Tíminn - 27.04.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.04.1958, Blaðsíða 11
11 f í M 1 N N, sunnudagiiui 27. apríl 1958. Félag íslenzkra dægurlagahöfunda hefir að undanFórnu gengizt fyrir dæg- urlagakeppni, sem fariö hefir fram í Þrskaffi. Keppnlnni er nú lokið, 60 lög bárusf, 32 þeirra voru tékin í keppnina, 8 gamlir dansar og 8 nýir kom- ust fil úrslifa og loks voru 3 lög úr hvorum flokki verðlaunuð. Hér sjást höfundar verðlaunalaganna, nýju dansanna að ofan, talið frá vinstri: Tólfti september, Reykjavík (3. verðlaun), Óðinn G. Þórarinsson, Akranesi (1. verðíaun), Ágúst Þórainsson, Kópavogskaupsfað (2. verðlaun). Verðlauna- OtVÁRPTÐ 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 10.10 (Veðurfregnir). a) Konsert í Edúr fvrir fiðlu, strengjasveit og harpsicord (Vorið) eftir Vivaldi (Tino Bac- chetta fiðluleikari og hljómsv. tmdir stj. Jeans Witold leika). bJPianósónata nr. 3 í h-moll op. 58 eftirt Chopin (Alexandor Brailowsky leikur). c) Licia Al- bense syngur ítölsk lög. d) TU'- hu-igöi um „rokoko '-stef fyrlr celló og hljómsveit op. 33 eftir Tjaaikowsky (Gaspar Cassado og Pro Música sinfónítilUjóm- sveitin í Vín; Jonel Perlea stj.). 11.00 Fermingarguðsþjónusta í Nes- kirkju (Prestur: Séra Jón Tltor- arensen. .Organieikari: Jón ís- leifsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþúttur: Starfið í sveit- inni; VI. (Egill Bjarnason rúðu nautur). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrh- börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Fiskimái: Framleiðsla fiski- mjöls og sölumöguleikar þess (Jónas Jónsson framkvaemda-: stjóri). 19.10 Þingíréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Um daginn og veginn (Ólafur Gunnarsson sálfræðingur). 20.40 Einsöngur: Gunnar Kristinsson syngur; Fritz Weishappel leik- Sunnudagur 27. apríl Anastasius. 117. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 20,27. Árdeg- isflæði kl. 0,40. Síðdegisflæði kl. 12,57. StysavarOstofa Reyklsvfkur 1 HeUsn- verndarstöðinni er opin allan sólar- hringinn Læknavörffur (vltjanlr er á sama staff stað kd. 18 -• Sfmi 15030 Apótek Austurbæjar, Garðsapótek, Holtsapótek og Vesturbæjarapótek eru opin tU kl. 7 virka daga. Garðs- og Holtapótek eru opin frá kl. 1 til Ljósatími ökutækja í Reykjavík frá bl. 20,40 til 4,20. — • ur undir á píanó. 13.1a Enndaflokkur utvarpsins um 21 00 Þáttur af JÓIli ósmann (ólafur Sigurðsson bóndi á Hellulandi). 21,20 Tónleikar: Búlgörsk iþjóðlög og I önnur létt lög sungin og íeik- &) i vísindí nútímans; fræði (Viihjálmur Útvarpsstjóri). 15.00 Miðdegistúnleikar XII: Sagn- Þ. Gíslason (plötur): Thomas Magyar leikur vinsæl fiðlulög. b) Gérard Souzay syngur lgg eftir Hugo Wolf við íjóS; eftir Eduard Mörike. c) Píanókonsert í A-dúr (K488) eftir Mozart. 16.00 Kaffitiminn: 16.30 Veðurfregnil'. a) Carl Billich og félagar hans leika. b) Létt lög af plötum. 17.00 „Sunnudagslögin". 18.30 Barnatími (Helga og’ Hulda Val týsdæthr):'1- a) „Vala vekjara- klukka", l'eikrit eftir Amund Schröder. b) Upplestur og tón- leikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20,20 Hljómsveit Rikisútvarpsins leik ur i hátiðasa! Háskólans. Stjórn andi; Hens-Joachim Wunder- lích. Einleikari á liörpu: Kiithp Ulrich, a) Þrlr þættir — for- leikur, noktúrna 'og- skerzó — úr „Jónsmessunæturdfáumn- ■um'' efti'r Mendelssohu. b) Tvö lög fyrir hörpu/ 21,00 Um helgina. — Umsjónarmeíin Gestur Þorgrimsson og Egill Jónssori. 22.00 Fréttir,, og' .veðurfregnir. 22.05 Dan-slög (piotur). — 23.30 Dagskrárlok. Dagskráín á morgun. 8,00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútyárp. in af þarlendum listamönnum (plötur). 21.40 Skáldið óg ljóðið: Snorri Hjart- arson (ICnútur Bruun stud. jur. og Njörður Njarðvík stúd. raag sjá um þáttinn. Með þeirn l?s Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikkona). I 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Frá sundmóti Í.R. (Sigurður, Sigurðsson). 22.40' Kammertnleikar (plötur). 23.15 Dagskrárl'ok. 10. april 1958. Sterlingspund Bandaríkjadollar ICanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Ffangkur franki Belgískur franki Svissneskur fránki Gyllini Tékknesk króna Vestur-þýzkt rnark Líra 1 1 1 100 100 100 100 1000 100 100 100 1000 100 1000 j GullVerð ísi; kr. 100 gullkr. 45,70 16,32 16,81 236.50 228.50 315.50 5,10 38,86 32,90 376,00 431,10 226,G7 391,30 26,02 738,95 Áskrifiarsiminn er 1-23-23 DENNI DÆMALAUSI VerSIaimahafar í dægtirlagakeppni Skrifalf og skrafaH (Framhald af 7. síSu). fér til að Háðast í hann. En þá stað reynd verða menn að horfast í augu við, að meiriháttar sparnaður verður ekki, nema eitthvað sé dreg ið úr þjónustu ríkisins og fjár- festingu. Hvaft gerir stjórnar- andstaðan Samkomulag mun nú fengið milli stjórnarflokkanna um megin atriði éfnahagsráðstafana til að tryggja rekstur framleiðslunnar og næga atvinnu. Horfur eru á, að þessar tillögur verði lagðar fram í þessari viku. Óhjákvæmilegt er, að þessar ráðstafanir hafi nokkrar nýjar á- lögur í för með sér. Nú sem oftar reynist það óhjákvæmilegt, að •menn verði að skila framleiðsl- unni því, sem hefir verið ofheimt aí henni, eins og Mbl. komst ný- lega að orði. En í raun og veru, eru menn þó ekki að færa neinar fórnir með þessu, heldur aðeins að afstýra ástandi, sem myndi hafa svo margíallt meiri skerðingu í för með sór. Athyglisvert verður að fylgjast með því, hver viðbrögð stjórnar- andstæðinga verður við þessum tillögum ríkisstjórnarinnar. Ætla þeir að hafa sömu vinnubrögð og áður, óírægja allt, sem stjórnin gerir, en benda ekki á nein úr- ræði sjálfir? Eða ætla þeir að taka rögg á sig og benda á raun- hæf úrræði? Ætlar nú Ólafur að láta annað og meira til sín heyra en að endurtaka nöldrið í Bjarna? Dómarnir um stjórnarandstöð- una mun áreiðanlega fara eftir því hver þessi viðbrögð hennar verða. b=z! — Hvers vegna drekkur þú te núna, pabbi? — É hélt aS þér þætti það svo vont. Áheit Barnaspítali Hringsins. j Áheit: G. H. kr. 100, JÁJ 100, ó- ! nefndur 100, JÞ 100, S 50, S. 60, Margrét, Vestm.eyjum kr. 100, SÞ 100, ónefndur kr. 50, Laugu, Vest- m.eyjum 150, JS 100, BH 200, MJ 500, N 500, Guðrún L. Hliðar 500. — Gjafnir: JP kr. 100, ÞT kr. 200. Jóni Nikódemussyni, Sauðárkróki kr. 60. Kvenfélagið Hringurinn vottar gef endunum innilegt þakklæti sitt. 598 Lárétt: 1. Laun, 6. Kná, 10. Fæði, 11. Frumefni, 12. Flakk, 15. Fjaxstæða. Lóð'rétt: 2. Rabb, 3. Hár, 4. Hvíid, 5. Meinsemd, 7. + 8. Ekki heimsk, 9. í nútíðinni, 13. + 14. Búfélnaðivr. Lárétt: 1. Glóey, 6. Kámugar, 10. ís, 11. Ni, 12. Rigning, 15. Snúna. — LóSrétt: 2. Löm, 3. Elg, 4. Skirn, 5. Frigg, 7. Ási, 8. Unn, 9. Ann, 13. Gin, 14. Inn. Flugfelag Islands h.f. HRIMFAXI er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16.50 i dag frá Ilam- borg, Kaupmannahöfn og Osló. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fag- urhólsmýrar Ilornafjarðar, ísafjarð- ar, Sigl'ufjarðar og Vestmannaeyja. Það er ekki nema von — hann er að lesa TÍMANN hafar fyrir gömlu dansana (neSri myndin): HörSur Hákonarson, Reykja- vík (3. verðlaun), Bjarni Gíslason, Keflavik 1. verðlaun) og Jóhann Gunnar Halidórsson, Reykjavík (2. vePðlaun). Leikrltið „Dagbók Önnu Frank", verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld í 20. sinn og fer nú sýningum að fækka, enda hafa á 11. þúsund manns þegar séð leikritið. Um þessar mundlr er verlð að sýna leikritið i ísraet, þar sem það að sjálfsögðu vekur mikla athygli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.