Tíminn - 13.06.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.06.1958, Blaðsíða 1
Itantr Tlmans eru Rltst[órn og skrifstofur 1 83 00 ■Mimenn eftlr kl. 19: 11301 — 18302 — 18303 — 18304 42. áigangur. Reykjavík, föstudaginn 13. júní 1958. Efni blaðsins: Evikmyndir, kvenpallur, íþróttir á 4. síðu. Vet'tvangur æskunnar, bls. 5. Ræða flutt af Dulles, bls'. 6. Greinarflokkur Páls Zóphóníass.: Rangárvallasýsla, bls. 7. 128. blað. ' * Átökin á Kýpur harðna Bretar sakaoir um a<S gæta ekki hlutleysis. Mannvíg og hermdarverk halda áfram NTB-Nioosia, 12. júní. — Nokkrir létu lífið og margir særð- ust, er í dag kom enn á ný til alvarlegra óeirða á Kýpur. í bæj- unum Nieoria og' Famagusta urðu raunverulegir bardagar milli tyrimeskra og grískra íbúa, og Foot landstjóri gerði mjög strangar varúðarráðstafanir til að liindra frekari blóðs- úthellingar. Er nú m. a. bannaður mannsafnaður við brúð- kaup og jarðarfarir. Antehimos biskup, sem er erki um, að Brel'ar dratgju nú taum biskup i fjarveru Makariosar, Tyrkja, þannig að þeim hóldist sendi ■bpézkum stjómarvöldum sífellt á að vinpa hermdarverk skeyti, og bað þess að rækilega og morö. Kvað hann Breta gæta yrði tekið í taumana til þess að ýtrasta hlutleysis. binda í réttlætisnafni' endi á hið j hörmulega ástand. Hann kvað Breta bera ábyrgð á ástandinu er Seimistu fregnir Aþenu, 12. júní. Gríska stjórnin tilkynnti í kvöld, ag hún hefði beðið fastafulltrúa sinn hjá S. þ. hú væri, eífir að tyrkneskir menn hófu vel skipulagðar óeirðir. Útifunáur í Ankar.a. Fjölmennur útifundur var í dag að bera fram mótmæli í öryggis í Ankara. höíuðborg Tyrklands. ráðinu vegna ,'Uburðanna á Kýpur Voru þar hrópuð ókvæðisorð í Gríska ]>inigið samþykkti í kvöld garð Grikkja, Brela og borin spjöld lávarp til allra þjó?íi|nga hins með sama efni áletruð. Einnig var frjálsa heims, og beiðist lijálpar Makarios fordæmdur, og meðal, þeirra og afskipta til að vernda annars kallaður „Rússaþjónn“ á kröfuspjöldum. Áskatssr í garð Breta. Brezka nýlendumálaráðuneytig svaraði i dag ásökunum Grikkja --------------------------------- Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga hófst í gær. Heildarvelta SÍS varð 790 millj. kr. s.l. ár - jókst um 53 millj. Innlend framleiðsla á vegum samvinnu- félaganna nam um 400 millj. kr. Versnandi afkoma vegna skorts á rekstrarfé, meiri tiikostnaSar og strangra verílagsákvæía Heildarvelta Sambands ísl. samvinnufélaga á s. 1. ári jókst um 53 millj. frá árinu á undan, og stafaði þessi aukning aðal- lega af því, að Hamrafellið bættist við kaupskipaflota sam- vinnumanna og vöruverð fór hækkandi á árinu. Frá þessu skýrði Erlendur Einarsson, forstjóri, í skýrslu sinni til aðal- fundar Sambandsins, er hófst í Bifröst í Borgarfirði í gær. grísk.'j borgara á Kýpur. I Lon don tilkynnti brezka stjórnin, að hún ínyndi senda öfhiga lier- deild fallhlífahermanna til Kýp ur, vegna þess, að ástandið þar er stöðugt aö verða ískyggligern. Erle'ndur slkýrði einnig frá því, að þrá'tt fyrir aukna veltu hcfði afkoma Samhandsins versnað svo, að tekjuafgangur þess næmi að- væri niiklu hærri en liér á Iandi, enda þótt tilkostnaður væri þar Iægri. Sambandið héit mjög að sér Fljótshtíðarbændur reisa stórt og vandað leitarmannahús á Grænaf jalli Efntsfiutningar til hússins erfiíir um langan veg yfir mikil vatnsföll og torfærur Hvolsvelli í gær. — Fljótshlíðarþændur eru að byggja sér mjög myndarlegt leitarmannahús inni á afrétti sínum, sem heitir Grænafjall. Húsið er staðsett á svokölluðum Einhyrn- ingsflötum og er miklum erfiðleikum bundið að koma efnivið í húsið þangað. Erlendur Einarsson Bretarnir sigruðu úrvalsliðið í gærkveldi fór fram kappleik ur á Laugardalsvellinum milli úr valsliðs af Suðvesturlandi og enska knattspyrnuliðsins Bury og sigr aði enska liðið með 3 mörkum gegn engu. Leitarm'annahúsið er all'mikil og 60 fer- Leiðin, sem farin er með efnið, er fyrst auistur á Merkur-bæi en ! mynda(rleg byggmg, um iþaðain inn Þórismerkuweg, síðan „ . A. ‘,C1 , 1 , j, ,, , ..... , mctrar að grunnfleli a steinsteypt- vestur yfir Mai-karfljot og upp a . J lafré'ttimi'. Hefir verið aiotuð til þess ‘u'm kjaliara. 1 hoiium verður hesit- ara flutemga tveggja drifa bifreið hús fynir 22 he&ta, en á lofti íbúð og haía flutnmgar þessir gengið igangnamanna vel búin með rúm- framiar ödum yonum, þar sem yfir , „ f . , , 'mikið vatesfall er að fara og veg- s:tæðum' 1 husxnu verður ^osangas leysiur. eldavél. PE. Vestur-jjýzka stjórnin mótmælir út- færsla ísl. landhelgi í 12 sjómílur Sendiherra Vestur-Þjóíverja hefir afhent mót- mælaorÖsentlingu í Reykjavík NTB—BONN, 12 júní. Vestur- inu, að ambassador ríkisins í þýzka stjórnin hefir í Reykjavík borið fram mótmæli við ákvörð un íslenzku stjórnarinnar um ,að færa fiskveiðimörkin út í tólf sjómílur. Landbúnaðar- og sjáv arútvegsmálaráðherra stjórnar- innar í Bonn sagði í dag í þing ---------------,-------- Danska ingl við stjórnin lýsir fullum stuðn- 12 mílna iandhelgi Færeyja Meirihluti færeyska lögþingsins andvígur rá<S- steínu í Höfn, en danska stjórnin biður ein- dregiÖ um hana til þess aíi samræma sjónar- miÖin um framkvæmd málsins. NTB-Kaupmannahöfn og Þórshöfn, 12. júní. — Jörgen Jörgensen fræðslumálaráðherra Dana, sem gegnir störfum forsætisráðherra í fjarveru Hansens, sendi í dag símskeyti til j landsstjórnarinnar í Færeyjum, og ítrekaði beiðni dönsku stjómarinar um, að Færeyingar sendu nefnd til Kaupmanna-! ■eins 434 þúsundum króna eftir af- hömdum síðast-Iiðið ár og réðs't isikriíftir. Þessi versnandi afkoma ekki í neinar meiri háttar fram- stáfaði af skorti á rekstrarfé, hækk kvæmdir vegna fjárskor'ts. Sagði ■andi tilkostnaði og síðast en ekki forsitjóri, að landsmeran yrðu að isízt af óraunhæfum verðlagsákvæð minnka fjárfestinguna, ef koma um. ætti efn'ahagsmáium þjóðarinnar Erlendur Einarsson sagði í í gott horf, þar ti’l sparaiaður skýrslu, að Sambandið hefði 'getur staðið undir aukirani fjár- aldrei gert kröíur um háa álagn- festingu á nýjan leik. Hann kvað ingu, en hefði þvert á móti á verðbólguna og fjárfestingíarkapp liðnuin árum sýnt í verki, hve hlaiipið náskylt hvað öðru. lág' álagning g'æti verið og þann- ig stutt verðlagsefthlitið. Þess Veftan 790 milljónir vegna færu samvinufélögin fram Erlendur Einarsson gerði itar- a, að alagnmg væri liofleg og deg(a grein fyrir rekstri Saimbahds- rettlat en ekki oraunhæf, ems lrl,s j hinum ýmsiu deildum, en og nit er. Erlendur benti a, að heildarvelta þess nam 790 milljón alagning norsku kaupfelaganna |U,m ]<róna. innl'end framleiðsla á ' vegum samvin'nufélaganna jókst á árinu og nam um 400 mffi'jónum. Sigurður Kristinsson, formað- ur stjórnar S.Í.S. setti aðal- fundinn í Bifröst og minntist látinna samvinnuleiðtoga. Fund- aistjóri var kjörinn Jörundur Brynjólfsson, en varafundarstjóri Björn Björnsson, sýslumaður, rit- arar voru kjörnir Baldur Baldurs- son og Ármann Dalmannsson. Sigurður Kristinsson ffutti Reykjavik hef'ði aihent orðsend skýrslu um slörf stjórnarinraar á ingu, þar sem svo liafi verið að árinu og hclzlu ákv,arðanir Qg orði kveðið, að liin einhliða á- ræddl viðhorf hreyfingarinnar í kvörðun Islendinga um útfærslu dag 0g hvattj alla samvinnumenn fiskveiöilandhelginnar brjóti í ijjj að standa vel saman um hug bága við alþjóöarétt. Samtímis lagði vestur-þýzka stjórnin til, að kölluð yðri saman ráðstefna allra þjóða, er hagsmuna ættu að gæta, til að ræða málið. Ráð herrann lét í ljós ótta um, að aðr ar þjóðir, til dæmis Danir og sjon saraa. Skýrslur framkvæmdastjóra Síðdegis fluttu fraanllivæmda- stjórar skýrslur um sítarfs'emi toirana ýmsu deilda. Helgi Þor- Norðmenn mymlu færa út fisk, ^einsson ræddi um inrantfluteimgs- veiðimörk sín. Hann lét 1 ljós úcild og verðlagsmálin,^ Valgarð J von um, að nást mundi mála lögmaður færi lil Kaupmannahafn ar á föstudaginn til viðræðna við stjórnina. f símskeytinu sagði, að það væri ósk Dana að innbyrðis við- ræður Dana og Færeyinga yrðu haldnar til að fjalla um á hvern hátt væri bezt að koma til fram kvæmda kröfunni um 12 mílna fiskveiðilandhelgi. f Þórshöfn er þetta af mörguin túlkað sem ný afstaða Daiva. Jörgensen JÖrgensen sci°ir uð hafnar að ræða við stjórnma um landhelgismál eyjanna. cining sé milli landsstjórnarmnar í Skyldi nefndin mynduð á sem breiðustum grundvelli, helzt Færeyjum og ríkisstjórnarjnnar með þátttökn allra stjórnmálaflokkanna í Fæi'eyjum. Meiri- hluti Lögþingsins var mótfallinn þessu. miðlun á þeirri ráðstefnu, sem Hansen, forsætisráðherra Daraa, hefði lag't til að haldin yrði. Kvað hann Vestur-Þjóðverja þá myndu fallast á 6 milna fiskveiði landhelgi í stað tólf. 18 jarðir í A-Land- eyjum fá rafmagn Olafssora um útflutningsdeild. Hjörtur Hjartar um skipadeMd. Hjalti Pálsson um véladeild og Hlai'ry Frederiksen um iðnaðar- deild. Er skeytið barst voru þegar og er því enn meiri hluti Lögþings haldnir fundir í sljórnmálaflokk ins ínótfallinn samninguin við tinum um málið, en samþykkt var Dani á þessu stigi málsins. Áður að halda fast við fyrri ákvarðanir, hafði verið ákveðið, að Djurhuus Kaupmannahöfn um það, að færa beri út fiskveiðitakmörkin í 12 sjó- mílur. En hins vegar sé það rangt, að breyta mörkunum ineð einliliða uppsögn gildandi samninga. Samn ingaleiðin sé einnig mjöig h.agfellil Framhald á 2. síðu. Tap á Hamrafelli Það kom fram hjá Erlendi Ein- arssyni og Hirti Hjartar, að spá- dómar uira ofsa-gróða af olíuflutn- ing'askipinu Hamrafelli hefðu reyrazt tilhæfulausir. Að visu hefði orðið nokkur ágóöi af skiþinu síð- „ , r „ ast liðið ár, en það hefði meáira en Hvolsvelh x gær. Allt af eru étið þann ágóða upp á þessu ári bætast fleiri byli lier x syslunni, og værl nu fyrirsjáaralegur mifciTl sem fa rafmagn fra Sogi. I gær rekstrarhaili á skipinu. Þá létu var lileypt rafmagni á nýja há- Þeir j ]jós á því> að horfur á spennulínu, og fá 18 býli þar raf oTíuskipamarík a ðirau m mundu Tag- magn. Oll þessi býli eru í Austur ast enda þó'tt fra'mtíðin sé mjög Landeyjalireppi, auk þess Kross óráðin. kirkja og félagsheiinilið Gunn-I Aðaífund SÍS sækja um 100 arshúlmi. Hefir verið unnið að fuillitrúar k'aupfélaganna og auk lagningu þessarar línu svo oig iþeirra iraargir tninaðiarmenra Sam- lieimtauga og innanhússkerfa bandsins. Fundinum verður haldið seini hluta vetrar og í vor. PE áfrain í dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.