Tíminn - 30.03.1958, Síða 11

Tíminn - 30.03.1958, Síða 11
t’ÍM.ffftN, sunnudagina 30. marx 1958. Sunnudagur 30. marz Dagskráin í tfari: 9.20 iVIorguntónleikai' (plukirl: a) Concerto grossó í F-dúr fyrir strengjasveit og liarpsikord etíir Marceiló (I Musici Jeika). b) Prelúdía, kórai og' íúga eítri César Franck (Chailí'ey-Richez lei'kúr á píanó). Tóniistarspjall . (Guðjn. Jónss.) c) „Cajnbria" éltir .Tplin Tliom as (Rosa .Spier og Phia Betg- hout leika á hörpur). d) Dietrich Fischer-Diskau syng . ur lög .eftir Hugo TVoli'; Gcrald;Moore leikur undir A pá.inp.M-,, |, e) Séllókónsert í a-xnoll nr. 1 op. 33: eítir .‘SáiptjSáons (Sara Nelsova og Filiiarinon- iska hljómsveitin í Lundúnum )eika; Sir Adrian Boúit stj.' 11.00 Méssa í Laugarueskirkju (Sr. Bragi: FrkðrikSson prédikar; sr. Garðar Svavársson þjónar fyrir atóari. Organieikari: Krlstinn. Ingvarsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindaflokkur útvarpsins um visLndi nútlm»tns. Iiagfneði Óíafur Björjisson prófessor). 14.00 Miðdegistónleikár: a) Tilbrigði op. 35 éflir Brahrns um stef eftir Paganini Backliaus leikur á píanó; pl.) b) Nan .jVIerriman syngur fíösnk lög (pl.). c) .Sinfórúúhljómsv. íslarid leik- ur; Paul Pampiehler stj. 1. E3gie og vais fyrii' strengi eftir Tjaikovsky. 3. Rúmenskir þjóðdansa.r í út- setningu Béia Bai-tóks. 15.00 Framhaldssaga í leikformi: „Amok“ cftir Stefan Zweig, í þýðingu Þórarins Guðnasonar; IV. Flosi Ól'afsson, Kristbjörg Kjeld og Baldvin Halldórsson flytja. 15,00 Kaffitúninn: a) Hafliðú Jónsson og félagar hans lcika. h) (10.00 Veðurfrcgnir). Létt lög af plötum. 1G:30 FiLá samkómu í FríkirkjulmÍ 2. f. m.: Sr.. Bi'agi Friðrikss. flyt úr. fyrirlestur og Sig. Ísólís- son leikur. á orgel. 17.30 Barnatími. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Miðaftanstón 1 eikar (plötur). a) „Hnotubrjóturinn eftir Tjalkovsky. b) Lög úr Meyjaskemmunni" eftir Schubert. Létt tónlist fi'á Portúgal, sungin og leikin. 19.45 Auglýsingai'. — 20.00 Fréttir. 20.20. Frá tónleikum iiljómsveitar Ríkisútvai-psins í hátíðasal Háskólans 23. f. m. Ilans-Joa- chim Wunderlich stj. Sinfónía i C-dúr (Jena-sinfón- ían) eftir Beethowen. 20.45 Einsöngur: Erna Sack syngur (plötur). 21.00 Um helgina. 22.00 Fréttir ög veðurfregnir. 22.05 Danslög' (plötur). 23.30 Dagskfáiiok. Dagskráin á morgun: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. Pálmasunnudagur. Quirinus. 89. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 20.43. Árdegisflæði kl. 0.46. Síðdegisflæði kl. 13.24 SlysavarSstofa Reykjavfkur I Heilsr verndarstöðinni er opin aUan sólai hringinn Læknavörður (vitjanir ei á sama staS stað kL 18—8 Sími 1503' Næturvörður í Ingólísapóteki. Sunnudagsvakt í apóteki Austurbæjar í dag frá kl 9 f. h. tU 10 e. h. Helgidagslæknir: Hulda Sveinsson, læknavarðstofan simi 15030. Ljósatími ökutækja í Reykjavík frá kl 19,30 til 5.35. DEN NI DÆ MALAU 51 12.00 Iládegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Um ræktunar mál (Egill Jónsson ráðunautur' 15.00—16.30 Miðdeigsútvarp. — (16.00 Fréttir og veðurfr.). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins- son). 19.10 Þingíréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Einsöngur: Haraldur Hannes- son syngur; dr. Victor Urbancic leikur undir á orgel Kristkirkju í Landakoti (Hljóðritað í vctur). 21.00 „Spurt og spjaHað“: Umræðu- fundur í útvarpssal. — Þáttak- endur: Auður Auðuns forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur, sr. Jakob Jónsson, Vaiborg Sigurð- ardóttir uppeldisfræðingur og Þórarinn Guðnason læknir. Fundarstjóri: Sigurður Magn- ússon fulltrúi. 22.00 Fréttir og veðu,rfregnir. •— — 22.10 Passíusálum (47). 22.20 Erindi: Vígsluför Þoidáks helga Jón R. Hjáimarsson skólastj.). 22.45 Kammertónleikar (plötur): Tríó nr. 1 í B-dúr op. 99 eftir Schu- bert (Victor Schiöier leikur á píanó, Henry' Holst á fiðlu og ■ling Blöndal Bengtsson á selló). 23.15 Dagskrárlok. Mæðrafélagið heldur íund á morgun, mánud. 31. marz kl. 8.30 í félagsiieimili prentara, Hverfisgötu 21. Rætt veröur um að senda fulltrúa á heimsþnig iwenna í Vínarborg. Ingibjörg Björnsdóttir, kennari, flytur erindi um heimilin og gkólana. Eg vil alls ekki láta byrill og Kyndill fóru í gærk\'ckti. Tröllafoss er inni. Hekla Jætur úr höfn um hádegi í dag. Drottningin fer á morgun. Anton Dorn, þýzkt fiskirannsókna- skip„ kom í gær. Toga rar: Óláfur Jóhannesson kemur i dag. Hvalíell fer á veiðar í dag. Jón Þor- láksson íór í gær. Marz er inni. — Erui nokkrir af leikfélögum mínir sjáanlegir? þá sjá míg svona útlitandi. | 11 Kvennaskólameyjar heimsækja SÍS Kvennaskólameyjar i Reykjavik komu i hcimsókn til Sambands ísl. saitl- vinnufélaga í s. I. viko og kynntu sér starfsemina þar. Á eftri myndinnl er Örlygur Hálfdánarson, fulltrúi í Fræðsludeild SÍS, að sýna stúlkunum ðfpu frá Heklu á Akureyérl, á neðri myndinnl er Jónina Guðmundsdóftlr að sýna stúlkunum Butterlek-snið og segja frá hagkvæmn notkun þelrra. ÝMISLEGT Dansk kvindeklub heidu fund þriðjudaginn 1. apríl kl. 8.30 i Tjarnai'café uppi. Hringkaffi í Sjálfstaeðishúsinu — spákona — bazar og happdrætti. Styrkjum Barnaspítalsnn. — Hrnigkaffi í sjálf.stæðishsúinu i dag. HringkaffiS er í Sjálfstæðishúsinu í dag frá klulckan 2. Óháði söfnuöurinn. Me.ssa í Kirkjubæ kl. 4 siðd. Séra Emi! Björnsson. Hornamúsík á Austurvelli. — Hringjcaffi i Sjáif- stæðishsúinu i dag. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðj-ud. 1. apill kl'. 8.30 í Sjómannaskólanum. Myndasagan víöfðrli eftlr HAMS d. KRESSE cg SIGFRED PETERSEN 62. dðgur ■ 'ÝÖjjy. fcýt.'O Bii'gitta tekur undir með föðxir sínum og þau Iivetja Eirík til að taka að sér forustu um yarnirnar. Hann játar því af því að liann veit að uppreisnar menn munu ekki þyrma þeim félögum héðan af. Éirikur skipulegguf nú varnir bæjarines.. Iler- mönnum er skipað að taka sér stöðu við borgar- múrana og allt gert sem unnt er til að undirbúa að taka á móti uppreisnarmönnum við biríingu næsta dag. En nýr ragur rennur og ekki kemur árásin. Um miðjan dag er biásið í lúðra til merkis um að fjand- mennirnir nálgist. Eirrí'kur sér hóp manna hlaupa út úr skóginum ogstefna á borgarhliðið. Hann hrekkur ónotalega við þegar hann þykist þekkja manninn, sem fer fyrir sveitinni, en það er enginn annar en Sveinn. En Sveinn hleypur langt á undan og Eiríkur sér að ætfun hans er ékki að vera fyrsti árásarmaður, heldur að sleppa frá leiðsögiimönnum sínum, i: v':' Vv-m? % *á.. v;jc

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.