Tíminn - 24.06.1958, Page 7

Tíminn - 24.06.1958, Page 7
T í M I N N, þriðjudaginn 24. júní 1958. 7 Starfað af auknum þrótti Kaupféfag Rangæinga hefir nú starfað um eins árs skeið í hitwm ný|u og glæsilegu húsakynnum, en þangað flul+i kaupfélagið starfsemi sína í fyrstu viku aprílmán- aðar í fyrra. Það mun ekki ofmælt, að verzl- unartiús kaup'félagsins á Hvols- velli sé- eit.t hið giæsilegasta á landinu'. Hefir þetta framtak sam- vinhutnanna' markað tímamót í sögu félagsins, þorpsins og hér- aðsiihs: Skipulag hússins Grunnfl'ötur hússins er 550 fer- metrar. TJndir því nær öllu er kjallari, áém nbtaður er fyrir vörugeymslu. Á fyrstu hæð er stór verzlunarsalur og þar geta viðskiptanienn gengið um að viOld og litið 'á vörurnar. Inn af verzl- unarsalnum . er matvöru- og ný- lenduvömdeild með kjörbúðar- sniði. Á fyrstu hæðinni er einnig aðsetur kaupfélagsstjóra og full- trúa 'hans; þar er gjal'dkeri, al- menn afgreiðsia, símaþjónusta og skrifstofa tryggingaumhoðsmanns. Auk þess er þar kaffistofa fyrir starfsfólk og snyrtiherbergi. Frystiklefi og kæliborð er í kjöt- afgreiðslu kjöribúðarmnar. í verzlunarsalnum er ekke.rt venju- legt búðaihorð, heldur er vörun- um komið fyrir í lausum hillum og horðum. Gluggar eru stórir og öl'lu smekkrvísliega fvriir komið. Inn af kjörhúðinni og verzlunarsalnum eru lagerherbengi og á ve.rzlunar- hæðinui er einnig sérstök deild fyrir pantaiiaafgreiðslu. Áfast við laigei'inn er sérstakt herbergi með stórri rennihurð. Þar aka bílarnir upp að og þar eru vömrnar látnar inn. I þessu herhergi er vörul-yfta -niður í kjallaranji. Hluti byggingarinnar er tvær hæðir. Á efri hæðinni er bókhalds salur, fundasalur og íbúð' húsvarð- ar. Framkvæmdir hófusf- 1955 Bygging hússins var hafin í maínlánuði 1955. Byggt va.r úr 'steinsteypu, þannig, að bitar og súlur bera uppi plötuna, en kjall- ari er steyptur í hólf og gólf. Á milli súlnanna er hlaðið vikur- Magnús Kristjánsson kaupfélagsstjóri isteini. Einangrað er með stein- ullarplötum og þær kiæddar hertu trétexi. Þakið er flatt og úr stein- sleypu. Verður hægt um vik að byggja ofan á það, er tímar líða. Tvöföld loft eru í v&rzlunarsölun- um, en fyrir neðan steinplötun'a er trégrind kl'ædd texplötum. Ne- onljós eru í öllu húsinu, auk þess eru í verzlunarsölunum ljós'kast- .ETar, sem hægt er að beina á á- fcveðna staði. Öll gólfin eru lögð plastfl'Isum. Útidyrahurð'ir eru úr tekki og hurðir innan húss úr ljósri eik. Kringum gluggana á suðurhlið er klætt með amerískri harðfuru og tvöfalt gler er í öll- um gluggum. í verzlunarsöium og iagerher- bergjum eru iofthitunarkerfi, sem jafr.iframt eru til Ibftræstingar. Skriístofur eru hitaðar með mið- stöðvarkerfi, en frá sama katli og lofthilunarkerfið. Skúli Norðdalhl teiknaði húsið, en alla verkfræðilega aðstoð ann- aðist Teiknistofa SÍS. Hákon Hert- ervig skipulagði skrifsitofur og innréttngar verzlunarinnair. Björn Einarsson sá um rafl'agnir og Páll Lúðvíksson teiknaði löfthitunar- kerfið. Yfirsmiður við bygginguna var Kjartan Einarsson, húsasmíða- meistari á HvolsvelM. Verkstæði kaupfélagsins Kaupfélagið rekur bifreiða- og ‘landbúnaðarvclaverkstæði ásamt smurstöð, renniverkstæðr og járn- smiðju. Verkstæðisformaður er Þorlákur Sigurjónsson frá Tin'd- um og með honum vinna 14 inKenn. í. sömu byggingu er tré- smiðaverkstæði. Þar er verkstæð- isformaður Kjartan Einarsson frá Sperðli og með honum vinna 4 'menn. Þar er einnig rafmagns- verkstæði og vinna þar 2 menn. Formaður er Einar Árnaíson frá Miðey. Þvottahús Kaupfélagið byggði þvottahús árið 1953. Þar þvo allar konur þorpsins þvotta sína og ekki nóg með það, heldur kemur þangað fjöldi húsmæðra úr nærliggjandi sveitum : sama tilgangi. Vélarnar eru í gangi nótt sem dag. Þar er stór þvottavél, vinda, þurrkari, ‘strauvél. RafmagnsmæMr segir til um gjaldið. Það er mjög lágt, að eins fyrir rafmagni og upp í slit vélanna. Konurnar þrífa húsið sjálf •ar að lökinni notkun. Umsjón með þvottahúsinu hefir Guðmundur Pálsson. Félagið hefir í hyggju að reisa ananð slíkt þvottahús við úti- 'bú sitt að Rauðalæk. Vagninn verður í förum á leiðinni: Reykjavík — Hvolsvöllur — Fljóts- hl'íð; Stjórn og trúnaðarmenn í stiórn kaupfélagsins eru þessir menn: Björn Bjöamsson, sýslumað- ur Rangæinga, formaður, Ölver KarlsSon, bóndi á.Þjórsártúni, séra Sveinbjörn Högnason, Breiðahóls- stað, Oddgeir Guðjónsson, bóndi í Tungu, Ólafur Sveinsson, bóndi í Stóru-Mörk, Guðmundur Þorleifs- son, bóndi á Þverlæk og Ólafur Guðmundsson bóndi í Heilatúni. — Endurskoðendur eru Guðjón Jóns- son, bóndi í Hallgeirsey og Bene- dikt Guðjónsson, bóndi í Nefsholti. Útibússtjóri á Rauðalæk er ísak Eiriksson frá Ási. Magnús Kristjánsson frá Selja- landi er kaupfélagsstjóri og hefir hann verið það frá 1946. Ólafur Ól- afsson frá Syðstu-Mörk ©r fulltrúi hans. Tryggingaumboðsmaður og Ný benzín- og olíuafgreiðsla Nýtt skýli til benzín- og oMu- afgreiðslu l'ét kaupfélagið reisa í vetur. Skýlið hefir nú verið tekið í notkun, en þar inni eru snyrtiL herbergi fyrir gesti og vegfarendur. Einnig hefir félagið í vor látið ðyggjia fanþegahús á stóran cfísil vagn og rúmar hann 34 farþega. mm Björn Björnsson sýsiumaSur, formaður kaupfélagsins gjaldkeri er Guðni Jóhannsson fr.á Teigi. Skrifstofustjóri og yfirhók- ari er Hálfdan Guðmundsson.Birg- ir ísleifsson er deil'darstjóri í k/jörbúðinni, en deildarstjóri ann- arra deilda er Grétar Björnsson. Bóksölu annast Guðmundur Pálss'. Yfi'rmaður i pakkhúsi er Guðjón Einars'son. (Þessar heimildir eru að mestu fengnar hjá Samvinnunni.) ? * Á víðavangi Ritstjórn Mbl. og sam- vinnufélögin Morgunblaðið birtir á sunnu- daginn frásagnir af nokkrum fundum, sem Sjálfstæ'ðisflokkur inn hafði haldið kvöldið áður. Þar er m. a. rakið efni úr ræðum Ólafs Thors, Ingólfs Jónssonar og Sigurðar Ólafssonar og saigt frá ræðum fund.armanna, er hafi talað af hita um seinustu atburði í Unverjalandi. Það er þó ekki neitt af þessu, sem Mbl. finnst þess vert að hægt sé að nota það í fyrirsögn. Hins vegar hafði einn fundarmanna á einum fundinum sagt að S.Í.S. væri hið eina auðvald á íslandi. Og það var setning, sem Mbl. fannst einhver matur í, því að það notar hana fyrir aðalfyrirsögn sína. Að sjálfsögðu reyndi fundar- maðurinn, sem þetta sagði, ekki neitt til þess að rökstyðja þessá firru sína, ef marka má frásögii Mbl., og enn síður reynir Mbl. .að gera það, þótt það geri hana að aðalfyrirsögn sinni. Slíkt er líka vel skiljanlegt, því að slíkar upphrópanir eru ekki byggðar á rökum né skynsemi, heldur ofsa og hatri, sem hirðir ekki um, hvað sé satt og rétt. Má bezt af þessu ráða þann liug, sem rit- stjórn Mbl. ber til samvinnu- félaganna. íhaldið leysir engan vanda í seinasta blaði Austra er rptt um eldhúsdagsumræðurnar og segir þar m. a.: „Áhugasamir hlusendur biðu spenntir allar uniræðurnar, eftir tillögum og úrræðum íhaldsins sjálfs, en þau létu ekki á s.ér kræla. Og þó: þeir bentu á eitt úrræði og aðeins eitt. Illeypið okkur aftur inn í stjórnarráðið! Minnir þetta tölvert á gömlu vísuna Páls Ólafssonar: Brenni- vínið bætir allt, bara það sé drukkið nóg! En ætli þeir verði mafgir utau raða Iiimia trúuðustu, sem fallast á þessa kenningu? Það var stjórn Ólafs Thors sem með opnum augum magriaði verðbólgudrauginn í byijun í trausti á pennastrikið fræga. — Síðan hefur Ólafur fengið mörg tækifæri til að draga það strik en ekki látið af verða, heldur þvert á móti. Hefur fengizt leng og bitur reynsla af því hvers vænta má af íhaldsliðinu í'efna- hagsmálum. Framkoma íhaldsins við af- greiðslu þeirra mála nú í þírig- lokin og síðast í útvarpsumræð- unum, sem öil einkenndist aí neikvæðri niðurrifslöngun án þess að örlaði á raunhæfum til- lögum, staðfestir harkalega þa@ sem menn áður vissu: að íhaldið leysir engan vanda á þessu j sviði”. Hótanir Breta ! Islendingur á Akureyri bjrtir 13. þ. m. ummæli úr Vísi pg Tíinanum, þar sem niótmsélt ei hótunum Breta í sambandi v.ið landhelgismálið. íslendingur segir síðan: „Hér höfum vér brugðið upp tveini sj(nisIiornum úr stjórnarblaði og stjórnarand- stöðublaði er sýna, að í þi ssu lífs bjargannáli þjóðariimui. geta blöðin staðið saman um eina stefnu og hiklausa, þoú iðrum stundum séu þau um u ; sam- mála. Þau sýna líka liv t'jarri því fer, að cignir brezkv jórnar innar liafi nokkur i.rif á íslendinga í þessu mii. sverða máli þeirra”. Þetta er vel mælt og' .nægju- legt væri aö sjá einm. slíkar undirtektir í Mbl.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.