Tíminn - 01.05.1958, Side 3
T í M INN, fimmtuduginn 1. maí 1958.
Flestir vita að Tíminn er annaS mest lesna blað landsins og
á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná
því til mikils fjölda landsmanna. —
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi
fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Kaup — Sala
Vlnna
BILL TIL SÖLU. Fordbifreið er til
söiu í því lagi sem •hún nú er. Til
sýnis í Bílaverinu hjá Engidal við
Hafnarfjarðarveg. Xtteg vél'. Nvtt
drif.
BARNAVAGN, barnakerra, drengja-
reiðhjól og stofuskápur til sölu. —
.Uppiýsingar á HLíðarbraut 8, Hafn
arfirði, Sámi 50778.
RAFHA eldavél (eldri gerð) og tau-
-vinda til sölu. Simi 24511.
KÝR til sölu. 10 góðar kýr og 2
kvígur til sölu. Ágúst Guðbrands-
son. Stígshúsi, Slokkseyri. Sími 40.
LÓÐAEIGENDUR. Ctvega gróður-
mold og þökur. Uppi. í síma 18625.
MIÐSTÖD VA R L AGN J R. Miðstöðva r-
katiar. Tækni h.f., Súðavog 9.
Sími 33599.
BARMAVAGN til sölu. Uppl. í síma
33474.
GÓÐAR MJÓLKURKÝR og kvígur
til sölu nú þegar. Ennfremur land-
búnaðarverkfæri og mjal'tavél.
(Alfa). Jón Óiafsson, Kátanesi.
Sími um Akranes.
SPIRALO. Um miðjan næsta mánuð
fáum við aftur efni í hina viður-
kenndu Spiralo hitavatnsdúnka.
Pantið tímaniega. Vélsmiðjan
Kyndill h.f. Sími 32778.
BÁRUJÁRN. Viijum kaupa báru-
járn, nýtt eða notað í 8 feta lengd-
um. Dráttarvélar h.f. Sími 18395.
SILVER CROSS barnakerra til sölu.
Uppl. í síma 19568.
SILVER CROSS BARNAKERRA til
sölu. Uppl. í sima XD568.
BARNAKERRUR mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
Sími 12631.
ÚRVALS BYSSUR Riffiar cal. 22.
Verð frá kr, 490,oo. Hornet - 222
6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12
og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20,
24, 28, 410. Finnsk riffil'sskot kr.
14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði
stengur í kössum kr. 260,oo. —
Póstsendum. Goðaborg, sími 19080
ÍLDHÚSBORÐ og KOLLAR. Sann-
gjarnt verð. Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112, sími 18570.
KAUPUM FLÖSKUR. Sælqum. Siml
33818.
AÐAL BílaSALAN er I Aðalstræti
16. Sími 3 24 54.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka
belti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
11. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Sími 19209.
POTTABLÓM í fjöibreyttu úrvali.
Arelía, Bergfiétta, Cinerariá,
Dvergefoj, fucia, gyðingur, gúmí-
té, hádegisblóm, kólus, paradísar-
prímúla, rósir og margt fleira.
Afskorin blóm í dag: Amariller,
Iris, Kalla,, nellikur og rósir. —
Blómabúðin Burkni, Hrísateig 1,
sími 34174.
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 20. Simar 12521 og
11628.
KENTÁR rafgeymar hafa staðlzt
dóm reynslunnar í sex ár. Raf-
geymir h.f., Hafnarfirði.
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og I,augavegi 66.
Sími 17884.
STULKA, rúmlega tvítug óskar eftir
sumarstarfi á góðu sveitaheimili,
þar sem fæst að faar á hestbak
um helgar. Vetrardvöl gæti lika
komið til greina. Tilboð merkt:
„Hestavinur" sendist blaðinu.
ÓSKA EFTIR góðum sveitaheimilum
fyrir tvo drengi, sem verða 11 ára
í sumar. Hel'zt sin á hvorum bæ.
Tilboð merkt „Hafþór“ ,,Sæþór“
sendist blaðinu fyrir maílok. Upp-
Jýsingar í sima 15016.
VANTAR að koma 10 ára dreng á
gott sveitaheimili í sumar. Jón
Einarsson, Bergstaðastræti 46. —
Eími 11247.
UNGUR MADUR, vanur verzlunar-
I störfum, óskar eftir vinnu. Tilboð
sendist blaðinu fyrir 5. mai merkt
„Verzlun".
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí-
anóstillingar. ívar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, sími 14721.
:V3fr*r*>?sæsp)
RÆSTINGASTÖÐIN. Nýung. Hrein-
gerningavél, sérstaklega hentug
j við skrifstofur og stórar bygging-
ar. Vanir og vandvirkir*menn.
! Simi 14013.
Lðgfrægístðrt
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egili
Sigurgeirsson lögmaður, Austur-
stræti 3, Sími 159 58.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður
gtíg 7. Sími
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður, Vonarstræti 4. Sími
«753. — Heima 2-4905.
8IGURÐUR Ólason hrL og Þorvald
ur Lúðvíksson hdL Máiaflutnings-
Skrifstofa Austurstr. 14. Simi 15535
MÁLFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag-
finnsson. Málfiutningsskrifstofa,
Búnaðarbankahúsinu. Stml 19568.
nuiiHfiiminmiiimiiiiiiiiimniiniflinmiiiiiiMiniiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiininiiiii
ALLT Á SAIVIA STAÐ
SHAMPION-KRAFTKERTIN
fáanleg í flestar tegundir bíla.
M-
Frímerki
ÍSLENZK FRÍMERKI kaupir ávallt
Bjarni Þóroddsson, Blönduhlíð 3,
Reykjavík.
FRÍMERKJASAFNARAR. Gerizt á-
skrifendur að tímaritinu Frímerki.
Áskrift að 6 tölublöðum er kr. 55.
Frimerki, pósthólf 1264, Reykjavík.
TfMARITIÐ FRÍMERKI 4. tbl. er
komið út. Gerizt áskrifendur. Tíma-
ritið Frímerki, pósthólf 1264,
Reykjavík.
Fastelgnlr
UNGUR BÓNDI á Suðurlandi óskar
eftir ráðskonu til lengri eða
skemmri tíma. Tilboð, er tilgreini
síma, ef til er, leggist inn á af-
greiðslu blaðsins, merkt: Ráðs-
konustaða x—7.
RÁÐSKONA óskast á sveitaheimili á
Suðurlandi. Gott hús. Öll þægindi.
Mætti, ef svo stendur á, vera gift,
og getur maðurinn fengið atvinnu
á sama stað. Tilboð sendist blað-
inu fyrir laugard, merkt: „Austur".
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
hjólum, leikföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlmn og öðrum heimilis-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar til brýnslu. Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt
eftir kl. 18.
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR.
Vindingar á rafmótora. Aðeins
vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg
11. Sími 23621.
HREINGERNINGAR. Vanir menn.
Fljótt og vel unnið. Sími 32394.
HREINGERNINGAR. Vanir menn.
Fljót og góð afgreiðsla. Sími 24503.
Ágúst B. Hóhn, Mýrargötu 18.
RAFMYNDiR, Edduftúsinu, Lindar-
götu 9A. Myndamót fljótt og vel af
hendi leyst. Simi 10295.
OFFSETPRENTUN (Ijósprentun), —
Látið okkur annast prentun fyrlr
yður. — Offsetmyndir s.f., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Sími 17360. Sækjum—Sendum.
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Flj^t og vönduð vinna. Sími 14320.
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
HREINGERNINGAR. Gluggahreins-
un. Sími 22841.
GÓLFSLÍPUN. Barmahlíð 33. —
Sími 13657.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
greiðsla. — Sylgjs, Laufásvegi 19.
Sími 12656. Heimasími 19035.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Xngólfsstræti 4. Sími 10297. Annast
ttllar myndatökur.
NYTT 5 HERBERGJA hús á Akra-
nesi er til sölu. Uppl. gefur Val-
garður Kristjánsson, lögfræðingur,
simi 398.
NÚPDALSTUNGA, sem er meðal
beztu jarða í Vestur-Húnavatns-
sýslu, er til sölu og ábúðar. Til-
boðum sé skilað fyrir 15. maí n.k.
tii Ólafs Björnssonar, Núpdals-
tungu, sími um Hvammstanga,
Bjarna Björnssonar, sími 11687,
Rvcík eða Guðmundar Björnsson-
ar, Akranesi, sími 199, er gefa all-
ar umbeðnar upplýsingar.
VÉLBÁTUR til sölu, 4,8 tonn með
F. M.-vél. Er í ágætu lagi. Uppl.
gefur Guðmundur Björnsson, Akra
nesi, sími 199.
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
íbúðir við allra hæfL Eignasalan.
Símar 566 og 49.
JARÐIR og húseignir úti á landi til
sölu. Skipti á fasteignum í Reykja
vlk möguleg. Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300.
SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
sími 16916. Höfum évailt kaupend-
ur að góðum íbúðum i Reykjavík
og KópavogL
HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur,
með mikla greiðslugetu, að góð-
um íbúðum og einbýlishúsum. —
1. Öruggari ræsing.
2. Meira afl. ■
3. Allt að 10% elds-
neytissparnaður.
4. Minna vélaslit.
5. Látið ekki dragast
lengur að setja ný
Champion-kerti í
bíl yðar.
Sendum gegn kröfu
út á land.
Egill Vilhjálmsson H.f.
Laugavegi 118 — Sími 22240
HiaiuimiiiiuiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiimrfii
Blaðburður
Tímann vantar unglinga til blaðburðar um
Nýbýlaveg
Afgreiðsla TÍMANS.
£
Málflutningsstofa, SigurSur Reynlr
Pétursson hrl„ Agnar Gústafsson
hdL, Gísli G. Isl'eifsson hdL, Aust-
urstræti 14. Simar 1-94-70 og
2-28-70.
HúsnæVI
HÚSRÁÐENDUR: LáUð okkur ieigja ,
Það kostar ekki neltt. Leigumið-
•töðin. Upplýsinga- og viðskipta-.
ekrifstofan, Laugaveg II. Simi
10059.
Húsmusilr
iHauiiiiiiiiimninnuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiuiiiuniiiiuiiiiunuiun
immnunnuiuuuiuiuuiiiiuiiiuuiuuiuiuuiimmunumiiiiinnuuuiiiniuinuiuuiniuiuuiuiimmn
Skógræktarför
til Noregs
Skógræktarfélagi Reykjavíkur stendur til boða §
að senda 6 þátttakendur í skógræktarför til Noregs 1
á vegum Skógræktarfélags íslands í vor.
Farið verður 3. júní og dvalið í Noregi við skóg- 1
ræktarstörf í tvær vikur og verður flogið báðar s
leiðir. Kostnaður áætlaður 2800 ltrónur.
Félagsmenn, sem áhuga hafa á þessu sendi um- a
sóknir til formanns félagsins, Guðmundar Mar- §
teinssonar, Baugsvegi 26, fyrir 10. maí. g
iiuuuninmmminuiMiiiuniniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuumnoHB
GESTABÆKUR og dömu- og herra- ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn
skinnveski til fermingargjafa.
Sendum um allan heim. OrlofsbúS-
!n, Hafnarstræti 21, shni 24027.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum
olíukynnta miðstöðvankatla fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Ennfremur sjálftrekkj
andi oiíukatla, óliáða rafmagni,
sem einnig má setja við sjálfvirku
olíubrennarana. Spameytnir og
einfaldir í notkun. Viðurkenndir
af öryggiseftiriiti ríksins. Tökum
10 ára ábyrgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
umim. Smíðum einnig ódýra hita-
vatnsdunka fyrir baSvatn. — Vél-
smiðja Alftaness; simi 50842.
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla.
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a,
BÍmi 12428.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, sími
15187.
LITAVAL og MÁLNINGARVINNA.
Óslcar Ólason, málarameistarL —
Sími 33968.
Bækur og tímarit
NOKKRAR FÁGÆTAR BÆKUR, m.
a. Sunnanfari allur, fást í Bókav.
Kr. Kristjánssonar, Hverflsgötu 26.
Sími 14179.
SVEFNSÓFAR, eins og tveggja J*—iHMHHHBIIIHIIIimillllllllllHllllllllllllllllllllllUllllllllllllllimillllilllllllliH
manna og svefnstólar með svamp- £
gúmmí. Einnig armstólar. Hús- =
gagnaverzlunin Grettisgötu 46.
8VEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð- |
stofuborð og stólar og bókahillur. s
Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna £
v. Magnúsar Ingimundarsonar, ELn s
holti 2, sími 12463. =
Foreldrar
fmislegf
UÓSMYNDASTOFAN er flutt að 1
Kvisthaga 3. Annast eins og áður £
myndatökur í heimahúsum, sam- £
kvæmum og yfirleitt allar venjuleg =
ar myndatökur utan vinnustofu. £
Allar myndir sendar heim.
Ljósmyndastofa . Þórarins Sigurðs- £
sonar, Kvisthaga 3, sími 11367.
Smáauglýsingar
TfMANS
aá tll fólkslni
Siml 19523
Fóstrur halda barnaskemmtun í Austurbæjarbíói e
sunnudaginn 4. maí kl. 2 e.h. i
Skemmtiatriði: ||
Hringdans — Sagan af Ping — Fóa og Fóa feyki- %
rófa (leikþáttur) — Söngur — Litli svarti Sambo 1
(leikþáttur) — Sagan af Lottu — Tíu litlir negra- =
srtákar (leikþáttur). i
Aðgöngumiðar verða seldir í barnaheimiluna 1
Sumai’gjafar og Bókavei’zlun Lárusar Blöndals, =
Skólavörðustíg og í Vesturveri. s
nTRismiiHiniininaimuimuimniinmmBmniHina