Tíminn - 03.04.1958, Síða 9
TÍHIIfliN, finmitudaghm 3. apríl 1958.
9
WMnm.............- _ . "ih
Þrettánda stúlkan
Saga eftir Maysie Greig
i =
I s
I
á eftir
röcldu:
wmxm mmmmm
, wwwysA t r
Hestamannafélagið Hörður heldur
Árshátíð
|| | sína í Hlégarði laugardagskvöldið 12. apríi. —
Aðgöngumiðar fást hjá Björgvini og Kristjáni Vig-
fússyni, Reykjarík.
sagði hann breyttri
— Þarna er vinkona Helenu,
frú, Carfew. Og þetta hlýtur
að vera sonur hennar.
Ég hef aldrei hitt hann, en
Helen hefur talað um hann.
Klöru fannst blóðiö frjósa í
æðum sér. Hún sneri sér ekki
við. Henni fannst hún ekki
geta hreyft legg né lið.
Hún sá, að hr. Franklin reis
á fætur og hún heyrði konu-
rödd, sem hún þekkti sam-
stundis aftur, segja: Hr. Frank
• lin, þetta var þó ánæjulegt.
Það er langt síðan ág hef séð
yðúr og mig hefur langað til
að heyra frá Helenu.
Þér hafið víst ekki hitt son
minn, Jón.
Þá sneri Klara sér við. Jón
brosti til hennar og hún
greindi háðsglampa í augum
hans.
— Gott kvöld, litla-systir,
. sagði hann.
t— Þekkið þér ungfrú Wis-
low, frú Carfew, sagði hr.
Franklin?
Konan sneri sér að henni.
— Já,. hvernig læt ég! Þér
veriö að afsaka aö ég þekkti
yður ekki undireins aftur.
En það er langt síðan viö
sáumst það var vist á skrif-
^stofu yðar, hr. Franklin, rétt
áður en Helen fór? Ætliö að
dvelja hér um helgina? Það er
indælt að komast frá London,
þó ekki nema stuttan tíma i
einu. Hillcrest House er yndis-
legur staðux*. Komið þéroft
hingað í Buckixxghanxshire?
— Við komuixx í dag, til að
gera hreint í húsiixu og ganga
frá ýmsu, skaut hr. Fraixkliix
imx í. Þegar ég heyröi unx loft-
árásina á Londoix, taldi ég uixg
frú Wislow á að dvelja hér i
nótt.
— Já, auðvitaö, það var líka
alveg rétt. Og hvað er aixixars
íxýtt að frétta af konu yöar, hr.
Franklin?
— Allt bærilegt, sagði haixn
og brosti. Hemxi líður prýði-
lega og börniix skenxxnt sér
dýrlega.
— Ó, hvað þér hljótiö að
sakna þeirra allra! Ég veit ixú
bai'a, hvað ég sakixa Jóixs,
þegar hann er aö heiixxaix. Þaö
hefur verið dásamlegt aö vita
haixn í Englandi síðustu
nxáixuði. En þetta er íxú siöasta
leyfið hans áður en hann siglir
— Svona, svona, skaut Jón
hlæjandi.þjix í. Hættu að talaj
um mig, eíns og ég sé alls ekki
viðstaddur. Og leyfðu öðrum
að komast að! Mig langar til-
dæmis að spyrja Klöru, hvort
hún hefur heyrt frá bróður
sínum.
Þegar hann kallaði hana
fornafni, sá Klara að móðir
hans leit hvasst til hans.
— Benni er í Libíu. Hoixum
leið vel, síðast þegar ég heyrði
frá honum.
— Komdu Jón. Móöir hans
þrýsti arnxlegg hans lítið eitt.
Við verðum aö fimxa borðið
okkar og fá okkur bita. Ég er
svo svöng! Þér verðið hér
eitthvað áfram, hr. Frankliix,
þá sjáumst við á eftir. Hún
kinkaði kolli og þau fóru. Var
kveðja hennar eimxig' til Klöru
eöa þóttist hún ekki sjá haixa?
Klara vissi ekki, hvers vegna
henni fannst, að frú Carfew
hafa sýnt henni ókursteisi ef
til vill var hún alltof viðkvænx.
— Þekkið Carfew kafteinn
bróður yðar, spurði hr.
Franklin.
— Já, þeir voru skólabræöur
í Oxfoi'd.
— Það gleður mig. Þá fáið
þér herra til aö dansa viö á
eftir. Ég er að verða of gamall
til siíks, þó að mér þætti
ganxan að dansa í gamla daga.
Þegar Helen og ég trúlofuöum
okkur hann þagnaði, rétti sig
upp og' reis síðan á fætur.
Viö skulunx koma og fá
okkur að borða meðaix
eitthvaö er til, bætti hann við.
6. kafli.
Frú Carfew fylgdi Klöru og
hr. Franklin með augununx,
þegar þau gengu i gegnunx
borðsalinn á eftir þjóninunx.
Augnaráð hennar var hvasst
og rannsakandi.
— Mér finnst undarlegt,
sagði hún, að þetta stúlkubarn
ritari hr. Franklins skuli vera
systir vinar þíns.
Jón brosti blíðlega til
hennar. Hoixum þótti nxjög
væxxt um móöur síixa.
— Hvað finnst þér uixdar-
legt við það?
— Ég veit ekki, exx íxxér
skildist á Heleixu, að lxúix væri
dálítið uppáþi’engjaixdi, ef þú
skilur, hvað ég á við.
Hamx hnyklaði brýixixar.
— Hvaö áttu viö, nxanxnxa?
Hvaða kjaftasögu hefurðu íxú
látið segja þér?
— Eix Jón þó! hrópaöi hún
gremjulega. Ég hlusta ekki á
íxeiixar kjaftasögur.
Eix eix satt að segja, fiixnst
íxxér nxálið. augljóst.
— Hvað er augljóst, sagði
haixn hranalega. Ef þú átt við
Klöru, hamx þagnaði, en hélt
síðan áfram, hún er reglulega
indæl.
— Er hún það? Helen sagði,
að hún meðal annars væri
mjög duglegur einkaritari.
Vesalings stúlkan. Hr. Frank-
lin er mjög aðlaðandi og hún
hefur sjálfsagt allar klær úti,
nú þegar Helen er fariix. Ekki
svó að skilja, að hún væri
xxeitt að hika við ja, ýmislegt
áður, eftir því, sem mér skild-
ist á Helenu. Hún sagði, áö
hún hefði alltaf verið að reyna
að vekja eftirtekt hans á sér
ekki sem ritara .....
— Ég kæri mig ekki unx aö
hlusta á slúðursögui’, mamma,
sagði Jón ákveðinn.
Þjómx, viljið þér færa mér
annað ölglas.
Haixn var argur á svip og
roði hafði breiözt yfir sól-
brennt andlitið. Móðir hans
virti hamx fyrir sér í launxi og
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiimiimuniiniiniHnmuuiiHmimmiM
—■——........................................................—— ---------
g
I Dansleikur
|
1 verður haldinn í Gunnarshólma í Landeyjum
| 2. í páskum.
|
Kvintett Inginxars Eydal leikur
| með nýjum söngvara.
aiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimiiuminiiiiiiiiimiiii
sz =a
=s =3
! Aðalfundur |
Fasteignalánafélags samvinnumanna
verður haldinn í Samhandshúsinu í Reykjavík |
mánudaginn 5. maí n.k. að loknum aðalfundi Sam- |
vinnutrygginga og Andvöku.
Á víðavangi
Sijórnin
•isemiBmmiiRiiimmiiiiniimiiiiiiimmiiiimnimiiimiiiiimmiiimiiiHiiiiain
ar duga. Þeir, sem sátu uudir
ræðunni í Holsteini með lirifn-
ingarglampa í augnnum, fengu
ekki að vita, hvort Sjálfstæðis-
flokkurinn vildi halda í styrkja- j
leiðiua, sem er hans skilgetið af-
kvæmi, eða hvort liann vildi
leggja út á aðrar brautir. En
þeh- fengu að vita, að Ólafur og
Bjarni væru á móti stjórninni og
þá klöppuðu þeir! Það er nægju-
samt lið, sem sækir fundi í Hol*
steini og lætur bjóða sér lesningu
af þessu tagi viku eftir viku og
það af spekingi eins og Jóliannii
Hafstein. I
jiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiHiminiiiiiiimiiiimiiiii
1 Aðalfundur |
Samvinnutrygginga og Líftrygginga-
| félagsins Andvöku
verður haldinn í Sambandshúsinu í Reykjavík §
mánudaginn 5. nxaí n.k. og hefst kl. 2 e.h,
Stjómir tryggingarfélaganna 1
öiuimiHHiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiimiiimmmiiiiiimiiiimiimi
w.w.w,v,
.v.v
W.VAW/.V
KJORBUÐIR
í landinu eru nú taldar 30—40 kjörbúðir. — Af þeim kjörbútfar-
innréttingum sem smíðaÖar eru hér á landi höfum vér smíðatS meiri
hlutann, þar á meftal í margar stærstu kjörbúíirnar, t. d. í Egilskjör
— Hvolsvöll — ísafjör’Ö — Akranes — Þorlákshöfn.
Vér höfum því reynsluna og baulæf öa fagmenn.
Leitib því til vor ef þér þurfiÖ kjörbúSarinnréttingu.
SmíÖum fyrir fast vertL
Kaupfélag Árnesinga
(trésmiðjan)
fAVkrítfVWW.WAVMWAW.V.V.WWAVUVW.VW l