Tíminn - 13.06.1958, Blaðsíða 11
TÍMINN, ttistudagUm 13. júní 1958.
n
Stúikan hans Tommy
DENNI DÆMALAU5I
Hvorki meira né minna en 3000 stúlk
ur réðust” á rokkarann Tommy
Steele og Siáif limlestu hann með
öliiun gauraganginum að loknum
hljómleikum' nýlega. Þctta var þó
ekkiekki g'ert í illu — þær voru
bara að láta í.ijósi áðdáun sína. Það
má jullýrða, að stúlkan á mýndinni
var ekki í hópi árásarkvennanna —*
liún þarf ekki að bcrjast um á hæl
og hnakka tií þess að komast í snert-
ingu við Tommy — þetta er nefni-
lega annusta hans.
Ræöa Duliesar
(Framhald af 6. síðu).
þeim góövil.ia og vináttu sem alltaf
hefir ríkt miili þjóða Bandaríkj
anna og Rússlands.
Orð Eisenhowers
Eisenhower forseti sagði í París
í desember s. 1. ..Sigurstefnan er
göfug — ekki stefnt til sigurs yf-
ir neinni þjóð heldur til sigurs
fyrir allar þjóðir."
Þessi síefna blasir við okkur í
framtíSSnni — í tieimi pólitísks
sjáifstæðis, í hihum nýja heimi
kjarnorkunnar, í hinum nýja
heimi . geimsins, á hinum nýju
heimskautasvæðum, og fyrst og
frcmst í skipulögðu samstarfi
hinna frjálsu þjóða þar sem þær
varðveita friðinn og vinna að auk
inni velferð.
. . . Að lokum víkur Duiles
að Bandaríkjamönmim sjálfum,
að þýðingarmestu sendimenn henn
ar séti ekki ambassadorar heldur
þær milljónir einstaklinga er ár
lega ferðast um heiminn, verða fyr
ifvarpið í dag.
I 00-9.00 Morgunútvarp.
'2.00 Hádegisútvarp.
'5.00 Miðdegisútvarp.
'9.25 Veðurfregnir.
'9.30 Tónleikar: Létt lög (plötur).
'9.40 Auglýsingar.
’O.OO Fréttir.
'0.30 Erindi: Þorskaleiðirnar þrjár;
I: Vegur vitmunanna (Grétar
Felis rithöfundur).
10.55 Tónleikar af segulböndum:
Rússneskir listamenn flytja
létta tónlist frá heimalandi
eínu.
21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell”
eftir Peter Freuchen; VI.
íSverrir Kristjánsson sagnfr.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Garðyrkjuþáttúr:
a) Séra Johann Hannesson
þjóðgarðsvörðm- talar.
b) Eðwald B. Malmquist raeðir
við Guðjón Sigurðsson bónda
í Gufudal.
22.30 Frægar hljómsveitir (plötur):
a) Pro Musica sinfóníuliljóm-
sveitin í Vínarborg og Camillo
Wanausek flautuleikari flytja
konsert í G-dúr fyrir flautu og
iiljómsvcit eftir Gluck.
b) Sinfóníuhljómsveit danska
útvarpsins leikur sinfóniu nr.
48 í C-dúr eftir Haydn.
23.05 Dagskrárlok
8.00-9.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúki'inga (Bryndís
Sigurjónsdótíir).
14.00 „Laugardagslögin”.
19.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
19.5 Veðurfregnir. 1
19.30 Samsöngur: Mills Brothers
syngja (plötur).
19.40 Auglýsingar,
20.00 Fréttir.
20.30 Raddir skálda: „Trufl”, smá-
saga eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson
(Ilöfundur les).
21.10 Tónleikar: Daniel de Caro og
hljómsveit hans leika róman-
tísk lög (plctur).
1.20 Leikrit: „Simskeyti frá himnum
eftir Anold Manoff, í þýðingu I
Ingu Laxnes. ;
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslog (plötur).
24.0000 Dagskrárlok.
ir áhrifum og hafa áhrif á aðra
og ræðir síðan þjóðskipulag
Bandaríkjanna. Að lokum segir j
svo: Ef frelsi á að fæðast á nýjan
leik um allan hcim, ef klukkum
frelsisins á að auðnast að hringja
sigri hrósandi alls staðar hlýtur
það að gerasl á fjmir átak ein-
staklingarma, sem njóta frelsis,
hylla það, göfga það og vinna að
því að gera það öflug um allan
heim.
629
Lárétt: 1. Karmannsnafn (þf.), 5.
Reið, 7. Forsetning, 9. Tauta, 11.
Verkfæri, 13. Úrgangur, 14. Hyggin,
16. Samstæðir, 17. Blíða, 19. Látiö
vel að.
Lóðrétt: 1. Skarka, 2. Frumefni, 3.
Haf, 4. Lyktar, 6. Hagir, 8. Smástein-
ar,.10. Þjál'faði, 12. Snerta, 15. Ung-
viði, 18. Fangamark.
Lausn Nr. 628,
Lárétt: 1. Grandi, 5. Kái, 7. R. H„ 9.
Ingi, .11. Pál, 13. Tap, 14. Lauk, 16.
Ur, 17. Rellu, 19. Virðar.
Lóðrétt: 1. Gerl'pa, 2. A. K„ 3. Nái,
4. Dint, 6. Viprur, 8. Hóa, 10. Gaula,
12. Luri, 15. Ker, 18. L. D.
mu, S
©»*5»1TWí’
— Af hver|u munu þessar gulrætur ekki vaxa? — svaradu mér Dennf.
SKIPl N o* F L U G V tlÁ RNAR
Skipaútgerð ríkisins
Ilekla er í Gautaborg á leið til
Kristiansand. Esja er á Austfjörðum
á suðurleið. Herðubreið er á Vest-
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er
í Reykjavík. Þyrill fór frá Reykja-
vík í gærkvöldi áleiðis til Akureyrar
Skaftfelíingur fer frá Reykjvík í
dag til Vesmannaeyju.
Skipadeíld SíS
I „Hassafell” er í Mantyluoto.
„ArnarfeU” er í Keflavík. „Jökul-
fell” er í Riga. „Dísarfell” er í Man
tyluoto. „Litlafeli” er í oliuffutmg-
um í Faxaflóa. „Helgafell” er í Riga.
„Hamrafell” fór frá Batumi 11. þ.m.
áleiðis til Reykjavíkur.
Eimskip
„Dettifoss” kom til Leningrad 6—7
fer þaðan til Vertspils, Kotka, Lenin
grad og Reykjavikur. „Fjallfoss”
Til gamans
Maður á reiðhjóli ók aftan á strætis
vagn af stærstu gerð, þaar sem vag
inn hafði numið staðar við umferðar
ljós. Framhjól reiðhjólsins laskaðist
mjög og maðurinn vankaðist talsvert
Hann lét það samt ekki á sig fá,
lagði þegar frá sér hjólið hljóp fram
með strætisvagninum og hrópaði
ákafur til bílstjórans.
— Meiddist nokkur í vagninum?
fer frá Akranesi í dag til Keflavíkur
og Reykjavíkur. „Goðafoss” fer frá
Akureyri annaðkvöld til Svalbarðs-
eyrar, ísafjarðar, Flateyrar, Patreks
fjarðar, Hafnarfjarðar og Reykja>
víkur. „Gullfoss” kom til Reykja-
vikur í gær frá Leith og Kaup-
mannahöfn. „Lagarfoss” fer frá
Reyk kl. 05.00 í fyrramálið til
Akraness og þaðan vestur og norður
um land til Keflavíkur og Hafnar-
fjarðar. „Reykjafoss” kom til Ham-
borgar 11. þm. fer þaðan til Hull
og Reykjavíkur. „Tröliafoss” fer frá
New York. um 24 þ. m. til Reykja
víkur. „Tungufoss” fer frá Reykjavík
14 þ.m. vestur og norðttr um land
til Rotterdam.
Loftleiðir
„Hekla" er væntanleg kl. 08.15 frá
New York, Fer kl. 09.45 tll Glasgov
og Stafangurs.
„Edda" er væntanlega kl. T9 frá
Hambcrg, Kaupmannahöfn og Gauta
borg. Fer kl. 20.30 til New York.
Flugfélag íslands
Miililandaflug: „Gullfax” fer til
Glasgow og Kaupmannítafnar kl
08.00 x dag. Væntanleg aftnr til
Reykjavíkur kl. 22.45 f kvöld. Flug-
vélitr fer til Oslóar, Kaupmannahafrt
ar og Hamborgar kl. 10.00 f 'fyrra
málið. „Hrímfaxi” er væntanlega til
Rcykjavíkur kl. 21.00 í kvöld frá
Lundúnum. Fluvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í
fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er óætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Fagurhóismýrar, Flateyr
ar, Hólmavíkur, Ilornafjarðar, Isa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar.
Á morgun: er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, ísafjarðar, Sanðárkróks,
Skógasands, Vestmaanaeyja (2 ferðir
og Þórshafnar.
I
Föstudagur 13. júní
Felicula. 164. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 10,22. Ár-
•egisflæði ki. 3,37. Síðdegis-
'’*Si kl. 16.00.
mmum
Myndasagan
Eiríkur
víöförli
eftlr
StANS G. ÍCRESSE
og
Njósnarar Nahena fylgja skipinu eftir á bakkanum. aftur af óróaseggjunum með nokkrum vel úti látnum þár sem gullið er falið. En í staðinn verður þú að
Fijólið breikkar) og stefnir í ncp-ður. - hnefahöggum. Síðan lætur hann fær^ fjársjóðinn til leysá mig og gefa. mér eitthvað að borða. Sakleysis-
Ræníngarnir eru samankommr kring um dýrgripi geymslu undir þiljur. svipur hans kemujr ekki upp um hugmynditta, sem
ISI'iídagUfi'-’Í E'Hks ,°S ;brátt rís.upp^ ágeiningur milli; ræninganna ... Eiríkur: — Ég viðurkenni, að þá- ertkæijni jen «g,> hann befir fengið.i . > , t
um hvernig gripúnum skuli skípt. Glúmur heldur Glúmur, og ég skál vísá þ'ér véginn áð rústuhum, ' 1' ' ‘ • ■ I t ' ■*