Tíminn - 13.06.1958, Blaðsíða 3
3
TÍMINN, föstudaginn 13, júní 1958.
• ,'r'
Flestir /ít^ aO Tíminn er annað mest lesna blað íandsim og
á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hana uá
því til mikiis fjölda landsmanna. —
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér i litlu rúmi
firrir íitla peninga, geta hringt i síma 1 95 23.
Kmp — Silt
AMERISKT stálhús á jeppa 1955
öskast. TJppl. í síma 24037.
TIL SÖLU kringlótt sófaborð úr
ljósri eik, kr. 800,00 ennfremur
ljós skápur, hentugur í barnaher-
bergi, kr. 700,00. Uppl. á Freyju-
götu 3 milli kl. 6 og 8 í kvöld.
TVÆR GRÆNAR telpukápur til sölu
ódýrt. Uppl. að Skúlagötu 76 4.
hæð til' hægri.
KJÓLAR teknir í saum. Einnig
breytingar á kápum, kjólum og
drögtum. Grundarstig 2a. Sími
11518.
¥Irm
HUSEIGENDUR athugið. Gerum við
og bikum þök, kíttum glugga og
fleira. Uppl. í síma 24503.
STÚLKA ÓSKAST í sveit í sumar
eða lengur, helzt ekki yngri en 20
-25 ára. Uppl. í síma 50496.
SKRÚÐGARÐAEIGENDUR Sumar-
úðun trjáa er hafin. Hefi véldælu
til að úða með. Pantið í tíma:
Agnar Gunnlaugsson, garðyrkju-
maður, sími 18625.
LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan-
og utanhússmálun. Símar 34779 og
3214*5.
Nálega rottulaus bær án músa,
kakkalakka og veggjalúsa
POTTABLOM. Það eru ekki orðin HUSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum
tóm ætla ég flestra dómur verði að okkur alls konar utanhússvið-
að frúrnar prisi pottablóm frái gerðir; berum í steyptar rennur
Pauli Mich. i Hveragerði. og málum þök. Sími 32394.
GARÐSLÁTTUVÉL
.í síma 33-606.
LANDBÚNAÐARVÉLAR til sölu. f
fyrsta flokks standi, National' drátt
arvél no. 4, 23. ha. ásamt sláttuvél,
herfi og plógi, allt .sjálfstýrandi
Dráttarvélin er á gúmíhjólum og
tvöföldum járnhjóium. Uppl. gefur
Kristinn Guðmundsson, Mosfelli.
Sími um Brúarland.
17. JÚNÍ BLÖÐRUR. 17. júní húfur.
Úrval af brjóstsykri. Lárus og
Gunnar, Vitastíg 8 a. Sími 16205.
KAUPUM FLÖSKUR. Sæk]um. óiml
«3818
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 20. Símar 12521 og
11628.
AÐAL BIlaSALAN er ! Aðalstrcti
16. Sími S 24 54.
iVEFNSOFAR: nýlr — gullfallegir
— aðeins kr. 2500.00; kr. 2900.00.
Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9.
09 KLUKKUR í úrvaU. Viðgerðir
Póstsendum. Magnúfl Ásmundsson,
Ingólfsstræti 8 0£ ÍJiugavegi 66.
Sími 17884.
ÖDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr-
ur, ásamt mörgu fleiru. Húsgagna-
salan, Barónstíg 3. Sími 34087.
ðRVALS BYSSUR Rifflar cal. 22.
Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222
6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12
og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20,
24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr.
14,00 tii 17,oo pr. pk. Sjónaukar i
leðurhýlki 12x60, 7x50, 6x30
Póstsendum. Goðaborg, síml 19083
3ILFUR á íslenzka búninginn stokka
belti, millur, borðar, . beltispör,
nælur. armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Steln-
þór og Jóhannes, Laugavegl 80. —
Síini 19208.
HIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar-
katlar. Tækni h.f., Súðavog 9.
Sími 33599.
fRJÁPLÖNTUR. BLÓMAPLÖNTUR.
Gróðrarstöðin, Bústaðabletti 23.
(Á borni Réttarboltsvegar og Bú-
staðavegar.)
K1IÐ3TÖÐVARKATLAR.' Smlðum
olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir
ýmsar gerðir af sjúlfvirkum olíu-
brennurum. Ennfremur sjálftrekkj
andi olíukatla, óháða rafmagni,
*em einnig má setja við sjálfvirku
olíubrennarana. Sparneytnir og
eínfaldir í notkun. Viðurkenndir
«f öryggiseftirliti ríksins. Tökum
10 ára ábyrgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
unum. Smíðum einnig ódýra hita-
ratnsdunka fyrir baðvatn. — Vál-
*m!8|a Álffanest, síml 60842.
•ARNAKERRUR mlkiB úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnlr, BergstaBaatr 19.
Sími 12631.
•arnarúm 53x115 cm, kr. 620.00.
Lódínur, fcr. 162.00. Barnakojur
60x160 cm. kr. 1195.00. Tvær ló-
dínur á kr. 507.00. Afgreiðum um
allt land. Öndvegl, Laugavegi 133
Sími 14707
BÍLLEYPI TIL sölu. Gjaldeyris- og
innflutnigsleyfi fyrlr Skoda fólks-
óskast. Uppl. ÍNNLEGG við ilsigi og tábergssigi.
Fótaaðgerðarstofan Bólstaðablíð
15. Sími 12431.
*ATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata
breytingar. Laugavegx 43B, sími
15187,
ÍMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar
tegundir smurolíu. Fljót og góð
afgreiðsla. Sími 16227.
SÓLFTEPPAbreinsun, Skúlagötu 61,
Sími 17360 Sækjum—Sendum.
iGHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
flBgerðir á öllum heimilistækjum.
?ljót og vönduð vinna. Siml 14320
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí-
anóstiliingar. fvar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, sími 14721.
HÐGERÐIR á bamavögnum, bama-
hjólum, leikföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimúis-
tækjum. Eirn fremur é ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar tii brýnslu. Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, sími 22757, belzt
eftir ki. 18.
4LLAR RAFTÆKJAVÍÐGERÐIR.
Vindingar á rafmótora. Aðeins
vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg
11. Sími 23621.
3INAR J. SKÚLASON. Skrlfstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
$4130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 8.
ÍAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fijót af-
greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 12656. Heimasími 19035.
•JÓSMYN DASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Sími 10287. Annast
allar myndatökur.
»AÐ EIGA ALLIR leið um mlðbeinn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 8a,
eími 12428
JFFSETPRENTUN (l|ósprenfun). —
Latið okkur annast prentun fyrlr
yður. — Offsetmyndlr s.f., Brá-
yallagötu 16, Reykjavík, siml 10917,
4AFMYNDIR, Edduiiúsinu, Llndar-
götu 9A. Myndamót fljótt og vel af
hendi leyst. Síml 10295.
Mörg eru þau kvikindi,
sem gerast boðflennur í
heimkynnum manna og flestj
þeirra smá vexti, en þeim
mun erfiðara er að reka þau
af höndum sér. Tegundirn*
ar eru að vísu fáar hér, mið*
að við þann urmul, sem
menn eiga í höggi við á suð-
lægari breiddargráðum, en
furðu margvíslegar smá-
skepnur hafa þó borizt hing-
að til lands síðari árin.
Rcykvíkingar eru svo heppnir,
að eiga hér í höfuðstaðn'um ráð-
slyngan mann, sem istökkt hefir
úr 'þessum hæ fjölda hvimleiöra
kvi'kinda, en það er honum að
þakka, að veggjalýs og kakkalakk-
ar eru nú svo að segj'a liorfin
héðan og vonandi á hann eftir að
Standa yfir höfuðsvörðum fleiri vá-
gesta. Maður þessi er Aðalsteinn
Jóhannsson, meindýraeyðir.
Fatamölur mjög víða
í húsum
Fréltamaður kom að máli við
Aðalstein í gær og spurðist fyrir
um þær teguindir, s;em hann á nú
í höggi við og vélabrögð hans í
baráttunni við þennan kvikfénað.
Aðalsteinn fór að fást við mein-1
dýraeyoingar fyrir rúmum 20 árum
en stundaði þær í hjáverkum hér
í Reykjavík um og eftir 1936. Hann
hefir eingöngu gefið sig að þess-
ari vinnu frá 1938 og stundar
hána einn manna hér á landi.
Hann isagði, að fatamölurinn væri
nú algengasta meindýrið hér á
landi.
— Hann er útbreiddur, sér-
staklega hér í Reykjavik, enda
hér góð lífsskilyrði fyrir hann.
Talatí vi'S A'Salstein Jóhannsson, meindýraeySi, sem
losar Reykvíkinga vitS hvimlei'ðar smáskepnur
iÓLFSLÍPUN.
Sími 13657.
Barmahlíð 82.
HÚSGÖGN, gömul og ný, barna-
vagnar og ýmis smáhluti rhand-
og sprautumálaðir. Málningarverk-
stæði Helga M. S. Bergmann, Mos-
gerði 10, Sími 34229.
Ymlslegt
GOTT SÖLUTJALD óskast leigt fyrir
17. júní. Hringið í síma 17959.
Húsntimlr
SVIFNSÓFAR, eln* og tveggj*
manna og svelnstólu’ með svamp
gúmmí. Einnig armstólar. Hús-
gagnaverzlunin Grettisgötu 46
RVHFNSTÓLAR, kr. 1675.00, BorS-
etofuborð og stólar og bókahillur.
Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna
T. Magnúsar Ingtmundariona r. EIb
Húsnail
IBUÐARHÚS í landi Hallormstaðar,
fæst leigt til sumardvalar frá 20
júní n. k., til lengri eða skemmri
tíma. Uppl. gefur Þórarinn Björns-
son sími 11323, Reykjavík, eða hús
eigandi Sigurður Gutlormsson,
Hallormstaö.
GEYMSLUPLASS óskast fyrir vélar
og verkfæri. Uppl. gefnar í
12500 eftir kl. 7 á kvöldin.
Aðalsteinn Jóhannsson aðgætir möléfið teppi.
Forstig mölsfiugunnar eru egg, dýr, aðaUega í eldhústun og baka-
lirfa og púpa, en það er púpan ríum og miklir smitberar. Til eru
sem eyðiífeggur fötin. Hún slítur 3—4 tegundir af kakkalökkum;
þráðinn og vefur honum utar um mest var hér af svokölluum þýzk-
sig. Tjón af völdum fatamöls skipt- um og svo hafa sézt hér amerískir
ir hundruðum þúsunda á hve-rju kakkalakkar. Austurl-enzkir og
ári. -ástralskir kakkalakkar h-afa ekki
, horizt hingað svo vitað sé. Nú er-u
Gömul tilhneiging þeir horfnir úr bænum að kaila,
— Og hvaða ráð gefast við möln- ©n þó heyrði óg um eitthvað smá-
um?
— Það efni, sem ég -nota mest
núna, heitir ,,Linden“. Það er vökvi,
isem sprautað er á húsgögn, teppi
og föt .o-g meðfram hiitaleiðslum.
Möluri-nn þrífst þezt við hita. Það
tek-ur nokkur ár að læra að um-
gangast hann og konta honum
fyri-r kattarnef og margir eru svo
óforsjálir að stuðla að vexti hans,
til dæmis með því að varðveita
vegis á tveim stöðum um daginn.
— Og Iyfið er?
— „Clordane“.
Silfurskofta úfbreidd
— Silfurskotta er orðin nokkuð
útbreidd hér. Hún er löng og
mjó með fálmara fram úr sér,
silfruð að lit. Heldur sig kring-
um eldhúsvaska og á baðherbergj-
um, en -getur komizt um alla í-
gömul föt, sahkia þeim saman og búðin-a, ef mikið er af henni. Hún
giey-ma þau ti’l dæmis uppi á háa- er -smitberi e'ins og kafckalakfcinn
sima; loftum. Það er þessi g-amla til- ’ og fer mikið niður í mataríMt. Við
hneygimg í fólkinu að henda henni s-prauta ég. Þessi eitur, sem
LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið-1 ©nigu og nýta allt. Gróðrarstia ég sprauta, eru kölluð smertieit-
stöðin Laugaveg 33B, sími 10059.
__ LðgfrælMðrl______________
MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag
Sinnsson. Málfhitningsskrifstof*
Búnrðarbankahúslnn. Sími 18569
INGI INGIMUNDARSON héraðsdðmt
lögmaður, Vonarstræti 4. Sim'
2-4753 —
MÁLFLOTNINGSSKRIFSTOFA, Bgib
Slgurgeirsson iögmaður, Austur-
stræti 3, Síml 1 59 58.
MÁLFLUT HiNGSSKRIFSTOFA,
Bannveig Þorsteinsdéttlr, Norðæx
Btíg 7 Simi 19960.
SS6URÐUR ólason hi'l. og Þorvald
uc Lúðvíksson hdl. Málaflutuinga
skrfístofn Austurstr. 14. Simi 1558«
?is!elgiilr
Frímerkl
bifreið er tU sölu. Tilboð sendist KAUPUM FRÍMERKI lx:u verðl. Guð-
•auglýsingaskrifstofunni merkt Jón Bjarnason, Hólmgarði 38. Síml
„Skoda”. 33749.
KEFLAViK. Höfum ávallt tll sðlu
íbúöir við alira hæfl. Eignasalan
Símar 565 og 49
SALA « SAMNINGAR Laugavegl 29
•imi 16916. Höfum ávallt kaupend
®r «8 góft* aýðum I Baykjavft
og Eópavogl
JARÐIR og húseigiilr ÚtJ a iandi 01
sölu. Skipti á fasteignum í Reykja
vík möguleg. Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
GÓÐ EIGN. Til sölu á góðum stað i
-mölsin-s er í ullarfötum, sem eru
geymd innilokuð í hita eða við
hitaleiðslur, vafðar með ullar-
filti. SteinuH eða gosull eru hent- j
ugri ti-1 einan-grunar, þar sem;
púpan he-fir þar en'gin lSfsskilyrði. |
Ekki niá snlert-a húsgögn eða
ganga á teppum í 6 klukkutíma,'
þar sem sprautað hefir verið gegn
möl með þeim efnum sem ég
noita. Það geítur ver-ið skaðlegt að
fá þau á bert hörundið.
— Er þetta mikið eitur?
— N-ei, en auðvitað sterk-ara en
þau efni, sem seld eru í apótek-
um og þa-rf að gæta va-rúðar. Ég
er til dæmis alltaf með hanzka,
þegar ég úða.
Veggjalús nálega horfin
— Veggjalúsin, sem var vei'st
af því öllu, er nálega horfi-n í
Reyfcjavífc.
— Og þú hefir ráðið niðurlög-
um hennar?
— Já, en ég er hræddur um,
að hún sé til ennþá úti á landi.
Þétita dýr er til alls staða-r á jörð-
inni og hverfur aldrei til fullls.
— Hvaða efni hefirðu notað
gegn henni?
— Aðallega „Linden“, „DDT“
og „Clordane“. Veggjalúsin er 5—
6 nim á len-gd. Hún lifir á blóði;
Veggjalúsin og verksuinmerki henn-
ar á hendinni. Vegg jalúsin • lifir á
blóði og heldur sig mest í rúmum
og kringum þau og ræðst á fólk i
svefni. Hún er nú nálega horfin ,í
Reykjavík.
ur, en svo cru til magaeitur, sem
skordýrin éta ofan í sig. Þau eru
minna notuð.
Bjöilur svældar með gasi
— Hvað um bjöllurnar?
— Af þeim eru margar sorti-r,
til dæmis tínusbjallan, sem herst
í mjölmat. En það einkeun-ilega
. , , , . , við þetta dýr er, að það getur
er mest i nimum og krin-gum þau yfirgefið það efni, sem það berst
og ræðst a fotk i svefm. Sumir - og lifa5 sv0 að segja hvar sem
vliygðast 801 er og á hverju sem er. Til eru
fermetraibuð i oðru og 110 fer- bara vegn-a nafnsms, þotít hun eigi - , , • , - R Vf ik
metra hæð og ris, sex herbergi og evrerf suvit v;s veniu-leea lús ,US ,ht'r ' Keyk'Ja?lk’ s€m
- ejvKcrl SKV11 V1° veniiueea xus. itánusbjalla hefir horizt í fyrir tug-
um ára, kornizt þar á mili veggja
og jafnvel í raffleiðslur og það
tvö eldhús í hinu. Sér kynding i
hvoru húsi. Stórar eignarlóðir. —
Sala og samningar, Laugaveg 29,
slmi 16916, opið eftir kL 2 daglega.
Heinrasími 15843.
Kakkalakka útrýmt
— Kakkalakkar b;ii*ust hingtað
fyrir tugum ára. Það eru vandræða-
ýFramhald á 8. síffu)