BnimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiimiMmiiiiiiiiiiii Skíði fyrir börn og unglinga. HELLAS Laugavegi 26. inmiimiimiuiiiiiiiiimmmiiimniimiimnimnmB Til söSu vegna tengingar Sogsraf- magns: Ljósavél, Petter benzínvél með viðtengdum 1 kw. rafal 110 og/eða 220 v. riðstraum Straumbreytir, 32 v. jafn- straum í 220 v. riðstraum. Ampermælir með mótstöðu. Rafhlöðu úívarpsfæki, Vestri Skandia kolaeldavél, stærri gerðin, lítið notuð. Uppl.: Jón Eiríksson, Vorsa- bæ, Skeiðum, eða Axel, simi 14775. iuimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiuiiiidiiiiiiiiiiiiiiiiiimmnni EmeiMiuiiiiiuiiimiuiiiiiimiiiiiiiii!iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiininTú>Hi9aHMi !„HEIMA ER BEZT” 1 PÓSTHÓLF 45, AKUREYRI s I Ég undirrit . gerist hér með áskrifandi að tímaritinu | „Heima er bezt“. s 1 Iljálagt sendi ég árgjald mitt fyrir yfirstandandi ár- | gang (1958), kr. 80.00, og fæ þá sent um hæl eitt eintak | af skáldsögunni „Mary Anne“ eftir Daphne du Maurier | | (útsöluverð kr. 115.00), ókeypis og mér að kostnaðar- MURTHY radíófónn ti lsölu. Verð kr. 9000,oo. Greiösluskilmálar hugsan- legir. Uppli'í 'sfina 23577. ! imáauglýsingar TÍMA NS «4 tll fólkslns Slml 19523 KAUPUM gamlar bækur, tímarit og frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing- ólfsstræti 7. Sími 10062. NÝ SKÁLDSAGA, „Sýslumannsson- urinn", eftir íslenzka skáldkonu, byrjar í maíheftinu. „Heima er bezt“, Akureyri. ER VILLI staddur í Vestmannaeyjura Grímsey eða Hrísey? Skoðið mynda getraunina í marzblaðinu og vinn- ið glæsilegan RAFHA-dsskáp. — „Heima er bezt“, AkurejTL LÍTID HERBERG! á góðum stað i bænum. Uppl. í síma 14942. TIL LEIGU frá 1. apríl 3—4 her- bergja íbúð. Enigin fyrirfram-: greiðsla. Tilboð óskast. Upplýs- ingar að Hjarðarhaga 60, 1. hæö tií hægri. Sími 12787. HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja' Það kostar ekki neitt. Leigumið-: gtöðin. Upplýsinga- og viðskipta-! skrifstoían, Laugaveg 15. Sirni 19059. | lausu. | Ath. Ef upplag bókarinnar „Mary Anne“ þrýtur, | áskilja. útgefendur sér rétt til að senda a’ðra skáldsögU; | Nafn ................................................................................. | (Skrifið greinilega!) 5 I Heimili .............................................................................. ianuuiuiiiiuiuiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiaMi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.