Tíminn - 13.06.1958, Page 5
STÍMINN, föstudaginn 13. jání 1958.
5
TTVÁN
ÆSKUNNAR
MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJÓRAR: SIGURÐUR PÉTURSSON OG VOLTER ANTONSSON
Samband
ra Framsoknarmanna 20 ára
Sjöunda þing Sambands
ungra Framsóknarmanna
hefsf í dag og mun verða f jöl
sótt. ÞaS er haldið á merk-
um fímamófum í sögu sam-
bandsins, þar sem þessa dag
ana eru liðin rétt tuftugu ár
síðan sambandiS var stofnað
aS Laugarvafni. Þessara tíma
móta mun sambandið minn-
ast með hófi í Þjóðleikhús-
kjallaranum á sunnudags-
kvöldið. Þá hefir sambandið
gefið úf afmælisrit, þar sem
saga sambandsins er rakin
I stórum dráttum. Er þetta
fyrsta rit í flokki fræðslu-
rita, sem sambandið mun
gefa út' á næstunni.
Sambandsþing S.U.F.
FcLag ungra Framsóknarmanna
í Reykjiavík var fyrsta félag jm'gri
manna í fttíkknum, sem stofna'ð
var. Það var stofnað um 1930.
Nokkru síðar voru stofnuð FUF
á S.fgluifrði og Akureyri. Snemma
komu upp raddir um það í FUF
í Reykjavík, að félaginu bæri að
vinnia að stofnim landssamtaka
éi'úgra* Framsóknarmanna. Var
kjörin meínd í félaginu til að ann-
ast undirbúning. máisinis. Áttu sæti
í henni Guðmundur V. Hjálmars-
'Son, formaður, Egili Bjarnason,
Guinnlaug’ur Ólafsson, Indriði Ind-
riðason, Jón Helgason, Sigríður
Haligríntsidóttir, Vaidimar Jóhanns
son, Vilhjáimur Heiðdal og Þórð-
ur Björnsson. Nefndin vann mákið
óg gott starf, stóð í bréfaskiptum
við fólk um allt land og undir-
bjó stofniþing samhándsins, ákvað
reglur til fulltrúalkjörs og samdi
dagsfkiá mótsins.
Þróttmiki! SHHitok æskofólks, - sem eiga
gagomerkt og fjölþætt starf að baki
stjóri, Frið'geir Sveins’son, kenn-
ari, Þráinn Valdimarsson, erind-
reki, og Kristjáin Benediktsson,
kennari, s,em er núverandi formað
ur sambandsiris.
Tvö næstu sambandsþing. voru
eimi'ig ha'ldin að Laugarvatni árin
1941 og. 1945. Fjórða sambands-
þingið, er SUF var 10. ára, var
haldið á Akureyri 1948, hið
fimmta í Reykjavik 1952 og var
það lamgsamlega fjölmennasta
Þórarinn Þórarinsson
j formaður SUF 193S—1945
Nokkrar tafir urðtt á stofnun-
inini og var ekki unni'n'n að því
ibugur' íyrr en tvehn árurn síðar
en upphaffega var ætlað.
Til stofnþings var svo boðað að
Laugaivatni dagana 11.—14. júní
1938. Þetta stofnþing varð glæsi-
legasta st.j órnm á'la sairi'koma ungs
fólks, sem haldin hafði verið í
i.ahdinu og sátu það 104 fulltrúar,
auk nokku'rra gesta. Stofnþingið
saradi og saimþykkti lög sambands-
ins og gerði auk þess margar
mjög anerkar ályktanir um lands-
mál. AMurstafem'ark í samband-
inu var fyrst ákveðið 14—30 ár,
en síðár fært upp í 35 ár.
! Fyrsti formaður SUF var kjör-
inn Þórarhiin ÞórarinBsom, ritst.,
og endurkjarinn. á næsfca þingi
^svo að hann gegndi íorinanns-
störf'um í sambaraíiníii um sjö ára
skeið. Aðrir forroenn SUF hafa
verið Jóhanines Elíasson, banfea-
Jóhannes Efíasson.
formaður SUF 1945—1943
þingið, sátu það 183 kjörnir full-
trúar, auk gesta. Síðasta sambands
þingið var haldið að Bifröst í Borg
arfirði 1956.
Á. því þingi var lögum og sfeipu-
lagi SUF nokfeuð breyt't, fjölgað
í stjórn sanibandsinis upp í sjö
og ákveðið að samband&bing
Skyl'du háð annað hvert ár.
Núverandi stjórn SUF, sem kos-
tn var á þessu þingi, skipa Kriist-
ján. Benediktsson, formaður, Ör-
'ygur Hálfdanarison, ritari, Áskelí
ðinarsson, gjaldkeri, Skúli Bene-
liktsson, varaformaðúr, Einar
Svemsson, Öðiitm Röígnvaldsson
yg. Sveinbjöm Dagfinnsson.
Þegar litið er yfir sögu sam-
baudsþinganna, sést, að þau hafa
iftast verið fjölmenn, ætið ful-
trúar úr hverju kjördæmi lands-
ins og stundum svo að segja úr
hverri sweit, kauplúni, og kaup-
ítaff. Umræður hafa æ-tíð verið
miklar og almiennaa’. Unga. fólkið
hefir jafnan tekið djarflega á mál-
um. Það er og auðsætt af um-
ræð-uni og störfum þingamna, að
megiinhluti fuM'trúamia er og hefir
verið un'gmen'nafélagar, og setti
það þó miestan svip á stofnþingið.
Saanbandsþingin liafa því æíið
veitt hugsjó.namálum og verkcfn-
um ungmennafélaganna öÉugan
1 stuðning.
Gildi sambandsþinganna
Fyrir Framsóknarfl!Oikikin'n í
heild og haráttu hans liafa þessi
þing verið mjög þýðingannikil.
Þaðan hafa oft kornið ályktanir,
sem haft hafa bein áhrif á við-
horf flokksins og starf, og þar
hefir verið hreyft mátom í fyrsta
sinn, sem orðið hafa síðan sigur-
sæl og giftudrjúg baráttumál
! fkifek.ins alls.
j Þá hafa þingin, sameiginlegar
j Umræður, kynning og persónuleg-
ar viðræður ungs fóiiks' úr ýms-
um iandshlutum eflt stjónnmáia-
áhuga, skotið fótum undir auM'ð
' félagslíf í he.imabyggðUm og sam-
hæft ki'afta til átaka. Hin geysi-
ínM’a þáu-aka ungra Framsóknar
manna í flofeksþingum hin síðari
ár er og Ijós vottur um þann fé-
lagsáhuga, sem er. að verul'egu
leyti árangur sambandsþinganna
Öll hafa þingin verið glæsileg-
ar og skemmtilegar samkomur,
sftm fu-llt-rúar minnast síðan með
öblándinm ánsegju. Þar hefir
jafnan ríkt hinin bezti félagsandi.
Útgáfa bóka og máigagna
Starfsemi sambandsins hefir ver
ið þróttmikil og fjö'lbreytt öll þessi
ár. Einn veigamesti þáttur starfs-
ins hefir yerið útgáfa bóká, tíma-
rita og máigagna í stjórnmálabar-
áttunii'i. Fyrsitu árin eftir stofnun
sambandsins gaf það út þrjú bindi
af ritvex'kum Jón'ásar Jónssonar,
Koniandi ár. Einnig var blaðið
Iingólfur gefið. út á vegum samtak
anna nokkur ár og var ailmyndar-
l'egt má'lgagn. Einnig gaf sainband
ið út bækling. um fjármálastjórn
Eysteins Jónssonar árið 1939 og
sfcofnaði tímaritið Dagskrá. Var
það stjórnmálarit og kom út tvö ár.
Ár.ið 1957 var Dagskrá endunreist
og hefir farið mjög myndar'Iega
if stað sem tímarit um bókmennt-
:r, listir og önniur menningarmál.
Samhandið átti tímarátið Dvöl í
fj’ö'gur ár og gaf út sem smás,agna-
tímarit, er varð mjög vinsælt.
Um alllangt skeið hefir samband
ið haft til umráðá eina síðu í aðal-
málgagni flöfcksins, Timamvm, einu
shmi í'viku. Nefnist sií síða Vett-
vanigur æskunnar og hefir verið
málgagn sambandsins og komið
reglulega síðustu árin.
Þjóðmálanámskeiðin
Þá hefir sambandið efnt. til
margra þjóðmáiianámsikeið'a, ýniist
eitt sér eða í samráði við skrif-
stofu Framsióknarflokksins og önn-
ur Fra'm'SÓknarfélög. Haía þessi
námskeið flest verið haldin í
Reykjavík en einmg á Akureyri,
Sauðárkrók, Keflavik, Hvamms-
tamga, Selfossi, Vestmaiinaeyjum
og jafnvel víðar.
Þjóðmálianámiskeiðin hafa verið
fltíkksstarfinu núkil lyftistön'g. Þar
hafa margir ungir menn og konur
fengið fyi’stu þjálfuin i ræðu-
fl'okksins á s. 1. vetri, lct þess get-
ið, að hann hefði verið þátttakandi
í fyrsta þjöðmátenámskeiði SUF
fyrir tuttugu áruin og teldi sig
hafa haft af því ómetanilegt gagn.
Sömu Sögu munu margir segja.
Þá hefir sambandið haldið uppi
alhnikium erindrekstri fyrr og síð-
ar, sent fulltrúa út um laind, hvatt
til fé'lagisstofnana og stufct félögin
á niargan hátt í sfcarfi, efnfc til
stjórnináiafund'a og tekið 'þátt í
stjórnmálaumræðúm ungra manna,
stundum haft fastam framkvæmda
stjóra, efnt til Hiyndarlegs happ-
drætltis í fjáröflunarskyni.
Þá gekfest samtoa'ndið íyrir stofn
■un sjóðs til minningár um for-
mainn sinn, Friðgeh' Sveinsson, og
er hlutverk sjóðsins að verðláuua
ungt fólk fyrir ritgerðir um þjóð-
félagsmál. Hefir nú verið efnt til
-einnar slikrar ritgerðakeppni.
M'argvísl'ega aðra starfsemi hefir
sambandið haft með höndum, þófct
efeki verði hér upp talið.
ÞáUtáka fulltrúa ungra Fram-
sáknarmanna í flö’klksþingum hef-
ir frá stofnun sambandsiii.s verið
mikil og vaxandi, og hafa ful'litrúar
FUF á flokksþingum stundum ver
ið á annað hundrað hin síðari ár.
Hafa ungir Framsóknarmeaui jafn-
an tekið mikinn þátt í sfcörfum
fírná, og frá samtökunum hafa
konúð ýmsar gagnmerkar ályktan-
ir, t. d. í sjálfstæðismélUm þjóðar-
iranar, sitjórnarskrármálinu, land-
Þráinn Vaidimarsson.
formaSur SUF 1951—1956
flokksþinga og oft siett noikkurn
svip á umræður og ályktanir þin'g-
anna.
Merkar ályktanir
Þing' SUF og aðali'imdir stjórraar
■hafa jafnian ræbt landsmál ýtarlega
.elns og við hefir horít á hverjum
Kristján Benidiktsson.
formaSur SUF 1956—1958
helglsmiál'inu, mienntamálum, sam-
vinnium'álum og atvinnumálum.
Málefniaafstaða ungra Framsólfla-
amianna hefir jafnan verið byggð
á grundvelli samvin'nustefnunnar.
í umræðum og álykitunum heíii:
ætíð komið fram jákvæð viðleitmi
tiil aukinnar menniingar, bættrar
afkomu, framfara og lýðfrelsii.
Ungir Framsókmarmenn hafa ætíð
tekið skýra afstöðu gegn kúgun
og yfirganigi, hyl'It djárfar hugsjón-
ir og reynt að auka veg þjóðarinm-
-ar með mátefyJgju sinni.
. Mörg þeir.t’a mála, sem um hefú’'
verið fjallað á þingum og fundúm
SUF, eru nú kornin í höfn eða á
góðri leið til framkvæmda. Þó ciu
'hin fleiri, sem enn kalla á úr-
’lausniir. Samþýkktir SUF um þ&ú'
-ei’ú enn í dag í fulta gildi, þótfe
gérðar hafi verið fyrir 15—20 ái’-
■um og m'argt' hafi breytzt með tím-
anum. Ný yerkefni og vandamM
knýja á, og samtök ungra Fram-
sóknarmanina muniu nú og í fram-
tíðinni taka á þeim heilum hönd-
úm. Þegar leitað vefður úrræSá
mun samvinnusitefnsan sem fyav
verða sá viti, s:em vísar leiðina tiii
fansælLar hafnar.
Fi'amtíffin og verkefni lienm .
kálla unga fólkið enn til starfa,
Tuttugu ára starfsiferiM er liðin.i
og nýr áfangi að áratöta liafimi.
En stefnan er enri hin.sama, þaí á
samvinnan hlubverk siitt enn c*g
sanúieið með æskunni i landinu.
Húsmæðraskéla Reykjavíkur sliti8
við hátíðlega athöfn í skólanum
FriSgeir Sveinsson.
formaður SUF 1948—1951
niennsku og málftatninigi, einniig
lært fundaraköp og fundarreg'tar
og eflzt til félagsslarfa. Margir
þeirra, sem námisfceiðin hafa sótt,
hafa síðar orðið forysfcu- og har-
áttumemi Framsóknarf 1 okfcsins í
heimahéraði eða á vettvangi lands
m'á'La. Alþingiismiaður úr hópi Fram
sóknarmanna, er annaðis't leiðbein
iímgar á síðasta þjóðmálanámskeiði
Húsmæðraskóla Reykjavíkur
var slitið miðvikudagmn ll.-þ.m.
Hófst afchöfnin á því, að sunginn
viar sálmur, en síðan flutti skóla-
stjórinn, ungfrú Katrín Helga-
dóttir ræðu. Lýsti hún starfsemi
skólans og þakkaði ke'nnuru'm og
neinendum samsfcarfið. Kostnaður
nlámsmeyja á þessuni vetri hefir
orðið kr. 7250,— fyrir námsmeyj-
ar í hemiavi.st, kr. 2.700.— á dag-
sfeólanum og kr. 450.— á kvöld-
námskeiðum. í þess.um kostnaði
er m.a. ininifalið ailt efni í lianda-
vinnu nemenda.
Þá gafc sk’ólastjói’i þesis, að ein
námsroey, Ólafía Hjördís Sverris-
döttir, hefði andazt eftir skamma
sj úkdómslegu og liefði henn'ar
verið sárt saknað af nemendum
sem kienai'urum, því hún -hefði
ver.ið' ölium bær, er liana þekfe.tu.
Stofnuðu feennarar og nemendur
sjóð til miaiininigar uni hana og hafa
foreldrai* hennar gefið fé til sjó.ðs-
íns, en úr honum á að veita verff-
I'aun stúlkum, sem skara fram ús:
um liáttprýði og samvizkusemi, ea
þeir ei’ginleikar hefðu verið aðaPl
hinnar uragu sbúlfeu. Vofctuðu allir
viðs'taddir mimúngu hinnar látnu
virðingu sina með því að rísa úr
sætum.
Skólaraefnd sfeól'ans hefir öll ver>
ið endurkosin og er forsætisráð-
herrafrú Vigdís SteingrímsdótUi’
foriraaður henn'ar, svo sem ver'ff
hefir undanfarin ár.
Verðlaun. hlutu þessar náms-
meyjar:
Sigurlaug Jónsdóttir hlaut verff-
laun fyrir hæéta prófseinkunn 1
heimavist. Sagði sfcólasitjóri a 5
hún væri fjórða uraga stúlkan frú
Flalteyri, sem hlyti verðlaun i
skólanum og hæri hún byggðar-
lagi sinu og heimili fagurt vitni
•íraeð framimistöðu sinni.
Hjördíis Þorsbeirasdóttir fvi
(Framhald á b. síðu: