Tíminn - 30.03.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.03.1958, Blaðsíða 8
-4 8 TfMINN, suunudagimi 36. taam 135*. Fyrir pdskahdtíðina NIDURSOÐNIR ÁVEXTIR: Ananas, perur, ferskjur, aprikösur,. jarðarber og plómur. ÞURRKAÐIR ÁVEXTIR: Sveskjur, rúsínur, kúrenur, blandaðir ávextir, epli, döðl- ur og gráfíkjur. TIL BAKSTURS: Hveiti 5 og 10 Ibs., strásykur, hvítur, púðursykur, flórsykur, skrautsykur, vanillustangir, lyftiduft, síróp, ljóst og dökkt, marmelaði, sultur, krydd í bréfum og boxum o. fl. Páskaegg / * i urvaii (Q) MATVÖRUBÚÐIR Maglabyssur Rlfflar Haglaskoi Rlffilskot Úrvals vara. Hagstætt verð. AUSTURSTRÆTI Skrlfað og skrafaft (Framhald af 7. síðu). mælis Júns Sigurðssonar á myndar legan 'hátt. En hvernig væri að minnast þess m. a. með þvi að efla óskabarn hans, Þjóðvinafé- lagið? Þetta mætti m. a. gera með því að skapa Andvara sess sem höfuðtímariti þjóðarinnar, er væri opið ihollum og fræðandi mn- ræðum um félags- og framfara- mál þjóðarinnar. Alþingi ætti ekki að Ijúka svo störfum að þessu sinni, að það lcti ógert að athuga, hvcrnig það gæti taezt orðið við því trausti Jóns forseta, er hann fól því um- sjtá Þjóðvinafélagsins. Lífiö í kringum okkur (Framh. af 5. síðu.) stærðin ein, sem gerir hann svo verðmætan. Innan í hausnum, sem er þriðjungur alirar líkams lengdarinnar, finnst lýsiskennd ur vökvi, sem er allt annars eðl is en hvallýsið sjálft. Úr stór- um karlhval hafa fengizt um 2000 lítrar af þessum vökva. Vökvinn er notaður til margs konar iðnaðar, m. a. eru fram- leiddar úr honum fínar smurn- ingsolíur. Ennfrcmur finöast í meltingarvegi hvalsins kúlur Þá er vinstra augað minna en það hægra og ekki eins sjón- skarpt. Þetta notfæra veiði- mennirnir sér og reyna alltaf að gcra árá's á hvalinn ' frá vinstri hlið. Búrhvaluritin er all ur móbrún að lit, og er tarfur- inn alltaf miklu stærri en kven dýrið. Hann lifir í fjöltovæni og ctur mest stóra talekfiska, sem eru honum stundum svo erfiðir víðfangs, að hann ber merki eft ir þá alla ævi. Meira. Þjóbleikhúsib rramhald af 6. síðu)- !hér í bæ, dansa þetta sjóniennsku hlutverk. Að síðustu eru Tchaikovskystef. Þetta er fegursta og tilkomumesta atriði þessai-ar listdánssýtnmgár. Tónlistin unaðsleg, og þanna reyn- ir mest á fágun og kamstillingu. Það var mesta furða, ‘hversu vel hópsýningarnar voru af heridi leystar. SKkt hefir áreiðanlega ekki verið áður betur gert með íslenzkum dönsurum á sviði hér. Þarna bcr eínkum.iið -geta dans þeirra Lisu Kærnegaard og Bryn- dísar Schram. Þótt Bryndis muni hafa verið orðin eldri en æskilégt er talið fyrir dansntáim, er hún hóf fyrst að dansa, er 'itún engu að drotming okkar eða bítar, og er efnið í þeim lák ast fitukenndu vaxi; þetta hefir siður ókrýnd verið nofnt hvalambur, og þótti ballettmeyja. Dans hehnar er svif- það fyrr á tímum mjög verð- láttur og fuílur yndrsíþokka og mætt; var í fyrstu notað lil íramkorna hennar öttó mjög elsku- lækninga, en síðar í ýmis ilm- efni, því þegar taúið cr að Þá ber að Seta dans: þeirra Bici- þurrka það, gefur það frá sér steds °§ JohA Wolilks, on harin einkennilegan og þægilegan er 8'estur Þjóðleikhússxns 'að ilm. Fram yfir-sl. aldamót voru Þessu sinnk M.un þar, hafa vel 'til gefnar allt upp í 700 krónur tökizt. Wohlk virðist falla vel inn fyrir kg. af því, en nú hefir það [ Þann ramma sem Bkisled hefir fallið mjög í verði, þar sem skapað íslenzkri dansmennt. önnur ódýrari efni eru komin í Tónlistin er ílutt af Stníóníu- þess stað. i hljómsveit. íslands, og mun sá BÚRHVALUKINN cr síður þáttur sýningar þessarár vel af en svo nettlega vaxinn. Neðri hendi leystnr. Hljómsveitarstjóri skolturinn er ákaflega mjór, en er Ragnar Björnsson, ea.undirleik sá efri eitt heljarmikið ferlíki, á æfingum hefir Magnús Blöntlal flatur að ofan og stýfður að Jóhatniesson annazt. ; Þótt það sé vafalaust,. að list- dans standi hcr ekki lutt, er hér um -að ræða rnjög tniei'kilegá 'og vifðingarverða tilfaun’til' aúkinriar íjölbreytni í lei'klmslifi otokar. óg það ,er engan veginn sæntandi, að stendur tolástursstórkiirinn ekki | láta Þjóðieikhúsið stnnda hálf- beint upp í loftið, eins og hjá j tómt á frutnsýníngu listdanssýning öðrum hvölunt, heldur á ská. ar. S. S. fainiiniiíiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiimiMiiummiiinammimiíiiimt Skrifstofustúika framan eins og stabbi í tóft. Nasaholurnar eru að vísu tvær, en það er líkast því, að skepnan hafi „króniskt" kvef í hægri nösinni, því að hún er alltáf stífluð; af þessunt ástæðum 3 =3 SÍMARi 13041 - 11258 óskast. Helzt búsett í Kópavogi. | MÁLNING H.F. M * i imiiuiiiiiiuimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiimiimhnitimimimiiiiiimimiKfiimiiiiui | Kolkrabbi 1 | til sölu. 1 Hraðfrystihúsið FROST h.f. J Hafnarfirði. Sími 50165. a — =i 5 3 iiinmimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimimmimuiiiiiiiimiiiiimmuuiiiiimiiu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.