Tíminn - 18.05.1958, Qupperneq 3

Tíminn - 18.05.1958, Qupperneq 3
rílWINTN, sunnudaginn 18. maí 1958. 3 Flsstir vita aC Tíminn er annaB mest lesna blaö landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils f jölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér i litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Katip — Sala NOKKRAR FÁGÆTAR BÆKUR ný- komnar. Bókaverzlunin Hverfis- götu 26. NÝ ÞÝZK eldavél, barnakerra og niðurrifin eldhúsinnrétting með yaski til sölu. Einnig innihurðir. Uppl. Laugavegi 97. Sími 13997. ÞIÐ SEM þurfið að byggja fjárhús, fjós, geymslu eða íbúöarhús, nú í Sumar eða haust, athugið hinar sterku járnbentu vegghellur hjá undirrituðum. Sendið mér teikn- ingu af húsinu og ég mun athuga kostnaðinn. Hefi flutt hellurnar um 400 km út á land og byggt úr þeim þar. Útveggir í eitt meðalhús komast á einn stóran bílpall. Sigurlinni Pétursson, Hraunhólum, Garðahreppi. BÍLASKíPTI. — Vil láta Chevrolet sendiferðabifreið 1955 breyttri í stadion í skiptum fyrir Volkswag- en 1958 með smámilligjöf. Kaup og sala koma til greina. Uppl. gef- ur Þorkell Jónsson sími 19563 eða 19716. NOTUO AGA eða ESSI eldavéi í góðu lagi óskast keypt. Tilboð sendist blaðinu, með upplýsingum fyrir 25. maí merkt „Eldavél“. ELDHÚSBORÐ og KOLLAR, mjög ódýrt. Húsgagnasala, Barónstíg 3. Sími 34087. ÓDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr- ur, ásamt mörgu fleiru. Húsgagna- salan, Barónstíg 3. Sími 34087. ÖRVALS BYSSUR Rifflar cal. 22. Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. 14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar 1 leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði stengur í kössum kr. 260,oo. — Póstsendum. Goðaborg, sími 19080 IILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Steln- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209. •ESTABÆKUR og dömu- og herra- skinnveski til fermingargjafa. Sendum um allan heim. OriofsbúS- !n, Hafnarstræti 21, sími 24027. JMIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar- katlar. Tækni h.f., Súðavog 9. Sími 33599. POTTABLÓM I fjölbreyttu úrvall. Arelia, Bergflétta, Cineraria, Dvergefoj, fueia, gyðingur, gúmí- té, hádegisblóm, kólus, paradísar- primúla, rósir og margt fleira. Afskorin blóm í dag: Amariller, Iris, Kalla,, nellikur og rósir. — Blómabúöin Burkni, Hrísateig 1, sími 34174. AMERÍSK rafmagnseldavél, notuð, til sölu. Verð kr. 1000,oo. Uppl. í síma 227, Akranesi. 8ANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyriisveg 20. Símar 12521 og 11628. KENTÁR rafgeymar hafa ataðlzt dóm reynslunnar í sex ár. Raf- íeymir h.f., Hafnarfirði. MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Ennfremur sjálftrekkj andi olíukatla, óháða rafmagni, sem einnig má setja við sjálfvirku olíubrennarana. Sparneytnir og einfaldir í notkun. Viðurkenndir af öryggiseftirliti ríksins. Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt- unum. Smíðum einnig ódýra hita- vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél- (miðia Álftaness, simi 50842. SARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Sími 12631 ■ LDHÚSBORÐ og KOLLAR. Sann- gjarnt verð. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. sími 18570 &AUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Slmi 33818. ÖR oo KLUKKUR i úrvali. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og I,augavegi Sð. Sími 17881 Fastelgnlr AKRANES. Steinhús, 4 herbergi og eldhús á einum bezta stað í bæn- um til sölu. Eignalóð. Semja ber við eiganda, Kristján Söebeck, Suð urgötu 42, Akranesi. KEFLAVfK. Höfum ávallt til sðlu íbúðir við allra hæfi. Eighasalan. Símar 566 og 49. GÓÐ EIGN. Til sölu á gðum stað í Garðahreppi tvö samstæð hús 75 fermetraíbúð í öðru og 110 fer- metra hæð og ris, sex herbergi og tvö eldhús í hinu. Sér kynding í hvoru húsi. Stórar eignarlóðir. — Sala og samningar, Laugaveg 29, sími 16916, opið eftir kl. 2 daglega. Heimasími 15843. JARÐIR og húseignir úti á landi tll sölu. Skipti á fasteignum í Reykja vík möguleg. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 síml 16916. Höfum ávalit kaupend- ur að góðum ibúðum í Reykjavik og Kópavogl. HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur, með mikla greiðslugetu, að góð- um íbúðum og einbýlishúsum. — Málflutnlngsstofa, Sigurður Reynlr Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. Isleifsson hdl., Aust- uxstræti 14. Símar 1-94-70 og 2-28-70. Lðgfræglstðrf MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. EgUl Sigurgeirsson lögmaður, Austur- stræti 3, Síml 159 58. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Rannveig Þorsteinsdóttlr, Norður- stíg 7. Sími 19960. INGI INGIMUNDARSON héraðsdðmi lögmaður, Vonarstrætl á. Sfml 2-4753. — Heima 2-4998. 8IGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings- gkrifstofa Austurstr. 11 Simi 15538 MÁLFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag- flnnsson. Málflutnlngsskrifstofa, Búnaðarbankahúsinu. Sími 19588. HúsnæKI IBUÐ á Skagaströnd er ti lsölu.Verð 150 þúsund. Uppl. í síma 11 á Skaga strönd eða síma 227 Akranesi. ÍBÚÐ TIL LEIGU. 4 herbergja íbúð í Kópavogi er til leigu. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð | sendist Tímanum fyrir 20. þ. m. merkt „Góð umgengni". Tekið skal fram ef fyrirframgreiðsla kemur til greina. UNGUR REGLUMAÐUR óskar eftir herbergi í Hlíðunum, með inn- byggðum skápum og síma frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 18300. HÚSNÆÐI, á góðum stað í miðbæn- um, hentugt fyrir skyndimarkað, sýningar, smærri fundi o. fl., til leigu í slíku skyni. Uppl. í síma 19985. Vlnna Kaup — sala BÆNDUR. — Óska eftir plássi i sveit fyrir 12 ára dreng, helzt strax. Er vanur sveitavinnu. Uppl. í síma 33978. INNLEGG við ilsigi og tábegssigi. Fótaaðgerðarstofan Bólstaðahlíð 15. Sími 12431. 'INNUSTEINAR I KVEIKJARA i heildsöhi og smásölu. Amerískur kvik-lite bveikjaravökvL Verzlunin Bristol, Bankastræti fl, pósthólf 706. sími 14335. •ATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, sími 15187. tMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smuroliu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. ÍÖLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Siml 17360. Sækjum—Sendum. IOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. ■iREINGERNINGAR. Vanlr menn. Fljótt og vel unnið. Guðmundur Hólm, sími 32394. 4LJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Px- anóstillingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, sími 14721. flÐGERÐIR á barnavögnum, barna- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt eftir kl. 18. 4LLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. Vindingar á rafmótora. Aðeins vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg 11. Sími 23621. HNAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Sími ^54130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 8. tAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegl 19. Siml 12658. Heimasími 19035. .JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast allar myndatökur. *AÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a, «imi 12428. 3FFSETPRENTUN (l|ósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndlr s.f., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, síml 10917. HREINGERNINGAR. Vanlr menn. Fijótt og vel unnið. Sími 32394. 4REINGERNINGAR. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 24503. Ágúst B. Hólm, Mýrargötu 18. tAFMYNDiR, Eddutiúsinu, Lindar- götu 9A. Myndamót fljótt og vel af hendi leyst. Sími 10295. IÓLFSLÍPUN. Barmahlíð 83. — Sími 13657. HÚSGÖGN, gömul og ný, barna- vagnar og ýmis smáhluti rhand- og sprautumálaðir. Málningarverk- stæði Helga M. S. Bergmann, Mos- gerði 10, Sími 34229. ÓSKA EFTIR að koma 10 ára dreng í sveit á gott heimili. Meðgjöf eft- ir samkomulagi. Uppl. í síma 34062 MAÐUR ÓSKAST í sveit í sumnr. — Uppl. í síma 19716. Virginía með brúð,ur, sem hún fékk að gjöf og verðlaunabrúSuna, þá I brúðarkjólnum. Kvikmyndaleikkonur hlj óta oft i heimsfrægð fyrir líkamsfegurð,' fremur en hæfileika, en fyrir kem ur, að saman fer leikfrægð og athyglisvert starf á öðrum vett- vangi. Leikkonan Jane Russell hef ur unnið mikið og merkilegt starf sem stofnandi sjóðs, er hefir það markmið að auðvelda ibandarískum hjónum að taka erlend börn í fóst- ur og heitir þessi stofnun The World Adoption International Fund, skammstafað WAIF. Starf- semi þessi er í nánu samstai'fi við aðra s'tofnun, The International Social Service (ISS), sem vinnur að sama marki. Jane Russell hefir sjálf ættleitt þrjú börn. Hún beitir sér fyrir fjársöfnun til að auðvelda fólki að taka erlend fósturbörn. í því sambandi hefir hún látið svo iun mælt, að í Bandaríkjunum væru meira en 800 þús. hjón, sem ósk- uðu að taka fósturbörn, en þar væru ekki nema 20 þús. börn „í boði“. Ilins vegar væri vitað, ag víða um heim væru börn, sem þyrftu á fóstri að halda og tak- markið væri að koma s'em flestum þeirra fyrir á bandaiúskum heim- ilum. ISS samtökin reyna fyrst og fremst að fá börnum fóstur í þeirra heimalöndum, en takist það ekki, reyna þau að koma þeim fyrir annars staðar. í fyrra samþykkti Bandaríkjaþing lög, sexn heimilar hjónum þar í landi að taka erlend fósturbörn, án þess að þau séu talin til innflytjenda. í fyrra ferðaðist Jane Russell vikum sgman um Japan og Kóreu og skemmti hermönnum jaínhliða því, sem hún kynnti sér st'arf WAIF og ISS í þessum löndum. Á myndinni heldur hún á munað- arlausu barni á barnaheiínili í Seoul. Ein stofnun enn, sem starfar að alþjóðlegri barnahjálp er The Foster Parents Plan. Fjárins til þeirrar stai-fsemi er safnað á ýms an hátt, t.d. efnir tímiritið „Seven teen“ árlega til samkeppni meðal ungra stúlkna um það hver geti búið til fallegustu brúðuna-, sem síðan eru seldar og gefnar. S.I. ár tóku 45 þús. s'túlkur þátt í keppninni, en fyrstu verðláun fékk átján ára gömul menntaskóta stúlka, Virginia Christensen og er það í sjötta skiptið í röð, sem hún vinnur í þessai-i keppni. — Henni var síðan falið að afhenda ýmsum stofnunum í Fralfckiandi, ftatíu, Grikklandi og Tyrklándi, brúður ag gjöf og fékk í staðinn brúður í þjóðbúningum frá þess- um löndum. 600 brúður komu til úrslita í keppninni og vora dóm- ararnir frú Eleanor Ruosevelt, tvær þekktar leikkonur og óperu- söngkona. Þrjár telpur, sem verð laun blutu, voru boðnai' í veizlu í aðalstöðvum Sameinuðu þjóð- anna og fen-gu afhent heiðursskjal fyrir að hafa ó þennan hátt unnið að því að efla vináttubönd milli þjóða. Við bjuggum í frumskóginum eftir John Gersíad u Húsmunlr SEM NY karlmannsföt á frekar liá- an og grannan mann til sölu með tækifæi'isverði á Flókagötu 13, kjallara. Sími 13198. 4ÐAL BlLASALAN er i ASalstræti 16. Simi 3 24 54. LÓÐAEIGENDUR. Útvega gróður- mold og þökur. Uppl. í síma 18625. TapaS — Fundið LITIÐ NYLEGT ÞRIHJÓL tapaðist við eða í tjörninni á uppstign- ingardag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 23996. Fundarlann. Sméauglýslngar TÍMANS aá »11 félkslnt tfml 19523 iVIFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnstólar með svamp- gúmmí. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Gréttisgötu 46. SVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð- •tofuborð og stólar og bókahillur. Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna v. Magnúsar Ingimxmdarsonar, Ein holti 2, sími 12463. Hafi einhver þær hugmyndir,. ágætasta fæða, alveg eins og grísa að þaö sé rómantís.kt að búa í kjöt. frumskógum hitabeltisins, þá í Oft var Joan ein þegar maður myndi sá hinn sami fljótlega i hennar var í eftMitsferðum og skipta um skoðun ef hann læsi1 segist hafa þjáðst af ótta vig hið ofannefnda bók. Joan Gei-stad e‘r, ókunna umhverfi, en sá ótti smá- áströlsk stúlka, sem giftist Norð- dvínaði með tímanum, enda reyndi manni, sem var bústjóri á kókos-! æði oft á þrek hennar og kjark. og kakaóekrum ú Nýju Guineu og Eilt sinn rak Chris mann hennar smáeyjunum í grennd. í bókinni til hafs á eintrjáningi í störmi, í lýsir hún ýmsum atburðum ur bú- annað skipti kom blökkumaður skap þeirra á þessum slóðum, allt ' með þá fregn til hennar, að C-his frá því að þau giftust árið 1938 væri dáinn nokkrar dagleiðir það- og iþar til hún varð að ílýja vegna an, sem hún dvaldist. innrásar Japana árið 1941. Maður hénnar varð eftir, en tókst að lok- Fyrsta barn þeirra fæddist and- vana, enda höfðu mýrakalda og Fergir og ferSalög Hvítasunnuferð á Snæfellsnes. Ferðaskrifstofa Páis Arasonar. Sími 17641. um að komast til Astralíu, gekk fleiri hitaheltissjúkdómar þjáð í sjóherinn og var þar til s'tríðs- ■ hana um meðgöngutímann og hún. loka, en eftir það fluttu þau til. hafði lent í ýmsum hrakningum. Noregs óg settust þar að. Á fyrsta heimili Joan, á eyju, sem heitir Bulu, fékk eiginmað- Þegar hún varð aftur vanfær, sendi Ohris hana til Ástralíu og hún var þar sjö mánuði, og kom aftur UW.V.W.V.W.V.W.W.Vd RAFMYNDIR H.F. Sími10295 urinn hennar tvo heimilisþjónaj með son sinn, ssm hrátt veiktist Arbu, sem verið hafði skipverji af hitasótt. Maður hennar var að á bát hans og Sorgolic, ungan nema nýtt land, sem hann hafði hlökkumann. Arbu reyndist þeim fcógið eig'narrétt á og þangað ' alla tíð hinn ágætasti og tryggasti flutti hún í hálfbyggt hús með þjónn. En Sorgolic reyndist vera barnið, en leizt svo á, að drengur- holdsveikur hafði áður verið ein- inn myndi ekki lifa af dvöl þar angraður í holdsveikranýlendu, en °S sagði manni sínum það. Hann Útskrifaðist þaðan og reyndi svo sagði þá, að ilæknir hefði sagt, að í lengstu lög að leyna þvi, að hann væri hjartabilaður og. myndi j veikin hafði aftur tekið sig upp. ekki e<Sa meira en sex mánuði ! Á eftir 'honum kom Goabi, sem ólifað. Því væri hann að keppast fullvissaði húsmóður sína og gesti f við að gera landið arðbært og hennar um, að mannakjöt væri hin i (Fiamh. á 8. afða)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.