Tíminn - 30.05.1958, Síða 5

Tíminn - 30.05.1958, Síða 5
T í MIN N, föstudagiun 30. maí 1958. Helztu ályktanir sýslufundar V estur-ísafjarSarsýsIu Salfoss — myndín er tekin úr flugvél. Orðið er frjálst Frímann Einarsson Selfoss blómleg byggð 1>EGAR MER, SEM ÞESSAR línur rita, varð litið á síður Mbrg- unblaðsins þann 9. þ. m. og sá þar tvö gremarkorn eftir tvo nýútskrif- aða höfunda af stjórrunálanám- skeiði Sjálfstæðismanna, sem hald- ið var liór á Selfossi nú fyrir skömmu, annar þessara manna er þó það íeruka:r að láta ekki nafns síns getið, en hinn eins og hans var von og vísa, skrifaði undir fullu nat'ni, þá datt mér í hug hið gamla orðtak: Sjaldan launa kálfar ofeldi. í ÞESSARI GREIN ætla ég ekki að taka til meðferðar nema hina nafnlausu greln, enda þótt allir hér á Selfossi viti hver höfundur ' er, þá þykir mér hlýða að lofa honum enn um skeið að dyijast, þvl meðíerö þess máls, sem greinin fjallar um, mun sí'ður en svo verða til þe-ss að auka hróðtu- hans, og hefir. hann ályktað þar rétt sjálfs síns, vegna, að birta hana ekki undir nafni. Það mun og margra álit hér um slóðir ef rétt er tilgetið um hofundinn, að honurn láti bet- , ur að vmna úr þreifanlegum kjör- viði en að kryfja til mergjar and- leg viðíangsefni, stjórnmalaiega eða félagslega þróun liðinna ára og láta þar hvern hafa sitt án hlutdrægni, og ekki hefi óg trú á áð hiö nýaístaðna stjórnmalanam- skeið Sja 1 fstæðísrnanna, sem hann var nemandi á, hafi glætt honum hugsjomr cða lyft anaa hans upp í hærra veldi félagslegs og stjórn- málalegs þroska. Huiaumaðunnn byrjar grein sína á íræðiniannlegan hátt, og vitnar í Landnámu, sennilega orð- í'étt, Tryggva Gunnarsson „tíruar- smíð“, og hið mikia aírek lians við uppsetningu Olfusarbruar, Try-ggvaskala, og er það alit gott og biessað. „Grunavöllurinn lagður“. Þar netmr hof. áveituna á Skeið- um og Elöa undir stjorn Jóns Þor- láksso>nar; Utibú Landsbankans, undir stjórn Eiríks Einarssonar, og hlutdeild hans í stornun Mjuik- urbúsms. Þetta er ailt rett, cn lengra veröur eJtki rakið undir nöfnum um skeið, því nu eru aorir, sem tkoma við sogu sem leiötogar. Á meoan þessir tveir menn komu við sogu og logou lxð sitt tii að hrinaa í framkvæmd stórum hug- sjónamalum í anaa samvinnu og stamsiarls, er þeirra getið að verð- leikum. Á þessum tíma voru bændurnir að vaana og finna sjálta srg og þann mikla matt samtaka og bræðralags. Samvinnunugsjónm fór sem cldur um saiir peirra; þeir retíust í baki og léttust í spori, og þeim opnaðist nj’r heimur með giæstum vonum og bjortum fyrirheitum. En á meðal þeirra voru þá ýmsir steinrunnir drangar, sem enginn sálufélaga, sem þarf að lyfta upp bjarmi komst inn í. Þeir börðu í hærri sess, en jafnvel hann höfði sinu við steininn, mögluðu mundi kæra sig uin á kostnað sann hátt og horfðu aftur eins og korra leikans, Hann íætur grein sína Lots, sem varð að saltstólpa. túlka það, að Selfoss. sé með öll- Þessa andlegu saltstólpa sjáurn um gögnum og gæðum það, senx við enn á meðal okkar, þó að gróð- hann er í dag fyrir forustu og ur hins nýja tíma bylgist á löndum dugnaS Sjálfstæðismanna. Ánn- þeirra og smjörið drjúpi af hverju arra nöfn hafi ekki komið þar við strái. Þessir menn taka glað'ir á sögu. Þetta tel ég óheiðarlegan móti sínum hlut, sem baráttu-* málflutning og ekki sízt, ef nú fúsir forustumenn og samstilltir huldumaðurinn ekyldi vera einn kraftar bændastéttarinnar færa af þeim mörgu, sem beint eða þeim. Þessir menn eiga sínar iilið- óbeint dúka sitt borð hér á þess- stæ'ður i verkalýðsbaráttunni. Þar um st-að fyrir atbeina og stórhug voxu og eru slíkir saltstólpar, sem samvinnumanna í héi'aðinu. ætið horfa til baka, og berjast á „ . ,.... . . . ... j... , , ’ & , “; Giæmarhofundur vikur nu að moti ollum umbotum og bættum hreppSmálunum og þæiti Sigurðar Trf að lata na£ns ólafssonar sem oddvita. Baráttu sins getiö eoa að lata sja s,g meðal manna tu að fá SeUoss sem sJálí. peirra, sem bera hitann og þung- onn ui--- ,5„ÍLJ?í st*tt hreppafelag! En eg hygg, að ann i baráttu hinna vinnandi stétta, en þiggja glaðastir allra, fleiri hafi þar lagt hönd að verki en hann, enda þótt ég ætli mér það sem ávinnst _ þegar baráttunni efeki að; n£tt úr\ans hluta er loki'ð. Þessir sörnu menn eru þó í því máli, en í því máli var svo t.lbumr þegar fæn gefst, til þess feomið; að það t efefei drogizt að kasta stemum að forustumoim- ÖHu len var það auðvftað um hreyfingarmnar og ofrægja yerfe oddvita að þa{a ‘þar forgöngu með penna sinum í malgognum , ■ ,r*. , . „ , ' . ° hver svo sem hann hefði verið. andstæðinganna ef þeir eru þa það þroskaðir að gcta skrifað neina . Vggur Selfoss efldur'S seg- nafnið sitt og krossað á atkvæða- höfundur, „eftir að byggðin tók seðil afturhaldsaflanna á kjördegi. að vaxa“- Her er eins og höfund- Greinarhöfundur virðist hafa ur só að tala ™ vindinn, sem eng- mikla ástríðu til að draga fram tnn vett tlvaðan kemur eða hvert þann litla þátt, sem hinir tveir ler' .. Ucldur ekki hófundur, Sjálfstæðrsmenn áttu að vakningu að vðxtur byggðarinnar á Selfossi bændastéttarinnar á þessum tíma. ,eigI slnar oraakn! Og hveijar þá.1 Hann getur þó ekki nieint það, að Nu, undaní;lrin e>le£u ar , vhe£ir þeir Jón Þorláksson og Eiríktir varla nokkur maðijr 3ennlð at- Einarsson hafi verið boðberar sam- vlllnulaus> sem hetu- venð vinnu- vinnuhreyfingarinnar hér á Súður- £ær nenla, hlf Selfosshreppi undir landsundirlendi. Þeim væri senni- sti°rrl Sjalfstæðismanna og þegar lega lítiil greiði ger með slíki'i veður ha£a hamlað utlvranu- en túlkun, jafn trúum Sjálístæðis- engin vinna skipulögð innanhúss, mönnum og þeir voru. I *>egar svo bar tll> enda voru verha Nei, huldumaðurinn verður að •menn. !lrepp'\ls. rosklega hal£; sætta sig við að það hafi verið drættmear vlð ha- sem unnu hla hinar félagslegu hræringar sam- samvinnufyrirtækjunum. vinnustefnunnar og innri knýjandi I Að lokum kemur höfundur með þörf, sem þjappaði bændunum mikla lofgjörð og langa upptaln- sarnan til að leysa sín aðkallandi ingu á afrekum Sjálfstæðismanna vandamál, og hafi þessir sálufé- í hreppsmálum. Hvað mikið hafi lagar ,,huldumannsins“ átt ein,- verið gert, en honum láðist að hvern þátt í undirbúningi að stofn- geta þess, hver er undirstaða alls un Mjólkurbús Flóamanna, þá hafa þessa. Hér á Selfossi eru það sam- þeir verið furðu úthaldslausir og vinnufyrirtækin, sem bera hitann fijótiega lagt allt vald í bendur og þungann af mest: öllu atvinnu- samvinnumanna, sem hafa haldið Iifi og því að sjálfsögðu öilu því um stjórnvölinn síðan, þrátt fyrir fé, sem. oddviti og hreppsnefnd fyriiTéitinn áróður og klofnings- hafa úr að spila í gegnum störf starfsemi ýmissa íhaidsagenta bæði. hreppsbúa í hinunx ýmsu doildum innan héraðs og utan. Einn ma'ður hefir hór öðrum frekar komið við sögu, sem leið- fyrirtækjanna. Að endingu vil ég segja þetta: Það hefir vakið furðu margra andi afl, ásamt mörgum öðruni manna útífrá, hversu len-gi Sjálf- dugandi mönnum, sem ótrauðir j stæðismenn hafa haft meirihluta hafa staðið við hlið hans og gert'vald hér í hreppsmálum — hvað bæði Mjóikurbúið og Kaupfélag þeim hefir verið liðið að deila og Árnesinga að þ.eim glæsilegu for- drottna í félagsmálum plássins. ystufyTÍrtækjum, sem þau eru íjllvað þeim hefir verið þolað að dag. I vera miðlara þeirra fjármuna, sem Ljós þessara staðreynda rcynir1 aflazt hafa íýrir atbeina og víð- hinn huldi höfundur að setja und- sýni hinna framsæknu afla og ir mæliker, en finnur enu einnhinna stritandi handa. liér heima Sýslufundur Vestur-lsafjarðar- sýslu vár haldinn á Þingeyri 17. —19. maí. Tekjur sýslusjóðs eru áætlaðar 220 þús. .kr., þar af sýslusjó'ðsgjöld 166 þús. og sýslu vegagjald 36 þús. kr. Helstu útgjaldalifflir eru (til mennlamála 140 þús. krónur, þar af til Núpsskóla 130 þús. og til vega 25 þúsund kr. Heiztu ályktanir fundarins voru þessar: . „Sýslufundur Vestur-ísafjarðar- ýsíu skorar á ríkisstjórnina að ;era svo fljótt sem fært þykir, 'iuknaf ráðstafanir til verndar askimiðunum og fiskislofni við sland. Telur nefndin þar fyrst -itfærslu friðunarsvæðis, þar sem rlendum fisltiskipum séu bannað- ar veiðar. Eirinig friðun ákveðinna svæða ýrir netja og flotvörpuveiðum im aðal hrygningartímann, o.g iuknar vísindalegar rannsóknir er miði ag friðun og varðv-eizíu fiskistofnsins. Tehú nefndin að lífsafkoma þjóðarinnar byggist svo injög á fiskveiðum, að eiuskis mcgi Iáta ófreistað til að tryggja þann atvinnuveg fyrir framtíðina.“ VEGAMÁL SýsJunefndin hefir kynnt sér framkvæmdaáætlim vegamála- stjóra, dagsetta 20. febrúar 1958. Samkvæmt henni tekur 4 ár að Ijúka lagningu Vestfjarðavegar yfir Dynjandisheiði, en 23 ár að ijúka Djúpsvegi úr Mjóafirði í Haítardal í Álftafirði, miðað við sömu fjárframlög árlega og veitt eru á þessu ári (600 þús. krónur til Vestfjarðarvegar og 530 þús’. kr. til Djúpvegar). Þegar Ves.t- fjarðavegur opnast tengir hann við aðalvegakerfi . landsins alla Vestur-ísafjarðarsýslu, ísafjarðar kaupstað og meiri hlutann af íbú- um Norður-ísafjarðarsýslu og er þessa vegar því beðið með mikiiii eftirvæntingu. Þess vegna skorar sýslunefndin á Alþingi að fresta framkvæmdum við Djúpveg um sinn, en leggja þeim mun meira fé til Vestfjarða- vegar, unz honum verður lokið. síðan mælti bæta Djúpvegi þá töf, sem hann verður fyrir, með ríf- legri fjárframlöguni næstu árin, svo að endanlegri byggingu hans þurfi alls ekki að seinka af þess- um ástæðum, og verði þetta tekið til athugunar við ákvörðun fjár- laga næsta ár. „Sýslunefndin skorar á vega- málastjórnina ag heíja nú á næst- unni snjómokstur á Breiðadals- heiði og Botnsheiði. Telur nefnd- in að snjómokstur á fjallvegum, og í hinum blómlegu byggðum Árnes og Rangárþings. En nú er því lokið og við stjórn hreppsmálanna liafa tekið menn og konur, sem hafa tileinkað sér hinn nýja tíma tækni, mannúðar og framfara. Og ég hefi trú á, að þar sem samvinnuhr. og hin rótæk- ari öfl verkal.hreyfingarinnar taka höndum saman um meirihluta vald á málefnum hreppsins hér, verði þeim vel borgið. Það hefir sýnt sig hér betur en víða annars staðar, að á milli þessara aðiia hafa. ekki orðið árekstrar, sem teljandi eru og kjaraharátta öll ieidd til lykta í bróöerni og af gagnkvæmum sikiiningi. Ég vona nú, að huldumaðurinn fari að átta sig á að það hafa ekki verið Jón Þorláksson, Eiríkur Ein arsson eða Sigurður Ó. Ólafsson, sem hafa gert Seiloss að því sem hann er í dag, heldur samvinnu- hugsjónin i krafti hinna starfandi iianda, undir handleiðslu sterkrar og stórhuga forustu, sem ekki þarf að lýsa frekar. Nafn Egils Thorarensen er nú og verður tengt Selfossbæ órofaböndum og hve- nær, sem saga Selfoss verður skráð, þá verður það nafn ekki þurrkað burt. Með því mundi hver fræðimaður stefna sagnrilara- heiðri sínum í voða. Frímanu Einarsson. þurfi yfirleítt að hefja íyrr á voría en vcrið hefir. Ennfremur teiu? nefndin að athuga þurfi um til- færsia á vegum, sem liggja mjög undh’ snjó, svo sem í Skógar- brekkum í Breiðadal.“ „Sýsjunefndin teiur, að vir. a vig vegaviðhald þurfi að hefjast fyrr á sumrin en verið hefir og framkvæmast sem mest að vorinu. Þá telur fundurinn höfuðnauðsya að endurbyggja vegi í byggðum, þar sem þeir eru gamlir og mjóir eða aðeins ruddir og mætti við- haldsfc að einhverju leyti gar.ga til þess. Jafnframt telur nefndia þag óviðunandi að ekki sé full- kominn yeghefill staðsettur ves. a Breiðadalsheiðar." STRANDFERÐASKIPIN. Alisherjarneínd hefir athugúiS bréf forstjóra Skipaútgerðarinn^r varðandi ferðir strandferðaskiíi- anna og leggur fram eftirfaranúi tillögu: „Sýislufundur Vestur-ísafjarðai.'- sýslu telur að í bréfum forstjóra Skipaútgerðarinnar til milliþinga- nefndar í samgöngumálum, korai ekki fram þau rök, er nófndin geti viðurkennt, gegn því að fa'.'.u ar séu a'ð vetrinum það sem hana nefnir hálfhringferðir, en slíkar fer'ðii' viðurkennir hann að sétl Vestfirðingum hagkvæmai’i. Mismun á lengd og flutningþöftc austur og vesturleiðar, miðað við það, að skipin mætist á Akureyri, ætti að mega jafna með því að skipin fari leiðir þessar til skir-t- is. Þar sem forstjórinn víkur aö tekjum Skipaútger'ðarinnar a£ skemmtiferðafólki í hringferðura, verður nefndin að líta svo á að skipin séu fyrst og fremst rekin íneð tilliti til gagns af þeim, ekki til skemmtunar. itrckar nefndin því fyrri kröíur sinar um að teknar verði upp liáíf hringsferðir að vetrinum. Þá vítú’ nefndin þag harðlega að áætlun- um fyrir heila landshluta sé breytt fyrirvaralaust og jafnvel án þess að afgreiðslunum skiw- anna á höfnum úti um land, sé* látnir vila.“ Heimsóknir aldraðra íslendinga frá Danmörku Á þessu sumri eru 10 ár síðaa starfsemi þsssi hófst, og Guðbraná- ur vinur minn Magnússon hefý.* nefnt :,Þorfinnsgestina“. í tifefni þessa 10 ára afmælííJ starfseminnar ákvað ég á síðast- iiðnu hausti að vinna að því ax5 koma þremur í heimsókn til ífi- lands á þessu sumri. Þessu markí er nú náð, og í júnimánuði korna þrjár íslenzkar konur búsettar í Daninörku í heimsókn til íslar.#, og ex’ talan þá orðin 20 konur og karlar á 10 árum. Þetta er meirÍ! afkoma en ég hafði búizt við í fyrstu. * Að svo góður árangur heík’ náðst er því að þakka, live góðau byr málið hefir fengið á íslarÁil og þá lika liér í Danmörku. I tilefni þessa sendi ég ölfisat þeim, er stutt hafa þessa starfscmí með fjánframlögum eða á annaa. hátt, beztu þakkir mínar fyrir traust það, sem mér hefir verið sýnt til i'áðstöfunar á gestum og fé til starfseminnar. Skyldi einhver finna hvöt sér til þess að leggja þessu máií lið fjárhagslega í tilefni af 10 ára afmælinu, er forstjóri Áfengifi- verzlunar rikisins, hr. Jón Kjart- ansson fús til að taka við slíknm fjárframiöguin. Og yrðu einhverjir til þess, gleddi það mig innilega. Friðriksbergi, 26. maí 1958. Þorfinnur Kristjúnsson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.