Tíminn - 03.04.1958, Qupperneq 4

Tíminn - 03.04.1958, Qupperneq 4
'4 TÍMTNN, fimmtndaginn 3. apríl 1959» Það var rétt í þann mund, Markgreifinn og ballettmeistarinnl hösluðu sér völ! - sverðin mættust ogl blóðiS flant (ofurlítill dropi) - Stimd- in var matartíminn en ekki dögnn - staðurinn bakgarður í París en ekki Boulogne skógur - Vináttan endur- sem venjulegir borgarar setj- ast að hádegisverði, sem þeir hittust markgreifirm og ball- ettmeistarinn. Frá viðskipt- um þeirra hefir áður verið skýrt hér á síðunni. De Cuev- as markgreifi móðgaði Serge Lifar ballettmeistara, bailett- meistarinn fleygði vasaklút í andiit markgreifans, og eftir það varð ekki komizt hjá því að fullnægja heiðurs- skyldunni. Eimígið var ákveðið, og heims- pressan fékk stundarhvíld frá Iheimspólitíkinni. Og svo rann stundin upp s.l. sunnudag. Það var imatartíminn. En einvígi eiga að fai’a fram í dögun samkvæmt hefð- (bundinni venju. Þá lúrðu hinir reist við hlaðið matborð 'stríðandi aðilar á koddanum. Stað- urinn var bakgarður í Vernon, 80 (km frá París, en ekki í Boulogne- skógi. þar sem hetjur liðins tírna hösluðu B’ér völ. Eftir að vopnin höfðu verið at- huguð liófst leikurinn. Sverðin mættust, markgreifinn, 73 ára, dansaði fyrir framan ballett- mcistarann (53 ára). Þeir tóku sér hvíldir og köstuðu mæðinni. En í þriðju lotti rak markgreif- inn sverðsoddinn í handlegginn á ballettmeistaranum og sá síð- arnefndi rak upp óp. Einvígið var á enda kljáð. „BlóS hefir flotið" Vopnunum var kastað á jörðina, micrkgreifinn var taugaóstyrkur eftir viðureignina og nær máliaus af mæði. Hann byrjaði að kjökra. Hann hailaði sér upp að öxl ein- vígiisvottar síns, Jean Marie Le Pens. Tárin hrundu ofan á öxima á honum. En Le Pens, sem er fyrrverandi poujadisti og fallhlíf- arhcrmaður, huggaði hann af karl- anennsku. Baliettmeistarinn var nuvn hressari. Hann gekk fram og tilkynrrti: — Heiðurssikyldunni hefir verið fullnægt. Blóð hefir runnið. Læknir hans vafði dulu um skein una á handleggnum. Hún var lítil Og grunn. Lifar gekk um og sýndi viðstödd- tun blaðamönnum, eitthvað um 30 talsins, sárið. Þar næst gekk hann inn í húsið, en þar iá markgreif- inn á dívan, aðframkominn af þreytu og mæði. Lifar gekk að honum og kyssti hann á kinnina. Lifar baileftmei^tari meö bindi um skyldu fullnaegt og vir — Égvissi að þannig mundi það fara, sagði markgreifinn og brosti. Lögreglan leit í aðra átt Lögreglan gerði enga tilraun til að stöðva einvígið og vis'si hún þó mæta vel, hvað til stóð. Það er bannað með löguni að heyja ein- vígi, cn lögreglan leit í aðra átt meðan undirbúninguririn fór fram og sá ekkert. Enginn lögreglumað- ur var nærstaddur sjálfan atburð-; inn. iMarkgreifinn lýsti því yfir í upphafi að hann hefði engan á- huga fyrir að særa balletlmeist- arann t eystir, en ballettmeist- arinn treystir þeim orðum var- lega. Ilann samdi erfðaskrá og var svo liugulsamur að láta ást- mey sína, dansvnærina Ludmillu Tscherina, varðveita hana. Til lvalds og trausts dró lvann á fing- ur sér liring mikinn, sem sagt cr að Katrín mikla liafi átt og á að vera gæddur huldum verndar- krafti. Hjarta markgreifans var hlustað eftir 4 mínútna viðureign. Lækn- irinn, sem það gerði, ráðlagði að ekki skyldi barizt nema eina um- ferð enn og þá vildi svo heppi- lega til, að heiðursskyldunni var fullnægt með handleggsskrámunni. — Hann barðist hetjulega, sagði markgreifinn að lokinrii viðureign- inni. Litlu seinna söfnuðust höfuðper- ^ónurnar á-a^t einvigisvottum og „sárið‘% ma<iv9-emnn segir hetóurs* láHubönd tengd á ný. aðstoðarfólki, saman á góðu veit- ingahúsi. Þar var vináttan endur- reist að viðstöddum steiktum ak- urhænsnum og flösku af góðvíni. Sæmdir riddarakrossi Fálkaorðunnar L I Hinn 26. marz 1958 sæmdi for seti íslarvds. að tillcgu orðunefnd ar, þessa íslendinga riddarakrossi hirinar islenzku fálkaorðu: i Einar Guðfinnsson, útvegsbónda í Boíungarvík fyrir störf í þágu sjávar útvegsms. Jónas Magnússon bónda og verk stjóra. Stardal, Kjalarnesh.-eppi, fyrir búnaðarstörf og vegaverk- stjórn. Stsfán Baldvinsson, bónda, Stakkahlíð. Loðmundarfirði, Norð ur-Múlasýslu fyrir störf að búnað ar- og félagsmálum. Ilinn sama dag sæmdi forseti fslands eftirfalda kjörræðismenn íslands erlendis riddarakrossi fálkaorðunnar: WiUiam Pepper, ræðismann í . Aberdeen, John Ormond Peacock ræðismann í Glasgow, E. A. G. Caröe, ræðismann í Liverpool, James Albert Lacy, ræðismann í Hull, Alfred Kraunsöeí ræðis- mann í Manchester, Ferdinando jjgj’m1 1 jjgjgjjg 1 2 > 1 p 1 Þáttur kirkjunnar Ljós eilífs lífs ÞEIR, SEM komið hafa tU Jerúsalem, og þeir verða nú stöðugt fleiri með hverju ári jafnvel 'héðan utan af fslandi, þafa séð Grafarkirkjuna, sem stendur á þeim stað þar sevn líkaimi Jesú var lagður fyrir nær tvö þúsund árum. Sérhverja páskanótt er liér haldin hátíð 'hins heilaga elds. Þá biða þúsundir manna í rökkri Grafarkirkjunnar. Hvergi logar ijós. Enginn geisli má rjúfa hið djúpa húm, sem hvílir yfir öllu þarna inni. Allir bíða 1 hljóðri eftirvæntingu, sem smám saman nálgast of- væni. EN ALLT í einu blikar ljós í grafarkapellunni sjálfri, sem byggð er yfir gröf Krists. Allt vaknar skyndilega af hinni helgu þögn, sem ríkti þarna í kinkjunni.Hvislandi hljómar fylla 'hvelfingarnar og nú má sjá, að allir eru aneð kerti í hönd. Og þeir, sem næstir eru gröfinni, krjúpa niður að gröf- inni og tendra Ijós við logann, sem þar blikar. Þeir næstu kveikja síðan af þeirra ljósum og síðan koll af kolli, unz þúsundir Ijósa blika um alla kirkjuna, en brosandi andlit og leiftrandi augu ljóma í kapp við dýrð ljósanna björtu. Alit hið míkla musteri er eitt tindrandi Jjósahaf en titrandi hljómar óma um súlur og hvolf. Jafnvel þeir, sem ekki hafa komizt inn í kirlkjuna, geta nú kveikt ljós sín við ljós þeirra, sem standa næst dyrun- um. Brátt tolikar vornóttin lygn og ilmandi af ljósum fólksins, sem gengur 'heim, með brosandi logana í höndum til að kveikja ijósin á heimilum sínum. Og allt í einu hljóma kirkjuklukk- urnar yfir hina helgu borg. Fyrstu geislar sólarinnar tendra ijós yfir fjallatindum í áustri, og 63ar en varir er allt lijúpað ijósum og hljómum páskanna — ímyrid 'hins fyrsta páska- morguns við upprisu Krists. ÞESSI SÉRSTÆÐU liá- tíðahöld við hina helgu gröf eru tákn þess, hvernig sálir mannanna hafa kveikt sína eil- lífðarvon, sina 'ljóstrú og iífstrú við gröf Krists, hvernig upprisa hans hefir bægt brott rnyrkri ótt'"" og nótt dauðans frá gröf- urii þeirra og úr hjörtum þeirra, sem trúa á upprisu hans og ei- líft líf persónuleikans eftir líkamsdauðann. Og enn kveikja |1 þúsundirnar ijós iífstrúay sinn- ar við Ijósið ,sem blikar yfir gröf hans ,enn höldum við páska. Og það mun ein hin heitasta bæn írá 'hjörtum mannkyns, að ljósið frá gröf hans og björtum boðskap páskanna nvegi lýsa inri í vitund þeirra, sem and- varpa í 'húmi efans og myrkri harmanna, allra, sem gráta við gröf ástvina sinna, allra, sem titra við aðkomu dauðans. Sú bæn gagntekur hjarta heimsins, að ijóminn fi'á boð- skap páskaguðspjallsins rnegi Jýsa um musteri og heimili með söngvunum fögru um sigur lífsins, og orð postulans: „Dauð- inn er uppsvelgdur í sigur“, verða sannfæring hverrar sorg- þrunginnar sálar. ÞANNIG KVEIKIST ljós af ljósi frá hinni helgu gröf, unz heimurinn allur er umvaf- inn ljóma þess morguns, sem boðar hið eilífa vor friðar og gleði, sem tengir himinn og jörð með sigur hljómi kirkju- klukknanna á páskamorgni nýrrar veraldar, þar sem kær- leikurinn verður allt í öllu. Gleðilega páskahátíð. Árelíus Níelsson. isgiOBiiiiiiia&iiiijtaaijiii *|*iiir! igjgiPiiiiBiiiöiiiiateSBssiiiiig aif«siiii ffl aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiHiiiiiiil Ódýr pdskablóm Blóma- og tnatjurtafræið komið. j Laugavegi og Miklatorgi iiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiUHiiiiiiiiiiuia § a Einvigið I bakgarðinum, markgreifinn til hægri, ballettmeistarinn t. v. að baki einvígisvotturtnn Jean-Mari Le Pens, líflæknlr og annað aðstoðarfólk. | Jörð til leigu | | Jörðin Ragnheiðarstaðir í Flóa er til leigu frá 1 næstu fardögum. Áhöfn getur fylgt. — Upplýs- 1 ingar í síma 284, Ytri-Njarðvík, eftir kl. 6 á | I kvöldin. | I juuiiiuiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiumniiiiuiiiiniumniiiiiiuuiuiii!iiiiiuiuiiiiiiuniiiiiq s _ s 1 Lausar stöður I = = Staða vélritara, bókara og fulltrúa hjá landssím- | anum eru lausar til umsóknar. Laun samkvænit launalögum. = . 1 Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri | störf, sendist póst- og símamálastjórninni fyrir | 1. maí 1958. Póst- og símamálastjórnin, 1. apríl 1958. laiiiiiiiiuHimiimiHiHimiiiuiiiimiiuiiiimiiimmmiiiinniimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiHiiiiiiinmiiHiiimiiiiaí

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.