Tíminn - 11.05.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.05.1958, Blaðsíða 12
▼«lrI8: Austan og norðaustan gola, allt að 2 stiga frost í nótt. Hitinn: 1 f Reykjavík var 6 stiga hiti kL 4 í gær, annars 4—7 stig sirnnan lands en 1—3 stig norðan. Sunnutlagur 11. mai 1958. Teikning að björgunarstöð við Rvíkurhöfn Kínverska alþýðuíýðveldið hefir rof- ið allt verziunarsamband við Japani UtanríkisráíSherra Kínverja rétSst heiftarlega á japönsku stjórnina Tókíó, 10. maí. — Mörg viðskiptafyrirtæki í Japan, sem viðskipti liafa við Kína. tilkynna í dag, að kínverska aiþýðu- lýðveldið hafi rofið verzlunarsamband sitt við Japan, og' hafi Kinverjar gert alla viðskiptasamninga ógilda. Tíu stór, japönsk fyrirtæki hafa fengið símskeyti frá ríkisflutnings fyrirtækjum í Sjanhai þess efnis, að öll viðskipti milli landanna hafi verið rofin og gildandi við- skiptasamnngar strikaðir ut. Einni ' klukkustund áður var tilkynnt, að Kínverjar hefðu hætt skyndilega samningum um kaup á stáli fyrir Á landsþingi Slysvarnafélags íslands fyrir skömmu var endanlega gengið frá ákvörðunum um byggingu björg unarstöðvar við Reykjavíkurhöfn. Er henni ætlað að vera miðstöð slysavarnastarfsins í landinu og geymslu- .staður björgunarbátsins Gísli Johnsen. Mun félagsdeildin í Reykjavík, Ingólfur annast um hann. í dag, á loka- hér um bil þúsund millj. kr. For daginn fer fram fjársöfnun til þessa máls, og stendur Ingólíur fyrir henni öðrum fremur. — Myndin sýnir maður kínversku samninganefnd teikningu að væntanlegri björgunarstöð við Reykjavíkurhöfn. Fishing News, málgagn brezkra togaraeigenda segir: Bretar munu ekki þola einhliða ráð stafanir Íslands í landhelgismálum Togaraeigendur óska eindregift eftir ráÖstefnu Breta, íslendinga, Dana, Norímanna, Rússa, Grænlendinga og Kanadamanna alger í fyrstu, en svo yrði þó efa- laust síðar. Grein Fishing Ncws endar á þessa leið: „í slenzk u v e rk alýðssamt ökin báru fram þá kröfu við hátíða- höld sín 1. mai, að stjórnin færði út landhelgina í 12 milur, svo Á föstndaginn birtir brezka blaðiS The Fishing News grein um landhelgismálið og afstöðu Breta til stækkunar ís- lenzku landhelginnar. í greininni kernur meðal annars skýrt fljótt, sem hægt væri. Launakröf- fram, að tillaga sú, sem lausafregnir frá NATO-fundinum í ur hafa horfið í skugga þessa Kaupmannahöfn hermdu, að Guðmundur í. Guðmundsson deilumáls. hefði lagi fram, er runnin undan rifjum brezkra togaraeig- enda. I áherzlu á hefðbundinn rétt Breta Blaðið Fishing News skýrir svo til fiskveiða við ísland og sagði, fhá á föstudaginn: I að Bretland myndi ekki þola ein- „Alla vikuna hafa brezkir fisk-! hliða ráðstafanir íslands varðandi iðnaðarmenn fýlgzt með málum Iþað, er Bretar telja vera úthaf. af áhuga í þeirri von, að ekki ' Lausafregnirnar frá Genf. verði um að ræða neina misbeit- íngu landhelgismarkanna til þess eð hindra veiðar togara á fjarlæg- uin miðum.“ í greininni er það rakið, að Bretar hafi verið fylli- lega trúir opinberum yfirlýsingum sínum um þetta efni, og hafi ekk- ert gert til að auka ókyrrðina, eem verið hafi um þessi mál eftir að Genfarfundurinn brást. Öllu fremur hafi Bretar vonað af ein- „Sapikvæmt Reutersfrétt frá Genf, cr það haft eftir óábyrgum aðilum, sem eru i nánum tengsl- um við íslenztku sendinefndina. að 'Stjórnin myndi færa út landhelg- iná í 12 mílur í náinni framtíð, og hermdi þessi frétt að þetta yrði gert innan mánaðar.“ Fisliing News heldur síðan áfram Rússar taka tíu norsk skip OSLO, 10. mai. Fregnir lierma, að rússnesk varðskip liafi tekið 10 norsk hvalveiðiskip á Bar- eivtsliafi. Berzt fregnin frá norsku hvalveiðiskipi á þessum sllóðum,, og fylgir það með, að skipin hafi verið færð til hafnar hvar. Það er altítt, að norsk fiski skip séu tekin af Rússum. seni tileinka sér tólf mílna landhelgi, og verja liana af kappi. arinnar sagði í Tókíó, að þetta væri afleiðing af hinni „sorglegu" afstöðu japönsku stjórnarinnar til verzlunar við Kina. Beinasta á- stæðan hefði verið sú, að Japanir hefðu ekki refsað tveim mönnum, sem hefðu tekið niður kínverska fánann á kínverskri sýningu í Naga saki. 11 japönsk fyrirtæki, sem eiga fulltrúa í Kína hafa verið beðin að kalla þá heim. Merkjasala og sýn- ingar á lokadaginn Sölumcúki Slysavarnadeildarinn- ar Ingólfs verða af’hent á eftir- töldum stöðum: Skrífstofu Slysavarnafélagsins, Grófin 1. Verzl. Straumnes, Nesv. 33. Sælgætisbúðin, Sólvallagötu 74 Skátaheimilinu, Snorrabraut. Verzl. Krónan, Mávahlíð 25. Sælgætisbúðin, Réttarholtsv. 1. Sælgætisbúðin, Langholtsv. 131. Þá verður í tilefni dagsins hafð- ur gúmmíbjörgunarhátur á Tjörn- inni, Gísli J. Johnsen á siglingu í höfninni, lúðrasveit drengja spil- ar á Austurvelli kl. 3 e.h., sljórn- andi Karl Ó. Runólfsson og glugga- sýning verður í Aðalstræti 4, þar sem sýnt verður líkan af hinni fyrirhuguðu björgunarstöð. Chen Yi, utanrikisráðherra kín- verska alþýðulýðveldisins réðisí í gær heiftarlega á Japani í ræðu, er hann hélt, og sérstaklega beindi hann atlögu sinni að Kishi for- sætisráðherra. Sagði hann m. a., að Kishi væri hrokafullur heimsk ingi ef hann héldi að Kíiwerjar hefðu þörf fyrir japanskar vörur. Einasta ósk Japana væri að græða á Kínverjum. Tító svarar árás Belgrad, 10. maí. — í dag birta tvö málgögn júgóslavneskra svör Títós við linnulausum árásum Rússa og Kínverja á stefnu Títós undanfarna daga. Segir Tító, að Júgóslavar muni lialda fast við stefnu sína og' fara sínar leiðir til konunúnismans, enda þátt það kynni að kosta, að Júgóslavar verði einangraðir frá liimuu Aust ur-Evrópuríkjimum. Menn bíða nú í ofvæni eftir að vita hvort Vorosjilov forseti muni koma <til Júgóslavíu 'í hina opinberu heim sókn sína. Ef hann kemur ekki er það talið versta árás Rússa á Júgóslava síðan 1948, er Júg'óslav ar voru reknir xir Komiuform. Er talið að búast niegi við hinni verstu áróðursherferð gegn Júgó slövum á næsturjni, ef Vorosji lov kemur ekki í heimsóknina. Sjónvarp í Kína Fyrsta sjónvarpsstöðin hefir ver ið reist í Kína og gefst nú Kín- verjum kostur á að fylgjast með sjónvarpsdagskrá í „Hofi hins ei- lífa friðar“. Aðeins þrjú sjónvarcps viðtæki hafa þó verið til sölu og hefir enginn keypt þau, enda eru þau óheyrilega dýr. Mjög fengsælli ver- tíð lokið í Eyjum Ferðaskrifstofa Páls Arasonar efnir til 25 langferða í sumar Flestar taka þær fertSir 8—16 daga, en einnig veríii*r farií í ailmargar helgarferðir 'lægni, að ckkert yrði gert til að aS rekja lausafregnina frá Genf hrinda af stað „togarastríði“. en hún var birt hér í blaðinu fýrir Blaðið skýrir .svo frá umræðum niokkru síðan. í henni er rætt um um þetta mál í Kaupmannahöfn: imöguleika Breta til gagnráðstaf- „Áreiðanlegar fréttir frá Kaup- ana 0« Segir, að það sé lítið, sem .mannahöfn Iherma, að fiskveiðar Bretar gætu gert. Sá fiskur sem við ísland Ih'afý verið meðal mála, veiddur sé við ísland og landað er rædd voru á einkafundi þeirra j brezkum höfnum sé aðeins um John Foster Dulles og Selwyn 5 prosent heildaraflans. Þetta — í Eyjum, Hefir hún verið einhver ferðir verða tilkynntar með viku fyrirvara eða svo, sag'ði Liloyds rétt áður en utanrlkisráð- og miklu meira—gætu íslending-1 'hin fengsælasta, sem hér hefir páll Araron í viðtali í 0ær. iherrafundinum lauk í Khöfn. Lloyd ar sejt Ráðstjórnarríkjunum. í|komið-og sjaldan eða aldrei bor- Ihefir'síðan rætt við aðra utan ríkis lausafréttinni segir einnig, aðjizt jafnmikill fiskur á land, enda AIls gerir Ferðarskrifstofa Páls Ferðáskrifsiöfa Páls Arasonar hefir gefið út í bæklingi eru bátarnir flestir að taka uPP, ferðaaætiun innan lands a þessu sumri. Þar er þo aóems og má segja að vertíð sé lokið hér §etl'ö hinna lengri ferða, sumarleyfisferðanna, en helgar- iráð'herra til að kynna sér afstöðu einkarétfcur íslendinga innan 12 j ihe'fir aldrei róið héðan eins mik- ráð fyrir 25 férðum á tímabilinu fþeirra gagnvart hótun Islands. míina markanna myndi ekki vera'ill bátafjöld. Hann ræddi um efnið á einkafundi SK 3. april lil 17. ágúst. Fyrsta ferðin imeð von Brentano frá Þýzkalandi, sem ilét í ljós samstöðu við hann.1 Einnig ræddi hann við utanríkis- ráðherra Noregs og ítalíu." „Fundur sá, er brezka togara- eigendafélagið vill, að ráðherr-1 ann komi til leiðar, myndi verða með aðild Bretlands, íslandS, Danmerkur, Noregs, Rússlands, Grænlands og' Kanada. Fundur- inn myndi eingöngu fjalla um fiskveiðarnar á þessum svæðum, er Bretland varða, og leggja sérstaka áherzlu á fiskveiðiland- Jielgina.“ Andrew Gilchrist sendiherra Breta á íslandi og hinn franski istarfsbróðir hans hafa þegar farið itil íslenzka utánrikisráðuneytisins til þess að biðja Guðmund í. Guð- anundsson að sýna ekki skjót-ræði uin fyrirætlanir íslands að færa út landhelgina. Samkvæmt frétta- iritara Times, hefir Gilchrist lagt Tvö ny veitinga- og danshús opnuð Unnið er af fullum krafti við að fullgera tvö ný veitlngahús í Reykjavík, Rö'ðul, sem starfrækt- ur var að Laugavegi 89 þar tii fyrir tveim árum, að starfsemin var lögð niður, en verður nú liaf- in aftur í nýjum húsakynnum á horni Nóatúns og Skipliolts, og Þórskaffi, sem er til lnisa að Hverfisgötu 116, en mun einnig flytja í nýtt liúsnæði að Brautar- holti 20 í siimai' eða liaust. Nýju veitingahúsin verða því lilið við hlið. Opnar í þessum mánuði. Veitingaliúsið Röðuil verður væntanlega opnað seinast í þess- um mánuði. Það á að rúma rösk- lega 300 manns á tveim hæðum, á hinni ncðri er vínbar, en mat- stofa og danssalir á efri hæðinni. Þar verður matsala og aðrar veit- ingar á daginn en dansað til kl. 11,30 á kvöldin, svo sem var á gamla Röðli. Eigandi Röðuls, ÓI- afur Ólafsson, kveður allt innan- luiss vera unnið eftir fyrirsögn borgarlæknis og ekkert til spar- aö að þarna rísi upp fyrsta flokks veitingaluis. Aætlað er að liafa skemmtiatri'ði á kvöldin, auk dansins en liljómsv. J Riba leikur þarna. Arkitektarnir Skúli Norð- dahl og Sveinn Kjarval hafa séð um tilhögun. Nýjungar á ferð. Ekki er ákveðið hvenair Þórs- kaffi tekur til starfa í nýja hús- næðinu, en lieyrzt hefir, að tæp- lega muni líða fram á haust áður en það verður. Það verður til liúsa við liliðina á Röðli, er á einni liæð, geysistór danssalur, auk eldhúss, anddyris, snyrtiher- bergja 0. þ. h. Það mun verða rekið með öðru sniði en Röðull, eða sem danshús að erlendri fyr- irmynd, og verða þar að sögn, margar nýjuiigar á ferðinni. Lík- ur benda til að það verði K.K.- sextettinn, sem þar mun annast liljómlistina, auk annarra. — í Öræfin hefir þegar verið farin. Næsta ferð verður farin um hvíta sunnuna vestur á Snæfellsnes og tekjur þrjá daga. Hinar ferðirnar eru flestar 8—16 daga ferðir. Eru þar á meðal nokkrar hringferðir um ísland, t. d. farið með skipi til Vestfjarða og ekiö þaðan norður og austur um land til Öræfa og flogið þaðan til Reykjavíkur. Einnig cru nokkrar ferðirnar þann ig, að flogið er til Akureyrar og eltið þaðan suður um Sprengisand eða flogið til Öræfa og ekið aust ur um og inn ó öræfin. Páll hefir trausta fjallabíla í förum og jafnan eldhús með og lætur ferðafólki sínu í té fæði. Gist er í tjöldum, en ef veður versna er oftast liægt að fá inni í skóla- eða samkomuhúsnm. Á ferðum Páls eru heimsóttir margir fegurstu staðir í öræfum landsins og byggðum, einkum norð an lands og' austan. Síðasta ferðin er um Fjallabaksveg' 17. ágúst. Ferðaáætlun skrifstofunnar er fjölbreyttari en verið hefir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.