Tíminn - 10.04.1958, Page 4

Tíminn - 10.04.1958, Page 4
4 T í MIN N, fUpmtudagmn 10. apríl 1958^ Palermo, Sikiley, 7. apríl: Þrjátíu ára gamall Sikileying- ur stökk inn í dýrabúr í dýra- garðinum hér í dag með þeim afleiðingum, að 7 ára gamalt Ijón frá Afríku reif manninn í tætlur. Mörg hundruð æp- andi áhorfendur voru vitni að þessum hræðilega atburði. Maðurinn var óvopnaður og ',ónið var búið að rífa helmingmn i honuni í sig, er loksins tókst að rá manninum. Hann hét Giovanni iuiliano, en Ijónið er kallað Bar- i.arus. Ljónið Ieit upp þegar maðurinn íór að strjúka á því makkann. - Það þótti hæglætisskepna, en þá fór af gam- anið. - Maðurinn var uppétinn þegar slökkviliðið hrakti það frá bráðinni. - Var Indíáninn 167 ára gamall? - Gáta, sem aldrei verður ráðin Enska knattspyrnan inn hélt áfram að strjúka það og mæla gæluorð til þess. i Barbarus nóg boðið ] Þá lyfti Barbarus aðeins annarri löppinni eins og til þess að klappa manninum mjúklega í staðinn. En þegar löppin var fcomin hálfa leið að brjósti mannsins, rak ljónið hana leiftursnöggt í brjóst hans og hrifsaði til sín. Blóð streymdi þegar úr miklu sári, maðurinn rak upp óp, en Ijónið harði hann til jarðar. Liónið reis á fætur og réðst á manninn urrandi og þvætti hon- nú minnzt i fclöðum víða um heim. Annars gat hann sér aldrei neitt annað til frægðar en að verða svona afskaplega gamall. Rannsókn í New York Það var árið 1956, sem Pereira varð fyrst frægur. Þá var hann fluttur til New York til rannsótkn- ar. Þar sagðist hain vera elzti rnaður heimsins, en margir voru vantrúaðir. Hann gekk undir rannsókn í Cornellsjúkrahúsinu í Medical Center i New York. og að henni Ljónið Barbarus gæ'ðir sér á manninum i Ijónabúrinu. Djarfur leikur Áhorfendur lýstu atburðinum . , o: Guiliano klifraði upp í tré, sem . útir yfir dýragirðinguna og komst tþannig upp á vegg, sem lá að ljóna •úrinu. Ljónsbúrið er ekki lokað ?,ð ofan, en beittir gaddar upp úr •eggnum í nokkurri hæð varna því ,o komast út. Fóikið var úti að skemmta sór á páskunum og horfði undrandi á ;nga manninn, sem fikraði sig fram eftir veggnum. Hann vissi, ð hor'ft var á hann og fór djarf- onannlega. Hann gekk eins og á ,núru, unz hann kom þar sem ■ jónið lúrði undir. Þá stökk ÍTitiiiano inn í búrið til þess. Bar- þarus var talinn hæglætisskepna og hafði aldrei sýnt neina sérstaka vrimmd. En þegar mannskepnan birtist allt í einu þar sem dýri'ð i.úi’ði í sólarylnum, ygldi það sig, én lá samt kyrrt. Guiliano færði tg þá upp á skaftið. Hann gekk að iljóninu og byrjaði að strjúka því m makkann. Ljónið lét sem þa'ð ræki ékki eftir þessu og horfði í :ðra átt á meðan. En Sikileyingur- um um gólfið. Þegar maðurinn jhætti að hreyfa sig, dró það hann út í horn á búrinu og' byrjaði að gæða sér á honum. Hrakið á flótta með brunaslörtgum Og þar hélt það áfram að maula þangað til brunaliðið kom með vatnsslöngur sínar og hrakti það frá bráðinni. Lögreglan kom nú á vettvang og byrjaði að yfirheyra áhorfendur. Hún vildi vita, hvort nokkur hefði manað Guiliano til að takast á hendur þetta dirfsku- og heimskubragð, en ekki tófcst að upplýsa neitt slíkt. Talið var, að Guiliano hefði verið „undarlegur“, en annai’s meinleysismaður. Hann haföi dvalizt heima hjá fjölskyldu sinni, en eftir hádegisverð gekk hann út og kváðst ætla á skemmti- göngu í góða veðrinu. Dýragarðinum var þegar loka'ð jog ekki opnaður aftur fyrr en að ■ loknum páskum. j Ljónið virtist ósköp rólegt og Jleit varla á fjöltía áhorfenda, sem þyrptist að búrinu eftir að fréttin um þetta slys barst um borgina. Ekki er ætlunin að farga dýrinu fyrir þetta atviik. Stjórnendur dýra garðsins segja, að Barbarus sé hæg lætisskepna og geri engum mein, sem lætur hann í friði. lokinni sögðu læknarnir aðains: Ilann gæti vel verio 150 ára. En þeir fuliyrtu ekki, að svo væri og neituðu þvi ekki heldur. Eftir rannsóknina var blaða- mannafundur og þar sýndi gamli Pereira að hann var ekki dauður úr öllum æðum, hvort sem hana var 167 ára, 150 ára, eldri eða yngri. Lagði í bla'ðamennina Ung stúlka úr hópi blaðamanna gekk til hans og lagoi höndina á öxlina á honum og gerði gælur við hann. Ifann sló hana umsvifalaust utan undir. Þar næst lagði hann í blaðaljósmyndara, sem var a'ð taka niynd af aíburðinum og sló vélina úr höndum hans. Eftir dálxt ið nneiri hrindingar og pústra gekk Pereira af blaðamannafund- inum. Meðan hann beið eftir lyft- unni framrni á ganginum á hótel- inu, sló hann til enn eins blaða- manns, sem hafði elt hann. Síðan strunsaði hann á burl. Jónas var ekki fæddur! Ef Pereira hefir raunverulegá verið eins gamall og hann sagði, Úrslit á föstudaginn langa: 1. deiltl. Blaebpoöl—Pr es ton 1—2 Bolton—.Aston Viila 4—0 Burnley—Sheff. Wed. 2—0 Glielsea—-Nottm. For. 0—0 Everton—Leeds Utd. 0—1 Mandh. Utd.—iSunderland 2—2 Bortsiin.outh—íBirmingha.n 3—2 Tatte nha m—W. B. A. 0—0 2. deild. Bristol Rov.—Fulham 2—2 Card'ff—Bristo'l City 2—3 Charlt on—R otiheilh am 4—0 Doncaster—Blaekburn 1—5 'Grimsby—-Middelesbro 4—1 Leyton O.—Huddersfield 3—1 West Ham—Nofcts C. 3—1 Úrslit á laugardag: 1. deild. Astón Villa—'W.B.A. 2—1 BÍackpool—Newcastle 3—2 Bíílton—Manch. City 0—2 E vér t' on—<To ttenham 3—4 Leeds Utd.—Sheff. Wed. 2—2 Leicestér—Burnlcy 5—3 JLtufcíui JTiowö—GhÉvlsea o—a Mancíli. CJtd.—Preston 0—0 Sunderlahd—Birmingham 1—6 Wioly es—P ortsmou th 1—0 2. deild. Barnsley—I.e\-ton Orient 3—0 Blaokburn—Rotherham 5—0 Bristol Rov—Bristol C. 3—3 Denby County— Cardiff 0—2 Ipswish—Huddersfield 4—0 Linepln—Stoke City 1—3 Notts . 'County—Grimsby 2—0 Gheff.. Utd.—Doncaster 3—0 Swansea—Liverpool 0—2 Wesf Ham—Charlton 0—0 Úrslit á 2. í páskum. 1. deild. Arsenal—Wolves 0—2 Binmingham—Porfsmouth 4—1 Leeds Utd..—Everton 1—0 Lufcon Town—Leicester 2—1 Mandh. City—Newcastle 2—1 Nptfcm. Porest—‘Ghelsea 1—1 Preston—Biackpool 2—1 'Sheff. Wed.—Burnlev 1—2 Sunderland—GVlanch. Utd. 1—2 W.B.Á.—T'Ottenham 0—2 2. deild Bilackburn—iDoneaster 3—2 Bristol City—Cardiff 2—0 Derþy County—Swansea 1—0 Fulham—Bristol Rov. 3—0 Ipswich—Shefí. Utd. 1—0 Lincoln City—Barnsley 1—3 Liverpool—Stoke City 3—0 Middelsbro—jGrknsby i 5—1 Rotheriham—Charlton Úrsll’t s. 1. þriðjudag: 1. deild. Aston Villa—Bolton Leicester—Luton Town Woives—Arsenal 1—5 4—0 .A-l 1—2 2. deiid. Barnsley—Lineoln City 1—3 Iluddersfiled—Leyton O. 2—0 Notts ■County—West. Ham 1—0 Sheff. Utd.—-Ipswieh 1—1 Nú er alveg að líða ao lokum deildai'keppnin nar. Flest liðin eiga aðeins eftir að leika þrjá til fjóra leiki. Þó eru úrslit ekki ráðin nenia livað segja má, að Úlfarnir sén öruggir með fyrsta sætið í 1. deild, Þcir hafa fiimm stig umfram Prest on, en þessi tvö lið eru í sérílokki. Hæsta stigatala, sem fengizt hcfir í 1. deild eru 66 stig, sem Arsenal hlaut 1931. Úlfarnir hafa mögu- leika til að komast upp fyrir þá stigatölu nú eða í 67 stig. Betur leit þó út fyrir það fyrir leikinn á þriíSjudíig, on 'þá löpuSu -Utfarit ir óvænt heinia, og það auðvilað fyrir liðinu, sem metið á, Arsenal. Sheíf. Wed. pg Sunderland hlutu aðeins eitt stig hvort félag í páskaleikjunum og verður nú erfitl fyrir þau að verjast falli, þar sem önnur lið, sem á hættu- svæðinu voru, nema Neweastle, tódcst vel upp í þeirn leikjuni. Leeds lilaut fimm stig. Aston Villa og Leicester fjögur, óg má nú telja öruggt að þau verði áfram í deildinni. í 2. deild er baráttan mjög hörð, einkum eftir að 'West Ham. tapaði fyrir Notts County á þriðjudag. Lundúnaliðin þrjú, West Ham, Oharlton og' Fulham, standa bezt að vígi, þar sem Blaclcburn á eftir mjög erfiða leiki. Þrjú lið eru í fallhættu, Svvansea, Doncaster og Lineoln og er ekki gott að segja hverju þeirra tekst að forðast falli. Staðan er nú þannig: hefir hann verið að vaxa upp þeg- : ar Napóleonsstríðin voru háð, hann helir veriö 18 ára þegar Jón 1 as Hallgrímsson fæddist. Árið sem hann fæddist sat Georg Washing- | ton ú forsetastóli í Bandaríkjun- I um og þá var gerð uppreisnin á Bounty. Ein mannsævi getur verið furðu ilega löng, þegar ‘hún er skoðuð í Ijósi atburðanna og sögunnar. 1. deild. Wolves 38 26 7 5 05-44 59 Preston 38 24 6 8 9248 54 WBA 39 16 14 9 82-64 46 Tottenham 39 13 9 12 87-75 45 Maneh. C. 38 20 5 13 0491 45 Luton T. 39 18 6 15 65-57 42 Manch. Utd. 36 16 9 11 80-62 41 Burnley 38 19 3 16 73-71 41 Blackpool 38 17 6 15 75-63 40 Nolttm. 'F. 37 15 8 14 66-55 38 Ohelsea 39 14 10 15 79-76 38 Biriming’h. 39 13 10 16 73-87 36 Arsenal 38 16 4 18 6978 36 Bolton 38 14 8 16 61-77 36 Leeds U. 39 13 7 19 50-51 33 Everton 38 11 11 16 58-68 33 Aston V. 38 14 5 19 67-83 33 Portsmoutíh 38 12 7 19 68-80 31 iSunderl. 39 8 12 19 48-94 28 Newcastle 36 11 5 20 62-70 27 Sheff. Wed. 39 10 7 22 65-88 27 2. deild. West. 1H 39 21 10 8 94-53 52 (Framh. á 8. síðu) JAVIER PEREuíA, elzti maður heims. Var hann fæddur árið sem franska byltingin brauzt út? Um það er deilí og verður ekki upplýst béðan af. En hann var gamall, gæti vel hafa verið 150 ára, sögðu vís- indamenn, sem rannsökuðu hann 1956. Hann dó 31. marz s. I. og landsmenn hans héidu því fram, að hann hefði náð 167 ára aídri. , Maðurinn er lítill og skorpinn í Indíáni frá Columbíariki í Suður- ■ Ameríku, Javier Pereira að nafni. , . . , .. , | nann jétzt í Monteria í heimalandi fram a ,eikve,|i Arsenal i London, með 3:3. Her sest hlnn 18 ara miðher)! Manch. Utd, skora eitt af morkum 1 sinu og aldursins vegna er hans liðsins, er hann kastaði sér á knöttinn og skallaði i mark. Frá leik Manch. Ufd. og Fuiham í undanúrslitum í Bikarkeppninni. Manch. Utd. sigraði í leiknum, sem fór

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.