Tíminn - 01.04.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 01.04.1958, Qupperneq 11
ÍÍMINN, þriðjudaginn 1. aprQ 1S53. ^ 11 DENNI DÆMALAUSI 1 Dagskráin i dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisvi.tvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Kréttir og veðuríregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Stroku- drengurinn eítir Paul Askag. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.10 Þingfréitir. — Tónléikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. '20.30 Dagíegi máí (Árni Böövarsson). 20.35 Erindi: íslenzk hátíðanöfn, upp runi og aldur (Árni Björnsson) 21.00 Tónleikar (plötur): Oktett í Es- dúr op. 20 eftir Mendelssohn. 21.30 Útvarpssagan: Sólon íslandus eftir Davíð Stefánsson. 22.00 Fréttir og veðuri'regnir. 22.10 Passívisáiinur (48). 22.20 „Þriðjiidagsþátturimr■. 23.20 Dagskrárlok. Hjúskapur Síðastliðinn l'augardag voru gefin saman í hijónaband af séra Jakob Jónssyni; iurtgfrú Elín Tómasdóttir, Guðbrandssonar frá Skálmholti og Skúli Sigungriirisson, bankastarfsmað ur, Jónssonar í Holti. Heimili þeirra er að Reynimel 28. Siðastliðinn laugardag opinberuðu trúloíun sína ungfrú Sigrúh Kristín Guðmundsdóttir, Greninvel 3 og Sig- urður Jakobsson, Smálöndtun. Enníremur oþinberuðu trúlofun sína sáðastliðinn l'augardag ungfrú Sólveig ÁgúsvsdótUr. Auðarstræti 3, Reykjaivík og Kristófer Magnússon, Hverfisgötu 53, Hafnarfirði. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunúlvarp. 9.10 Veðvtrfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Við vinnuna". Tónléikar af pl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfréttir. 18.25 Veðvu-fregnir. 18.30 Tal og tónar: Þáttvir fyrir unga hlustendur. 18.55 Framburðai'kennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir. — Tónletkar. 19.40 Auglýsihgár. 20.00 Fréttir. 22.20 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.40 Létt lög af plöturn: a) Dolí van der Linden og hljómsveit lians leika. b) Riehard Tauber syng- ur. 23.20 Frá landsmóti skíðamanna. Sigurður Sigurðsson lýsir. 23.40 Dagskrárlok. Harmur Þriðjudagur 1. apríl Hugo. 91. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 22,32. Árdegisflæði kl. 3.00. Síðdegisflæði kl. 15.24. | Slysavarðstofa Reykjavíkur I I-Ieilsu- verndarstöðinni er opin aUan sólar- hringinn Læknavörður (vitjanir er á sama stað stað kl. 18—8 Sími 15030 NaeturvörSur í Ingólfsapóteki. Ljósatími ökutækja í Reykjavik frá kl 19,30 til 5.35. W o. Eg verð alveg jafnveikur af fílter-sigarettum. Heimurinn á cngan harrn. sem hinv inninn getur ekki bætt. —Thomas Moore Til Frikirkjusafnaðarins í HafnarfirSi. Er fluttúr á HávaUagötu 25. Krist- inn Stefánsson. ml \mm ; gamans Á göífitnni ... ... og á sýnmgunm. „Má ég kynna — ungfró Poppe, borðdaman þín kæri vinur! Ykkur ætti ekki að skorfa fjörugt umræöu- efni ... hún hefur nefnilega líka gall- steinaJ' 584 Lárétt: 1. hinn blindi ás, 6. lofaöur, 10. verkfæri (þf), 11. frumefni, 12. öfug, 15. galdra. Lóðrétt: 2. vesæl, 3. stórgrýti, 4. og 5. hugarflugið, 7. t.ryUt, 8. elskar, 9. dvel, 13. taia, 14. er margt. Lausn á krossgátu nr. 582. Lárétt: 1. Klafi 6. Afkrmar 10. F. Ö 11. Má 12. Slingra 15. Glæst. Lóðrétt: 2. Lok 3. Firn 4. Tafsa, 5. Gráar 7. Föl 8. Inn 9. Amar 13. 111 14. Gæs. Frá Reykjavíkurhöfn. líeykjavík kom i fyrradag frá út- löndum. Esja kom í gærkvöldi. — Danskt fisktökuskip kom í fyrradag. Skotskt fiskirannsóknaskip, Explorer kom í gærmorgun. Togarar: Þorkell Máni o" Úranus komu af veiðum í gærmorgun með sænvilegan afla: Karlsefni, Askur og Þorsteinn Ingólfsson komu af veiður í morgun. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 4. flokki fimmtu- daginn 10. apríl. Vegna páskaliátíð- arinnar verða færri söiudagar en venjulega, og er rétt að banda á, að ekk ieru nema 2 virkir dagar frá pásikum og þar til regið verður. Vondapur flokksforingi? Mikið brá mér um daginn, þegar ég sá Ólaf minn Thors vera að stýra bíl í umferðarösinni niður í bæ. — Hann var líka eitt- hvað svo háleitur og virtist horfa yf ir bUana, umferða- Ijósin og allt sam- an. Eg krunkaði og baðaði vængj- unum, þvi ég sá ekki betur en Ólafur væri að keyra á, en í þvi seig hann á bremstuna. Gamall lirafn, sem ég þekki, horfði á þetta lvka og hann sagði mér, að slíkt hefði hann aldrei séð áður. — Honum væri að vísu kunnugt, að Ólafur gæti brugðið fleiru fyrir sig en að gcgna ráðherraembættum, en að hann færi. að aka bíl, það hafði honum aldrei dottið í liug. Og nú er ég að spyrja sjálfan mig, hvort Ól- afur nvunl úrkula vonar um að fá ráðuneytisbílstjóra, þar sem hann er farinn að æfa sig, eða hvrort skortur muni á liðlækum nvönnum til að aka Ólafi. Flugfélag íslands hf. í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Fiateyr ar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun til Akureyrar, Isaf jarðar og Vestmannaeyja. Samtíðin aprílblaðið er komið út, vandað og fjölbreytt. Efni: Vikalegur fridagur er húsmæðrunvun nauðsyn eftir rit- stjórann. Skáldið í kotinu (kvæðl tun Bólu-Hjálmar) eftir Ingólí’ Davfðsson. Dægurlagatextar. Kvennaþættir eftir Freyju. Draumaráðningar. o. fl. O. fL ÝMISLEGT Vorið, timarit fyrir börn og ungilnga 24. árg. 1. hefti 1958 er komið út. Efni m. a.: Veðmálið, Drengu reða telpa, Pétur heimski og prensessan, smáleikuv í 2 þáttum. Skór konungsins, frarn- haldssaga o. fl. SKÁK, marz-apríl heftir hefir horizt unv skákþing Reykjavíkur og eru blaðinu. Af efni j)es má nefna grein margar skákir frá mótinu birtar. Ingi R. Jóhannsson skrifar unv skákbyrj anir. Þá eru fréttir af erlendum og innlendum vettvangi o. fi. Kópavogsbúar. Verð á lækningastofu minni í Kópa vogsapóteki á skírdag og laugardag- inn fyrir páska kl. 2—4 síðdegis, vegna mænusóttarbóiusetningar. — Héraðslæknirinn. Breiðtirðingur tímarit Breiðíirðingafélagsms 16. ár 1957. cr kmoið út. Efni m. a.: Til Breiðafjarðars (kvæði eftir André Gísíason), Rekstrarferð um aldamót in, Konungskoma 1956, Brot úr œvl* sögu Vestur-íslendings o. £1. 1 Ungmennastúkan Hálogaland Árshátíðln er í kvöld ld. 8,30 í Góð templarahúsinu. Kvenfélag Háteigssóknar, Fundur í kvöld kl. 8,80 i SJómanna skólanum. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið afmælisfundinn í kvöld 1 kirkjukjailaranum fct 8,30. Kvik- myndasýning og fleira. Kvenfélag Hallgrímskirkju minnir félagskonur á aöalfund sinn I kvöld ltl. 8,30 síðdegis, í félagsheim- ili rpentara, Hverfisgötu 21. • KToralsiiMiii^Kf^iNHNRW" SUSLfSIÐ I TIMANUM • aBBTMSSiI* í¥Siíi!Siísa»?jöasiNiwi Myndasagan Eirikur víöförli •ffir kans g. kresse og sigfred PETERSÉN 63t mögulegt að verjast því hér til lengdar. Conall skýrir frá því aö leynigöng séu úr bænum og út undir skóg arjarðarin, en ekki er hægt að nota hann meðan upp reisnarmenn hafast þar við. En þegar þeir róðast fram. opnast tækifæri til að flýja eftir þessum leyni- göngum. Aila nóttina ér búist við órásinni, við birtingu lieyrist ámátlegt ugluvein o jafnskjótt þyrpast upp- reisnarmenn til árásar úr öllum áttum. Sveinn hleypur langt á undan uppreisnarmönnun um, en þeir stanza brátt til þess að komast ekki í skotfæri bogaskyttanna, sem verja borgarhliðin. — Sveini er vel tekið og hann snýr sér sirax að Eiríki. — Hvers vegna talaðirðu ekki við sendimanninu minn? Nú varð ég sjálfur að flýja til þess að bjarga mér úi’ vandræðum. j — 1 byrjun voru uppreisnarmenn vingjarnlegir við mig, segir Sveinn. Vonuðu að víkingarnir mundu iganga í lið með þeim. En efti rað Eiríkur hafnaði skilaboðum sendimannsins kom annað hljóð í strokk inn. Uppreisnarliðið er fjölmennt og það verðar ó«

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.