Tíminn - 30.05.1958, Side 3

Tíminn - 30.05.1958, Side 3
T I M I N N, föstudaginn 30. maí 1958. Vlnita Flsstir '/ita aC Tíminn er annaC mest lesna Dlað landsins og í, stórum svæðum það útbreiddasta Auglýsingar hans ná því til mikils fiölda landsmanna. ~ Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga nér í litlu rúmí fvrir Jitla peninga, geta hringt í síma 1 95 23 Kamp — Sala i Kaup — sala ÚtsæSiskartöflur. Vil kaupa allt að 50 kg. af vel spíruðum kartöflum Sími 10210. Nýlegur þvottapottur Öldugötu 29. til sölu á Traktor dekk 1125x24 ósamt öxli með hjólum til sölu. Uppl. í sima 18678 Barnarúm 53x115 cm, kr. 620.00. Lódínur, kr. 162.00. Barnakojur 60x160 cm.' kr. 1195.00. Tvær ló- dínur á kr. 507.00. Afgreiðum um allt land. Öndvegi, Laugavegi 133 Sími 14707. AUPUM PLÖSKUR. Sækium. Siml «818 •ANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg 20 Simar 12521 og 11628. tOAL BIlaSALAN or I ABalstríetl 16. Sími 3 24 54 ELDHÚSBORÐ og KOLLAR, mjög ódýrt. Húsgagnasala, Barónstíg 3. Sími 34087. TÚNÞÖKUR til sölu. Uppl. og pant- anir í síma 33138. Fasfetgnir KEFLAVÍK. Höfum ávallt tll sðlu íbúðir við allra hæfi. Eignasalan Símar 566 og 49 GÓÐ EIGN. Til sölu á gðum stað í Garðahreppi tvö samstæð hús 75 fermetraíbúð í öðru og 110 fer- metra hæð og ris, sex herbergi og tvö eldliús í hinu. Sér kynding í hvoru húsi Stórar eignarlóðir. — Sala og samningar, Laugaveg 29, sími 16916, opið eftir kl. 2 daglega. Heimasími 15843. 1 JARÐIR og húseignir útl á landl tll sölu. Skipti á fasteignum í Reykja vík möguleg. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 SALA & SAMNINGAR Laugavegl 29 ífin^ Vaiinpn*- nr a3 góBum fbúBum í Reykjavík ítg Kopövoií HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur, með milda greiðslugetu, að góð- um íbúðum og einbýlishúsum. — Málfiutningsstofa, Sigurður Reynlr Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. ísleifsson hdl., Aust- urstræti 14, Símar 1-94-70 og 2-28-70 TIL SÖLU International traktor, ein Robot kartöfluniðursetningar- vél með sjálfvirkum átourðardreyfi (Sem ný) Stór heyvagn á traktor- gúmium. Rakstrarvél. Snúningsvél Steyuhrærivél. Uppl. gefur Guð- bjartur Jónsson, Ferðaskrifstof- ■unni 2Selfossi ,eða sími 1764 Reykjavík 700x20 VIL KAUPA nýja eða notaða hjólbarða 700x20 Simi 34909 og 32749. 5VEFNHERBERGISSETT. eldri gerð í góðu standi til söi'u. Uppl. í síma ’ 14663. HEFI TiL sölu nokkra hvolpa af skotzku fjárhundakyni (Collier) ■ Uppl. gefur auglýingstjóri blaðsins fíESTABÆKUR og dömu- og herra- íkinnveski til fermingargjafa. Sendum um allan heim. Orlofsbúð- In, Hafnarstrætl 21, síml 24027 TAUSKÁPUR, lítil bókahilla og Ijósa . króna til sölu á Fornhaga 11 Sími 12943. SVEFNSÓFAR: nýir — gullfallegir — aðeins kr. 2500.00; kr. 2900.00. Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. | RABBARBARAHNAUSAR í góðri rækt til sölu. Verð kr. 15.00, heim- keyrðir. Sími 17812. . PIÐ SEM þurfið að byggja fjárhús, fjós, geymslu eða íbúðarhús, nú í sumar eða haust, athugið hinar sterku járnbentu vegghellur hjá undirrituðum. Sendið mér teikn- ingu af húsinu og ég mun athuga kostnaðinn. Hefi flutt hellurnar um 400 km út á land og byggt úr þeim þar. Útveggir í eitt meðalhús komast á einn stóran bílpall. Sigurlinni Pétursson, Hraunhólum, Garðahreppi. OR og KLUKKUR I ún’aU. Viðgerðir Póstsendum. Magnúd Ásmundsson, íngólfsstræti S og Laugavegi 86. Siml 17884 ÓDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr- ur, ásamt mörgu fleiru. Húsgagna- salan, Barónstíg 3. Sími 34087. 0RVALS BYSSUR Rifflar cal. 22. Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 8,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. Finnsk riífilsskot kr. 14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði stengur í kössum kr. 260,oo. — Póstsendum Goðaborg, simi 19080 81LFUR á fslenzka búninglnn stokka belti, mUlur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eymalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Steln- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209 iMIÐSTÖÐVARLAGNIR, Miðstöðvar- katlar. Tækni h.f., Súðavog 9. Sími 33599. POTTABLÓM í fjölbreyttu úrvaU. AreUa, Bergflétta, Cineraria, Dvergefoj, fucia, gyðingur, gúmí- té, hádegisblóm, kólus, paradísar- prímúla, rósir og margt fleira. Afskorin blóm í dag: AmarUler, Iris, Kalla,, neUikur og rósir. — Blómabúðin Burkni, Hrísateig 1, sími 34174 YRJÁPLÖNTUR. BLÓMAPLÖNTUR. Gróðrarstöðin, Bústaðabletti 23. (Á horni Réttarholtsvegar og Bú- staðavegar.) WIÐSTÖÐVARKATLAR. SmiBum olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum oUu- brennurum. Ennfremur sjálftrekkj andi olíukatla, óháða rafmagni, sem einnig má setja vrð sjálfvirku olíubrennarana. Sparneytnir og einfaldir í notkun. Viðurkenndir af öryggiseftirl'iti ríksins. Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt- unum. Smíðum einnig ódýra hita- vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél- smlðia Áfftaness, sfmi 60842. 9ARNAKERRUR mlkið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- .ftrindur. Fáfnir, Bergstaðastr 19. Síml 12631 ILDHÚSBORÐ og KOLLAR. Sann- KAUPUM FRÍMERKI h:u verði. Guð- fjarnt verð. Húsgagnaskállnn, jón Bjarnason, Hólmgarði 38. Sími Njálsgötu 112, BÍml 18570. ' 33749. LðgfræSIstðrf MALFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag- flnnsson. Málflutningsskrlístofa Búnaoarbankahúslnu Sími 19569 INGI INGIMUNDARSON héraBsdóm* lögmaður, Vonarstræti 4. Sími 8-4753. — Heima 2499S MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA. EgUi Slgurgeirsson lögmaður. Auatur •træti 3, Simi 1 59 58 MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Bannveig Þorsteinsdóttir. NorBur itíg 7 Sími 19960 SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ar Lúðvíksson hdl. Málaflutninga- skrlfstofa Austurstr. 14. Síml 1553} 13 ára drengur óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Uppl. í síma 33170 10 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 17648 STÚLKA óskast á gott sveitaheimiU j úti á landi.Uppl. í síma 19141. 11 ÁRA DRENGUR, óskar að komast á gott sveitaheimili á Suðurlandi eða í Borgarfirði í sumar. Uppl. í síma 34936. RÁÐSKONU, 25—35 ára vantar á gott sveitaheimili í Þingeyjarsýslu. Má hafa með sér barn. Uppl. f síma 10469. INNLEGG við ilsigi og tábegssigi. Fótaaðgerðarstofan Bólstaðalilíð 15. Sími 12431. INNUSTEINAR I KVEIKJARA heildsölu og smásölu. Amerískur Kvik-lite kveikjaravökvi. Verzlunin Bristol, Bankastrætl 6, pósthólf T06, sfmi 14335 'ATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata breytingar. Laugavegl 43B, aírni '5187. (MURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allar tegundir smuroUu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. (ÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sfmi 17360 Sækjum—Sendum OHAN RÖNNING hf. Kaflagnlr og viðgerðir á öllum heimiUstækjum fljót og vönduð vinna. Sími 14320 4LJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí- anóstUUngar. fvar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, sími 14721. 'IÐGERÐIR á bamavögnum, bama- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimiUs- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. TaUð við Georg á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt eftir kl. 18. xLLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐ1R. Vindingar á rafmótora. Aðeins vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg 11. Sími 23621. *!NAR J. SKÚLASON. Skrifstofu zélaverzlun og verkstæði. Sími 14130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 8 iAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af greiðsla. — Sylgia, Laufásvegl 19 lími 12658. Heimasími 19035 JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen tngólfsstræti 4. Sími 10297. Annast Ular myndatökur ’AÐ EIGA ALLIR leið um miBbæinn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. - Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu Sa «Imi 12428 IFFSETPRENTUN (l|ósprentun). - Látið okkur annast prentun fyilr yður. — Offsetmyndir s.f., Brá- vaUagötu 16, Reykjavfk, síml 10917 1AFMYNDIR, Eddufiúslnu, Lindar götu 9A. Myndamót fljótt og vel af hendi leyst. Sími 10295. §!ýsnæ3! Stórt kjallai-ahei'bergi með snyrti- legum sérinngangi, baðhei’bergi og skápum, til leigu nú þegar í Blönduhlið 26 Vei ræktuð lóð í kring. Uppl. kl. 8-9 i kvöld. LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið- stöðin Laugaveg 33B, sími 10059. Gott kjallaraherbergi með sér inn- 'gangi til l'eigu að Bogahlíð 14. efst til hægri. Til sýnis milli kl. 6 og 8 í kvöld og annað kx’öld. VANDAÐ einbýlishús til ieigu á góðum stað í Kópavogi. Upplýsing {ir í síma 22973. BarmahUð SS. - 4ÓLFSLÍPUN. Sími 13657. HÚSGÖGN, gömul og ný, barna- vagnar og ýmis smáhluti rhand- og sprautumálaðir. Málningarverk- stæði Helga M. S. Bergmann, Mos- gerði 10, Sími 34229. MAÐUR ÓSKAST í sveit f sumar. — Uppl. í síma 19716. iiolti 2, sfmi 12463. Bækur og fímarif H ÆVISAGA sr. Halldórs á Presthól- um nýútkomin, fæst hvergi nema í Fornhókaverzlun Kr. Kristjáns- sonar, Hverfisgötu 26 Rvík. Verð kr. 40,00. Tveir bæjarleikir i knattspynu verða háðir á morgun Á morguii munu Reykvíkingar leika tvo bæjarleiki í knatt- spyrnu. Hinn fyrri verður í Hafn arfirði í tilefni af 50 ára afmæli Hafnarfjarðar. Leikurinn fer fram kl. 3,30 og er lið Reykjavík ur B-lið. Það er þannig skipað, talið frá nvjrkmaxmi að vinstri útherja: Björgvin Hennannsson, Val Hreiðar Ársælsson, KR Árni Njálsson, Val Páll Aronsson, Val Hörður Felixson, KR Helgi Jónasson KR Karl Bergmann, Fram Sveinn Jónsson, KR Óskar Sigurðsson, KR Grétar Sigurðsson, Fram Ellert Schram, KR Varamenn: Gunnar Leóson, Frarn llalldór Lúðvíksson, Fram Björgvin Árnason, Fram Fyrirliði er Árni Njálsson Hinn leikurinn er gegn Akur- nesingum og verður á íþróttavell- innm og hefst kl. 5,30. Þar stillir úrvalslið KRR undanfarin ár. Knattspyrnuráð Reykjavíkur upp A-liði, sem verður þannig skipað: Heimir Guðjónsson, KR Rúnar Guðmundsson, Fram Ólafur Gíslason, KR Garðar Árnason, KR Halldór Halldórsson, Fram Hinrik Lárusson, Fram Dagbjartur Grímsson, Fram Guðmundur Óskarsson, Fram Þórólfur Beck, KR Gunnar Guðmannsson, KR Skúli Nílsen, Fram Varamenn: Geir Kristjánsson, Fram Guðmundur Guðmundsson, Frarn Björgvin Daníelsson, Val Raignar Jóhannsson, Fram Fyrirliði Gunnar Gnðmannss Þessir leikir verða áreiðanlega rnjög skemmtilegir og erfitt að spá fyrir um úrslit. Liðsskrpan Reykja víkurliðanna virðist vera allsæoni leg, og koma liðin með að standa sig vel, ef því meiri breytingar verða ekki, en það hefir fellt Léleg framkvæmd EÓP-mótsins Þeir, sem minnast EÓP-mótsins, sem eins skemmtilegasta frjálsíþróttamóts sumarsins, hafa áreiðanlega orðið fyrir mildum vonbrigðum á mótinu í fyrrakvöld. Á leikskránni stóð, ?.ð mótið væri haldið til heiðurs Erlendi Ó. Péturssyni 5 ára, en eins gott var, að „gamli maðurinn“ var ekki meðal áhorf^nda, enda ólíklegt að honum hefði líkað framkvæmd mótsins. — kastaði 48,54 m. Annar varð Áhorfendur voru ekki margir — Hállgrímur Jónssön með 48,36 og en mættir voru þó að venju flest- þriðji Þorsteinn Löve með 47,98 ir þeir, sem sótt hafa frjálsíþrótta- m. í sleggjukasli sigraði Þórffur mót að staðaldri undanfarin ár, Sigurðsson, kastaði 51,40 m. *og í og tekið ástfóstri við þessa, að stangarstökki sigraði Valbjörn Þor margra áliti, skemmtilegustu í- láksson, stökk 4,15 m. Jón Péturs- þróttakeppni. Hins vegar er hægt son stökk 1,85 m. í hástökki og að ofbjóða öllum, og ef fleiri slík Heiðar Georgsson 1,80 m, — Hilm mót verða háð í stimar, er ekki ar Þonbjörnsson hljóp 200 m. á ólíklegt að einnig þeir gefist upp 22,5 sek. og Daníel Hal'ldórsson 400 m. á 52,8 sek. ,,Maðurinn frá Mars" Sfúsmynfr Frlmerki 4VEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnstólar meB svamp gúmmí. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. 4VEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, BorB- •tofuborð og stólar og bókahilliu Armstólar frá kr 975.oo. Húsgagn* v. Magnúsar Ingimxmdarsonar, Eir SmáauglýslRear TfMANS xté tll fólkslm timl 19523 við að sækja mótin. Sem sagt. Allt, sem miður getur farið í einu frjálsíþróttamóti, kom fram á þessu móti. Áhorfendur, sem safnast höfðu saman í stúk- unni, fengu aldrei neinar upplýs- ingar um afrek eða árangra íþrótta mannanna, utan það, sem þeir gátu séð með eigin augum, þar sem hátalarakerfig var í ólagi, án þess að nókkuð væri að gert. Nú vantaði því hinn ástsæla formann KR með sinn Iúuðr og góðu brand- ara. Aðgæzla virtist enginn, smá- krakkar hlupu inni á vellinum, fyrir hlaupara og stökkvara, og stilltu sér fyrir framan stúkuna, svo illmögulegt var fyrir s’túku- gesti að fylgjast með keppni, t.d. langstökkinu. Þessi upptalning er ekki falleg, og á fleira væri hægt ag beiida ,en það skal ekki gert. En eitt. Slikt má ekki koma fyrir aftur, og þetta mót var þeim, sem fyrir því stóðu til skatmmar. Enginn s'crstakur, órangur náð- ist á mótinu hjá íþróttamönnum, og keppnin var alltof langdregin, þannig að meirihluti áhorfenda var farinn, er síðuslu greinarnar fóru fraxn . Helztu afrekin voru þessi: iSvavar Markússon sigraði í 800 m. hlaupi á 1:56,1 mín. Annar varð Kristleifur Guðbjörnsson á 1:58,4 mín. Enfitt var að hlaupa •hringhlaup vegna strekkingskulda. Pétur Rögnvaldsson sigraði í 110 m. grindahlaupi á 15,0 sek. Vil-. . ______FramleiBendur nota ymsar aðferðir hjalmur Emaismn si^raðx í lan0- tj, ag au ,ýsa fram|eiSslu sína. Þessi stokkx meg 7,02 m. og Gunnar /maaur frá Mars„ gekk um götur Huseby í kúluvarpi, varpaði 15,57 Marseiile-borgar og vaktl verðskuld- m. I ki’inglukasti var keppnin mjög a3a athygli. Á hann voru letraS nafn jöfn. Eriðrik Guðmundsson signaði ' og vörutegundir framleiSandans. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.