Tíminn - 24.06.1958, Qupperneq 2

Tíminn - 24.06.1958, Qupperneq 2
2 T f M I N N, þriðjudaginn 24. júní 195», Þegar víkingarnir komu tl Afríku. Á mikilli uppskeruhátíð í Leopoldville í Belgísku Kongó tóku Skandinavar, sem þar búa, þátt i hátíðarhöldunum. Höfðu þeir byggt líkan af víkinga skipi á hjólum, cg óku um göturnar. Libanon musi þiggja aS brezkur og banclarískur her komi til landsins jög fjölmennt hóf í Húnaveri til heið Skotar vilja flytja urs Jóni S. Baldurs og korni hans im íslenzka hesta Frá fréttaritara Tíinans ú Bl'önduósi. Blaðið Glasgow Herald skýrir - , . . , svo fra fyrir skommu, ao leitað A sunmidaginn efndu Hunvetnmgar til samsætis í Huna- verði eftir þvi við skotlandsmála- veri fvrir kaupfélagsstjórahjónin á Blönduósi, en þann dag ráðherra brezku stjórnarinnar, að varð Jón S. Baldurs sextugur, og hann lætur af stjórn sam- hann leyfi innflutning á hestum vinnufélaganna á Blönduósi um næstu mánaðamót, en við tekur Ólafur Sverrisson frá Hvammi. Hófið sátu um 300 manns og gátu allir setið að borðum í einu í hinu nýja og virðulega félagsbeim ilí. Guðmundur Jónsson í Ási, formaður kaupfélagsins, setti sam- komuna, bauð heiðiirsgestina vel- komná og stjórnaði hófinu. Runólf ur Björnsson á Kornsá flutti aðal ræðuna fyrir ininni kaupfélags- sljórans og þakkaði ihonum hið mikla og langa s'tarf fyrir sam- vinnufélögin. Frú Hulda Stefáns- Kaupíélag Rangæinga L dliiiidlU LÍ tZ. SlÖU > inis, -en formaður þakkaði fram- kvæmdastjóra cg starfsfólki öllu vel un-nin etörf. ef S.Þ. grípa ekki til róttækra ráðstafana, segir forsætisráíherra Líbanons. Ákvaríana Hammar- skjökls betSiíS með eftirvæntingu NTB —Beirut og Kairó, 23. júní. — í gær átti Hammar- skjöld, framkvæmdastjóri S.Þ. fjögurra stunda viðræður við Nasser í Kairó. Síðan ræddi hann við dr. Fawsi utanríkis- ráðherra Arabíska sambandslýðveldisins. í dag síðdegis -uigasli farartálmi, svo sem atkunn- ræddi hann enn við Nasser og samtímis því voru gerðar 1 ugt erjmstuir hér. Beirut ráðstafanir til að styrkja eftirlitssveitir Sameinuðu þjóðanna. —Nokkrar sprengingar urðu í dag í Beirut. Alyktanir fundarins. Eftirfarandi ályktan'ir voru sam- þykktar á fundinum: 1. Aðálfundur Kaupfélags Rang- æinga haldinn að Goðalandi 7. júní 1958 slkorar á Alþingi og rík- isstj'óm að vinda bráðan -bug að brúarsmíði á Ytri-Rangá norðan Ægissíðu, -en -brú sú, sem fyrir er á þessum slóðum er fullkom- lega úr sér gen-gi-n og hinn örð- '~-3| ! dóttir mælti fyrir minni frú Arn- disar Baldurs. Margar ræður aðrar voru fluttar og tóku til máls Lárus Sigurðsson, Tindum, Tómas Jóns- son, Blönduósi, Jónas Tryggvason Ártúnum, Páll Kolka héraðslækn- ii’, BjíTrni Ó. Frímannsson, Jón Ilálmason, aiþingismaður. Björn Pálsson, kaupféiagsstjóri og Ólaf úr Sverrisson, hinn nýi kaupfélags stjóri. Að lokum tók Jón Baldurs til máls og þakkaði héraðsbúum i sóma og vinsemd. Að lokum var dansaö fram eftir kvöldi, er menn ihöfðu notið liöfðinglegra veitinga. Æ>að voru -samvinnufélögin er stóðu fyrir hófinu og færðu héraðs 'búar þeim bjónum góðar gjafir, Jóni skrifborð mjög vandað og frú Arndísi vandað saumaborð. Jón Baldurs befir starfað í þágu sam-vinnufélaganna á Blönduósi í 40 ár eða síðan hann var 18 ára, en síðan 1944 verið framkvæmda stjóri félaganna. . Hafa þau bjón notið óskiptra vinsælda og trausts. SA. Júgóslavar mótmæla Framhald af 12. sfðul urinn með þessum aðgerðum hefur verið að herða enn og auka dag, að ef Bretar og Bandaríkja- menn settu her á land í Líbanon, ínyndu Arabaríkin ekki sitja auð iim liöndum, enda hefðu þau þá fullan rétt til íhlutunar. Sagði bann, að arabalýðveldið 'kæ-rði sig ekkert um eftirlitsiinenn í Kairó er talið, að þeir Ei'afi í um-ræðum sínum fiallað um ástandið í Ictndunum fvrir Mið- jarðarbafíbotni yfirl-eitt og svo .'andamálm í Líbancn alveg sér- stakleg-a. Hammarskjöld heldur nú it.il Beini-t, en þaðan beldur hann afibur ti.1 Nevv York. : Sanii el Sohl forsætisráðherra Líbanon, sagði í dag, að ríkið myndi ekki afþakka lijálp Breta og Bandaríkjamanna, ef svo virt- Jst sem Sameinnðu Þióðirnar frá“Jórdánh. yrðu of semar til aðgerða. Það minnsta, sem Líbanonbúar gætu ætlazt til af S.Þ., væri, að senda þegar í stað öflugt gæzlulið, er íokaði landamærunum. Hann ságði einnig, að Arabaríkið ógn- aði nú Líbanon með beinni styrj- öld og þyrfti því róttækra ráð- stafana við. Kvaðst hann vona, að öryggisráðið kæmi fljótt sam- an á ný til að ræða þessi erfiðu i vaudamál. 2. Aðalfundur Kaupféfags Rang- æiinga, baldinn að Goðalandi 7. jún-í 1958, átelur harðlega gjald- j sóknina gegn Júgóslavíu með hin- leyr.isyfirvöld landsins og þá inn-1 um svívirðilegustu miðaidaaðferð- flytjendur, se-m e'k-ki bafa lagt si-g ferðum -og valda óbætanlegu tjóni fram um innflu-tnimg, fyrir þann á sambúð rikjanna. Ungverska tilfÍM-nanlega skort, sem er og hefir . stjórnin hefur gjörsamiega virt að engu og svikið samkomulagið milli Júgóslavíu og Ungverjalands um að Nagy og félagar hans yfðu ekki verið á varahlut-um í la-ndbúnaðar- vélar. Ennfremur beinir fundurinn þv1í -til sömu aði'la, að eðliiegt sé að trvggja nægan i-nnflutining vara S.Þ. á isínu umdæmi. Arabíska hluta áðúr en gjaldewir er yeitit-ur sam'bandsiýðveidið féllist að yisu til k'aupa á nýjum tækjum. á ákvörðun S.Þ., en vildu alis enga 3. Aðalfundur Kaupfélags Rang- opinskáll láta í ljós' vafa sinn um eftirlitsmeinn Sýrlands megin við æinga, haldinn að Goðalandi 7. réttmæti allra sakargifta á hendur landamærin. Hann kvað einnig júní 1958 hvetur'innflytjendur og Nagy, þvi að einnig allar kringum taka skipaféiög að gæta betur fram- stæður við málaferlin gefa fulla hingað tii-1, að gaddaivír frá Isiandi til Bretlands. Eru til- mæli þessi fram borin af hálfu smáhestafélagsins í Hálöndum Skotlands. Á fundi í félagi þessu var skýrt frá því, að jaínvel út- flutningur smáhesta til Englands frá Skotlandi væri ógérlegur vegna þess gífuriega flutnings- kostnaðar, sem -sæta yrði. Ilins vegar var á það bent, að í-s-lenzka iríkisstjórnin greiddi sjálf íl-utnh ingskostnað vegna smáhesta þeirrít sem fiultir eru út, einkum til Þýzkalands og Englands. Færeyingar hafa unn ið bug á berklaveikinni Þórshöfn í Færeyjum, 18. júní. Berklahælið í Færeyjum, sem stendur í Hoydal, rétt utan við Þórshöfn, á 50 ára áfmæli um þessar mundir. Á þessum 50 ár- um liefir svo vel miðnð í barátt- unni gegn berklúnum, að hælið er ekki lengur talið nauðsynlegt og í ráði að leggja það niður. Okurmálið 'Fráimhald af 1. slðu). Við raninsókn þessia málls í upp- liafi bar framkvæmda'stjórinn, Gunhar Hall. að nokkrir menn hefðu átt ólösleg viðskipti við fyrirtækið. Ifafa þá dóm'ar gengið í tnálum þeirra, sem málshöfðun var fvrirskipuð gegn í því sam- bandi, «ma Sigurði Berndsen fast dregnii^ fyrii rét-t. Vogna hinna e-ia-n.asala. Að rannsókn beas máls folsku asakana á hendur Júgósla-1,6r enn lljnnið) enda liagja einnig 1 víu víll júgóslavneska stjórnin þátt í bardögum í Líbanon. Forsætisráðherra Jórdaníu og ír'aks, Nuri al Said, kom í dag til London til að ræða við brezku títjórinin-a uim ástandið fyrir Mið- jairðarhafsibotni. Ræðir Líbanon-deilumai1 við viitanríkisiráðherria og forsiætisiráðherra. vegis en Eiá er ti'l tandsji'tts er fluttur sé ekki /geymdur -á þéiim stöðum, s-em sjáv- larselta nær til að valda skemmd- -um á homu'm, en slikt hefir átt S'ér stað að veauiegu lieyti á und- anförnum árum og valdið bændum Macmillan dg þjóðarheildinni tilfinnanlegu tjón-i. hann m.a. þá Lloyd ástæðu til að efast um réttmæti þeirra. „Mómælaorðsending Júgó slava er öll hin harðorðasta. Iíún er samin að nokkru leyti af Titó forseta sjálfum. fyrir gegn honum kærur á veg- um okurníefndar Alþingis. Kærði 7 menn. Upphaflega ákærði okurn-efindin 7. írjentt, sem 'hún tal-di seka eða grunaða um okur. Mál ei-n-s þeirra er enn óafgr-eitt frá dómsmála- náðuneytinu, þar eð viðbótianékæra hefir borizt ékki -ali-s fyrir. löngu. Fréttir frá landsbyggöinni Hvað gerir Hammarskjöld? Stjórnmálamenn í Bei-rut bí'ða komu Hammarskjölds þangað á morgun með hinni nuestu eftirvænt ingu. Það er mjög útbreidd skoð- ■un í höfuðstað Líbanons, að ef Sýningarpúlt sprengt upp í Arbæjar- safni og gamaQi vaktaraklokku stolið Stjórnarsandi -Gestkvæmt var um hetgina í Árbæ. Skráðir sýningar- gestir urðu 317 talsins, börn og fullorðnir. Hafa þá 784 Kifkjubæjarklaustri í gær. — Gróðurinn vex sifellt á Stjórnar- samningaumleitanirnar yið Nass- gestir skoðað miniasafnið frá því það var onnað 7. þ.m., sandi, þar sem Stjorn er veitt yfir . •’ 1 1 - 1 '■ honn I vnn Pmii tTfirðm v»aÞ Þn er hafi ekki borið árangur, muni HammarskjöM hrinda í fram- kvæmd ráðstöfunum, siem feli það í isér meðal annars, að 5300 h-er- menn Sameinuðu þjóðanna ve-rðd fiuttir ti'l laínd-amæria Sýrlands og Líbanon's til að tryggja algera lokun landamæranna. Herlið frá Suðaustur-Asíu. . Sú fregn berst einmig frá. Beirut, óst'aðfest, -að ieitað liafi verið til SEATO, Suðaustur-Asiu-bandalágs- 5-ns,. til bees að -athuga mé'tguleika á flu'tnifigi herliðs 'frá'Austuf-Aki-u rikjunum til Líbanons á mjög skömm-um tíma. Samfcvæmt áæti- Ön- Hammiarskiölds er talið. að fluttir ve-rði til Líbanon 800 fall- hlífaherTne-nn frá Indlandi. Norskt o"' sænskt eftirlit. Fná Oi.ú fóru í da-g þr-ír norsfcir þyrilvæ'ngjuflugmenn, og mumi þeir situ-nda þar gæzlufiug í banda- auskum véium. 6 fcönnunarflugv'él- Nrsta Noríurlandsaíldin ,, , ,. .... „ u • i ' <r • hann. I vor eru gerðar þar nokkr- og nvtur safnið vaxandi velvilja og ahuga bæjarbua. Ymsir ar fl,amkvæmdir) garðar gerðir og liafa fært. því góða muni, sem tæki of langt rúm að telja «áð í upp hér, og Umgengni um safnið í hinum þrönga húsakosti þarna gömlu bæjarhúsanna í Árbæ hefir yfirleitt verið góð. anríkisráðuneytisins í London sagði í dag, að viðleitni Hammiar- skjölds að sætita delluaðila í Líb- anon -nyti fullkomins st-uðnin-gs Bret-a. Sendiherra Arabíska sambands lýðveldisins í Indlandi sagði í Þó ber ekki að dylja, að upp- þe's'si var vakitEraklu-kka sú, sem vöðsliuemi barna og unglinga Árni J. I. Árnason fuiltrúi gaf 'hefir ístundum verið til ama og Reykjavikurbæ 1942 urn leið og leiðihda, en það mundi hoiifa í hann átt'i uppástitnguna að því, að öfuga átt, að banna börnum og koni'a upp minja'safni fyrir bæinn. ■un'gli-n'gum -aðgang að safninu, þar En'g-um -er m-innsiti slægur í klukk- sem það er einmitt i aðra röndina unn-i vegna verðmætis málmsins, fræðslu og uppeldissitofnun - til svó að hér yffðast uniglingar liáfa kynimngar á aðbúð, húsakosti, á- verið að .vefki, óvitandi.um gildi ‘höldum og heimilistækjum afa og kl-ukkujnnar fyrir siafmið. Hún er öm(mu. . | úr látúni, . éri ékki svo þung að 'Eitt leiðinlegt aitvik kastar ineinu nemi,. 10-^12 'cm. í þvermál 'skugga á ánægju þeirra, sem um- * og svo sem 5 om. á þykkt. Hún hugað er um verndun minj&gfipa er iæst með íykli, s'em var á- frá liðinni 'tíð. í vikunni var það fastur, vk'ai’áus, en lítil skíf'a ódæðisverk framið, að snemna upp undir lokinu (úr papp-a), ' sem sýningarpúlt og haf-a þaðan í brott fiýitír timairin. Öll er klulkka-n l'ík- meirkileigan sýningarhlu!. Þeim ust gam-aldags. lo-fitvog. Eru það mun dárara er þetba, sem hlutur nú vinsamieg -tilmæli miín, að hver 'siem verð-ur var við sMkan hlut, geri mi.éir aðv'art, en siái „viðkom- andi“ sig um hönd og skili klukk- ný svæði. Eru nú komin aliþroíkavænlcg gróður- ■Iönd, sem nytjuð eru tii sl'ægna og' beitair. VV á leií til Noregs Fyrsta norska skipið, sem fer með Íslandssíld til Noregs í ár, er nú lullhlaðið og lagt af stað til Álasunds. í skipinu eru um 5 þús und hektólítrar af síld úr norsk- um veiðiskipum. Leiksýningar á Kirkju- bæjarklaustri Klaustri í gær. — S.l. 1-augar- dágslkvöid kom hingað ieikfiokkur íriá kvenfélaginu í V-ík í Mýrdal og sýndi leikritið Alice frærik-a í nýja félags'heimilinu. Á sunnudags kvöldið feom einnig hingað leik- fl-okkur úr Meðaliandinu og sýndi hér Happið eftir Pái J. Árdal. Eru þetta fyrstu leiksýningarnar í þessu nýja félags'he-imili. VV Verzlunarinannafélög á Rlönduósi og Sauoárkrók Dagana 8. og 9. júní voru stofn- -uð féiög verzlunar- og skrifstofu unni innan m’ánaðamóta á vísian ananna á Blönduósi og Sauðárkrók. stjórn Sigríður Valdima-rsdóttir, Magnús Sigurjónsson, Kári Jóns- sen og Ámi M. Jónsson. AusturleiÖin orÖin fær Egilsstöðum 20. júní. — Búið er að opna austu-rleiðina frá Ak- -ureyri til Egilsstaða og eru áætl- unarbítar fa-rnir að íara hana. Færð er þó enn ill á Möðrudals- fjaligarði. ES Þurrkar miklir á Austurlandi Egil&stöðum, 20. júni. — Enn eru þurrkar mikJlir hér á Austur- Óttast m.en-n jafnvei, að harðibala- 'landi’ 'og tefja mj'ög' íyrir gróSrí. Óttást menn jafnvel, að harð'bala- tún fari að brennáj en hlýtt er í veðri og spretta déigltend tún sæmiléga. Vatnsskortur er til baga á sumum bæjum. Nýlega er ldkið aðalfundi BúnaðarsaiTibánds Áu'st- urlam-ds. Es stað í safninu, verður ekki gerð frekari rekistefna af safnsin-s liálfu út af þessum „m'isitökiun“ han-s, sem þó eru í allra ailvarleg-asta máta. Lárus Sigurbjömsson Félagið á Blönduósi nær yfir báð ar Húnavatnssýslur og eru í stjóm þess Pétur Pétursson, form-aður, Magdalen'a Sæmundsson o-g Krist- inn Maginússon. í stjórn Verzlunar tmannE(félags Skagfirðinigai eru Kmístníboíjsfélag í í Mýrdal Vík Stofnað hefir verið kristniboðs- félag í Mýrdalnúm. Var stofnfund- ur haldinn á uppstigningardag og eru stofnendur 15 að tölu. Formað- ur er Jónas Gíslason, sóknar- prestur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.