Tíminn - 03.04.1958, Blaðsíða 5
tÍMINN, fimmtudaginn 3. aprfl 1958.
5
Fimmtugur:
Bjarni M. Gíslason, rithöfundur
Bjarni M. Oíslason, rithöf-
unaur, er fimmtugur á morg-
un, 4. apríl. Porr nann se nu-
serrur á erlendri grund, Ky
í L>anmörKu, er hann Isienö-
ingum gerkunnur af boKum
sínum og rirsTorrum önum.
Hann herir um langt skeiö
unmð ötuilegar að því aó
ver|a í ræöu og riti rétt Is-
lenainga til handritanna og
afla þeirri skoöun tylgis
meðal dönsku þjóðarinnar,
að handritunum beri að
skila.
Það-er almenrit talið, a<5 viðhon
dönsKU þjoðannnar til fjessa mats
hafi mjog hreytzt tstenamgttm i
hag tun stoari ar, enua netir nyteg
skooanajtonnun tettt pao otvirsett i
Jjós. tsngtnn vati er a pvt, að
Bjarnt jvl. Uislason a par arygstan
hlut ao.
Fyrsta bók Bjarna M. Gisiasonar
kom ur i JtíeyKtavtK taád. uao var
IjóðaKveriö „ng yti ur vor”, og
Bjarnt var aoems -zi ars ao aian.
Þessi æsKutjoo lengu gooar vio-
tökur, enua synau pau gerta, að
þar var a tero ungur maour ,sem
nokkurs mam at vænta.
Ario etttr nett tíjarnt til ltan-
mérKur og ano tao<, gat hann Ut
fyrstu dok stna a aott.iKU „vjiimt
fra iNora”, og er par ao tmna
greinargooa lystngu a ísienzKU
þjóouti, sogu, man og óOKmennt-
um. ötoan eru Koinnar ut margar
bækur etttr ttjarna a aonsKu, og
sumar hafa síðan verið þyddar á
íslenzku.. En au'k bóicanna hefir
Bjarni ritað mikinn fjolda gremá
í dönsk blöð og flutt íyrirtestra
svo hundruðum skiptir í skólum
Qg féloguin á NorÖuriondum.
Kunnasta bók Bjarna mun vera’
skáldsagan „Gullnar toflur*1, senx
lit kom í Danmórku 1944 og 1945,
en hefir nú verið þýdd á ísienzku
og einnig á„ýmis önnur mál. íj
skáldsogu þessari cr brugðið tipp
mynd af mótum nýrra og fornra
strauma 1 íslenzku þjóðtifi, tun-
sköpun hins forna æUaþjóðfclags
til nútímahorfs.
Þá má nefna bókmenntasögu
Bjarna, „Islancfs litteratur efter
sagatiden". Þar leiðir Bjarni rök
að því, að í raun og véru var aldrei;
um „dauðar aldir*‘ að ræoa í ís-j
lérizkum bókmenntum, þrátt fyrir
niðuriægingu þjóðarmnar í óaran,
einokun og harðstjórn, heidur lif-
andi bókmenntastarf. Þraourmn
frá gulloldmni slitnaði aldrei, held-
ur hefir tengt fornar og nýjar
bókmenntir Islendinga órjúfaniega
saman.
Þegar öldur risu hátt í Dan-
anörku vegna skilnaðar landanna,
og isiendmgum var oft og vrða í
ræðu og ritt legið á hálsi fýrir að
hafa rofið samDandið milli land-
ánna á þeim tíma, er Danmönk var
hernumið land og .gat ekki setið
á'ð samningaborði með Islandi,
greip .tsjarru pennann, sem jafnan
fyrr og síðar, er Islandi hefir légið
á, og reit bókina „Island og Uni-
onssagen“, þar sem hann sýnir
fram á það með glóggum rökum,
að ekki sé rétt að ntellast Islend-
inga. Þeir (hafi þegar 1939 tiíkynnt,
að þeir vildu ekki endurnýja sam-
bandssamninginn, sem féll úr gildi
1944. Ilér var því elcki um annað
að r;eða en framkyæmd margyfir-
lýstrar stefnu, og íslendingar áttu
ekki annars kost en stíga sporið á
þann hátt sem gert var.
En kunnust er þó sókn og vörn
Bjarna í handritamálinu, og fyrir
þá baráttu eiga íslendingar honum
skuld að gjalda, skuld, sem seint
verður fullgoldin og fullþökkuð.
Bjarni hefir ritað fjölda blaða-
■grerna um málið, og oft átt í all-
hörðum deilum við andstæðinga ís-
lendinga í handritamálinu. Má
segja, að þar hafi Bjarni oft haldrð
svo vel á málum, að vörn var snúið
í sókn. Eftir að hið neikvæða álit
hinnar dönsku og vísindalegu
bandritanefndar kom út 1951, leið
nokkur tími áður en snúizt var ti-1
andsvara af íslendinga hálfu.
Hefði þó mátt búast við harðri
hríð frá þeim ^ mörgu og lærðu
mönnum, sem íslendingar eiga á
öndvegisbekk íslenzkra fræða
heirna og erlendis. En árin liðu
svaralaus. Þá var það, að Bjarnij
M. Gíslason ritaði bókina „De is-
landske haandskrifter“, seni kom
kom út 1954, og ári síðar í aukinni
útgáfu. Þar er að finna hið fyrsta
gilda svar. byggt á sögulegum rök-
um, gegn nefndarálitinu. Þar með
var hanzkinn tekinn upp fyrir fs-
land, og handritamálið, sem hafði
verið einhliða rætt og flutt fyrir
dómstóli dönsku þjóðarinnar,
komst. á rökræðugrundvöll', sem
síðan hefir haldizt, mest fyrir ak
beina Bjarna og allmargra danskra
ágætismanna, sem Bjarni hefir stutt
með ráði og dáð. Þessi bók varð og
þessum mönnum fyrsta og einá
voþnið, sem þéir fengu i hendur íyr
ir málstað réttlætisins : í handritá-
málinu.
Þrátt fyrir hina skeleggu máls-
vörn, sem Bjarni hefir haldið uppi í
Danmörku fyrír íslendinga er síðúr
en svo að hann hafi bakað scr al-
mennar óvinsældir í Danmörku.
Ilann er vitur og vinsæll maður
og' gefur það éitt sér nckkra hug.-
mynd um manninn Bjarna M1
Gíslason. Sérstaklega er hann mik-
ls virtur meðal danskra lýðhá-
fcólamanna, enda hefir Bjarni
itarfað mjög með þeim, og einmitt
í þeirra hópi eiga íslendingar
traustustu talsmennina í handrita-
málinu. í danska Höjskolebiadet
28. marz sl. ritar dr. phil. llolger
Kjær greiri i tilefni af fimmtugsaf-
aiæli Bjarná og lýkur henni með-
þes.-um orðum.
„Eftir marg.víslegan missteiinmg,
spro.ttinn af mistökum fortíðarinn-
ar og hleypidómum nútíðar, virð-
ist loks hylla undir samúð og skiln
;ng í sambúð íslendinga og Dana.,
Margar orsakir eru til þess og
margir hafa.iagt þar skcrf til, en
iþó er það einn maður öðrum írem-.
ur sem við lýðháskólamenn íeijum
þakklætis verðan, og það cr Bjarni
M. Gíslason — hinn óskipaði og al-
þýðlegi sendiherra íslands.“
Bjarni M. Gislason er aðlaðandi
maður, greindur, gamansamur -
siillíur vel og athugar hvert mál af
giöggsfcyggni og yfirvegun. Harin
er því mjög vinsæll og vel metinn
af öllum er góð kynni hafa af hon-
um.
Þegar Bjarni hefir .komið hingað
heim til stuttrar dvalar á síðustu
árum hefir hann oft fundið til þess
hlýhugar, sem íslenzkt fólk ber til
hans fyrir baráttuna í handritamál-
inu. Iíefir það komið fraim í mörg-
um og oft óvæntum myndum og
þar átt hlut að fólk, sem engin
persónuleg kynni hefir haft af
Bjarna. Svo vel meta fslendingar
málsvörnina í handritamálinu. Þeir
munu því verða margir, sem senda
Bjarna M. Gíslasyni ihlýjar kveðjur
á fimmtugsafmælinu.
Bjarni er.fæddur að Stekkjabakka
í Tálknai'irði, missti íoreldra sína
ungur og ólst upp hjá vonzlafólki og'
á nokkrum hrakningi er hann stálp-i
aðist.
Bjarni er Jcværitur danskri kqau,-
Inger Rosager, og eiga þau þrjú
börn.
Dr. theol.
Magnús Jónsson,
fyrrverandl prófessor
léxt 2. apríl í Landspitalarnjnr.
Börn og tengdabörn.
miiutiifiiaiitimiiiiiiiimuiimiimiiiiiiiiiHiinHiitiiiiiiiimiiiiiuauiiiliiiiiiiiiuiiniuiitiiiilHuiiiiuiiiiuiiiiiiiijh
I Jörð til sölu I
1 Ættaróðalið Barmur 1 Gufudalssveit, Barðastrand- §
1 arsýslu, er til sölu og ábúðar. Upplýsingar gefur §
1 Gisli Gíslason, Ðjúpadal, sími um Brelcku. |
iiiiiiiiiiiiiiiifitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiimiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiijiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiimimiiiiiiiiir
Stúdentarnir
Bragi Egilsson
Geir Geirsson
Jóhann G. Möller
Ragnar Ragnars
Fórusfc í fiugsiysi 29. marz 1958
KveSja frá bekkjarsystkinum
Bicðugar rísa byigjur harms og tára.
Böfið er þungt, sem veldur siysið sára.
Hugstæð þó lifir minning margra ára,
minmng utn bjartan dag meS öfdugára.
EiSífoin býr að baki heimsins fjöllum,
bláskær og heið og laus af tímans spiöllum.
Heyrir þá enginn, hvernig sem við köllum
héðan, af jarðarsviðsins köldu völlum?
Jú, — bví að sálin lifir eilíflega,
lifir og skín, með revnslu nýrra vega.
Huggun bíður bak við sorg og frega, —
bót er því fyrirheiti að trúa mega.
Þökk fvrir lífs og æsku blómann biarta.
Bölið þótt yfir dragi skugga svarta,
skyldi samt enginn örvænta né kvarta:
ABir þeir munu í nýrri fegurð skarta.
Minningin lifir, mennirnir þétt hnígi.
Minningin Ijómar yfir harma-skýi.
Minninqin rís sem morgunbjarminn nýi.
Minning er eihs og sumarbiærinn hlýi.
Jakob Jóh. Smári.
Sjötugur: Bjarni Ivarsson
=x —
| í Kjós er laus til ábúðar írá uæstu far-1
| dög'iim. - Umsókfiir sendist skrifstofu I
| bæjarverkíræðings, Skúlatuni 2, fyrir 1
| 15. þ. m. |
Skrifstofa borgarstjórans
í Reykjavík
I / 2. apríl 19581
I i
$ —, §
iiiiiiiiiiiiiiiiHiiiuiiiiiiiiiiiiiiHiiuiiiiHiiiiiuimiiimmiiiiíimiiiiiiiitiiiiiijiiitiiitmiiuiiimiiiiiiiiimiuiuiiiiiiiiui
, Ég Ieit í afmælisdagabókina
mtna nýiega og sá að gamall vinur
fninri og æskrifélagi, Bjarni ívars-
son, verð-ur sjötugur 5. þ.in. En
hvað líminn líður fljótt! Mér finnst
sltammt siðan við vorum ó æsku-
skeiði vestur í Dýrafirði. Við vor-
um saman í Núpsskóla, fyrstu ár
haitiS 1907—'08 og saman í Hvann-
eyrarskóla 1911—13. Og báðir
störfuðum við í Ungmennafélagi
Mýrahrepps' og góðtemplárastúk-
Unni ,,Gyðu“ nr. 120 að Núpi, allt
þar tit leiðir skildu 1915. Ég-
fiiuttiist þá burt úr átthögunum, en.
Bjarni hélt áfram .starfi í. sveit
sinni og vann óírauður að æsku-'
bugsjón- sinni: ræktun lýðs og'
lands. Ilann giftist fáum árum síð-'
ar föðursystur minni,. Jónu Guð-
mundsdóttur frá Tröð í Önundar-
firði.
Þau hófu búskap að Álfadal á
Ingjaldssandi og bjuggu þar riær
tveim áratuginn. Börn þeirra eru:
Jóri, kaupmaður, Guðmundur,
skógrækiarmaður, ívar, kennari,
Gunnar, leiktjaldamálari, og Elísa-
bet, verzlunarmær, öll góðir borg-
arar þessa bæjar. Fósturdóttir
þeirra er Hulda Guðmundsdóttir,-
verzlunarmær.. 1938 fluttust þau ■
hjón að Elliðakoti í Mosfeilssveit.
og bjuggu þar allmörg ár, en sið-
ustú ári® Iiafa bau verið búsett hér
í Beykjávík, á Langhoítsvegí 131,
og Bjarni vsrið starfsmaður Rai-
veitu Reykjavíkur.
Ég minnist Bjarna jafnan, sem
hins -glaða og gó.ða félaga æskuár-'
anna. Ilann er ágætlega greindur,-
óvenjulega geðprúður maður og
atbugull. Hann vill kyrfja hvert
mál til mergjar, en er andvígur.
Iivers kvns yfirborðsmennsku og
hundavaðshætti. Hann er orðhag-
ur vcl og skáldmæltur, svo sem
Lesendum þessa blaðs er vel kunn-
ugtT því að Bjarni hefir oft stung-
ið niður penna og' ritað um menn
og málci'ni i dáikum þessa blaðs
og víðar.
Bjarni var ungmcnnafélagi af
lífi og sál. Fáa hef ég þekkt, sem
iafnvel hafa túlkað hugsjónir þess'
'élagsslcapar í ræðu .og riti, enda
’rar- hann í fremstu röð ungmenna-
'élaga heima á æskuárum mínum.
■^g á i'ultorðinsárunum varð hann.
. einn af stjórnendum sveitar sinn-
ar í hreppsnefjKÍ, sóknarneínd,
búnaðarféla.g'sstjóri o. fl. — En
þctta átti ekki að vera nein ævi-.
.
saga — aðeins afmæliskveðja tii
góðs vinar og upprifjun nokkurra
atriða frá æskuárum okkar
beggja. Og þá vil ég einnig minn-
a;st hinna ágætu foreldra Bjarna,
Elisabetar Bjarnasonar og ívara
Einarssonar, sem lengst bjuggu &
Kotnúpi, vel metin sæmdarhjén,
sem veittu Bjarna og systrum hana
þremur hið bezta uppeldi. Ein
þeirra, Jóhanna, er enn á lífi.
Bjarni þóttist á yngri áriun
vera lélegri glímumaður en jaín-'
aldrar hans, og það má vei vera.
En í fangbrögðum við El’li keri-
ingu verður hann áreiðánlega «ig-
ursælli en vdð hinir, m. a. vegna
hói'sams 'líicrnis, traustrar skap*
gerðar og rósemi hugans.
Að slðustu: Heill þér sjötugum,
Bjarni minn!
Ingimar Jóhanuesson
i .............—...........!
Fengu haglabyssu á
línu við Rauðunúpa
Húsavík í gær. — Vélbáturina
Hagbarður fékk heldur óvenju
legan afla á línu sína út af RauðU
núpuni í gær. LítiII fiskafli var,
í en á eimun önglinum konr upp
haglabyssa allgóð, Husquarna nr.
12 og meira aö segja skot í. Ekkí
er gott að segja livernig byss
an hefir luimizt í sjóinn þarr.a,
en verið getur að seiaskytfa hafi
misst liana fyrir bprð, eða a'ðrir
sjómenn, sem verið liafa þar
með byssu. ÞF
' t|! ,l