Tíminn - 01.04.1958, Qupperneq 5
tÍMINN, þriðjudaginn 1. apríl 1958.
5
Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli
„Villandi !eiöbeiningar“ og
verðlaunamál
Gróður og garöar
, r ramíiaia ai *. aiOUj
Lengi kepptu enskar leirpípur og
hollenzkar krítarpípur á markaðin-
um. Nú eru pípur einkum gerðar
úr viði, sumar úr sérstökum ;rjá-
mikill og alþýðan hermdi slcjótt rótum. Pípumunnstykki úr ýmsum
eftir höíðingjanum. Sagt er að sir efnum, jafnvel rafi, beini o. fl. auk
Walter hafi að lokum gengið upp yiðar. Pípuliausar eru oft haglega-
gálgatröppurnar með pípuna í útskornir, t. d. með manna- eða
Biarni Benediktsson aSal- sé til að ætla, að Morgunblaðið Það sem Alþýðuflokkurinn hcf- munninum). dýramyndum o. s. frv.
ritstióri Moraunblaðsins naut ádeilur sínar af litlum heil- ir jafnan talið Sjálfstæðisflokkinn | Frá Frakklandi og Englandi Sumir reykja úr stuttum, bein-
. . . . ... . indum. höfuoandstæðing sinn eru komm- breiddist tóbaksnautnin skjótt út um pípum, aðrir úr virðulega
peirrar sæmdar a siðasta únistar fáliðaðir ©g lítilsmegnandi Um alla Evrópu. Englendingar íbognum og sumir úr langpápum,
hausti a‘ð honum voru dæmd Andstæðingar kommúnismans. eins og t.d. á Vestfjörðum. Því kenndu Skandínövum og Suður- scm nu uiður að knjám. —
verðlaun fyrir góð og snjöll Eg hef jafnan verið ókveðinn meiri itök, sem nazistaílokkar og landabúum að reykja pípu, en Mið- Tóbaksjurtirnar eru einærar
tök á móðurmáli sínu, svo andstæðingur hins alþjóðlega andlegt skyldulið þeii’ra fær í evrópubúar lærðu af Frökkum og með allbreið „tóbaksblöð". Aðal-
kommúnisma, því til staðíesting- stjórnmálalífi, því öflugri verða tóku í ncfið. Danir byrjuðu að tegundir eru tvær, þ. e. „bónda*
í ar get ég minnt ó nokkrar ritgerð- yfirleitt fylgismenn bins alþjóð- reykja um 1600, en ókunnugt er tóbak“. (Nicotiana rustica), sem
' ir og blaðagreinar, sem ég hef lega kommúnisma. j mér hvenær íslendingar tóku að er lágvaxin, harðgerð jurt,, og
skrifað iþar sem bent er á ann- Út af þessum atriðuin ætla ég apa það eítir. Nú eru aliar teg- „borgaratóbak* eða virginskt tóbak
Þetta kotn mér í hug eins og marjja 0g galla á stjórnarkerfi að spara mér að leggja, annað; undir tóbaks alheimsvörur að (N. tabaccmn), sem er hávaxnara
sem frsegf er orðið.
VerSlaunaíslenzka.
raunar cftar, þegar ég las þsssi orð kcmmúnista. Þó að þær greinar en að minna á hversu fráleitt of-
í blaði hans: sáu engin afreksverk, kemur þar stæki það væri að halda því fram,
„Vilhjálmur Þór . . . . veitti fram ákveðin afstaða. Auk þess að allir þeir, sem fylgja Alþýðu- ---------------- _ _ ----- _
Eysleini ekki málfrið, hcldur lét ,eril vjss atriöi í stjórnarskrá og bandalaginu væru óverðugir að nefið. „Alltaf muna islenzk nef — Geysimikið tóbak er framleitt i
réttunum fylgja ýmsar leiðbein- stjórnarfari Sovétríkjanna, sem heita íslendingar og glæpsamlegt; eí'tir honum Trausta“ var sagt, Bandankjunum, Indlandi, ICína,
kalla má. Einkum er reykt gríðar- °o viðkvæmara, en gefur muu
lega. Lítið sést hér nú orðið af betra tóbak og er nú aðallega
munntóbaki. Talsvert er tekið í ræktað.
ingar, að vísu villandi ó köflum". neikvæð eru í augum flestra ís- að eiga samstarf við þó!
Þeir anenn, sem svona tala eru lendinga, en fáir munu hafa rætt
ú alþýðumáli nefndir grautarhaus- j hérlendum blöðum á undan mér, Hverjir vilja lijálpa? _
ar. því að það er tvennt andstætt, ag minnsta kosti ekki með beinum í reyndinni er það svo, að sér-
að villa um tmenn og að leiðbeina tilvitnunum í þau gögn sem komm bver skynsnmur maður hefir sam-
mönnitm. Það sem er villandi get- únistar sjálfir þýddu og gáfu út, starf við þá, sem vilja hjálpa hon-
ur aldrei kallast leiðbeining. svo sem stjórnarskrána rússn- um trl að koma áhugamáliun sín-
Nú vita allir, að Bjarni Bene- esgu og rœður Stalins. Um höfiið- um fram. Sj'álfstæðisflokkurinn
diiklsson er gáfaður maður, alinn atriði kommúnistískra stjórnar- myndar stjórn með kommúnistum
upp á heimili, þar sem tilfinning hátta bef ég tvívegis gengið í ber- Þe»ar sv0 b°r undir o.s.frv. Hitler
hans lyrir réttu máli hlaut að högg við þjóðkunna rith&funda í Serði bandalag við Stalin. Banda-
glæðast, langskólagenginn maður Scfnuði þeirra. Þetta rifja ég hér ríkjamenn hiáðu heimsstyrjöld með
með embættispróf í þeirri vísinda upp til að minna á, að ég lief lengi Sovét-Rússlandi.
'grein, sem þykir meðal annars haft alvöru og áræði til að taka 1 stjórnmálaátökum er yfirleitt
hafa það sér til ágætis að temja afstöðu gegn kommúnismanum, et*bi spurt um fortíð nc tniar-
mönnum rökrétta hugsun. Hvernig en ehki af því að ég telji mig hafa kreddur, heldur hvað menn vilja
má það vera, að slíkur maður tali unnið þar nein þau afrek, sem Sera ú líðandi stundu.
eins og ómenntaður grautarhaus scrstaklega séu verðlaunave’rð.
og láti frá sér fara hinar herfileg-
ustu rökvillur í rituðu máli? Annað skaðræðiströllið frá.
iHvorir eru þjóðhollari?
þegar erlent neftóbak þraut, en Vestur- og Austur-Indíum, Brazii-
tekin upp innlend framleiðsla. íú og víðar.
Framan af stóð talsverður styiT Mjög gömul og fræg er tóbaks-
um tóbakið víða um lönd. Spánski ræktunin á Kúba (Havana-vindlar
r'annsóknarrétturinn lót varpa de ?• fb)- Tóbaksræktun breiddist
Jerez, sem var með Kólumbusi í fljótt út frá Ameríku og mikl-il
fyrstu ferð hans, í fangelsi, af því fl.iótar en amerísku nytjajurnirnar,
að reykur stóð út úr munni hans. kartöflumar, maísinn og tómat-
Og Jakoh I. Englandskóngur skrif- arnir Merin lögðu meira á sig fyrir
aði ádeilurit gegn tóbakinu. Taldi nautnalyfið en matinn. Til er
hann tóbakið skapað af Satani Úöldi afbrigða ,,borgaratóbaks“, t.
sjáliúm, og væri tóbaksreykurinn t. hið fræga „Virginíu-lóbak“, sem
náskyldur eim helvítis. Þóttu reyk- verSur bczt i austanverðum Banda-
ingamenn sums staðar ekki í rikjunum.
heimahúsum hæfir, en urðu að er tóbakið kennt við fram-
leita í sérstök veitingahús til að leiðslustaði, t. d.: Virginia, Ken-
svala tóbaksfýsn sinni. — Indián- tuitky, Braz.au, líavana, Java o. fi,
arnir skoðuðu tóbakið sem gjöf Lnn fermur tyrkneskt, persnesk';
en í Evrópu álitu rússncskt tóbak o. s. frv.
.. , ... * guðdómsins, - -------------------
Ao sjálísogðu er maigiiáttaður margjr, ag djöfulliun væri hlaup- Framleiðsla tóbakstegundanna ur
->= -'-'órn inn f tóbaksmennina. Reyktóbak, tóbaksblöðunum er margbrotin og
ins. Af langri reynslu við að túlka nef„a nazisma, aðra ofbeldfcstefri frZS sígarettur> eru orðnar iU' verksmiðjuvinna Margt
mál fyrir Sjálfstæðisfiokkinn er Una frá Iiún e~ líka hrvllileg o« fr. ldl<1 Þess sainstarfs, se.n með j r:æmdar hin stðustu ár, þar eð synt tobaksfolk er vandlatt að tobaks-
•honum orðið svo tamt og eigin- blóði drifin. ógnarspor í sögimi, SVæmt°að b^íæríTMdl Þykir’ að það geti valdið krabba' tegulldum að ja£naði‘ En ”flest er
legt að gefa villandi upplýsingar engu isíður en ilcommúnisminn Sú (ST * ÞjLm £ “
ihatm bfnrðÍTm -sMArbftííir íwf ,r7. , mu vltanlega ag uppfyl.ltum VlSSUm
ao.hann er o.oinn sijor lyin þvi, stefna atti ser marga aðdáendur
að það eru hreinar og beinar and- og talsanenn hér á landi ó vehnekt LJLL?,.'
Þar anun koma til atvinna manns Hér er svo ekki úr vegi að ‘l°|;e'n'nSul 1111111 miverandi stjórn ,
L , arfl«kka, og engu skal ég spá
og :
stæður að villa um menn og leið- ardögum Hitlers. Þá var bæði til
beina þeim. Honum finnst að leið nazistaflokkur og kommúnista-
beiningar
hermaður né valdaspeikúlant, heid-
ur aðeins óbreyttur kjósandL En
mér viröist Alþýðubandalagið hafa
þess, að þlSTSÍS ^ ^
að gefa „villandi leiðbeiningar“ Að 'i'ormi til er hvoru«ur bessi S)alfstæðl?f1,0 'r
svo að talað só á verðiauna- fl©7kur Tengm- tií NaríMaarúrí tel 6§ 86 8® ^8
Flestiun hugsandi mönnum mun
íslenzku.
Þetta dæmi um málfar verð-
launamannsins virðist
Þóðernissinnaflokkur Islands,
. - íann inn í Sjálfstæöisflokkinn og homa saman um það, að abnennar
v : | -- ■ • hlflðflmoTmdn, hmfi sa;memaðist honum. Kommumsta- kauphækkanir séu ekki túnabærar
vaipi ljosi a blaðamennsku hans. flokkunnn isamemaðist Muta af hér á landi. Þetta hefh- verka-
Alþýðuflokknum í Sameiningar- mannafélagið Dagsbrún undir
Grautarhausaröksemdir.
Morgunblaðið liclclur því fraan,
flokki alþýðu Sósialistafiokkn- stjóra Alþýðubandalagsmanna skil
meini í lungum. Tóbaksframleið hey í harðindum". Vitað hef ég tó-
endur útbjuggu þá síurör, sem eiga baksmenn í nauðum sínum reykja
að sía óhollu efnin frá, þegar reykt l njólablöð, rjupnalauf og jafnvel1
er. En a. m. k. ílestar gerðir þsss
ara munnstykkja eru taldar einskis i
:>ornaða töðu!
Á stríðsárunum fyrri, tuggðu
virði, þau sía annaðhvort ekki að , karlarnir baðtóbak og varg oft ó-
verulegu gagni eða þá minnka gialt af. Baðlóbakið var ramsterkt,
nautnina, svo að tóbaksfólk vill
ekki nota þau. Talið er líka að far
ið sé að framleiða sérstaklega
sterkt ,,síutóbak“ og bætti það
ekki úr skák.
Tóbaksneytendur minna á smá-
ætlað til að drepa færilýs og kláða-
maura á sauðfó.
Danir o. fl. Norðurlandabúar,
ræktuðu tóbak á stríðsárunum. Ett
norræna tóbakið þótti heldur
| slæmt, og er að rnestu hætt við
um. 'Síðar gekk svo sá flokkur
ið og átt ómetanlegan þátt i því
að Tíminn vilji svipta Sjálfstæðis inn í onnur samtök, Alþýðubanda- a8 Lnnuf-iður hélclist otf haldist
mcnn öllum mannréttindum vegna lagið, og það Cr aðili að núverandi iaIdin i Sú hiSo Íusta verðu
* »k5is Mir v* * Fr“:1 ursta •sssaat
sótommenn vinni nú segn þ.í aS j AlÞýíúbsní.l.ginu eru margir JJJ Sú-^ngn tú'Sjúra'mS-
nai voldum i meun, sem aldrei hafa ætlað ser brúnai. 0,g þau lmdur g€rast að
Sj’álfsfcæðismenn
stéttarféilögunum _ aö þjóna hinum alþjóðlega komm- AIþýðúfk«smönnum
Þetta er vitanlega eitt af þvi, únisma rétt eins og í Sjálístæðis- gengur þar tM |[ðs vig hann, Þeir
flckknum er rnargt góðra manna,; sáluíélagar reyna að ná stjórnar-
sem aldrei hafa verið nazistar.
sem ó verðlaunamiáli heitir „vill-
andi leiðbeiningar.“ Auðvitað
hafa Sj'álfstæðsanenn öll sln mann
réttindi þó að stj órnarkosn ingar
í stéttarféiögum séu gerðar póli-
tískpr. En meðan Sjóifstæðismenn
reyna að nota aðslöðu sína og á-
hrif I stéttarfélögunum til að fella
ríkisstjórnina er ekki eðlilegt að
stjórnarsiainar efli þá til valda.
Mannréttindin eru til dæmis
kjörgengi- og atkvæðisréttur og
þau réttindi eru óskert þó mál-
efnalegir andstæðingur greiði
mönnirm ekki atkvæði. Það eru
ennfrfemur mannréttindi sem
trygg eru með samningum um
’káup og brlof, veikindadaga og
slysabætur o.s.frv. Enginn hefir
talað Um að taka þessi réttindi af
Sjálfstæðisimönnum.
Trúi því Trver sem vill, að Bjarni
Itaumuniun í Dagsbrún með þeim
Nú má segja að sá jnunur sé á, hætti að lofa nýjuiri kaupkröfum,
að forusturiki nazismans er hrunið uppsogn samninga og verkíöllum,
i rust, en riki kcmmúnismans hafa ef þeir fái void f rféiaginu. Þori
aldrei verið öflugri en íiú. Nckkuð Morgbnblaðið að andmæla þessu,
er til 1 Þes.su. Þó ma minna á það, sicai úg leggja íram tilvitnanir
að þegar Franco gerði uppreisn j rseglir þessara félaga, eins og
sma a Spani, þótti lireyfing hans þcirra eigin ínenti endursögöu þær
vera skyld nazismanum, enda var j þlöðum sínurn.
hann studdur þýzkur her og þýzk
um vopnum. Franco nefndi lið sitt
falanx, breiðfylkingu, eða falanx-
ista, en það nafn tók Sjálfstæðis-
fiokkurinn hérna upp árið 1937,
þegar hann myndaði með þjóð-
ernissinnunum og Bændaflokkn-
um „breiðfylkingu allra íslend-
inga gegn rauðu flokkunuan.“
Breiðfylkingarnafnið var fengið
frá spönskum fasistum, breiðfylk-
Svo kallar Mbl. að Tíminn vilji
svipta Sjáifstæðismenn í Dagsbrún
öllum mannréttindum, af því hann
telur eðlilegt að Framsóknarflokk
urinn vilji okki kjósa þá ti lað
koma á pólitískum verkföllum
gegn ríkisstjórriinni.
Verkefni líðandi stundar.
Meðan Alþýðubandalagið vill
vinna að því að treysta gmndvöll
Hér hefir tóhaksrækt aðeins
verið reynd við jarðhita til gam,-
ans, en einskis gagns. Enn er mjög
deilt um tóbakið. Bezt væri eflaust
að vera alveg laus við það. Eftir
Indverskum léiðtoga er haft: „Her=
bergi fullt af tóbaksreyk, það er
eins og hvert annað W. C.!!
Ilófsmaður á tóbak reykir hægfc
og rólega og fleygir sígarettunni
eða vindlinum, þegar talsverður
slúfur cr eftir. Tilraunir hafa sann-
að, að eitrið. er lagmest i síðasta
Benediicfcsson sé sá grautarþaus að fullnægja þjóðernisreanbingi ís-
halda að sá, sem litla kjörhylli
hefir sé þar með sviptur mann-
• réttindum. Eg neyðist til að ólykta lendingar.
að hann viti betur en kjósi aö
ing allra Islendinga hét það til að efnahagsmálanna og vernda vinnu
íTið í landinu er að iriínu viti bæði
.eðiilegra og affarasælla að Fram-
sóknannenh hai'i saanstarf við.þáð
en Sjálfstæðisfiokkinn, ófyrirleitn
asta verfefalMlokk í landinu.
lenzkra nazista. Við hinir, rauð-
liðarnir, áttum ekki að héita ís-
krakka, sem ekki vilja missa ræktun þess.
„snuðið“ sitt. Reykingamenn vilja
helzt alltaf totta eitthvað. í fyrstu
var það móðurbrjóstið eða pelinn,
en seinna pípu eða sígarettan!
Hermenn og sjomenn þóttu lengi
sérlegir tóbakskarlar. í þrjátíu
árastríðinu breiddust reykingar út
um mestalla Evrópu. Farið var
að leggja hermönnum til pípur og
töbak, jafnframt vopnum.
Sjómenn fluttu töbakið til Aust-
urlanda. Ekki voru sumir kóngar
eftirbátar annarra. Prússaiíonúng- ...
ur hélt „tóbaksfundi“ með ráðgjöf- Þriðjungnum • jafnvel 5 sinnura
um sínum og sá þar naumast, <-!l 15 sinnum meira, og safnast þar
handa skil fyrir svælu. Pétur mikli saraan við reykinguna. En reglu-
hafði venjuíega pípu í munni og legir „tóbak£þrælar“ svæla gráð-
knúði vini sína til hins sama. Sagt USL helzt allan daginn, og vakna,
er að flokka megi fólk eftir tóbalcs- jafnvel til tábaksins á nóttunni,
venjum þess. Taugaæstir menn og þeir rejkja margir alla sígar-
kvenl'ólk reykja sígarettunr og ettuna efau 1 slS> elnlllg endann
verður mjög háð þeim. Sömuleiðis meö mesta tóbakseitrinu. Verðá
margir unglingar. Vindlar eru til sumlr tóbaksgulir á fingrum og
hálíðabrigðia og uppáhald höfð- ýíðar. Mundu bæði Indíánar og
ingja En hinir gætnu og rólyndu Astralíusvert'ingjar, sem reyktu
1‘eykja pípu. Það er fyrirhafnar- fyrstlr manna, hlæja að þeim í
meira og krefst góðrar hir'ðingar gröfum sínum. . ‘
pípnanna, en er þá líka geðslegasta Suöur í Pommern blanda sumir
reykingaaðferðin. Og heldur vil ég hóffífilsblöðum saman við reyktó
sitja í pípureyk en sigarettusvælu. bakið til að losna þá fremur við
TÓBAKSPÍPUR eru furðu Tjöl- tóbaksræmu í hálsi og fráfælandi
bréyttar að gerð. Safna sumir píþ- „rolluhósta“, sem oft fylgir mikl
um likt og aðrir frímerkjum. um reykingum.
.....................
Það cfstæki og rembingur sem
haga orðum sínum á þann veg af iá tii grundvallar fyrir þessu og -Hvernig teki'ð er á vandamálum
því að hann sé staðráðinn í því, þvilíku er enn til í Sjálfstæðis- ilíðandi stundar er meira vert en
að iáta blað sitt flytja „villandi flokknum, enda þótt það komi hvað rnikið af gömlurn nazistum H
(3eiðbeiningar.“ 0gru visi, út en lþag gergi- þegar eða kommúnistum kúnria áð vera j§
nazistana dreymdi sætast um
heimsyfirráð vegna hrifningar
• sinnar á Hitler og velgengni hans.
i einhverjum floklci.
Það er miklu meira vert fyrir
íslenzka alþýðu að taka höndum
saman um að koma efnahagsmál-
um þjóðarinnar á hcilbrigðan
grundvöil og treysta vinnufrið og
Ríkisstjórniu og kommúnisminn.
Morgunblaðið leggur mikla á-
herzlu á það, að núverandi stjórn-
arsamisturf sé skálkaskjól komm- Nokkur meginatriði.
iinista og segir að eitt aðalmark-! Hér skulum við rif ja upp nokkr
mið núverandi ríkisstjórnar sc að ar staðreyndir, sem miklu skipta atvinnu í landinu, en að láta póli- j|
efla hinn alþjóðlega kommúnisma í sambandi við áhrif liins alþjóð- tíska glæframenn siga sér út í verk |j
. ú íslandi. lega kommúnisma hér á landi. — j föll og baráttu fyrir aukinni dýr- s
Hér er kounið að þýðingarmiklu j Alþýðubandalaginu fylgja að mái-, tíð og meira vejrðfalli íslenzkrar =
atriði í stjórnmálalífi þjóðarinnai'. um miklu flciri en Moskvukomm- krónu, enda þótt sú barátta yrði §
Þessi grein cr skrifuð til að taka únistar. Þetta er svona, hversu kölluð kjarabætur, kaupltækkun
þáltíþeim umræðum, þvi að mál- fnáleitt scm okkur kann að sýnast jeða stríð við alþjóða kommúnism-j
iö á að ræða, enda þótt ástæða það. an.
Starf liagfræðings
Reykjavíkurbæjar er laust til umsóknar. — Laun i
skv. V. flokki launasamþykktar bæjarins.
Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra, |
Austurstræti 16, eigi síðar en 10. april n.k.
Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík,
29. marz 1953.
umiiiiiitHiiiimiiciimuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii.tmiiiiiiuiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiuuiuiuua