Tíminn - 30.03.1958, Qupperneq 5

Tíminn - 30.03.1958, Qupperneq 5
yíM I NlV, suuuudaginn 30. marz 1958. 5 1 < t . _ ii MUNIR On- vjr MINJAR: Biskupsmítur - SKÚLI THORLACÍUS, rekt- jfj or og jústitsráð í Kaupmanna- ij höfn ,gaf forngripasafninu þar j j í borg nokkra góða gripi árið jjf 1813. Meðal þeirra var biskups- | mitur úr Skálholtsdómkirkju, :;j; og cr það enn til sýnis meðal j| hinna virðulegustu kirkjugripa j;| í þjóðsafni Dana. Það er eina jfj islenzka mítrið, sem enn er til, j einn hinna örfáu gripa, sem jjj enn minna á kirkjudýrðina, jjjjj meðan „allt hafði annan róm, j j áður í páfadóm“, meðan i kirkj ; j ununí „glóði á gullið hreina, j f graínar bríkur og steina“, svo að notað sé oraðlag Bjarna f skálda í saknaðarljóði hans um jfj fj'iri tíðar glæsibrag. í RÓMVERSK-'kaþólsku kirkj urmi er mítur hluti hins biskups lega skrúða og er aðeins notað við biskupsverk, en ekki þar fyr ir utan. Ekki verður saga bessa virðingartákns rakin icngra afí- ur í tímann en til miðrar 10. aldar. Um það leyti verður þess vart, að prelátar í Róm eru farnir að nota þennan höi'uðbún að, en ulan Rómar virðist.mít- ur haifa verið næsta fátítt þang- að til íram kemur á 12. öld, cn þá verður það smátt og smátt fastur og sjálfsagður þált ur. biskupsskrúðáns ú .Vestur- iönduin. Það eru.því mestar lík- ur til að hinir. fyrstu íslenzku biskupar, svo sem ísleifur og Gissur í Skálholti, hafi alls ekki bórið mítur, en hugsanlegt er það, ef þeir hafa verið sérlega næmir á þær nýjungar í kirkju- siðum, sem í uppsiglingu voru á þeirra dögum. í fyr'stu voru mítrin töluvert ólík því, sem seinna varð, en á síðasta þriðjungi 12. aldar má heita að fullmótuð sé sú mftur- gerð, sem haldizt hefur óbreytt ætíð síðan, þótt þessi skrautlegi höfuðbúnaður hafi reynzt sér- lega næmur fyrir smekkbreýt- ingum og tízkuhvörfum ald- anna. Mítrið er húfa með upp- standandi burstum að framan og aftan og böndum tveimur aftan á, sem lafa niður á hreð- ar. Á 13. öld var hæð burstanna í hófi og skrautið einungis I /■jfl v 'áT". ■ á; ■ Á#i' ■ Biskupsmítur trá Skálholti. gjörð umhvérfis op og borðar upp í burstirnar að - aftan og- framan, en þegar stundir liðu breikkaði mítrið og hækkaði, o-g gull og eðalsteinar tóku sér þar bólfestu í hinu mesta óhófi, og þessi þróun rann sitt skeið fram á barok- og rokokotíma 17. og 18. aldar, þegar mælirinn loks varð fullur, og aftur tók að draga úr öfgum og ofhlæði. HÉR Á LANDI þarf þó ekki að rekja þessa sögu svona langt. Henni lauk með siðaskiptunum. Til voru þá á biskupsstólum báðum mörg mítur, og sum þeirra voru viðurloða í dðm- kirkjunum lengi fram eftir, þótt aðeins þetta eina bjargað- ist að lokum. Og það er hvergi nærri það, sem dýrast eða fín- ast hefir verið. Ef til vill hefir það einmitt komizt af, sökum þess að það var nógu fátækt að gulli og gimsteinum til þess að vera lítið eftirsóknarvert til sundurrifs. En samt er þetta mítur góður gripur, einfaldur og smekklegur. Það er úr bláu flayeli með gullofnum borðum umhverfis að neðan, við jaðra burstanna beggja vegna og langsum upp eftir burstunum, en stór gullsaumuð blóm á burstarhelmingunum báðum megin við, tvö og tvö á hverj- um. Hæð mítursins er nokkuð mikil eða 30 cm, en breiddinni er stiilt í hóf og skreytingin skynsamlega látlaus. Talið er þetta útlent verk og mundi þó ekki auðvelt að skera úr því til tolítar. En rétt mun vera, að það sé frá um 1500 og því eitt bið yngsta mítur, sem komizt hefir i eigu Skáltooltsdómkirkju. Telja má nokkurn veginn ör- uggt að þetta mitur hafi krýnt höfuð hins síðasta kaþólska biskups í Skálholti, Ögmundar Pálssonar (d. 1540), og liklega einnig fyrirrénnara hans, Stef- áns Jónssonar (d. 1518), þess ér af sumum var kailaður grjótbiskup. Örlög þess urðu hin sömu og Ögmundar biskups að fara til Danmerkur og koma ekki aftur. Kristján Eldjárn. Tmmmrn Hvalir || ÞÁ ER BEZT að halda áfram að spjalla ögn um hvalina, les- ijj endur góðir. Eg var búinn að , geta um steypireiðina, sem stendur öllum nútíma spendýr- || úm á sporði, hvað stærð snert- |jj ir. En í kapphlaupi við önnur || dýr fengi hún ekki háa stiga- || tölu ,cn sundþolið hefir hún fram yfir þau. Við fæðingu cr steypireyðin 6—7 metra löng, stundum marga daga samfieytt, nuddandi scr upp við þau, til þess að reyna að losa sig við ó- værðina. En þetta ber venju- lega lítin árangur. Hvallúsin, þetta illartaða kvikindi, læsir klónum á kaf í húð hvalsins og fer hvergi. Steypireiðurin er á slundum nefnd bláhvalur, af því að hún er dökkblágrá á lit- inn; þó cr kviðurinn með nokkru ljósari blæ en bakið. LANGREYÐURINN cr minni hvalur, sjaldan meirá en 25 m Búrhvalur. p:I og meðgöngutíminn er eitt ár. T\úburafæðing er mjög sjald- gæf. Steypireiðurin er ekki fé- lagslynt dýr; annað hvort er hún alein á ferð eða í hæsta lagi með maka sínum og barni, ef nokkurt er. Hjónin sýna hTOrt öðru mikla trygg'ð. Ef annað þeirra er drepið, sveimar hitt í námunda við líkið, eins icngi og kostur er, og sætir þá oflast af þéim sökum sömu ör- lógum og makinn. En steypircið urín, þessi stóra og hrausta ; skepna, á lí'ka sína óvini (aðra : en manninn), sem gera henni j lífíð leitt; það er hvaliúsin. I Neðan ó höfði hvalsins eru j djúpar fellingar, og í fellingum i þesSuni leitar lú'sin sér hælis, j sv’o að hvalurinn á mjög örðugt j mc'ð að losna við hana. Stund- j um ver'ður Iiann svo ærður af i kláða, að hann kastar sér með í heljar afli á skip, ef þau eru í \ irámunda við hann, og eltir þau ; ...■'7'W löng; hún er dökk á baki og með hvítan kvið. Hviti liturinn sker vcl af við sæblámann; sést því langreiðurin langt til. þeg- ar hún er að fá sér í svanginn, því að þá veltir hún sér alltaf á hilðina. Það er talið, að hún lifi á svifi eins og aðrir skíðis- hvalir, en hún fylgir ekki alltaf matseðlinum. Komist hún í síld artorfu, tekur hún hressilega til matar sins, og cr þá ekkert að telja síldarnar ofan í sig. En með þessu móti fær hún lika feiknin öíl af svifi, t. d. ruuð- átu, scm síldin er búin að inn- byrða. Langreyðurin er miklu snar- ari í snúningum en steypireyð- tirin og. mun félagslyndan skepna, en skapbráð 'er. hún, ef lienni er ekki sýnd full kurteisj. Sé t. d. verið að pota í haiia með skutli, iþá ræðst hún með offorsi. á bátinn eða skipi'ð, sem; er við veiðarnar. Þegar hún vill' iVÍAL OG MENNING vera laus við þessi áleitnu j mannkrili, þá er hún vis til þess j áð þjóta í burtu með 36 km j . braða á klukkustund. Kvendýr- : ið er injög styggt, en karlinn : þvert á móti. Hann er .sem sé : svo f-orvitinn, að hann veit ekki sitt rjúkandi ráð fyrr en mað- urinn er búinn að brugga hon- um bánaráðin. HNÚFUBAKURINN er kiunnalegar vaxinn en reyðar- hvaíirnir, og ekki nieira en 14 —18 m að lengd. llann hcfir sérstaklega löng bægsli. Karl- dýrið lætur scr ákaflega annt um maka sinri, ef eitthvað er að honum, og syrgir hann mjög, ef hann er drpcinn. En kvendýrið er ekki lengi að sýta það, þó að karlinn fái í sig sþrengikúlu; það rekur bara snjáldrið snöggv ast í hann; slær því næst hressi- lega t-il sporðinum og „segir bless“. Og litlu seinna hillir undir hinn eftirlifandi maka út við sjóndeiklarhringinn; þar hittir hann máske gamlan pipar karl og byrjar óðar að gefa hon- tnn „undir bægslið". Þessir pip- arkarlar, sem hvalveiðimennirn ir rekast stundum á eina síns liðs, eru mjög styggir og varla unnt að komast í skotfævi við þá. En sjái slíkur hnúfubaker myndarlegan kvenhval, þá hæg' ir hann fljótt ferðina, rís upp að framan. og vcifar bægslmunn og gleymir þá öilu rieina hinni kvenlegu fegurð. Þetta notíæra veiðimennirnir sér og gripa hann glóðvolgann í miðjum. ástaratlotunum. Svona er lííið miskunnarlaust. TANNHVALIR hafa fleiri eða færri tennnur í skoltinum og eru því flestir þeirra hin harð- skeyttústu rándýr. Hér við land hafa sézt 12 tegundir tannhvala, og er búrhvalurinn þeirra stærstur, allt að 30 m langur, enda eftirsóttur af hvalveiði- mörinum. En það er fleira en (Framh. á 8. síðu). Ritstj. dr. Halldór Haildórsson 1L jiáthir 1958 Guðmundur J. Einarssön á Brjánslæk, sem lesendum þáttar- ins er að góðu kunnur fyrir ágæt bréf, sem i^mn hefir sent mér, segir svo í bréfi til mín, dags. á Brjánslæk 28. nóv. 1957: Þó það sé máske óviðkomandi þáttum yðar í Tímanum, langar mig til að gi'ennslast eftir áliti yðar um þessa setningu úr Sturlungasögu: „Engi maðr frýr þcr vits, cn meir ertu grunaðr um gæzku“. Svo er mál með vexti, að eitt sinn átti ég í nokkru þrefi við tvo grcinda og nokkuð lesna menn. Héldu þeir því fram, að segja ætti græsku, en ekki gæzku. Nokkru seinna vildi svo til, að ég skrifaði stutta blaða- grein, og af gefnu tilefni notaði ég þessa sömu setningu úr Sturlusögu. En ritstjóri blaðsins eða prentai'ar breyttu orðrnu gæzku í græsku, og kunni ég þeim litlar þakkir fyrir, því ungur lærði ég Setninguna eins og ég hafði hana, og ég stend í þeirri íneiningu, að þannig sé hún rétt. Hvað álitið þér? Ég bið Guðmund afsökunar á því, hvc dregizt hefir fyrir mcr að svara honum. Ég cr á sama máli og hann um setninguna úr Sturlusögu, er hann gerir að um- ræðúefni, og skal hú rokstyðja þá sköðun niína nánara. Bezta ivtgáfa, sem til er af Sturlungu, er útgáfa Kristians Kalunds: Sturlunga saga efter ðlembrauen Króksfjar'ðarbók udfyldt efter Reykjarfjaiðarbók udgiven af Det kongclige nordiske Oldskrift- Selskab I—II, Kbh. og Kria 1906 —1911. í þessari útgáfu er fylgt ‘ stafsetningu handritsins og þess ol't getið, ef aðrir leshæltir erú í öðrum handritum en því, sem til grundvailar er lagt útgáfunni. í þessari útgáfu er setningin á þessa leið (stafrétt): „engi maðr fryrr þer vitz, enn meirr ertv grvnadr vm gæzko“. Stiirl. I, 118. Til grundvallar er lagt skinn- haridritið Rrúksfjarðarbók (AM 122a, fol.), sem talið er frá miðri 14. öld. Ncðanmáls er þess gctið, að orðinu mcirr sé skotið inn eftir Reykjarfjarðarbók (AM 122b, fol.), .skinnbók frá því um 1400. Þess er getið, að í því hand- riti sé ritað gezku, sem jafngildir gæzku eí'tir nútímastafsetningu. í pappírshandritinu Stockh. pap. 8, 4to, sem er frá því um 1650, er hins vegar ritað gretzku, sem jafngildir græzku eftir nútíðarrit- hætti. Það cr ekkert álitamál, -að taka ber texta hinna fornu skinnbóka fram jriir leshátt hms unga papp- íi'shandrits. Að vera grunað'r um gæzku mcrkir „ að vera tor- tryggður, að því er varðar gœzku“, þ. e. Brandur biskup ef- ar, að Sturla-hafi góðleik (gæzku) til að bera. Seinni alda mcnn hafa ekki skilið merkingu sagnar- innar gruna í þessu sambandi og því breytt setningunni. Og þessi skekkja hefir jafnvel slæðzt inn i sumiir Stúrlunguútgáfur. Skíðavika irni pásk- ana á ísafirði ÍSAFIRDI í gær. — Hin árlega skíðavvka Skíðafélags ísafjarðar vérður haldln í páskávikunni. Er þetta sú tuttugasta og fjórða í röðinni. Farnar verða hópferðir uin Scljalandsdal og einnig verður ■keppni í bruni og boðgöngu. — •Kvöldvökur verða í Skíðheimum og dansleikir í Alþýðuhúsinu ' og Uppsölum. Miikill. og góður snjór er nú i nágrenni ísafjarðar, enda er skíðafærið notað á hverjum sunnudcgi. Esja fcr úr Reykjavík á miðvikudag fýrir páska og aftur suður á annan páskadag. i G.S. Gísli Magnússon í Eyhildar- holti segir svo í bréfi til mín, dags. 11. des. 1957: Orðið pera htfir tvær merk- ingar í málinu. Annai-s vegai’ táknar það suðrænan ávöxt, hins vegar hlíf eða hylki um rafljós. Ljóshylkið er ekki alib kostar ólíkt ávextinum að lög- un, og því hefir hér orðið sam- ncfni, jafnt á íslandi sem öðr-= um Noi'ðurlöndum. Má og vera, að ekki komi að sök. En fyrir löngu datt mér í hug, hvort ekki' mætti hafa orðið Ijóska úm Ijósaperu. Ljóska er stutt eg þjált orð, engu síður en pera og hefir það fram yfh' að vcm íslenzkt. Orðið cr til i málinu sem sérheiti, nákvænilega jafu- algengt — eða fátítt — og léir- ljósar hi-j-ssur eru. Eigi þyi-fti það fyrir að standa. Nafnorðið ljóski er Iíka til (Blöndalj. Eit það er dautt orð, sem ertgrr kunna skil á utan ef til vill eín.'- hverjir læknar. Þyrfti því ekkí að óttast, að þessum orðum yrðii ruglað saman, cnda aruiað karí!- kynsorð, cn hitt kvenkyns. — Gaman væri að fá álit yðar á því, sem hér hefir verið minnzt á. Mér finnst oi'ðið ljóska IjflM,- andi faiicgt j orð, sem vert vierí að taka upp sem nýyrði. En mér lízt ekki á, að útrýmt verði orff- inu pera. Það orð er mjög gamalt í málinu, kemur fyrir í handriti frá því nm 1400 sem nafn á peru- tré og er kunnugt frá 17. öld sem nafn á ávextinum. í merkingunnii „ljósbylki“ hefir það nú tíðkazf í áratugi. En ég vil skjóta því til raffræðinga og rafmagnsverk- fræðin'ga, hvort þeir gætu ekkí' notað orðið Ijóska sem nafn á eirihverju ljósatæki, sem þá vaní- ar ísienzkt heiti á. Hálfdan .Arason á Höfn £ Hornafirði hefir sent mér langt og athyglísvert bréf, dags. á HÖfn. 6. febrúar. Ég get ekki gert »u, sem þar er drepið á, skil I þessum þætti, en mun víkja betua- að því 'saðar. í toréfi Hálfdanar segir svo: Fyrst vil ég minnast á bæja- nöfn. í sýslunni eru nokkrir bæ- ir, sem heita eftir fjalli eða felii, sem þeir eru í námunda við eða standa undir, svo sem Svínafeli, Sandfell, Kálfafell, Ileinaberg. Hoffell o. s. frv. En svo keniur það einkennilega fyrir, að feii- in sjálf missa sitt rétta nafn cg eru köUuð Svínafellsfjall, Sand- fellsfjall, Hoffellsfjall o. s. frv% Mér skilst, að við ættum heldiu' að segja Svínafellsbær, Sanú fellsbær o. s. frv. og hætta að bæta „fjalli“ aftan við fellið. Fyrirbrigði það, sem Hálfdaffl ræðir um, er kunnugt víða að. E£ raeim vilja breyta frá þeirrij venju, sem nú tíðkast, teldi ég ráðlegast að taka upp hinn forna sið að hafa bæ og fjall samnefnd, Ég hygg, að það geti tæpast vald- ið misskilningi1. Næst segir svo i bréfi Hálfdfffl- ar: í Sandfeili í Öræfum er hjá- .leiga — búin að véra í cýði iun 50 ár — hún heitir Destrikt ... Ég veit ekki, hvernig nafr.ið hefh' orðið tii, en kona, sem þar ólst upp og er nú hér á Höfn, segir mér, að mýrin, sem þar er umhverfis, hafi heiti'ö þessu náfni og bærinh fengið nafnið þar af. Það er ával'l't erfitt að skýra uppruna örnefna. Mér er þó nær að-toaida,-að hér hljóti að vcra erlent orð á ferðinni, eins og Hálfdan víkur raunar að í bréfi sínu. Á ensku er til orðið district í mcrkingunni „byggðariag, hér- að“, sama orð er á frönsku district og á dönsku distrikt. Eítt- hver atbui'ður, nú væntanlega ókunnur, hefir orðið til þess. -aö niýrin og síðar hjáleigan hlaut þetta annarlega heiti. Það kamt að vera runnið frá enskum skip- brotsmönnum, frönskum duggur- um eða einfaldlega frá einhver.i- um dönskulæJ ðum Öræfingi. tí. R

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.