Tíminn - 03.05.1958, Page 6

Tíminn - 03.05.1958, Page 6
6 T IIV; I N N, laugardaginn 3. ma: lrí5? Útgefandi: Framsóknarfl«kk«rtBit» Kitstjórar: Haukur Snorrason, Þórarlna tlimlinnn (Ib.) Skrifstofur f Edduhúsinu vlð LtndargötS. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 1I3M (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðalturfad 1X333. PrentsmiBjan Edda hX Prófraun Sjálfstæðisflokksins Þ.H.Ð kemur ekki oft fyr- !r að ritstjórum Mbl. gleym- ist að þeir séu í neikvæðu stjórnarandófi, sem er fólgið í því að ófrægja allt, sem stjórnin gerir, en benda þó ekki á nein jákvæð úrræði sjáMir. Þá sjaidan sem rit- stjórunum gleymist þetta fljóta með sannleikskorn í skrifum Mbl. Þetta gerðist m. a. í Reykjavíkurbréfinu, er birtist í Mbl. 3. apríl síð- astliðinn. Þar sagði á þessa leið: „Af framleiðslunni verður ekki meira tekið en hún í raun og veru hefir aflögu. Ef meira er tekið, þá er ekki nema um tvennt að velja: Annaðhvort verður stöðvun eða taka verður það aftur af almenningi, sem hann hefir ofheimt. Það er þetta, sem iaefir verið viðfangsefni stjórnarvaldanna undanfar- !n ár.“ Með þessum sanngjörnu og réttmætu ummælum, sem hafa skotizt inn í umrætt Reykj avikurbréf Morgun- blaðsins, er raunar svarað öllum þeim óhróðri, sem 'ölaðið hefir verið að blása upp í nærfellt tvö ár í sam- bandi við efnahagsmálin. ÞAÐ, sem hefir gerzt, er í stuttu máli þetta: þegar núv. rikisstjórn kom til valda, var um lengra skeið búið að taka svo mikið af út- flutningsframleiðslunni og eyða svo miklu fyrir sig fram, að ekki var um nema tvennt að ræða: Láta útflutnings- framleiðsluna stöðvast og í kjölfar þess iðnaö og flestar atyhinugreinar aðrar eða að taka það aftur, sem almenn- ingur hafði ofheimt af fram- leiðslunni. Ems og ger-t hafði verið af fyrrv. ríkisstjórnum, var siðari kosturinn að sjálf- sögðu heldur valinn, því að honum fylgdi miklu minni kjaraskerðingen stöðvun at- vinnuveganna. Þetta var gert með efnahagsráðstöfxmunum i fyrravetur. Til þess að gera þær 'sem léttbærastar, var aukið kapp lagt á það að auka útflutningsframleiðsl- una sem mest, og vinna upp hallann á þann hátt. M. a. var afkonia útgerðarinnar veruleg bætt frá því, sem áð- ur var, svo að þátttaka í henni hefir aldrei orðið meiri. Þá var alveg komið í veg fyrir hina árlegu ára- mótastöðvun hans. Þvi miður báru þessar ráð- stafanir ekki fullkomlega tilætlaðan árangur. Sumpart var það vegna þess, að afla- brestur í fyrra dróg mjög úr árangri þeirra. Sumpart var það vegna þess, aö gengið hafði verið of skammt. Af þessum ástæðum er óhjá- kvæmilegt að gera nýjar ráðstafanir nú. MBL. hefir aldrei treyst sér til að mótmæla því, að þessara eða svipaðra ráð- stafana hafi ekki verið þörf til að hindra stöðvun fram- leiðslunnar. Það hefir held- ur ekki getað fært rök að því að þessar ráðstafanir hafi leitt af gerðum núv. rík- isstjórnar Það stendur því þannig óhaggað, að ráðstaf- ananna hefir verið þörf, ef atvinnuvegirnir áttu ekki að stöðvast, og aö þær eru bein afleiðing þess ástands, sem var orðið við síðustu stjórn- arskipti. Eftir stendur þá aðeins mikilvæg spurning: Var ekki hægt að gera eitthvað það, sem hefði komið betur við almenning, en þó meö sama árangri til að tryggja rekst- ur framleiðslunnar? Þessari spurningu hefir Mbl. aldrei treyst sér til að svara jákvætt. Flokkur þess hefh’ forðazt eins og heitan eldmn að benda á nokkur úrræði, sem hann teldi betri en úrræði ríkisstjórarinnar, þótt hann hafi samt ófrægt þau á allan hátt. Það mun skýrast til fulls í sambandi við þær tiilögur, sem stjórnin 1 eggur senn fram varðandi efnahagsmál- in, hvort Sjálfstæðisflokk- urinn sé nokkuð úrræðabetri í þessum efnum en áður. Það er ekki síðar vænna fyrir Sjálfstæðisflokkinn, ef hann heldur áfram að ó- frægja gerðir ríkirstjórnar- innar, en að benda á önnur betri úrræði. Það má segja, að Sjálfstæðisflokkurinn sé nú að ganga undir eins kon- ar fullnaðarpróf í þessum efnum. Reynist hann jafn úrræðasnauður og neikvæð- ur og áður, ætti hann að öl'lu sjálfráðu að uppskera það fall hjá þjóðinni, sem hæfir slíkri framkomu. Stækkun landhelginnar I Vísi hefir seinustu daga verið deilt á sjávarútvegs- málaráðherra fyrir það að hafa ekki þegar gefið út reglugerð um stækkun land- helginnar. Þessar ádeilur Vísis eru með öllu tilefnisjausar. Það verður ekki horfið frá gefn- um fyrirheitum um stækkun landhelginnar. Um það eru áreiðanlega allir sammála. Annað liefir a. m. k. ekki komið fram opinberlega. Þess vegna er það óþarft verk og ilit að vera nú að brýna einn. eða annan á því, að hann sé ekki nógu skeleggur i þessu máli. Með því er ekki verið að greiða fyrir málinu, held- ur tefla þvl í þá hættu, að óþörf sundrung geti skapazt um það innanlands. Hér er um mál að ræða,- sem þjóðin vill, að sé hafið yfir flokkadeilur. Á því get- ur líka málið oltið, að þjóð- in standi hér saman sem einn maður. Þess vegna eiga blöð- in að leggja niður allar þarf- lausar deilur og ýfingar um landhelgismálið. Frá starfsemi Sameinuðu þjóðanna: í Genf stendur yfir alþjóðleg ráöstefna um ráðningarkjör og aðbúnað sjðmanna Næsta ár verður haldin alþjóðleg ráð- stefna um gerð fiskiskipa - Evrópuráð- stefna um heilsuvernd - Alheimsmanntal fer fram 1960 Frá upplýsingaskrifstofu S.Þ. í Kaupmannahöfn. Kjarnorkan, sjálfvirkar vinnu vélar, ásamt öðrum tækninýjung- um liafa breytt lífi sjómannsins og aðbúnaði hans alveg eins og lifi manna í landi hefir tekið breyt- ingum vegna tæknilegra framfara hin síðari ár. Það er því nauðsyn- legt, að taka til endurskoðunar hvaða starfsskilyrði og aðhlynn- ingu sjómenn njóta og og setja um það reglur. Á þessa leið segir í skýrslu Davids A. Morse, aðalforstjóra Alþjóðavinnumálaskrifstofu Sam- einuðu þjóðanna (ILO), sem lögð verður fyrir 41. Alþjóðavinnumála þingið, cr haldið verður í Höll ! þjóðanna í Genf frá 29. apríl til 16. maí. í skýrslunni er bent á það, að í nokkrum löndum sé nú verið að 'ganga endanlega frá áætlunum um byggingu kaupskipa, sem rekin verða með kjarnorku og að einnig sé farið að hugsa til að byggja far- þegaskip, sem gangi fyrir kjarn- orku, ísbrjótar og önnur skip. Það er heldur ekki talinn nokkur vafi á, að sjálfvirkar vinnuvélar, ! sjálfvirk stj'órntæki og aðrar ný- ! >ungar muni hafa í för með sér bæ'tt kjör og aðbúnað sjómanna. Ein milljón sjómenn á skip- um yfir 100 smálestir í 'skýrzlu siimi rekur Morse þróun siglingarmálanna í heim imun frá því að síðasti alþjóða- fundur um þau mál var haldinn á vegum ILO. Það var ráðstefnan í Seattle 1946. Síðan hefir smálesta tala skipaflota heimsins aukist úr 77 miljón smálestum í 105 millj. smáléstir (1956). Skömmu áður en önnur heims- stiTjöldin brauzt út, áttu Bretar stærsta kaupskipaflóta heims, eða um 50% af ölliun kaupskipum ver- aldarinnar. Styrjöldin breytti iþessu þannig, að 1956 nemur verzl unarfloti Bandaríkjamanna sam- tals 26 milljónum smálesta, en floti Breta var þá 19,5 milljónir 'smálesta. Auk þess hafa nú bætzt viff „nýjar“ siglingaþjóðir með stóra flöta og er einkum átt við Líberíu og Panama, en ýmsar Suður-Ameríkuþjóðir hafa aukið flota sinn að mun eftir styrjöld- ina og einnig hafa Sovétrikin bætt við sig skipum. Nú er talið, að um 1 milljón manna ihafi atvinnu ó skipum í heiminum, sem eru 100 smálestir og þaðan af stærri. Gert er ráð fyrir að tvöfalda mætti þessa tölu ef allir menn, sem stunda sjó- mennsku á minni skipum og bát- um eru meðtaldir. ingum og svo vitanlega bókasöfn- um, sem tíðkazt hafa lengi með hinum eldri siglingaþjóðum. Heil- brigðiseftirlit og læknishjálp til sjómanna hefr breytzt mjög til hins betra. Sjómenn vilja kynnasi ókunnum löndum Morse telur að sjómenn nútím- ans geri sig eicki ánægða með þá fyrirgrei'ðslu í landi sem áður tíðk- aðist og var að mestu bundin við hafnarhverfin sjálf. Sjómenn nú- tímans vilja kynnast ókunnum löndum, seni þeir koma til og vilja nota tíma sinn til þess að ferð ast og skoða sig um eins og skemmtiferðafólk. Þeir vilia skoða söfn og kynnast menningu þeirra þjóða er þeir sigla til. Það verð- ur því að sjá sjómönnum fyrir fyrirgreiðslu í landi í samræmi við óskir þeirra. Um tilgang þcssarar alþjóða- vinnumálaráðstefnu segir í skýrsl- unni, að hún eigi að taka til end- urskoðunar alþjóðasamþykkt þá, sem gerð var í Ssattle, en þar var brotið upp á margs 'konar nýjung- um, sem þá voru ekki algengar með öllum siglingaþjóðum, t. d. átta stunda vinnudagur og lág- markslaun sjómanna. Meðal ann- arra mála á dagskrá er „flagg-flótta málið“, cn það' hefir vierið mjög ofai’lega á baugi upp á síðkastið. — 0 — Kjarnorku-fiskiskip ,;innan fárra ára“ Sænskur skipasmiður, Jan-Olaf Traung, sem starfar á vegum Mat- væla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna — FAO' — spáir því, „að innan fárra ára“ verði smíðaðir fiskikútterar, sem gangi fyrir kjarnorku. Traung er framkvæmdastjóri al- þjóðaráðstefnu um fiskiskip, sem FAO hefir boðað' til í aprilmánuði að ári. Hann vinnur nú að því að safna efni um nýjungar á sviði fiskiskipagerðar og útbúnaðar þeirra. Þetta efni verður lagt fyrir ráðstefnuna. Gert er ráð fyrir að sérfræðingar um smíði og gerð fiskiskipa frá öllum helztu é'isk- veiðiþjóðum heims muni sækja þingið. Hin síðari ár hefir þróunin og breytingar í gerð fiskiskipa og út- búnaðar þeirra verið mjög ör, segir Jan-Olaf Traung. Þegar við héldum alþjóðafiskiskipa ráð- stefnuna 1953 og lögðum fram á- ætlanir að nýrri gerð túrbínu-véla i fiskiskip og sögðum frá nýj'ung- um í gerð og útbúnaði fiskveiði- móðurskipa og verksmiðjuskipa, þar sem allur afli er unninn á miðum úti, liristu margir þátttak- endur höfuðið og töldu okkur full djarfa og bjartsýna í áætlunum okkar. Sannleikurinn er sá, a'ð nú fimm árum siðar liafa ailar þess- ar nýjungar verið teknar í notk- un og hafa gefizt veí. Það þarf ekki að líða langur tími þar til stór verksmiðjuskip, sem geta unnið úr afla fjölda veiði- skipa munu vera að staðaídri á miðunum, en skipt verður um á- hafnir þeirra eftir þörfum með flugvélum. — 0 — Læknar frá 24 EvrópiU- löndum kynna sér heilsuvernd Fulltrúar frá heilbrigðisstjórn- um 24 þjóða í Evrópu, þar á meðal frá Sovétríkjunum, Austur-Evrópu- ríkjum og öllum Norðurlöndunum fimm, hittust í LLssabon þann 17. apríl. Þar ræddu fulltrúarnir um sameiginleg áhugamál sín, en skipta sér síðart i þrjá hópa og (Frambald á 8. siðu) MÐSTomN „Gamall blaðamaður” sendir Baistoíunni eftirfarandi fyrir- spurn: J 1 ,.ÉG SÁ það nýlega í fréttum blaða, að þrír blaðamenn eða ritstjórar eru nýfamh’ í boðsför til Vestur-Þýzkalands á vegum vestur-þýzku ríkisstjórnarinnar ok hefh- væntanlega borizt slíkt boð með milligöngu þýzka sendi- ráðsins hér í Reykjavík. Það var , þó ekki boð þetta, sem mér kom undarlega fyrir sjónir, því að það em engin nýlunda, heldur hitt, að einn maðui’inn í þessari boðs- ■ för er ekki blaðamaður svo að ég viti til, starfar ekkert að blaða- I mennsku en er fastráðinn starfs- ' maðm’ hins opinbera. Þó er hann sendur í boðsförina sem blaða- fallizt á það. Hafi sendiráðið átt hér frumkvæöið, og hafi \ærið um persónulegt boö fcil þessa manns að ræöa, finnst mér að þaö sé meira en litil rrröðgun við starf- andi blaðamenn, og hafi blaðið staðið fyrh’ þessu gegnir svipuðu máli, og má jaínvel segja að það hafi meö þessu háttalagi mis- notað boð það, sem því barst. Ef breyting er á orðin um hefð þá, sem ég kyimtist fyrr í þessu efni, fer ég að hyggja gott til glóðarimiar að komast í slíka för, þótt ég sé ekki iengui' starfandi blaðamaður. Kannske blaðamenn geti þá í staðinn íarið Lboðsferðir lækna, presta eða kennara. Gamall blaðamaður” Skortur á sjómönnum í mörgum löndum hefir borið á skorti á sjómörmum hin síðari árin (skýrslan er rituð áður en afturkippur komst í heimsverzlun- Lna og víða var byrjað að leggja kaupskipum). Með eldri siglinga- þjóðum hefir borið á. að sjómenn leituðu í land og á það einkum við um yélamenn. Meðal framfara til bættrar að- búðar fyrir sjómenn um borð í Skipum telur skýrslan sjálfsaf- greiðslumatsalina (cafeteriu fyrir- komulagið). í nokkrum nýjum kaupiskipum og þar á meðal stóru oliuflutningaskipunum nýju eru sundlaug um borð til afnota fyrir áhöfnina. Þá er séð fyrir tækjum til frístundadundurs, t.d. með smíðaverkstæðum, kvikmyndasýn- maður eða ritstjóri fyrir Alþýðu- blaðið í fylgd með ritstjórum, tveggja annara blaða. I Á ÞEIM ■ái’um, sem ég starfaði sem blaðamaður, var um ýmsar slikar boðsferðir að ræða, og ég fór meira að segja í svipaða för fyrir blað það, sem ég starfaði hjá, en mér skildist í þá daga, að ekki kæmi til mála, að í slíka för fæm aðrir en fastir og starfandi blaðamenn, enda vissi ég ekki annað, en slíkt væri jafnan skil yrði af hendi bjóðenda. Þætti mér harla fróðlegt að vita, og , vildi gjarnan koma þeirri fyrir- | spurn áleiðis, hvemig á þessu j standi nú, hvort erlend stjórnar . völd séu farin að bjóða mönnum ; í ýmsum starfsgreinum í boðs- j farir sem blaðamönnum, eðat hvort viðkomandi blað hefir lagt. á það áherzlu aff senda þennan mann, og þýzka sendiráðiff síðan ÞAÐ ER von að fyrrverandi blaðamaðm' spyrji, þegar um slíkt er að ræða, oe frá sjóna r- miði starfandi blaðamanna er þetta litiö allt annað en velvildar augum. Erlendir aðilar eða sendi ráð geta auðvitað boðið hverjum sem þeir vilja. Það er frjálst og við þvi er ekkert að segja, en það á ekki að bjóða skrifstofumanni í opinberri bjónustu sem starfandi blaðamanni, 0g þegar blað fær slíkt boð ber þvi að senda blaöa- mann, annars niðist það á því boði, sem borizt hefii'. Ég er sam- mála „gömlum blaðamanni” um það, að fróðlegt væri að það upp- lýstist, hvort það hefir verið þýzka sendiráðiff sem öllu réð um þetta og bjó til nýjan blaðamann fyrir Alþj ðubiaðið, eða hvort þetta er af öðrum rótum runnið. Mál þetta mun vafalaust ekki verða látið niðúx falla. Hárbarður,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.