Tíminn - 13.06.1958, Page 7

Tíminn - 13.06.1958, Page 7
TÍMINN, föstudaginn 13. júní 1958. 7 Greinaflokkur Páls Zóphóniassonar: Búskapurinn fyrr og nú — framfarir í Rangárvallasýslu Rangán allasý^a nær yfir allan eyetri hluta Su'ðurlandsundirlend- isinis frá Jökulsá á Sólheimasandi (eða læk rétít vestan við ána) og að Þjórsá. Búskaparsíkilyrði í hreppmn <sýslunnar eru mjög mis- jöfn og breytileg. Svo tii frá öil- um bæjum í sýslunni er send irijáÉc tii Flóabúsinis, og að því leyti er aðstaðan eins í ölium hneppunum. Mislangt eiga þó ein- staka bæir að koma mjófk sin’ni í veg fyrir félagsbílana, sem dag- lega safna mjólkinni saman, en slama eða svo til sama gjald er greitt fyrdi- fhrtninginn þó að vega lengdirnar séu misjaifnar frá bæj- iinum til búsins. 1920 voru 488 byggðar jarðir í sýslunni, en 1955 voru. þær 466 og hafði því fækk- að nokkuð. , Meðaltún byggðu jarðanna var 4,0 ha 19?0, en er nú orðið 14 ha. Það ‘féngust af því 115 hest- ar 1920, eh nú fæst af meðaltún- inU 511 hestar og hefir töðufailið (því þrefaWazt. Suinarið 1955 var imikið ‘ óþurSfeásiúnar á Suður- landi, og taða þvi minni en venju- iliega, Þetta vérða menn að hafa hugfiakt hr þeir bera tölurnar samatr við tilsvarandi tölur úr öðrum sýslum. Meðálbu í sýslunni var 1920 5,9 nautlgripif, 98 kindur og 13,5 hross.: ■ • Meðattht ‘í sýslKunni var 1955 12,9 •tvauigr;, 68 kindur og 11,1 hross; Nlautgjúpunum hefir fjölgað, og veWur því fyrst og fremsit mjólk- ursalan.. Sauðfénu hefir fækkað, en taia þess er óeðlilega lág og valda nýlega afstaðin fjárskipti. Hrossum hcfir fækkað. en eru enn óeð'lifegá mörg, þar sem lesta- ferðir eru horfnar, vörur allar að búi ug frá, fluttar í bílum, og vinna á. heimilunem sem hross vóru hótuð. til áður, nú að mestu nnniu af dráttarvélum, sem kornn- ar eru á flestar jarðir í sýslunni. Á.setningur á heyin er sæmilegur og heíir lítið bféytzt frá 1920. Austur Eyjafjallahreppur Eyjafjíajlahhepparnir liggja aust- asit í sýsítunni milli sjávarins og Eyjafjajlanna, sem eru óvenju bröitit og klettótt, en Mka fögur og séfkenhileg. Bæjarraðirnar eru aðaTlega tvær, önnur er liggur nær sjónum, en hin meðfram fjöMunum. Landið er flatlent og víða votlent, og svo til allt gras- lendi, úr þ\ú Skógasandi sleppir, en hamri er austast í hreppnum. Byggð'úim. jörðum hefir fækkað um 5, úr 44 í 39. Sveitin er afréttar- laus, encla hefir hrossum fækkað úr 10,ð í' 5,4, og er þar stefnt í rétta átt. Bændurnir virðast skilja, að það sp réttara að nota hagana fyrir arðsamari skepnur. Það er þröugit. u'nv alian fénað í hreppn- um. Bændur réðus!. í það að taka 100 ha af > Skógasandi, og rækta 1955. Þí-ir gintu landið með urn 12 fan lanígri girðingu, og kost- aði húri 57300 kr. Síðan risptiðu þeir siandinn nveð litið skekktu diskherfi, báru tvo poba af þrí- fosfati og 6 seikki af Kjarna á hekt- ara, &á&u grásfrpei, og völtuðu Páll Zóphónfasson. yfir. Ræktunin á ha kostaði 1600 kr. fyrir utan girðinguna, eða lítið brot af því sem það venju- lega fcostar að rækta land, enda þótt ekki séu meðtaldir skurðir, ef það þarf að gera þá til að þurr.ka upp landið. Með þessu ættuðu þeir sér að fá beitiland fyrir lambfé sitt. Siun arið 1955 var haft fé í girðingunni, en það viritist ekki þrífast þar eins vel og hitt sem utan við var, og var því sleppt úr girðing- unni er leið á sumarið. 1956 voru aftur girtir og ræktaðir 100 ha á sandinum. Þessi ræktun hefir genigið vel. Hins vegar er ekki enn fullreynt á hvern hátt er heppilegast að nytja Iandið til' beitar. Þarf vafalaust að slá það ' annað slagið, en beita á það á milli, og verður liklega að hólfa það meira í sundur en gert hefir verið enn. En þarna var gerð fyrsta tilraun til þess að stækka beitiiand heillar sveitar nieð ræktun sands. Meðaltún byiggðrar jarðar var 5,6 ha og fengusit af því 118 hest- ar. Nú er meðaltúnið orðið 11,1 hia og fást af því 414 hestar. Út- heyskapur hefir minnfcað úr 277 ■ ihiestum í 148, og eru þó á ■nokfcr- um jörðum allgóðar engjar. ASL- ur heyskapur er nxí 167 hestum meiri en hann var 1920. Fólki í hreppnum hefir fækkað úr 358 manns í 247. Eftir mann búsett- an í hreppnum fengust 48 hest- ar 1920, en 89 árið 1955, en þaö ár var heysfcapur litiil, miðað við fólkið, s.em að honum vann, og oliu því miklar rigningar það sum- ar. 1920 var meðalbúið 6,4 nautgr., 74 kindur og 10,6 hross. 1955 var meðalbúið 11,2 n'autgr., 61 kind og 5,4 hi-oss. Túnið iiefir stækkað um nálægt helming og batnað í rækt. Kún- um hefir fjölgað, fénu fækkað og <er þá tölu þó ekki að marka, og hrossunum hefir fæfckað um nærri helming. Það er því glöggt hvert þróunin hefir stefnt. Enn eru 10 jarðir, sem ekki eiga 5 ha tún, en á 15 jörðum eru túnin stærri en 10 ha. Engjar eru sæmilegar i hreppnum, þó að not þeirra til slægina hafi minnk- að, mest vegna fólksfæðar. Stærst bú er á Þorvaldiseyri. Þar er túnið 46,3 ha. Þar eru heyjaðir yfir hálft þúsund hesfar af töðu. Á fóðri em 38 nautgripir, 165 fjár og 6 hross. Undir Eyjafjöllum, í Mýrdal og í Öræfurn byrjar ævin- lega fyrst að grænka á vorin. En það undarlega er ' þó að segja rijiegi að tún undir Eyjá- fjö'llUm t.d. séu orðin algræn ná- ■lega halftun mánuði fyrr en, t.d. tún í Eyjafirði, þá byrja þeir í Eyjafirði ætíð að slá nokkru íýrr en t.d. undir Eyjafjöllum. Ilver orsök til þe.ssa er, læt ég ósvar- að, oig líkiega eru þær fleiri sam- verkandi. Skúrir koma oft undir Eyja- fjölluni og sviptivindar miklir, sem táka hey og feykja því burt. Jáfnvel bundna bagga taka bylj- irnir og fara m'eð burt. Eru dæmi til þess að reipi af foknu heyi hafa'fundizt langt friá fokstað og uppi á fjöllum í mikiMi hæð. Það þarf því að hirða þurra heyið og koma því í hús, en dugar ekki að geyma það vikum sarnan í lön- um, göltum eða sátum, til þess að lá'ta það ryðja sig, eða aðeins toíða efitir því að nóg verði til, til þess að flytja heim heilan dag. Mangar ár faJIa frá fjöllunum til sjávar og renna þá þvert gegnum sveitina, Tálma þær nokkuð sam- göngur og flóa yfir bakka sína, f * 1 og frjóvga graslendið, þegar þær vaxa, en gera líka oft erfitt um útheyskap. Eyjafjallasveitin — bæði sú eystri og vestri eru sér- fcenniiega fagrar sveitir, búsældar- 'legar og fríðar. En landlitlar eru þær, og ríður á að láta þær bú- fjártegundir nytja landið sem arð gefa, og <afla nægs fóðurs að .sumrinu, því mágn fóöurforðans sem til er að haustnóttum tak markar tölu búfjárins eða stærð búanna, og arð bóndans. Vestur-Eyjafjallahreppur Byggðu jörðunum hefir fækkað um 5, voru 56, en eru nú 51. Markarfljót rennur meðfram sveit inhi iað vestanverðu. Það hefir snfám saman borið undir sig og hækkað farveg sinn. Lá þá beiní fyrir að það rynni úr farvegi sín- um og þá ausitar eftir allri byggð- inni allt ausitur í Holtsós. Var þá öll sveitin í voða. Nú á dögum mundu menn snúa sér til ríkis- stjómarinnar og krefjast að hún gerði náðstafanir til þess að bjarga sveitinni friá eyðingu. En þá gérðu nienn m'eiri kröfur til sjálfs sín. Ungmennafélag sveitariimar og rauUar allt fólk sveitarinnar tók sig til og vann nótt með degi til að byggja fyrirstöðugarð, cr bjarg aði sveitinni. Þetta heppnaðist, S e 1 j al an dsgarðuri n n var byggður, og sveitinni þar með bjargað frá <auðn. .Siðar kom ríkið til og tók að sér að halda Marikarfljóti í skefjum, en átak Eyfellinga er þeir björguðu sveitinni sinni frá eyði- leggingu er þess vert að á það sé bent, því að það var nokkuð ein- staW, þó að fleiri sveitir hafi gerit Mkt, eins og Þykkbæingar, þegar þeir hlóðu í Djúpós o. fl. 1920 var meðaltúnið 4,3 ha og gaf af sór 88 hesta. Nú er það 10,3 ha og gefur af sér 377 hesta. Meðalútheyskapur var 333 hestar, en er nú ekki nema 160 hestar. Heyskapur á meðaljörðinni hefir því a-ukizt um 116 hesta. Fólkið sem búsett var í hreppnum 1920 var 447 alls, en 1953 var það 346, og hafði því fækkað um ná- lægt 100. Eftir hvern mann bú- settan í hreppnum fengust því 52 hestar 1920, en 80 árið 1955. Meðálbúið hefir breytzt og var sem hér segir: 1920 voru nautgripirnir 6, sauð- féð 83 og hrossin 12,5. 1955 voru nautgr. 10,1, sauðféð 71 og lirossin 9,3. Túnið hefir stækkað meira en í eystri hreppnum, og minni taða fæst af hverjum hektara. Engja- heyskapurinn minnkar af söinu á- stæðu og í eystri hreppnum, og kúnum fjölgar. Fénu hefir fækfc- að, en í báðum þessum hreppum hefir fénu aftur fjölgað og nú, veturinn 1957 til 58 er seitf á vet- ur sem hér segir á meðaljörð í þessum hreppum: Ausitur-Eyja- fjallahreppi, sauðfé 93, mjólkur- kýr 9,1, geldneýti 3,3, hross 5,4. Yestur-Eyjafjallahr., sauðfé 109, mjólkurlcýr 10,3, geldmeyti 2,5 og hross 10,5. Og hefir því meðalbúið stækk- að verulega í báðum hreppunum. Hey eru næg í báðum hreppun- um og hefir ásetningur batnáð. Hreppurinn á eldcert upprekstr- arland sem taiizt getur. Fé úr báðum hreppum gekk áður á Þórs rnörk, en nú er hún afgirl og friðiýst, og gróður þar látinn vaxa til augnayndis, en ekki til þess aö þjóðin hafi hans fjárhag.sleg nöt. Landið er léfit fyrir sauðfé og miklu betur fattið til naut- gripabúskapar en sauðfjár. (Framhatd á 8. síðu) Rangárvalíasýsla Byggðar jarðir Meðal jörð árið 1920 íbúatala Meðaiáhöfn og heyskapur á jörð 1955 Tún H R E P P U R : 1920 1955 Túnst. ha. Taða Úthey Nautgr. Sauðjé Hross 1920 hestar hestar tala tala tala 1953 T únst. ha. Tala hestar Úthey hestar Nautgr. tala Sauðfé tala Hross tala undir 5 ha. 1. A.-Éyjáfjallahreppur 44 39 5,6 118 277 6,3 74 10,6 358 247 11,1 414 148 11,2 61 5,4 10 2. V.-Eýjafjaliahr. 56 51 4,3 88 333 6,0 83 12,5 447 346 10,3 377 160 -10,1 71 9,3 8 3. A.-L&ndey.jahr. 55 42 2,5 87 293 4,5 68 15,5 358 232 11,8 460 64 9,9 64 19,7 3 4. V.-tendeyjaahr. 47 45 2,3 93 381 6,2 81 17,3 354 234 10,3 455 97 8,7 41 15,4 11 5. Fljótéhtíðarhr. 56 59 6,0 202 316 7,1 98 9,3 434 388 17,2 606 86 12,8 72 7,0 2 6. Hvolrireppu r 31 32 5,8 178 326 6,1 91 12,8 239 283 16,2 617 65 15,0 51 10,5 0 7. Rangárvaliahreppur 42 45 4,4 101 520 5,6 144 16,8 341 360 28,6 750 73 23,5 92 13,6 7 8. Landmannahreppur 37 31 4,3 98 238 4,6 172 10,5 285 164 13,4 639 38 13,5 100 8,4 0 9. Itoltámannahi'. 46 45 3,7 123 269 4,9 123 12,5 387 280 13,4 590 27 12,9 83 10,6 1 10. Á-sáhreppnr 35 32 — — — — - — — < 245 169 12,3 264 361 12,0 70 14,5 2 11. Ðjiípárhi'é'pp.úr 39 45 , — — , — _ — — ' — ' 353 300 6,4 264 361 12,0 43 9,6 24 Samlölií£,pg meðaltal 488 466 4,0 115 350 5,9 98 13,5 3811 3003 14,0 511 103 12,9 68 11,1 68 Á Yíðavangi Hókus pókus í forustugrein Alþýðublaðsiu; í gær, er rætt urn fundi þá, sem Sjálfstæðisflokkurinn liefir boð- að til um þessar mundir. Al- þýðublaðið segir m. a.: „Allir þeir, sem fylgzt hafa með málflutningi Morgunblaðs- ins oig talsmanna stjórnaraiul- stöðunnar <að undanförnu, verða ekki í vandræðum með að geta sér til um inntak og efni í ræð um þeirra Sjálfstæðismanna á fundunum úti á landbyggðinni, Að sjálfsögðu munu þeir tala mikið um ágæti flokks síns og það stórkostlega dýrtíðarástancL sem ríkti á landi liér, meðan hann sat vlð völd. Ekki munu þeir þó minnast á þau sannindi. að allt var ýmist að fara í strand eða komið í strand, þegar flokk urinn hrökklaðist frá. Þeir munu lítið minnast á þann sairn leik, að um hver áramót stöðv- úðust aðalframleiðslutæki þjóð arinnar, um Iengri eða skemmri tíma vegna vanmáttar flokks- formanns þeirra, Ólafs Thors. viff að ráða fram úr v,andanum Og ekki munu þeir geta þess. a'ð' síðau núverandi stjórn sett- ist að völdum, hefir þétta ékki komið fyrir. Ilins vegar nninu þeir kveða fast að orði uin það, að Sjálfstæðisflokkurinn verðl nú ekki í miklum vanda að leysa allar gátur, ef liann fái aftur völd. Þá liristi þeir þing menn Sjálfstæðismanna galdur inn fram úr erminni, eins og að drekfca vatn. Samt munu þeir þegja vendilega um það, liver þessi dularfulli hókus pókús er.“ Ekkert svar Þá segir Alþýðublaðið að lok- um: „Og þótt einliverjum áheyr- anda dytti í hug að spyrja túlk anda orðsins um hókus pókus Sjálfstæðisflokksins í aðaltvanda- málum þjóðarinnar, mun hairn áleiðanlega ekfcert svaiið fá. Þeir munu seigja með drýginda- tóni Jóns á Akri: „Við ínimum ekki verða í vandræðum, þegar þar <ið kemur.“ Annað rnunu áheyrendur ekki fá. Hitt er þó ekki nerna sanngjarnt, að fólkið úti á landsbyggðinni freisti þess að fá að lieyra lausnarorff Sjálf stæðisflokksins í efnaliagsmál- um. Þess vegna ættu menri að spyrja, og spyrja þráfáldlega. þegar hetjurnar ríða um hérúð. Þótt Sjálfstæðisfl. bóðf til mangra funda og tefli fr.am síu um hraðmælskustu mönnurn, mun ekkert nýtt verða þar uppi á teningnum í þjóðmálum .Eng- in ný sannindi munu þar fram koma, engin ráð, ekkert lausnar orð. — Þeir munu aðeins segja: „Vond stjórn, Iátiff okkur fá völd in.“ Þesaa uppistöðu máls sín; munu þeir færa í vaf mikils orða flaums, sem lítið verður á áð græða, þegar spurt er um mál efni og stjórnmálalega alvöru og ábyrigð.“ X Hver er stefnan? Dagur rifjar upp þ.au atviði úr eldhúsdagsræðum þingmanna Sjálfstæðisflokksins, sem lielzt gætu gefiff hugmynd um stefnu flokksins í efnahagsmálunum. Þetta yfirlit lítur þannig út: „Ólafur Thors sagði: „Sjáli- Sjálfstæðisflokkurinn, sem helzt islækkun, og ljann hefir alltaf verið á móti gengislæfckun.11 Og svo bætir Ivnnii við þessum maka lausu orðum: „Og þó hefir flokk uriun átt hlut að gengislækkun oftar en einu sinni!“ Sigurður Bjarnason sagði: ,,Gengi íslenzlcrar krónu er fail iff.“ Oig til frekari áherzlu eadur tók hann: „Þaff er faíli®!“ Á Sigurður Bj. þá við það, að Sjátf stæðisflokkurinn vilji enn geng islækkun, sem fcann er á móti, eftir því sem flokksformaðurinu segir? Jón Pálmason taldi það Iiöfuð úrræði sitt í efuahagsmálum, að (Framhald á 8. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.