Tíminn - 03.04.1958, Page 2

Tíminn - 03.04.1958, Page 2
2 T í MIN N, fLmmtudagmn 3. apríl 195fc 120 listamenn hlutu listamannalaun á þessu ári - úfiMutun er nú nýlokið Útlilu lunarnefnd listamannalauna fyrir árið 1958 hefir lok- ið störfum. Hafa 120 listamenn hlotið laun að þessu sinni. í nefhctiíþii áttit sæti Kristján Eldjárn þjóðminjavörður (formað- ur),: Sigurður Guðmundsson ritstjóri (ritari), Helgi Sæmunds- son ritstjóri og Þorsteinn Þörsteinsson fyrrv. sýslumaðin-. Listamannakunin skiptast þannig: Er. 3iÍ20,00 hkitu: Veitt afc Alþing'i: Gunnar Gunnarsson, Halldór líjljan Laxness. V-eitt af nefndinni: Ásgrímur Jónsson, Davíð Stefansson, Þór- foergur Þórðarson. Rr. 19.000,00 hlutu: Ásmundur Sveinsson, Guðmund- ur Böðvarsson, Guðmundur Daníels son, Guðmundur Hagalín, G.unn- •laugur ' ;Bíöndal, Gunnlaugur Bcheving, Jakob Thorarensen, Jó- bannes Kjarval, Jóhannes úr Kötl- urn, Jón Engilberls, Jón Stefáns- Bon, Kristmann Guðmundsson, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Ríkharður Jónsson, Steinn Stcinarr, Tómas Guðmundsson. Kr. 11.500,00 hlutu: Elínborg Lárusdóttir, Finnur Jónsson, Guðmundur Einarsson, Guðmundur Frímann. Halldór Stef énsson, Jakob Jóh. Smári, Jóhann Briem, Jón Björnsson. Jón Leifs, Jón Þorleifssoh, Júlíana Sveinsdótt ár, Kristín Jónsdóttir, Páll ísóTfs- ison, Sigurður Guðmundsson arki- tetó, Sigurjón Jónsson, Sig'urjón Ólafsson, Suorri Arinbjarnar, Sncnri Hjartarson, Stefán Jónsson, Svavar Guðnason, Sveinn Þórar- doisson, Þórarinn Jónsson, Þor- B'teinn Jónsson (Þórir Bergsson), Þórunn EJía Magmisdóttir, Þor- valdur Skúlason. Er. 8.000,00 hlutu: Agnar Þórðarson. Árni Krist- jánsson, Eggert Guðmundsson, Fxiðrik Á. BreMcau, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Guðrún Árna- dóttir frá Lundi, Gunnar Benedikls Bon, Gunnar M. Magnúss, Hallgrím ur Helgason, Hannes Sigfússon, Haraldur Björnsson. I-Ieiðrekur Guðmundsson, Indriði G. Þorsteins son, Jón Aðils, Jón Nordal, Jón úr Vör, Jónas Árnason. Karl O. Ivuónlfsson, Ivristinn Pétursson lisl málari. Krist.ján frá Djúpalæk, Nína Sæmundsson, Nína Tryggva- dóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Sig- urður Einarsson. Sigurður Sigurðs- son. Sigurður Þórðarson. Thor Vil- hjálmsson, Vilhjálmur S. Vilbjálms son, Þorsteinn Vaidimarsson. Kr. 5.000,00 hlutu: Árni Björnsson, Árni Tryggva- son, Benedikt Gunnarsson, Björn Blöndal, Bragi Sigurjónsson, Einar Bragi Sigurðsson, Elías Mar, Ey- þór Stefánsson. Filippía Kristjáns- dóttir, Geir Kristjánsson, Gísli Magnússon píanólekiari, Gísli Ólafsson, Guðrún Indriðadóttir, Gunnfríður Jónsdóttir, Gunnþór- unn Halldórsdóttir, Halldór HeJga- son, Halldór Sigurðsson (Gunnar Dal), Helgi Pálsson, Hjáimar Þor- steinsson, Hörður Ágústsson, Höskuldur Björnsson, Ingibjörg Steinsdóttri, Ingólfur Kristjáns- son, Jóhannes Jóhannesson, Jó- hannes Geir Jónsson, Jóhannes Helgi Jónsson, Jón Óskar Ásmunds son, Jórunn Viðar, Karl ísfeld, Kristín Anna Þórerinsdóttir, Kristján Daviðsson, Loftur Guð- mundsson, Magnús Á. Árnason,! Ólöf Pálsdóttir, Óskar Aðalsteinn Guðjónsson, Rósberg G. Snædal, Sigfús Halldórsson, Sigurður I-Iolga son, Skúli Halidórsson, Slefán Júlíusson, Steindór Hjörleifsson, Sverrir Ilaraldsson listmálari, Vet- urliði Gunnarsson, Þórarinn Guð- mundsson, Þóroddur Guðmunds son. Afli togveiðibáta ÓJafsfirði 1. aprílj — Afli.tog- vciðibálanna er nú að glæðast. Sigurður kom .hingað nieð 43 lest- tr á sunnudagimt og ' Gunnóifur með 5 lestir í dag. Sléttbakur land aði hér 185 lestum til vin tskt í gær. Er því mikil atvinna hér um þessar tmtndir og er hún vel þeg in eftir langvnrandi atvinnuieysi. Hér er sóJbráð og blíðviðri flesta daga og sijór héfir sigið nckkuð. Uglan fél! á agni TrckylHsvik 30. marz. — Það bar til snernma ■ i þessutn m.inuði, að Jón Jens Guðmundssonar, Mun aðarnesi, lá úti fyrir tcium og hafð agn. Sá hann eiUhv.tð kvikt á agtinu og httgði að það væri kiia. Skaut hánn og hæfði. en þegar hann kcm að „dýrlnu", brlá honum í brún. því ókenniiegur fugl lá dauður við agnið. Hafði iigla orðið fyrir skolinu og er það næsta nýstárlegt, því þser ltaía ekki sézt hér iýrr. , GPV Gina Lollobrigida í hlutverki söngkonunnar. Fjölbreytt páskavaka kors Langholts safnaSar í Laugarneskirkju í kvöld Páskavaka kirkjukórs Langholtssafnaðar verður haldin í Laugarneskirkju á skírdagskvöld kl. 8,30. Er þetta í 4. sinni, sem kórinn gengst fyrir .slíkri samkomu, og hafa þær verið fjölbreyttar og ánægjulegar. fáar stundir gefist frá heimilisstörf um. Ennfremur les ung stúlka, María Árelíusdóttir, fagurt ævln- týri-eftir H. C. Andersen. Ennfrem ur flytur sóknarpresturinn, séra Árelius Níelsson, ávarp. Aðgangur að páskavökunni er ókeypis og öl'lum heimill, en fjár- fratnlög til kirkjubyggingar safnað arins eru þakksamlega þegín. Óska draumur safnaðarins er að félags- heitnili kívkj ttnnar geti orðið starf- ha?ft á þessu ári, en bygging þess hóíst x í'yrra sexn kunnugt er. Öll iiöveizla við það máj er kærkomin. Pólýfónkórínn heldur hljómleika t Laugarneskirkju næsta þriðjudag Þriðjudaginn fyrstan eftir páska verða haldnir allnýstárleg- jr hljónileikar í Laugarneskirkju. Fyrir þessum hljömleikum Stendur Pólýfón kórinn svonefndi, en stjórnandi hans er Ing- ólfur Guðbrandsson. Er kór þessi. með töluvert óvenjulegu íniði og raddbeiting allsérstæð. Þetta er upphaflcga kór barna og .íglinga og stofnaði Ingólfur hann ttýx-ir xiokkrum árum. Þetta fólk (feefír síðan haldið áfram að syngja eaman í kór og f uUorffið fólk bætzt •við. Kórinn er blandaðui’, í honunx >tru alls rúmlega 40 manns, þar af 10 karlmenn. Flest söngfólkið er é aldrinum milli.l3.árá og tvítugs. Kórinn syngur í svonefndum ipólýfónískum Stíl. en það er dregið af gríska orði-nu poliphonus, og Oiefir á .seinni öldum verið tengt ‘ákveðnum tónlistarstíl. í þessum (söngstíl hafa alJar raddir hlutfalls- Sfega jafnmikla þýðingu og sérstaka laglínu, -sem er að verulegu leyti éháð hinum röddunum í kói'num. Venjulega ber mest á einni aðal- cödd í þeim söng, kói'söng sem við (þekkjum tíðast, en liinar raddirn- Si' hljórna við hana eða undir. í pólýfónískum söng hefir hver rödd fejálfstæða lagræna lirynjandi og isj'álfstætt hjjómfall, en þó mynda allar raddirnar hljómræna heild í tamsöng kórsins. Á hljómleikunum á þriðjudag- ánn eru þættir úr nokkrum sígild- nim kirkjulegum verkum og eitt vei-k eftir ungt, íslenzkt tónskáld, Fjölnir Stefánsson. Páll ísólf-sson mun leika einleik á hljómleikunum ífg einnig undir í nokkrum atrið- 'nm. Ólfaur Jónsson niun syngja íinsöng. - i Stjórn skipa Ingibjörg Blöndal, | Krist.ín Ólafsdóttir, Jóhanna Jó-1 liannesdóttir, Ásgeir Guðjónsson ög Stefán Jónsson. Strætisvagnaferðir um páskana Strætisvagnar Reykjavíkiu- aka um páskahátí'ðma sem hér segir: Á slrírdag verður ekið frá kl. 9 til 24, föstudaginn langa írá kl. 14 til 24, laugardag fynir páska verður hins v.egax- ekið fri kl. 7— 17,30 á öUum leiðum. Eftir kftir kl. 17,30 verðui' aðeins ekiö á eít irtöldum leiðum til kl. 24: Leið 1 Njálsg—Gunnarsbraut á heálam og háifmn tima. Leið 1 Sólveliir 15 nún íyrii’ og yí'ir heil an thr.a. Leið 2 Seltjarnarnes 2 mín. yJiir hvenn háiían tima. LeLið 5 Skerjafjörður á lieiia tímainmi. Leið 6 Rafstöð á lieila tímanutn með viðkomu i Blesugróf í baka leið. Leið 9 Háteigsv.—Hlíðar- hverfi, óbnejtttur timi. Leiö 13 HraÖferð—Kieppur, óbreyttur tími. Leið 15 hraðíei'ð Vpgar, ó- breytlur timi. Lei'ö 17 hraðferð Aust.-Vest. óbreyttur tínii. Leið 18 hraðferð Bústaðaihv. óbreyttiu' tími. Leið 12 Lækjarbotnar, síð asta ferð af Lækjartorgi kl. 21.15 Á páskadag hefst aksiur kl. 14 og lýkur kl. 1 eftir miðnætti. Annan pláskadag hefst akstur ki. 9 og iýkur kl. 24. AUGLYSIB I TIMAHUM Að þessu sinni mun kórinn flytja rnörg falleg kórlög eftir innlenda og erlenda höfunda, svo sem Sig- valda Kaldalóns, Sigurjón Kjarians son, Bach, Mozart, Boriniansky o. fl. Meöal laganna má nefna þrjú norsk sálmalög, sem nú eru fyrsta sinni kvnnt hér við íslenzka texta, en verða vafalaust vinsæl í íslenzk- um kirkjum sem norskum. Kórinn vill þannig sem fyrr leitast við að auka fjölbreytnina í kii'kjusöngxi- um hér. en ýxnis lög, sem flutt hafa verið fvrsta sinni á páskavöku kórs ins, eru nú sungin við 'messur til jaí'ns við önnur sálmaJög. Lögin éru ýnxist sungin af blönduðum röddum eða kvenröddum. Einsöngvari með kórnum ,er að þessu sinni Kari Sveinsson, og auk þess syngur hann með orgel- undirleik lög eftir Sigvalda Kalda- lóns og Sigurð Þói'ðai'son. Séra Jakob Krislinsson, hinn al- kunni ræðusniUingur, ílytur stutt erindi, er hann nefnir „Blikur af öðru lífi“. Þá les. frú Oddfiúður Sæmunds- dóttir nokkur frumort kvæði, en hún er ein þeii'ra mörgu islenzku kvenna, sem ann ljóðadísinni, þótt Heiðrar Ungverja með viku heimsókn Budapest, 2. api'íl. Krustjoff for sætisráðherra Sovétríkjanna kom í dag ásanxl Gromyko og fleiri rússneskum leiðtogum til Búda pesl i opínbei-a heimsókn. Landhelgismálin Framhald af 1. síðu). Blaðið segh, að það séu að vx'su talsverð mið utan við 12 íxxílna lín- una, en þau liafi þó reyixzt léleg og það myndi mjög dýrt að gera út þangað til v-eiða. Þar að auki yrði ekki hægt fyrir minni togai-- ana, sem eru frá 115—140 fet á lengd og mú sækja nxikið á íslands- rnið, að fara þangað. Síðan rekur blaðið afieiðingarn- ar fyrir brezkan sjávarútveg af 12 ntílna Jandheigi.eða fiskveiðimörk- u-m á miðum við Fæi-eyjar, Noreg og víðar. Alls staðar sé sama sag- an, — brezkir togarar myndu missa mikið af beztu miðum sínunx, þótt lxvergi sé tjóxxið talið eins stói-kost legi _og við ísland. S lok greinariunai* er svo vikið að Jxeim möguleika, að fallast á 6 niílna laiulhclgi og fiskveiðitak- mörk. Segir blaðið.. að tjónið fyrir Breta af þeirri ráðslöfun ínyndi liverfandi og scnnilega jafnast npp iiman eins eða tveggja ára. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Glerdýrin í síðasta sin í ISnó á annan páska- dag. Vegna þess aö margir urðu frá aS hverfa síðasfllðiS sunnudagskvöld, þegar auglýst hafði verið síðasta sýning á leiknum, var ákveðið að sýna hann á páskunum. Talið fré vfnsfri: Kristín Anna Þórarinsdóttir, Gísll Halldórsson, Helga Valtýsdótfir og Jön Sigurbjörnsson. .' . .y: ..._-. c_. —"C Kvikmyndasýningar á annan páskadag Trípolíbíó sýnir gamannxynd- ina ,Don Camillp í vanda“ og er þetta þriðja Camilio-xnyndin. Að alhLutverkin leika þeir „vimrntr". Fennandel og Gino Cervi. liæjarbíó í Hafnai'firði sýaiir myndina „Fegxu-sta kona heimsins með Ginu Lollobrigidu og Vittorio Gassman. Lollo „syngur“ i mynd inni með rödd Mario Del Monaco. Austurbæjarbíó sýnir myndina „Rökksöngvarinn“ með Toxxi aiy Steele í aðalhlutverki. Leikui’ hann sjálfan sig. en hann er tal inn xnestur rokksöngvai’i hcrna megin Atlansála. Nýja bíó sýnir myndina „Heim- ur konunnar“ með Clifton Webb í aðalhlulverki. Tjarnarbió sýnir myxidina „Stníð og íi'iður", sem byggð er á sam- nefiidri sögu Leo TöTlstoj og' kom ið liefir út á islenzku í þýðingu | Leifs Ilaraldssonar. Aðalhlutverk | leika Audrey Hepburn og Henry ' i Fonda. Myndarinnar hefir óður j verið getið hér í blaðinu. Hafnarfjarðarbíó sýnir mynd- ina „Önhín fxfá Korsíku". Um tutt Ugu kunnii' lexkarar fára þar nieö' hlutverk, en myndin 'er um Napó " leon keisara. Vei-ða þetta töluverð ir Napóleonspáskar í kvikmyndum, því keisarinn kexnur að sjálf- sögðu mikið við sögu í myndinni „Sti’íð og' friðiir“ (sjá Tjarnarbíó) Stjörnubíó sýnir myndina „Skóg arfei'ðin“ með William Holden og Kixn Novak í aðalhiutverkum. Myndin er gerð eftir kunxiu leik- riti Williams Inge. Gainbla bíó sýnir myndina „Kamelíufrúin“ með Grétu Garbo og Robert Taylor' i aðalhlutverk- um. Myndin er byggð á samnefndri sögu Alexander Dumas yngra. Sýnilega er myndin frá þeim dög- unx, er Garbo liafði enn elcki lokað sig inni. llafnarbió sýnir myndina „Istan l)til“ með Eroll Flynn í aðaUiIut verki. Flynn cr rnikill ævintýra maður og hcfir alltaf leikið 1 ævin týralegum myndum. Laugai-ásbíó sýnir aftur nxynd- ina „Maddalena“. Myndin gerist á páskahiátíð á llalíxi og er því vel til fundið að sýna hana aftur nú.‘ SérstÖk stofnun, er vinni að könnun geimsins WaSliington, 2. apiúl. EisenJiowei' foi’seti sendi í dag 'orðsendingu til Bandai'íkjaþings og rnælti með þvi að sett yrði ixpp sérstök stofn un, sexn helði yfirstjórn rannsókna og framkvæanda i sambandi við lcönnun geinxsins og geianferðir. Eldflaugar bæði langdræ.gar og aíf miðlungsstærð yröu áfram undii' stjórn landvarnai'áðuneytisxns, svo og annað: í þessxx sambandi við þessi mál, er beina hernaðar þýðingxi Jiefir.' En ætlunin væri, ag allt er varðar \úsindalegar at' huganir heyrðrx undir stofnunina.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.