Tíminn - 11.05.1958, Síða 5

Tíminn - 11.05.1958, Síða 5
TÍMINN, sunnudaginn II. maf 1958. 3 LÍFIÐ í KRINGUM OKKUR m ' Nykurinn ÞEGAR ÉG var unglingur, heyri óg stundum minnzt á i i undarlega skepnu, sem kölluð i;i| var nykur. Menn urðu henriar i| varir víða um land. bæði í lygn ■ ; um ám og vötnum. Bylti hún i ; sór stundum. svo hroðalega í ; i vötnunum á vorin, þegar ísa ; i var að leysa, að vötnin hlupu ii fram og ollu skemmdum á || lándi og gróðri. í fæðingarsveit J minni hafði skepna þessi t.d. Í| verið all-uppivöðslusöm frá ó- ; munatíð, eins og eftirfarandi i úr sóknarlýsingu Tjarnarsóknar í Svarfaðardal ber með sér: ’ „Upp undan Garðshorni í Svarf- aðardal er tjörn, sem kölluð er I; Nykurtjörn. Ekki vita menn til ;;; þess, að veiði sé í henni. Tjörn- I in er að bvi leyti merkileg, að ii oftast nær í júnimánuði og || stundum fyrr kemur í hana ili ólga svo mikil, að hún mölvar af sér allan ís, þótt vel þykkur sé, og kastar stykkjunum í loft i upp og út frá sér hér um bil ; þrjátíu faöma, með miklum drunum og ólátum. Þó sýnist I hún ekkert vaxa, en við þetta i i kemur svo mikið vatnsflóð í IÍ3 laeki þá, er úr henni renna, þó ekki fyrr en nokkru neðar í i i fjallsbrekkunni, að jörðin i I Grund hefir hlotið af þvi stór- i i ar skemmdir og fengi máske ;; j bráða eyðileggingu, ef ekki væri i mannfjöldi til hjálpar kallað- 1 ur.“ Stundum ferðaðist nykurinn i drjúgan spöl frá heknkynnum sínum, og gat þá verið vara- ifj samur, einkum fyrir börn og |i unglinga, því að út'litinu til i| var hann eins og stórvaxinn, grár hestur, mjög meinieysis- j legur á að sjá. Eitit var það ; i þó, sem aðgreindi hann frá hesti, það voru hófarnir; þeir i sneru sem sé allir aftur. En það i var margur krakkinn, sem tók : : ekki eftir því, og snaraði sér á || bak.til að fá sér svolítinn reið- || túr. En þá kom heldur en ekki : ; lff í þann gráa, hann var ekki j lengi að taka til fótanna og stinga sér í eitthvert vatnið. i i Sumum unglingum var því lítið gefið tun gráa hesta, seni þeir i i vissu engin deili á. NYKURSAGA SÚ, er hér ; ; fer á eftir er samkvæm hand- riti Gisla Konráðssonar: „Jón hét maður og bjó á Húnstöðum b við Húnavatn. Guoný hét kona ; ; hans. Þau áttu margt barna. ■ Haust eitt fóru þau til kirkj- - unnar sem oftar, en börnin || voru heima. Sögðu foreldrar þeirra þeim að kveikja, þegar færi að dímma og vera ekki úti við. Skömmu eftir að börn- in höfðu kveikt, tóku þau að leika sér uppi á palli, kom þá steingrár hestur inn í baðstof- una, mjög spaklegur og lagði kananh upp á palístokkinn. Viídu þá yngri börnin óvæg fara á bak honum og ríða og kölluðu: Hestinn, hestinn, — en eldri börnunum var minna um hann gefið, og hálffurðaði þau á.. að hann var kominn inn í baðstofu; vörnuðu þau yngri systkinum sínum að fara á bak klárnum. Hesturinn stóð kyrr um hríð, en sneri síðan til dyra og fór út. Komu þá hjónin heim og sáu, hvar Gráni hélt ofan eftir túninu og stefndi til vatnsins. Þóttust þau vita, hvað. vera mundi, og urðu afar hrædd, en fögnuðu mjög og lofuðu guð, er þau komust að raun um, að ekkert var að orðið. Ein dóttir þeirra hjóna hét Helga móðir Sólveigar Eyjólfsdóttur frá Mógili, móð- ur Gísla Jónssonar, Gíslasonar, sem var á 1. ári 1847. Hann sagði sögumanni mínum þessa sögu eftir móður sinni.“ Nú munu flestir íslendingar vera hættir að trúa þvi, að dýr af því tagi, sem lýst hefir verið, sé til eða hafi nokkurn tíma verið til í vötnum á íslandi. En er þá nykurnafnið og tilvera þessa dýr-s uppspuni frá rótum? í HANDRITI eftir séra Sæ- mund Magnússon Hólm segir svo: ,,í Oddnýjartjörn, Blöndu>- vatni, Nauthúsavatni, Skjalda- tjörn og Nykurtjörn í Vestur- Skaftafellssýslu segja menn og hafa fyrir satt, að riykur sé eða Hippopotamus.“ Orðið hippopotamus bendir til þess, að hér sé um sama dýr að ræða og nefnt er níl- hestur eða vatnahestur í ís- lenzkum kennslubókum, því að ættkvíslarnafn þess er einmitt liippopotamus, sem þýðir bók- staflega fljótahestur. Nú á tim- || um lifir dýr þetta eingöngu í gj Austur-Afrí'ku, en á einn eður 1 annan hátt hafa óljósar fregnir ; borizt af því til íslands snemma h; á öldum, og hefir þá í skjóli fá- m fræðinnar og trúgirriinnar orð- | ið til úr því hinn íslenzki nyk- §i ur, sem á þó einungis tvennt |l sameiginlegt með vatnahest- ; inum: Báðir eru vatna- eða fljótadýr og geta gengið á land, h þegar þeim bíður við að horfá, |; og í öðru lagi hafa báðir hófa. Þar sem umrædd skepna hef- ir átt svo djúpar rætur í þjóð- trú okkar íslendinga, er ekki úr vegi að kynna lítilsháttar útlit og iifnaðarhætti hins raun- verulega hippopotamusar, er ég leyfi mér að nefna nykur í því, sem hér fer á cftir. í UPPHAFI jökultímans var nykurinn miklu útbreidd- ari en nú; þá lifði.hann bæði í Suður- ög Mið-Evrópu og sömuleiðis í Suður-Asíu. En á þessum slóðum var hann út- dauður löngu fyrLr okkar tíma- tal. Aftur á móti lifði hann langt fram eftir öldum í Níl í Egyptalandi, en er þar nú gersanrlega aldauða. Ein -bezta skemmtun yfirstéttarinnar eg- ypzku í fornöld var sú að fara á nykraveiðar, enda var kjöíið borðað og þótti herramanns- «natur. Og enn þann dag í dag eru nykraveiðar stundaðar, þótt ekki sé í Egyptalandi. Er fit- an af dýrinu notuð í alls konar verðmæt smyrzl, og húðin, sem er geysiþykk, er höfð í svipur, stafi og skildi. Þá eru tennur nykursins afar mikið eftirsótt- ar til skrautmunagerðar, þar sem þær eru þ«eði hvítari og harðari en fílabein. Nykurinn á nú heima bæði norðan og snnnan miðbaugs, frá 17° n.br. að 25° s.br. Hæst yfir sjó hefir hann fundizt í Tanavatni í Etiopíu, en það vatn liggur I 2000 metra hæð. Meira. Ingimar Óskarsson 60 ára: Steinn Jónsson, bóndi Nefstöðnm : „Allt fram streymir éndalaust ár og dagar líðah í hvirfingu tækni og hraða ger- ,ir maður sér ekki grein fyrir hve tíminn rennur ört að baki, svo að 'hver áratugurinn fyllir annan, en eftir stendur varðaður vegurinn genginnar slóðar. Menn komast á þau tímamót að virðing er borin fyrir aldri þeirra. Einn þessara manna er Steinn Jónsson, bóndi, Nefstöðum í Stífiu • sem á morgun, 12. maí, fyllir 6. tug ævi sinnar, og í tilefni þessa merkisdags í lífi hans, langaði mig •til þess að hasla mér völl með penna í hönd og fara smá ferðalag til upprifjunar á nokkrum atriðum ; úr lífi þessa góðkttnningja míns og frænda. Steinn er fæddur að Brúnastöð- um í Hvolshreppi 12. maí 1898. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Pétursdóttir, Jónssonar, Ólafssonar bónda á Sléttu og Jón Jónsson, en heimili þeirra að Brúnastöðum var rórnað þar í sveit fyrir dugnað og myndarskap. í foreldrahúsum ólst Steinn upp til fullorðins aldurs, og var hann bráðþroska til sálar og athafna og næmur á allt, sem hann þreytti og þótti því snemma hlutgengur til hvers konar starfa, og kom það sér vel í þá tíð, er öll verðmætisfram- leiðsla til sjávar og sveita byggð- ist á handaflinu einu saman. Þótt Steinn væri ekki mikill að vallarsýn, þá skilaði hann sínu verki ekki síður en þeir, sem stærri voru, enda var hann með allra harðskörpustu mönnum, sem ég hefi kýnnzt. Þá var hann köttur liðugur og fjaðurmagnaður og hefði því getað orðið skemmtileg- ur fimleikamaður, ef tækifæri hefði boðið honum að leggja stund á þá grein. Um tíma iðkaði hann nokkug þjóðaríþrótt okkar íslendinga, glímuna, og var þar ;em annars staðar mörgum skeinu- hættur. . Snemma skipaði hann sér undir merki og störf Ungmennafélags- . itéfrjunar.,, sem um þær mundir, er íann óx upp, var að ryðja sér til aims viðs "vegar um landið, og er það ekki skýjum ofar, þótt sagt sé, ið hann hafi ýinist verið krýndur aða ókrýndur fpringi Umf. Vonar þar í sveit, og eiga margir þar hon úm gott upp að unna fyrir þau ó- eigingjörhú störf í þágu æsku og lýðs í félagsmálum. — Steinn var hrókur alls fagnaðar á flestum samkomum enda talinn þar ómiss- andi. Hann er ýmsum góðum hæfi- leikum gæddur til þess að skemmta öðrum, t. d. ágætur upp- lesari, hafði kímnigáfu góða og tók oftast þátt í sjónleikjum, sem sviðsettir voru þar í sveit, auk þess var hann eftirsóttur harmón- ikuleikari og gerði allmikið að því framan af, að leika fyrir dansi. — (Framhaiu á 8. síðul Mál og Menning aaaaa eftir dr. Halldór Halldórsson nanBR 16. þáttur 1958 Alls konar silar og orðasam- bönd eða orðtök, er þá varða, hafa verið efst á baugi í bréfum til mín upp á síðkastið, og sömu- \ leiðis hafa ýmsir hringt til míní og spjallað um þessi efni. Hefir margt skemmtilegt komið í ljós, og flest af því hefir áreiðanlega ekki verið bókfest. Fyrst vík ég að orðasamband- inu það er sjálfgerður siii(nn) ög það er sjálfgerður silinu undir rófunni. Um útbreiðslu þessara orðtaka veit ég það nú með fullri vissu, að þau tíðkast í Rangár- valla-, Árness-, Gullbringu- og Kjósarsýslum, í Borgarfirði, í Húnavatns- og Skagafjarðarsýsl-f um. Mér virðist af bréfunum, að \ tíðara sé Tyrir sunnan það er sjálfgerður silinn undir rófunni, en nyrðra sé afbrigðið það erí sjálfgerður sili(nn) meira notað. Öllum kemur saman um, að fyrr! nefnda afbrigöið þyki dónalegt, sumir segja jafnvel klám. I Fyrst vík ég að bréfi frá Þor- steini Þorsteinssyni frá Ásmund-j arstöðum í Holtum, dags. í Rcykjavík 24. apríl eða nokkru’ áður en ég skrifaði síðasta þátt' ininn. Bréfið barst mér svo'seint í hendur, að ég gat ekki hagnýtt inér það þá. í bréfi Þorsteins segir svo: Það er sjálfgerður silinn imd- . ir rófunnL Eftir því sem ég bezt veit, mun upphaflega orðtakið hafa verið þannig, en oft verið stytt, sleppt síðari hluta þess, þótt ófínlegt, ekki þótt viðeig-. andi að nefna rófu og það, sem, hun hylur. En til þess að gera grein fyrir i þessu, verður ckki hjá því kom-' izt að skýra. þetta nánar. Sili var kallaður á reipum bilið á - milli hagldanna. En svo var al-; geng önnur tegund sila, sem eingöngu voru notaðir til þessj að hengj a á klakk mýkjukláfa j og barkróka; voru þeir gefnir úr lituðu og hertu nautgripa- skinni, þannig að rist var lengja um 2,5 cm á breidd og ca. 40 cm á lengd, endarnir svo festir saman, þannig að úr varð lykkja, sem svo var kappmelluð um haldrim mykjukláfsins, en hinn endi lykkjunnar á klakk-| inn. Síðan bætir Þorsteinn nokkrum hugleioingum við um uppruna síðari hlutans, en ég sleppi þeim, m. a. vegna þess að nú er komið upp úr kafinu, hvað sjálfgerður sili var. Eftir að ég fékk vit- neskju um það, er ég sannfærð- ur um, að upprunalega orðtakið er það er sjálfgerður sili, en undir rófunni er síðari viðbót. Pétur Jónsson frá Nautabúi í Skagafirði segir mér, að hann þekki orðið gjarðarsili (ekki gerðasili eða gerðarsili), en gjarðarsilar hafi einnig verið kall- aðir sjáifgerðir silar. Sjálfgeröan slla kveður Pétur hafa verið hrijigskorinn sila úr hemingi á nautshúð, en með því að silinn var hringskorinn, þurfti ekki að Iinýta hann saman , hann var, þannig sjálfgeðrur. Þetta er í öllum aðalatriðum í sami-æmi við það, sem Guðmund- ur Jósafatsson segir í bréfi til mín, dagsettu 4. maí. Bréf Guð- mundar, sem er rækilegt að vanda, birti ég svo að segja óstytt: Talshátturinn sjálfgerður sil- inn er rnjög þekktur urn Húna- þing og Skagafjörð. Er þá átt við, að önnur leið sé ekki fyrir hendi og þó sjaldnast átt við vandræðalausn á því viðfangs- efni, sem uin er að ræða. Ég hefi látið mér detta í hug, að orðið kunni að eiga rættur sínar á Austurlandi. Þar tíðkaff-! ist að binda snöggfellda bagga i kaupstaðaferðum í einhögld- ung, þ. e. reipi, sem hafði eina högld og þá ævinlega á öðrum endanum. Þessa gerð kaupstaða- reipa sá ég aldrei fyrr en ég kynntist bræðrum, sem ætzkað- ir voru af Héraði. Þegar bagg- ar eru þannig bundnir, er silinn sjálfgerður úr þeim brögðum, sem slungin eru um baggann. Þar er þá sjálfgerður siíirn i orðsins fyllstu mérkingu. C- ilJ oftast með greini). En fleira keniur til. Sú teg- und gjarðai'sila, sem þekJif'.st var, var þannig fengin, að ’&'.-g- ar ungkálfar voru drepnir, vat þannig skorið fyrir á þeim, að ekki var rist fram úr á halsin- um. Var skilinn eftir óskorinn hringur fremst, allt að þriggjn- þumlunga breiður. Þessi smeyg- ur var svo ristur í tvennt, <ig fengust þá tveir gjarðar.silar ai beztu gerð, sem þekktist. Þn.-s- ir silar entust áratugum sam.,11, ef þeir voru vel geymdir, —• oftast í eldhúsi. — Athugarcti er, að með þessari aðferð var og sjálfgerður silinu á þennan hátt. Mér er skapi næst að í efa frásögn Sæm. Dúasonar ■ m gjai'ðarsiiann, Það, sem harjk lýsir, hét varasili, og var íil, aO. gjarðai'sili væri til þess nyltur á þann hátt að smeygja högíct. unum í gegnum gjarðarsilaun,' og sat hann þá við þær. MyndL affi'st á þann hátt varashtím,- enda ekki til þess gripið, r,emn- aðalsilanum \'æri vantreysl. GjarðarsiMnn var aftur á rr.óti ætið til þess að breyta legi*. baggans á hestinum, og gátlk- ýmsar aðstæður valdið því, aíi til þessa var gripið, m. a. til aíJ jafna á ha'lla, ef hann var JátilL- Þá var gjarðarsilinn settor I léttari baggann, og bjargaði það oft furðanlega. Myndina gerða- sili þekkti ég og. Þó má ríiiidO vera, ef sú er hin upprunalega mynd orðsins. Silinn er gjorð af hálsi kálfsins. Af þvi rr.un heitið dregið. Til var og, að gjarðarsiM væri bnigðinn í ahk an úr kaðli. Ætíð þóttu þaO vandræðagripir og fundið aliít til foráttu og furðumargi t.uohI réttu, ef miðáð var við þá ieg- und gjarðarsila, sem ég hefi lýst. Víst er og,áð hún er imklu eldri, — trúlega ævaforn., Orðið varsili þekki ég t-iki, nema ef vera kynni, að það s'é latmæli eða stytting af var&silfc sem var algengt, eins og aðx» er sagt Um tilvitnun þína til Blfctlaí* vildi ég segja þetta: Ótnftegl ox', að sá hafi gengið frá ’beii'iJ grein, sem vanur var lestasperd- um. Það ráð, sem þar er ben1 til, þ. e. að bregða banéi í fremri göt hagldanna, var 'crð- azt eftir megni, hvort sem -tm það var að ræða að lengþa AJ- ann eða búa sér til vai-asH’a. Væri brugðið í efri augun, þ. e. þau, sem fjær voru silaaxiML þótti bagginn fara verr á klákkn um, og hafði það oft viö ótr# leg rök að styðjast. Um sllj* undir rófu Ixeyi'ði ég taláð teixft klám af lakara tagi. Þá ræddi dr. Halldór PáÆson við mig um muninn á gjarðarsih* og varasila, og bar honum sesnan við Guðmund Jósafatsson ,jn» merkingarmun þessara orða. Sömuleiðis skrifaði mér oo-rg- fh'zkua’ maður, Þorsteinn Jakobs- son, um þetta efni. Hann þekktr orðtakið það er sjálfgerður siH I sömu merkingu og rakið hefir vex'ið, enn freniur orðið gjarðasiM um „lykkjur, sem brugðið vr.r uTO isilann og látnar liggja á klakkn- um, svo bagginn yrði síðarh'. Niðux-staða mín er sú, að sýáíl- gerðui' sili sé hið sama og gjartt- arsili. Silinn er kallaður sjálígerð- ur, af því að hann er hringskoxc- inn, svo að ekki þarf að hnýta, tiil þess að úr verði lykkja. híér þykir einnig trfilegt, eins, og Guðmundi Jósafatssyni, aS orð- myndin gjarðarsili sé upprunst- legri en gerðarsili eða gerðásiliy einmitt af því að hinn hxíng- skorni sili Mktist gjörð. Þá vir<|- ist mér sennilegt, að varsili i orS- takinu að vera kominn í varsila með eitthvað sé stytting úr vara- sili. Um uppruna viðbótar.:. .:ar undir rófunni skal ég ekki 9* gja neitt, að minnsta kosti ek£-:i sinni. H. H.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.