Tíminn - 30.03.1958, Síða 9

Tíminn - 30.03.1958, Síða 9
T í M I WN, sunnudaginn 30. ínarz 1958. , AmnmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiii AMERÍSKIR Þrettánda stúlkan Saga eftir Maysie Greig i - ........... - dönsuðu. Hann dansaði vel léttilega og kæruleysislega, eins og flest, sem hann tók sér fyrir hendur. En fætur Klöru voru þungir sem blý og hún gat varla hreyft sig úr sporunum. — HeyriÖ þér nú, sagði hann stríðnislega, þér leggið Nylongallar Nýjar gerðir teknar upp í dag. Póstsendum. Sími 1-75-85. VJL Benhi klóraði sér í höföinu ’ að kafna. Kossinn, kossinn og sagði alvarlegur. Iþeirra. hafði verið þáttur í Tja, það er eins og á þaö er veðmáli. Hann hafði kysst tólf litið, Jón. En hann fór allt í stúlkur undan henni um einu að skellihlæja ég held að kvöldið, — hún hafði verið þú haíir nú ekki sleppt mörgu, númer þrettán! Þrettán dans- gamli minn, sem þú gazt gert ar, Þrettán stúlkur, þrettán af þér. | kossar og hún hafði verið Jón glotti. Allt um það, nú ’nógú vitlaus til að taka þetta skulum við fá okkur eitthvað hátíðlega og varðveita minn-1 ekki sál yðar í dansinn. Mig að borða. j inguna um þrettánda kossinn mlnnir, að þér hafi dansað Klara leit í kring um sig og sem dýrmæta eign, sem þau miklu betur, þegar við augu hennar tindruðú af gleði ættu tvö ein. Já, og meira en dönsuðum saman seinast. og hún var rjóð í kihnum. þaö, á þessum eina kossi hafðii En þetta var meira en hún Hljómsveit lék danslög og hún hún byggt sér ímyndaða fram ‘ gat hlustað á. Rödd hennar hugsaði: eftir dálitla stund tið guði sé lof, að hann vissi,var þvinguð og óeðlileg, þegar fæ ég að dansa aftur við Jón. það ekki. hún sagði: ég er hrædd um, Hún var viss um, að hann| Hún heyrði sjálfa sig hlæjaJað ég sé búin að gleyma því. segði eitthvaö, sem sannaði, i — Nei, var það? Þér hefðuj — Er það satt? Hann lyfti að kossinn hafði þýtt eins átt að segja mér frá þessu. Þá 'annarri augabrúninni. En ég mikið fyrir hann og hana hefði ég kannske fengið minn man eftir því og ýmsu fleiru sjálfa. part af kampavíninu. jlíka hann gretti sig ofurlítið Hún hrökk upp úr hug- j — Ég hafði sannarlega not ég man að ég röflaði einhver leiðingum sínum, þegar hún fyrir allt kampavihið sjálfur ósköp um, hvað mig langaöi heyrði Benna segia: 1 eftir að hafa kysst þrettán til að gera, þegar ég lyki námi Kampavín; það er rausnin stúlkur. Brosið á andliti hans Já, hann hló stuttaralega; ég eins og fyrri daginn. breyttist í glott. Hvernig hef sannarlega fengið að — Rausn, hvaða vitleysa. fannst yður annars? jreyna sitt af hverju síðasta Ég skulda þér flösku. Ég —Hvernig mér fannst það? árið. Furðulegt, ekki satt, litla skammast mín fyrir að ég tók Alveg dásamlegt, megið þér systir, en þegar ég stóð á viö kampavínsflökkunni frá vita. Mér fannst þér hafa ströndinni við Dunkirk og sá þér á loka dansleiknum í prýðis tækni en nú skil ég það Wellin. .náttúrlega betur. — Ef þú héfur bara verð-' Hún brosti til hans, mjög skuldað það, sagöi Benni, ég glaðlega, alltof glaðlega. orf AUSTURSTRÆTI 12 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiniiiHimiii 7 bækur fyrir 140 kr. Anna Boleyn, spennandi ævisaga hinnar nafntoguðu Englandsdrottningu, prýdd myndum. — Drottningin á dansleik keisarans, rómantísk ástarsaga eftir metsölu- höfundinn Mika Waltari. — Silkikjólar og glæsimennska, spennandi skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson. — VTS skál í V?tnabyggð, ástar- og sakamálasaga frá Bandaríkjun- um. — Hershöfðinginn hennar, spennandi skáldsaga um ástir og örlög í óveðrum mikillar borgarastyrjaldar eftir höfund „Rebekku“, Dauphne du Maurier. — Kæn er konan, fyndin og bráðskemmtileg skáldsaga um kvenna- kænsku og margvísleg ævintýri. ■— Mærin frá Orleans, ævisaga frægustu frelsishetju Frakka, prýdd fjöida mynda. spennandi eins og skáldsaga. Framantaldar bækur eru samtals yfir 1600 bls. Þær eru seldar allar saman fyrir aðeins kr. 140.00, eða sem samsvarar verði einnar meðalbókar nú. Fimm þessara bóka er hægt að fá í góðu bandi gegn 12 kr. aukagreiðslu fyrir hverja bók. Undirstrikið ib. á pöntunarseðlinum, ef þér óskið eftir bókunum í bandi. PÖNTUNARSEÐILL: — Gerið svo vel að senda mér gegn póstkröfu 7 bækur fyrir kr. 140.00 ób./ib. skv. auglýs- ingu í Tímanum. hafði þó aðeins þín orð fyriiv —Nei, hættið þér nú, því að' þú heföir gert það. j tautaði hann gremjulega. Þér — Hvaða snakk er þetta um ættuð að skammast yöar, eina kampavínsflösku, spurði hvað vitið þér um tækni í Klara brosandi. , svona málum, litla ungfrú — O, sosem ekki neitt, sagði Wislow? Jön stuttlega. | :— Sennilega meira en þér En Benni hafði þegar haldið þér álítiö þó ekki, að drukkið nokkuð og var nú þér séuð fyrsti og síðasti karl- opinskárri en vanalega. Við veðjuðum, skilurðu, sagði hann og sagði, að Jón maðurinn, sem ég hef kysst? Hún sagði þetta ósvífnislega hló hátt. Eg en brosti stöðugt til hans. Hún ímyndaöi sér sá, að brosið á andliti hans sagði hún hálfvandræöalega, mennina hníga niður allt í kringum mig, fór ég ailt í einu að hugsa um það sem ég sagði við ykkur það kvöld. Og ég hló hátt. ÞaÖ hljómaði svo barnalega yfirlætislega. Ég talaði, eins og heimurinn biði mín með allt það bezta, sem ég átti aðeins kost á. Lífið hlýtur að hafa hlegið dátt að. mér. Að einn vesæll stúdent skyldi vera svo djarf ur að gera áætlanir um sina eigin framtíð. — Maður verður að gera áætlanir, þótt styrjöld geisi, fyrir víst, að hann væri alveg breyttist og vottaði ómótstæðilegur og ég þyrði að aðdáun í svip hans. veðja við hann að hann gætij —Ég hefði gjarna viljað ekki fengið að kyssa tólf trúa að svo væri, sagði hann stelpur sama kvöldið. Hann rólega, en brosið hvarf af and sagöi: gott og veL Segjum liti hans. þrettán. Eftir ballið var hann1 — Komið þér, litla-systir, svo ósvífinn að halda því fram við skulum dansa, sagði hann Dunkirk hugsaði ég: það ert að hann hefði unnið, kysst snögglega og reis á fætur. j ekki þú, Jón, sem stendur hér hafið þér þá engar áætlanir um framtíðina framar? — Nei, svo sannarlega ekki. Ekki aðrar en þær að sleppa lifandi úr því, sem ég á í vændum næstu mánuði. Þegar ég stóð á ströndinni við | Útfyllið pöntunarseðilinn og sendið hann í bréfi. Skrifið E I greinilega. — Sendingarkostnað greiðir viðtakandi. 1 1 Bókamarkaður Iðunnar Skeggjagötu 1. — Pósthólf 561. — Reykjavík. Tfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiuiiiiiuiiiiiiiiiiuá Orðsending þrettán stúlkur fyrstu þrettán Hún dansana, en ég hef nú alltaf efazt, þótt ég borgaði. Það var þögn. Það var furðulegt, hvaö allt varð kyrrt í kringum þá, þaö var meira að segja eins og hljómsveitin hefði allt í einu hætt aö leika, eða kannske heyrði hún ekki til hennar. Að lokum heyrði Klara til sjálfrar sín, en það var eins og röddin kæmi langt úr fjai’ska-r Ég hugsa, að hann hafi í raun og veru unnið, að minnsta kosti kysstá hann mig Jón brosti til hennar, eðli- legu og alveg ófeimnu brosi: —- Ó, já, það var líka satt, nú man ég þaö. Þér voruö númer 13. Kærar þakkir, það var yður að þakka að ég vann. 4. kafii. Tíminn hafði numið staðar Það var ekki framar neitt fólk sem dansaði á gólfinu og tón- listin var þögnuð. Hún greindi: einungis Jón, sem sat gegnt henni, _ brosti glaðlega og sagði: Ó, já, það var líka satt nú man ég það. Þér voruð númer 13. Kæra þakkir. Það var yður að þakka, að ég vann Eftir áfallið kom auð- mýkingin, svo bitur og þung- bær að henni famist hún vera reis fætur þau og bíður dauðans, lífinu getur s ALLT TIL PÁSKANNA A EINUM STAÐ til félagsmanna í byggingafélagi Alþýíu í Hafnarfir^i Félagið hefir í hyggju að byggja 10 íbúðir. Félags- § menn, sem hug hafa á að eignast íbúðir þessar, | leiti upplýsinga hjá formanni félagsins, Tjamar- |j braut 5, eða gjaldkera félagsins, Sunnuvegi 7, mánudag, þriðjudag eða miðvikudag n. k. milli § kl. 5—7 síðdegis. Stjórnin. AUSTURSTRÆTI oiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiim Aðalfundur Starfsmannaféiag ríkisstofnana félagsins verður haldinn í Iðnó uppi mánudaginn 31. marz 1958 kl. 20,30. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Aðalfundarstörf skv. félagslögum. 3. Önnur mál. Félagar, fjölsækið fundinn réttstundis. Félagsstjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.