Tíminn - 01.05.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.05.1958, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 1. maí 195* sumar verða háðir um 280 kuattspyrnu- eikir í Reykjavík í öllum aldursflokkum Knattspyrnuráí Reykjavíkur hefir raíaí niíur öll- im leikjum sumarsins — Viítal viÖ Olaf Jónsson. Blaðanienn ræddu nýlega við stjórn Knattspyrnuráðs ieykjavlkur og hafði Ólafur Jónsson, formaður ráðsins, orð :yrir stjórninni. Skýrði hann frá framkvæmdum og fyrirætl- ;num ráðsins í tiiefni þess, að knattspyrnutímabilið 1958 er :.ú hafið. Verður það umfangsmeira og stærra í sniðum en ;okkru sinni fyrr, og krefjast því meiri vinnu af þeim, sem ;.m þessi mál sjá. Líkur eru til að í Reykjavík verði háðir sumar hvorki meira en minna en 280 leikir í hinum ýmsu nokkum, svo og afmælisleikir, leikir í sambandi við erlendar ■.eimsóknir og fleira. Hér á eftir fer það helzta úr ræðu Ólafs ; blaðamannafundinum. Knattspyrnuráð Reylcjavíkur, feammst. K.R.R. er samtök félaga Seykjavík, sem iðka knattspyrnu. Það er fulltrúaráð, skipað einum :anni og einum til vara frtá hverju aðildarfélagi. Tilgangur K.R.R. er • ið auka og útbreiða þekkingu á kiiattspyrnu, efla samvinnu félag- icna innbyrgðis, jafna deilumál j-eirra og hafa að öðru leyti aðal stjórn þessara mála i héraðinu, .r.nan þeirra takmarka, sem lög c-% reglur íþróttasamtakanna á- :veða. K.R.R. er fulltrúi I.B.R. og SjS.Í. og ráðgjafi þeirra í knatt- :pymumálum bæjarins. (Stjórn K.R.R. velur leikmenn til -eppni, þar sem 'héraðið kemur ::am sem aðili. ifirumsjón með leikjwm Reykjavík. K.R.R. skipuleggur og hefir yfir ninsjón með öllum knattspyrnu- •tum og leikjum, sem fram fara höfuðborginni é vegum íþrótta- s.-tntakanna. Auk þess, sem að fi-aman er talið, annast ráðið ó- i’iandi atriði. sem standa í sam- bandi við knattspyrnumál héraðs- iv.s. og mun það láta nærri að .iíjórnin afgreiði um 500 mál og erindi á ári hyerju. Að sjálfsögðu væri stjórn K.R.R. úúls megnug um allar þessarfram avæmdir, ef hún hefði ekki sér if aðstoðar hópa starfsfúsra ’r.anna. Á vegum ráðsins er starf- ac.di dómarafél.ag, K.D.R., sérráðs- d-'/mstóll, tvær mótanefndir og fl. ■aefndir og einatakiingar, sem táka a'ö sér hinar ýmsu framkvæm.dir, hiver á sínu sviði og eiga allir þess ir aðilar þakkir skildar, allra knatt wrnuunnenda, fyrir störf þeirra. íkipulagning móta. Undanfarnar vikur hefir ráðið utmið að skipulagningu móta og ieikja fyrir komandi sumar. Er þessu starfi að mestu lokið og út er komin skrá yfir sumarstarf- sépnina. iLeiktímabilið hófst 24. apríl •r.eS afmælisleik Fram í tilefni af 50 ára áfmæli félagsins. k iKaattspyrnumótin. Knattspyrnumótin hófust sunnu daginn 27. apríl með fyrsta leik iReykjavikurmóts meistaraflokka. Lýkur þvi móti 26. maí. íslandsmót I. deitdin hefst 18. úní og íeikur þá Valur gegn ís- firðingum eða Keflv'ikingum. — Jrslitaleikur I. deildar verður 24. úgust. Haustmótið í meistaraflokki Vcrður siðan háð í septemher. <Þá fara fram 9 leikir í II. deild hér i Reykjavík, þar á meðal úr- .ilitaleikurinn hinn 28. ágúst. .1 byrjun júní kemur hingað mska knattspyrnuliðið Bury á veg ú.uí KR og leikur hér 5 leiki. Um aúðjan júlí leikur úrvalslið frá s álandi lvér 4 leiki á veguin Fram. Afmælisleikur Víkings í nlefni íiO ára aímælis félagsins verður "Q. maí. Erlend nnglingalið. Um mánaðamótin júní, júlí verða hér 2 dönsk unglingalið Ros kilde Boldklub 1906 á vegum Fram og Bagsværd Idræts Foren ing á vegum K.R. Leika bæði lið nokkra leiki gegn jafnöldrum sin . um hér. í 1. íLokki verða 3 mót og verður fyrsti leikurinn 3. maí. Mótin í yngri flokkunum hefjast 27. mai. Þar fjölgar anótunum og leikjum vegna breytingar, sem síð asta ársþing KSÍ gerði á aldurs flokkunum. Bætist við nýr flokk ur, 5. flokkur. í 2., 3., 4. og 5. ílolcki verða alls 24 knattspyrnu mót og leikir alls 177, en voru 144 síðastliðið sumar. 280 kappleikir. í meistaraflokki verða 44 mót- leikir, í 1. flokki 15, og 177 í yngri flokkunum, eða alls 236 leik ir i mótum 1958. Ótaldir eru þá leikir í heimsóknum erlendra •liða og ýmsir aukaleikir, svo sem afmælisleikir og pressuleikir senni lega 16 leikir alls. Eru allar líkur til, að hér í Reykjavik verði í ■knattspyrnu háðir 280 kappleikir í sumar. Samkvæmt skýrslu knattspyrnu ráðsins fyrir síðastliðið sumar voru hér háðir 231 knattspyrnu leikir í öllum flokkum. Þá hafa 38 dómarar heitið stuðningi sín um. Utanferðir. 3. flökkur Þróttar fer til Sjá- Ólafur Jónsson lands í júlí, 2. flokkur KR til Þýzkalands í ágúst, og meistara flokkur Fram til Sjálands í 'júlí og meistaraflokkur Vals til Rúss lands í júlí. Þá er fyrirhugaður landsleikur við Eire 11. ágúst, en pressuleikir verða væntanlega háðir fyrst og síðast í ágústrrtánuði. Landsleikir fara fram á vegum KSÍ og pressu leiki annast KSÍ og KRR sameig inlega. Öll laiidsmót fara fram undir stjórn KSÍ en ráðið annast þau þeirra sem fram fara hér í bæ, fyrir sambandið. Til þess að halda svo marga leiki á svo stutum tíma. yerður að nota alla velli í bænum og hefir ráðið leitast við að dreifa leikjunum svo sem kostur er. Eitt af því, sem háð hefir eðiilegum framgangi mótanna, er hve erfitt það hefir verið undanfarin ár að fá dómara til að dæma í þeirn. Dómurum finnst að vonum til lítils barist. Sjaldan iá þeir viðurkenningu fyr ir velunnin störf, en ef verr tekst til, verða þeir skotspænir áhorf enda, sem oft á tíðum láta í ljósi vanþóknun sína á störfum dóm ara með dylgjum og skammaryrð um, já jafnvel með hótunum um líkamsmeiðsl ,en þessi tjáning van þóknunnar hiá áhorfendum á oft ar rót sína að rekja til þelckingar skorts þeirra ‘sjálfra á leikreglum en til mistaka dómaranna. Útlit fyrir að blýnámuævintýri Dana á Grænlandi borgi sig illa VerÖIagiÖ á heinismarkaðinum hefir lækkaÖ, en hins vegar gífurlegur kostna’Öur viÖ málm- tökuna í Meistaravík Danir hafa nú í tíu ár háð harða baráttu við að skapa góðar aðstæður til blýnáms í Meistaravík á austurströnd Grænlan.ds. Fjárfestingin í sambandi við blýnámið á þessum stað er orðin 30 milljónir danskra króna, og ekki eru meira en tvö ár síðan blýtakan hófst fyrir alvöru. ^cekur oq hofunbar; AFTANKUL Verðið á þessum málmi á heimamarkaði er nú á liinn bóg- inu orðið svo lágt, að það gerir lireint ekki betur en hrökkva fyrir daglegum kostnaði. Búizt er við, að ef verðið á mark aðinum hækkar ekki á næstu fjór um árum, þar til náman er tæmd, muni Nordisk MiueselSkab, sem hefir reksturinn með höndum, að- eins geta endurgreitt tvær og hálfa milljón af hlutafé sínu, sem er fimmtán milljónir, og 5,5 millj. áf fjármagni því, sem danska rík- ið lagði fram, en það var 12,5 milljónir danskra króna. Blýnáms- ævintýri Dana í Meistaravík mun sem sé fá sorglegan endi, ef verð- lagið hækkar ekki aftur. Danskar stúlkur í kærleikum við bandaríska hermenn ;S i ðf erðislög regl a n . í Kaup- mannahöfn fór tfyrir nokkru í skyndiheimsókn í næturklúhh einn í borginni og tók fastar fjöru- tíu stúlkur, sem grunaðar voru um ósiðlegt líferni með bandarísk um hennönnum. Voru þær allar teknar til nánari yfirheyrslu á lög reglustöðina. Ein var sett í fangelsi vegna þess, að hún hafði hvað eftir ann- Bók þessi hefir fyrir ekki löngu borizt á íslenzkan bókamarkað. Hún ‘lætur lítið yfir sér að allri •gerð c;g útliti. Hér er á ferð bók, er ekki á að þurfa að auglýsa, svo vel .-er höfundur hennar þekktm’, og hefir verið um áratugi meðal þjóðar sinnar. Þetta er níunda kvæðabók Jakobs á röskum fjór- ■um áratugum, og auk þess eru smásagnabækur hans fimm. Fjórt- án frumsamdar ‘bækur hafa koinið frá hans hendi, auk safnritanna, Svait og bjart I—II., heildarút- gáfa á sextugsafmæli hans og Tímamót og Tíu smásögur, gefið út þá er hann var sjötugur fyrh tyeimur árum. Það eru sex ár liðin frá útgáfu síðustu ljóðabókar hans, Hrímnæt- •ur. fSiðan hefir sárfátt kvæða sézt frá höfundi og mátti ætia að hann væri að mestu búinn að afleggja þá íþrótt, þótt kunnugir hefðu hugmynd um annað. Kveðskapar- iþrótt hefir Jakob lengi stundað, öllum öðrum íslenzkum mönnum lengur er nvr lifa. Jakob Thorarensen hefir ort og bii't kvæði í meira en hálfa öld, þó nokkru styttra sé síðan íyrsta bck hans kom út, og hann hefir •náð ágætum árangri í íþrótt sinni. Um 'langt árabil hefir hann verið eitt þjóðskáldanna, elztur og sann- astur fulltrúi hinna fornu dygða andlegs atgervis á skáldaþingi okk- ar. Það er þvi bæði nýung og til- hlökkun eflir sex ár að fá í hend- •ur kvæðabók fxá Jakobi, því frem- ur sem ætla má að verkalok séu í nánd. Það er með öllu óþarft að fara að ifjölyrða um þessa bók; um þjóðskáld þarf ekki að skrifa. En •aftankulið er svo skemmtilega samræmt sprettunum og kyljun- um, stillunum og heiðvindunum, haustsnjóunum og hrímnóttunum í -lífi og Ijóðagerð Jakobs að unun er að. Með þessari nýju bók bætist enn við ein greinin á hinn aldna stofn, líkrar gerðar og hinar fyrri, •með sömu einkenaium og kostum; kynborinn kvistur, allaufgaður og ferskur. Hrörnunarmerki er hér ckki að finna, enga kalkvisti eða kraajdur. Flest skáld verða stirð- ari og myrkari við aldurdóminn og fer þar eftir settum lögum; strengurinn slaknar, tónninn miss- ir sinn bjarta hljóm og eftirsjáin sezt að lesandanum. Þessu er enn •ei þann veg farið með Jakob. Það, sem vekur sérstaka athygli við þessa bók er, að orðaval og hættir iaðast belur að hugsun skáldsins en stundum fyrr og lesandinn rekur sig síður á, sá er fara vill árekstralaust og rakleitt hinar troðnu götur málsins, án þess að nokkurs sé í misst. Það er færra í þessari bók Jakobs en flestum hinna, -af orðum er orkað geti tfvímælis ,í iistrænni tjáningu. Hér er svo tónninn: Upphafserindi fyrsta kvæ-ðisins, Landið góða, eru á þessa leið: Þú drauma vorra dýra fold, með dulda sjóði í straumi og mold og ‘heiðast skyggni í heimi, — ef út í löndin langt oss ber, vér líkt og fastar tengjumst þér að öllum hugða eimi. Þá grípa eins og munarmögn þitl mjúka ljóð, þín fróða sögn, er vaka í sefa og sinni, ið Jirjúfa’ oss jafnvel hugnast fer — að hreinskilnina meta ber í stórri stormlund þinni. Þarna er að finna aðalinntak margra beztu kvæða bans. Gang- ur lífsins, sérkennilegt ijóð, hefst svo: Hratt snýst, hringsnýst hnöttur vor með sínum brag. Háttstór svalsjór syngur stöðugt eigið lag. Árin þramma áfram, énga leyfir tíminn bið. Lífsstríð manna og lífstíð lHur hratt, sem keppst sé við. Fyrir fáum árum brá Jakob sér til Miðjarðarhafslanda, og eru nokkur kvæði af því tiletfni, m. a. Algeirsborg, Ítaiíuvisur, Soánar- stúlk’a og Ferð um Svkiley. Úr þvl kvæði eru þessi erindi: Hér oss vermir suðræn sól, sær er blár og himinn fagur. Nú er fold í nýjum kjól, Jakob Thorarensen \ 1 nú og sjálfur páskadagur. Messa er tflutt á mörgum stað, 'mót að hierja Satans dorgi; opnar búðir allt um það, auk þess prang á hverju torgi. að virt að vettugi umvandanir og aðvaranir. Fáeinum var haldið eftir á lögreglustöðinni, til að fá þau' síðar í hendur uppalendum. Nokkrar sænskar stúLkur voru sendar heim, og ein 16 ára var send aftur til uppeldisstofnunar, sem hún hafði strokið frá. Þegar lögreglan gerði skyndiárlás sína í ‘klúbbinn, voru þar fyrir 4—500 /manns. Helmingur hópsins var bandarískir hermenn í orlofi, hinn iheljningurinn danskar lagskonur þcirra. Breytist skyggnið. — Blómleg sveit býður af sér mjúkan þokka, hér er rnoldin frjó og feit, fögur hverfi seiða og lokka, geit að kroppa, kýr á beit; — 'keíkur sveinn að fylgd að hyggja? ungfrú sést og ein í leit einhvers. — Nú fer mjög- að skyggja. Landið og fólkið á hug skálds- ins, — og kindin, eins og þessi erindi sýna. Hver skyldi hafa látið fyrir lýðinn 'lífið sem hún og frelsað alla þjóð? Borin á vori, að hausti bljúg og hlýðin hnigið í de.yð og gefið oss sitt blóð, svo unnið fengjum ævi- hörðu stríðin. Kindin er, likt og kristnin sjálf og Ijóðin, 'kónum og mörvnum trútt í huga fest, ■auðsveip og hjartfríð, enda finnui’ þjóðin að eignin sú er foldarprýðin mest, og veit þar einnig vaxta bezta sjóðinn. En tímarnir eru viösjálir okikur, sem komnir erum á þennan dag fyrir tfórn ikindarinnar og seiglu feði'anna, því Vér hendumst nú áfram á hálli slóð, ! sá hraðinn er stórum skæðui', því doðnuð er mörg ein dyggðin góð, sem dýrkuðu vorar mæður. — Hvað hyggst þú nú fyrir með þessa þjóð, hinn þeldjúpi’, er öllu ræður? í Ávarpi Fjallkonunnar eru þessi niðurlagserindi: Þið kynnist, trúi ég, Ijúfúð heims og lævi (Framhald á 8. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.