Tíminn - 01.05.1958, Side 11
rÍMINN, fimmtudaginn 1. maí 1958.
Fimmtudagur 1. maí.
Dagskráin t ciag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 lládegisútvarp.
12.50 „Á frívaktinnl".
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.10 Þingfréttir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikár: Harnróníkulög.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.25 Hátiðisdagur verkalýðsins: a)
Kórsungur: Söngfélag verka-
iyðssamtakanna í Reykjavik.
biMiningar um 1. maí: Viðtöi
og frásagnir (Sig. Magnússon)
e) Einsöngur: Stefán ísiandi.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 1. maí-skemmtun útvarpsins:
a) Brynjólfur Jóhannesson leik
ari syngur úr Glaumbæjar-
grallaranum. b) Hallbjörg
Bjarnádöttir söngköna herm'"
eftir söngvurum. c) íslenzk
danslög: þ. á m. leikur JK-
kvintetíiriri. Söngvari: Sigurð
ur Ólafssoti. d) Ýmis danslög.
1.00 0agskr.árlok.
Dagskráin á-morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútv.arp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 MiðdegjsútVarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.10 Þingfréttir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Létt lög.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagiegt mál Árni Böðvarsson.
20.35 Erindi; . Lesbækui- og kennslu-
bæktlr (Jónas Jónsson fyrrum
róðherra.
21.00 Tóixlgikar: Létt ítölsk lög sung
in og leikin.
21.25 Útvarpssagan: Sólon fslandus
eftir Davíö Stefánsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Garðyrkjuþáttur: Gróðursjúk-
dómar. Ingólfur Davíðsson.
22.25 Sinfónískir tónleikar frá tékk-
neska útvarpinu. Pianókonsert
í g-moll eftir Dvorák.
23.05 Dagskrárlok.
Pennavinir.
Tveir 14 ára drengir í Noregi óska
eftir bréfaskiptum við unglínga á
líkum aldri. Nöfn þeirra og heimllis
fang er: Kare Ljosbakken og Terje
Olsen Imra st. Raumabana, Noregi.
Ennfremur Svvent Nörsebö, sem er
12 ára og býr á sama stað.
— Nei, nei, ég ætla ekki að kaupa
myud — en gætuð þér ekki gefið
mér heimilisíöng fyrirsætanna?
121. dagur ársins. Tungl i
sutJri kl. 24,02. Árdegis-
flætSi -kl. 4,20. Síðdegis-
flætii kl. 16,44
SlysavarSstofa Reyk|av(kur ( Heilsv-
verndarstöðinnl er opln all&n sólar-
hringinn. Læknavörður (vitjanlr er
4 sama stað stað kL 18 -8 Síml 180®?
- 601
Lárétt: 1. flækju, 5. mikill, 7. hlýju,
9. hóta, 11. hnöttur, 13. sár, 14. inn-
yfli, 16. fangamark, 17. afturkalla,
19. þvær.
Lóðrétt: 1. hver, 2. kemst, 3. togaði,
4. afkvæmi, 6. aftrar, 8. veiðarfæri,
10. srnáögn, 12. barefli, 15. borg, 18.
fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 600.
Lárétt: 1. ójöfn, 6. Ásbyrgi, 10. ló,
11. eð, 12. magnaöi, 15. kiífa. LóSrétt
2. Job, 3. far, 4. tálmi, 5. miðil, 7.
sóa, 8. yxn, 9. geð, 13. gil, 14. arf. —
Á föstudagskvöidiS sýnir Þjóðleikhúslð gamanletldnn „Lltla kofann" í slð-
a’sta sínri. Myndin sýnir „elskhugann" (Rúrík Harafdsson) og „elglnmann-
inn" (Róbert Arnfinnsson) ræða um hjónaband og ástir.
Kvenfélag Neskirkju.
Börn, sem vilja selja merki félags
ins næsta sunnudag vitji þeirra í fé-
lagsheimilið, laugardag ki'. 2—6 og
sunnudag eftir kl. 10 árdegis.
Skrpaútgerð ríkisins.
Esja er á Austfjörðum á norður-
leið. Herð'ubreið er á Austfjörðum
á suðurfeið. Skjaldbreið er á Skaga-
firði á leið til Akureyrar. Þyrill er
á leið frá Raufarhöfn til Bergen.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík á
morgun til Vestmannaeyja.
10. aprí 1958.
Sterlingspund 1 45,70
Bandaríkjadollar 1 16,32
Kanadadoliar 1 16,81
Dönsk Icróna 100 236,30
Norsk króna 100 223,50
Sænsk króna 100 815,50
Finnskt mark 100 5,10
Franskur franki 1000 38,86
Belgískur franki- 100 32,90
Svissneskur franki 100 376,00
Gyllini 100 431,10
Tókknesk króna 1000 226,67
Vestur-þýzkt mark 100 391,30
Lira 1000 26,02
Guliverð isl. kr. 100 gullkr. - 738,95
11
— Pabbi fór
leika golf, heldur fór hann að veiða.
DENNI DÆMALAUSI
ALÞINGI
Dagskrá efri deíldar, föstudaginn
2. maí kl. 1,30.
1. Húsnæðismálastofunu o. fl.
2. Aðstoð við vangefið fólk.
Dagskrá neðri delldar, föstudag-
inn 2. maí kl. 1,30 e. h.
1. Hlutatryggingarsjóður bátaút-
vegsins.
2. Dýralæknar.
3. Eignarnámsheimild Hvammstanga
hrepps á erfðafesturéttindum.
4. Leigubifreið í kaupstöðum og
kauþtúnum.
5. Fræðsla barna.
6. Skólakostnaður.
7. Útflutningur hrossa.
8. Sýsluvegasjóðir
9. Atvinna við siglingar.
Prentar.
Munið 1. maí kaffið í félagsherm-
ilinu í dag. Kvenfélagið Edda.
Frá Reykjavíkurhöfn.
Fjailfoss, losar, stykkjavöru frá
meginlandinu, Lagarfoss losar sem-
ent frá Rússlandi.
Togarar.
I Askur landaði í gær og fer vænt-
anlega í slipp, Þorsteinn Ingölfsson
fór á veiðar í gærkv'öldi.
Ljósatími ökutækja
í Reykjavík er frá kl. 22,15 til 4.40.
Austurbæjarbió sýnir um þessar mundir amerisku myndina „Flughotjan"
sem fjallar um ævi hlns hugdjarfa McConnells flugmanns. Aðalhlutverkin
teika Aian Ladd og June Allyson.
79. dagur
Loks kemur Sveinn upp úr brunninum, andlit hans
ljómar eins og tungl í fyllingu — Eg skal segja ykk
ur, brunnurinn er næstum fullur. En ekki aí vatni,
kæru vinir, heldur er hann fullur af skíru g-ulii. —
Nauðum okkar er lokið, við erum auðugustú menn
ú jarðríki
— Og þeir skulu þurfa að taka rækilega til hönd-
unum áður en þeim tekst að flæma mig héðan frá
þessum indæla stað, bætir hann við. — Við höfum
ekki not l'yrir gull, eins og nú ér komið málum, seg-
ir Eiríkur alyarlegur í bragði. —: Eg vildi heldur vita
af fersku ' vatni í: þmnninum.
Við stöndumst ekki langvarandi umsátur. f nótt
mun ég freista þess að yfirgefa búðir okkar með
nokkra menn til þess að leita undankomuleiðar. Og
hvað sem öðru líður verðum við að útvega íæðu o;í
valn. Ef það tekst ekki, er gullið okkur einskis virði.
ææteeBK?
•WvVimv
5»
•v
s*/