Tíminn - 01.04.1958, Side 12
Veðrið: ^
Sunnan og suðvestan kaldi —
skúrir.
Hitiim kl. 18:
Reykjavík 8 st., Akureyri 7 st.,
London 7 st., Stokkh. —1 st.,
Kliöfn 1 st., líerlín 1 st. N.Y, 4 st
Þriðjudagur 1. apríl 1958.
■
Heita vatnið nær tvöfaldaðist á
síðustu 5 m. við Ashildarholtsvatn
.
Sauííárkróksbær getur nú fengið 31.5 sekúndu-
lííra af um sjötíu stiga heitu vatni frá borholum
tvo kílómetra frá bænum
ir.n á verkstséði sínu og var 'hann
fullgerður i desember síðasíliðn-
uni.
.
■''
Sauðávkróki í sær.
■>orun eítú’ heitu vatni
— Nú á laugardaginn lauk viðbótar-
sem staðið hefir yfir síðan 5. desem-
14.5 sekúndlítrar.
Síðan 5. desember befir Jón iiot-
að. borinn með þei-m árangri, að
14.5 sekl. af 71 stiga heitu vatni
>er síöastiiðinn og framkvæmd hefir verið.með höggbor smíð- ifecma nú úr 135 m. djúpri holu,
iðum af Tó'ii Nikódemussyni, hitaveitustjóra og vélsmið. Á ©n 75 m. vegalehgd er m'ilíi idýju
augardagirm var búið að bora 130 metra og holan farin að holunnar og þeirrar næslu af þeim,
;kila 8-5 sckúndlítrum af 70 stiga heitu vatni. Þótti það góður elí
Tangur og með þessu heita vatm til viðbótar var seð fyrir sjá fyrir þörfum Sauðárkróítsþúa;
íeitavatnsþörf Sauðárkróksbúa um langa framtíð. En á laug- hvað hei-tt va'tn snértir tfl upphit-
rdaginn bovaði Jón fimm metra til viðbótar. Jókst vatnið þá unar ‘ húsum. Verður nú enginn
ifurlega og' um það er lauk, komu 14,5 sekúndlítrar af 71 skurtur a níeííllega he!Ul va,!ni 1
tigs heitu vatm upp ur holunm. Rikti mikil anægja meðal húsbýgginguna. sem vcrið er að
æjarbúa í gær vegna þessa, enda eru afleiðinganiar ófyrir- reLsa'.
jáanlegar hvað vexti og' viðgangi bæjarins við kemur. Vert er að geta þess, að sá högg-
bor, sem Jón Nikódemusson hefir
höggbor og jafnframt að liann ann smíðað, mun vera sá eini shinar
aðist frekari boranir sjálfur. Jón, tegundar, sem smíðaðui- befir ver-
sem er orðlagður Völundur og ið hér.á la.ndi. Hann er knúinui 30
þúsundiþjalasmi'ður, smíðaði bor- hestafla benzínvél. G.Ó.
Höggborinn leysti vel úr vatnsþörfinni. Jón NiKodemusson stendur við
hli'öina á völundarsmiði sinni.
Bifreiðin hrapaði fyrír björ
maðnrinn slapp með skrámur
Hvolpurinn slapp einnig lifandi
Frá fréttaritara Tímans
í Breiodalsvík.
Síðastliðinn laugardag var
jeppabifreið á leið úr Breiðdal
suður á Berufjarðarströnd. Þeg-
ar bifreiðin var komin að Streil-
ishvarfi, fór liún út af veginum
og rann niður snarbratta brekku.
Féll hún síðan fram af 5—6 m.
háum kletti og skall niður í stór
grýtía fjöruna fyrir neðan. Alls
mun bifreiðin hafa hrapað um
50—100 metra.
Húsið sópaðist burtu . . , .
Hús bifreiðarinnar sópaðist í
burtu um leið og hún kom niður
í fjöruna og vinstra framhjólið
tættist undan henni. Er bifrcið-
in öll svo brotin og beygluð
ef'tir fallið, að hún er talin gjör-
ónýt.
. . . . en maðurinn slapp
með skrámu á hökunni.
Bifreiðinni ók Hjalti Reimars-
son, Kelduskógum á Berufjarðar
strönd. Hafði hann nýlega fest
kaup á bifreiðinni. Þegar Hjalti
rankaði við sér, lá hami í bifreið
inni þar sem hún s'tóð á þrem
hjólum í fjörunni og Iiafði hann
aðeins hlotið skrámu á hökuna
og lítilsháttar meiðsli við auga.
Vii’íist honum sem liann hefði
í fallinu lirokkið niður á milli
í'ramsætanna og mælaborðsins
og legið þar krepptur meðan bif-
reiðin endastakkst fram af klett-
Gekk 'til næsta bæjar.
Mjög var Hjalti stirður, ]>egar
hann stóð upp, en þó gekk hann
sex kilómetra vegalengd heim að
Ósi, sem er næsÆi bær frá Streitis
hvarfi.
Hjalti var með ungan hvolp
með sér í bílnum, þegar hann
steyptist út af veginum og fannst
livolpurinn í fyrradag, heill á
húfi.
Viðbótarvatnið er aðeins 2,5
ekúndlítrum minna en það valn,
em fékkst úr þrem borholum,
em Hitaveita Sauðárki’óks er
>yggð á, og vatnið úr þeim holum
a- þremur stigum kaldara. Þessii’
eytján sekúndMtrar leystu ekki úr
ukinni heitavatnsþörf staðarins og
<ví ráðizt í þessa viðbótarborun,
em nú liefir borið árangur fram
ir öllum vonum.
Cemur á óvart.
Vatnsmagnið úr nýju holunni
emur mjög á óvart og þótti gott,
pegar það var ekki nema 8,5
sekúndlítrar. Það var í júnimán-
uði 1948, sem fyrst var hafizt
handa um borun eftir heifu vatni
við Áshildarholtsvatn, sem er um
tvo kílómetra hér innan við bæinn.
Heitt vatn hitar nú upp 230 hús
hér á staðnum. Boranirnar voru
framkvæmdar af Jarðborunardeild
ríkisins. Framkvæmdir við virkjun
og leiöslur hófus't hins vegar ekki
fyrr en vorið 1952 og 1. fehrúar
j 1953 fékk fyrsta húsið heitt vatn.
, Ekki nægilegt vatnsmagu.
Það kom fljótt í ljós, að vatns-
niagn það, sem þegar var fengið,
mundi ekki nægja í framtíðinni,
og bráðlega þyrfti að bora fleiri
holur og freista þess að nú meira
vatni. Þar ltom, að hitaveitunefnd
samdi við Jón Nikódemusson, hfita-
veitustjóra og vélsmið um smíði á
Ný skáldsaga eftir Jökul Jakobsson
HelgafcII gefur út þriðju skáldsögu höfundar, FjalIiS
Jökuíl J?.kobsson, rithöfundur, hefir nú gefið út þriðju
bók sína, Fjallið. Fjallið er skáldsaga, eins og' fyrri bækur
höfundar, Tæmdur bikar, sem kom út 1951, og Ormar, 1956.
Höfundur var aðeins 17 ára, þeg- skólann í Reykjavík 1953 og' dvaldi
ar hann gaf út fyrstu bók sína síðar við bókmenntanám í Lundún-
og valkti1 hún mikla athygli. Hann
hefir ekki brugðizt vonum manna
sem rithöfundur og má fullyrða,
að hann skipi nú paHsæti með hin-
um framsækmistu ritliöfundum ís-
lönzkum úr hópi yngri manna.
Þessi skáldsaga, sem höfundur
sendir nú á markaðinn, fjallar um
ástir og baráttu heitkonunnar við
trygglyndi sitt og hvatir, er hún
mætir unnusta sínum, sem kemur
heim hreyttur maður frá útlöndum.
Það er skáldisaga urn mannlega
hrösim og 'kall blóðsins. sem að
lokum ræður liinni miklu ákvörð-
un.
Jökull Jakobsson er fæddur á
Norðfirði 1933, en dvaldist í
Iíanada árin 1935—1940. Síðan hef
ir ihann átt heima í Reykjavík.
Hann lók stúdentspróf við Mennta-
um og Vínarborg. Hann hefir einn-
ig vakið athygli fyrir smásögur,
sem birzt hafa í ýmsum tímaritum
Sovétríkin hætta um sinn öllum til-
raunum með vetnis- og kjarnavopn
NTB-Moskvu, 31. marz. — Gromyko, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, flutti langa ræðu á sameiginlegum fundi beggja
deilda æðstaráðsins í Moskvu í dag. Tilkynnti hann, að Sovét-
ríkin hefðu ákveðið að hætta frá og með deginum í dag öllum
tilraunum með kjarnorku- og vetnisvopn. Þessi einhliða
ákvörðun væri tekin í trausti þess, að önnur ríki, sem nú fram-
leiða slík vopn, geri slíkt hið sama. Ef svo yrði ekki, myndi
Sovétstjórnin af öryggisástæðum neydd til að hefja þær að
nýju síðar meir.
mannkyns, ef samkoimilag næði'st
Gromyko sagði, að ríkisstjórn um algert bann við notkun kjarn-
Sovétríkjanna væri ljóst. að bann orku- og vetnisvopna í hernaði. En
við' kjarnorku- og velnisvopnatil- það yrði því erfiðara að n'á slíku
raunum væri ekki eitt saman nægi- samkomulagi, sem fleiri ríki fram-
legt til að koma í veg fyrir kjarn- leiddu þessi vopn. Viss öfl væru
orkustyrjöld. Því myndi stjórnin að verki í heiminum, sem gerðu
beita sér fyrir að samkonnilag næ'ð allt er þau mættu til að koma í
ist um eftirfarandi atriði: veg fyrir bann við kjarnorkuvopn-
í fyrsta lagi, að bönnuð yrði úm. Hann kvað mjög ískyggilegt
framleiðsla þessara vopna. f öðru 'til þess að hugsa, ef þýzku liernað-
lagi að bönnuð yrði notkun þeirra arsinnarnir fengju vopn þessi í
í heinaði og í þriðja lagi yrðtt hendur. Ræðu Gromykos var vel
þær bh-gðir, sem til væru nú í fagnað og tiliagan um tilrauna-
heiminum eyðilagðar undir ör- bannið einróma samþykkt.
uggu eftirliti.
I Misjafnlega tekið.
Vandinn eykst. I Þessari álcvörðun Rússa er mis-
Gromyko sagði, að fundin væru jafnlega tekið. Japanir hafa lýst
lausn á einu mesta vandamráli yfir ánægju sinni og sömuleiðis
hefir stjórnin í Bonn sagt, að henni
bæri að i'agna, ef hún væri í ein-
lægni gerð, annars myndi illt citt
af hljótast.
|
Sendiherrar vesturveldanna í
! Moskvu liafa bent á, að Rússar
liafi valið sér tíma til að tilkynna
ákvörðun þessa mjög klóklega.
I Þeir hafi gert tniklar og margar
| tilraunir uudanfarið og muni al'
þeim sökum geta án þess að drag
ast aftur úr hætt tilraunum í allt
að tvö ár.
Talsmaður brezka utanríkisráðu-
neytisins sagði, að ákvörðuu Russa
myndi vel atltuguð, en benti á at-
riði, sem drægju úr gildi hennar.
Rússat' hefðtt engar tillögur borið
fram um raunhæft eftiirlit með
hanni við kjarnorkuvopnum. Þeir
.gætu líka eftir geðþótta hafið þess
ar tilraunir að nýj'u.
Svipuð var afstaða bandaríska
Utanríkisráðuneytisins, sem skor-
aði á Rússa að taka þátt í raun-
hæfum sainnmgum um þessi mál
og afvopnun yfLrleitt á vettvangi
Samelauðu þjóðanna.
Jökuli Jakobsson
og Arbók skálda. Það, sem Jökull
héfir tekið sér fvrir hendur, antiað
en ritstörf, er æði margvíslegt, og
má þar nefna land'búnaðárviriuu,
síldveiðar, millilanda'siglihgar,
garðrækt, símavinnu, skriifstofu-
störf, fornleiifagröft og landmælfng
ar. Hann er nú starfandi blaðamað-
ur hjá Timanum.
FormSeg tiílaga
Kanada um Í2 mílna
fiskveiðilandhelgi
NTB—GENF, 31. tnarz.Georg
Drew fulltrúi Kanada á ráðstefn
unni í Genf um réttarreglur á
liafimi liefir borið fram íoriulega
tillögu um 3 míliia landhelgi, en
strandríki fái einkarétt til 12
in'ílna fiskveiðilandhelgi. Drew
kvaðst bera þessa tillögu frain
sem sainningsgrundvöll, Jlann
sagðist við'urkenna, að 12 mílna
fiskveiði nokkurra ríkj.a, en það
myndi ekki veröa til langfarma.
i laudhelgiu myndi draga úr