Tíminn - 24.06.1958, Side 8
8
T f IVII N N, þrið.iudaginn 24. júní 1958,
Sjötugur:
Björn H. Jónsson, skólastjóri
•Ég minnist í dag með hlýhug og
þölak þessa ágæta vinar og starfs-
bróöur. sem um tugi ára hefir ver-
ið anér 'kærari en flestir aðrir, er
á veginu m urðu.
HefíSi óg nlú giarna viljað
senda honum langt og lofsamlegt
afmælisskeyti, þessum glaða og
góða vini og grúskandi fræðaþul,
en verð að láta nægja og undir-
strika nokkuð af því, sem stóð í
skeytinu til hans fyrir 10 árum, og
hefir þann kost að hafa engu tap-
að af gildi sínu, en er jafn salt og
rétt og það var þá. Viðbótin mætti
þó vera sú, að þessi vinur minn er
nú hættur skólastjórn fyrir ári síð-
ian og sedztur í helgan stetin við sín
hugðarefni, — bókvísi og fræði-
mennsiku, og unir hag sínum hið
bezta.
Björn H. Jónsson er Húnvetn-
mgur að ætt cg uppruna, fæddur
í iNúpsdalstungu 24. júni 1888,
gagnfræðingur frá Flensborgar-
skó'la 1907, farkennari og heyskap-
armaður í heimahögum þar tO
hann hleypti heimdraganum 1909
og hóf sína utanför.
í þeirri för var hann nál. um
5 ára sikeið og kaus sér Danmörku
til dvalar. Stundaði hann þar
3 a ndbúnaðar.s törf og kaupfélags-
verjöun fvrst í stað, en réðst svo til
skólavistar í Askov- og Fredriks-
1) orgarlý ð h á s k ó 1 a, en kom svo
heim 1914, eldheitur og áhuga-
isamiur um að vinna hér að upp-
eldismálum og öðrum menningar-
málum.
Ég hitti Björn fyrst 1919 á
Þingvöllum í hópi samvinnu-
ananna. Þá var hann skólastjóri
barnaiskólans í Vestmannaeyjum,
en Tangaði til að gerast unglinga-
kennari og ráða sjálfur stefnu og
istörfum slíks skóla. Það skildi ég
vel, því að til þess hafði mig sjálf-
an mest langað er ég hóf mitt
starf, þótt ég síðar gerðist barna-
kennari.
Og nú freistaði ungmennaskól-
inn í Hjanðarholti, Björns, og þang-
að tréðist hann og starfaði þar í 4
ár. En það átti fyrir Birni að
liggja eins og mér, að gerast
bamiaikennari. Það hefir hann ver-
ið síðar 1924 og skólastjóri ísa-
fjarðarskólans síðan 1930, eða í 27
ár alls.
Það er eftirtektarverður skiln-
ingsskcatur ráðamanna hér á gildi
ungimc-nnaíræðs 1 unnar þá og lengi
síðan. Aftur og aftur komu ungir
menn frá lýðháskólum Norður-
ianda hingað heim fullir af áhuga
og löngun til þess að hefja hér
rnerki hinnar frjálsu lýðháskóla-
stefnu, sem reynzt hefir þeim lönd
um svo 'hamingjudrjúg, og vinnur
sér nú alheimsathygli. En allar til-
raunir í þá átt visnuðu hér í kulda
skiteingsleysis og fjárskorts. Sr.
Sigtryggur á Núpi og sr. Ólafur
í Hjarðarholti, héldu velli með
sína skóla og unnu mikið gagn.
Þeir 'tirðu að sjálfsögðu að nota
embættislaun sin til þess að bera
uppi &kólahaldið. Og þrekvirki var
það af Sig. Þórólfssyni að halda
uppi Hvitárbakkaskólanum með
sáralítilli opinberri hjálp. Skóla
varð ekki haldið uppi á hugsjón-
inni og lönguninni einni saman
fremur þá en nú. HLns vegar var
barnafiræðslan þá orðin lögbundin,
skipulögð og launuð, og þar lentu
flestir þessara manna.
En það er af Birni að segja, að
telja verður það mikið tjón að hann
gat ékki haldið áfram að vera
kennari og leiðtogi unglinga á
mótunarskeiði, því að til þess hygg
ég að hann hafi haft óvenju góða
hæfileika. Hann var fyrst og
fremst hugsjónaríkur og ágætur
Skeanari, raunsær og glöggskyggn
■á aðálatriði, og stjómsamur, án
þess að stjórna, ef svo má að orði
kveða. En það er aðall hins góða
leiðtoga. Og svo er Björn ágætlega
greindur, fjölhæfur og fróður um
flest sem máli skiptir.
Þessara miklu kosta hans hefir
Ísaíjarðarskólinn notið, bæði
barnaskólinn og ekki síður kvöld-
skóli iðnaðarmanna þar, er hann
stjómaði og annaðist alla sína tíð
á ísafirði.
Það munu allir játa, sem til
B. H. J. þekkja, að hann hafií
reynzt ágætur kennari og hinn
'Slyngasti stjórnari. Samt gæti ég
trúað því, að hæfileikar hans
hefðu e. t. v. notið sín bezt við
verkfræðileg störf, og þá einkum
byggingaverkfræði. Þar er hann
hugsvitssamur og hollráður, smið-
ur góður og hefir á margt lagt
gjörva hönd.
Björn H. Jónsson heíir tekið
mikinn þátt í opinberum málum,
verið í framboði til Alþingis, setið
í yfirskattanefnd lengi og haft á
hendi héraðssáttasemjarastarf á
Vestfjörðum um 20 ára skeið. Og
ýmis önnur trúnaðarstörf hafa hon-
um verið falin. Og alls staðar hefir
hann rey.nzt hinn ágætasti starfs-
maður.
Ég minnist þess í dag, hve gam-
an mér þótti að kynnast Birni
1919, þessum sviphreina og djarf-
mælta hugsjónamanni, sem var
svo óvenju áhugasamur um upp-
eldis- og þjóðfélagsmál. Og alla þá
tíð er við höfum átt saman að
sælda, hefi ég reynt hann að dreng-
skap og trygglyndi og dáð hann
'Sem gáfumann og góðan félaga. Og
engum manni hefi ég skrifað fleiri
og skrítnari bréf, og m'örg þeirra
fengið líka vel borguð. Fyrir allt
og allt þakka ég vini jnínum Birni
í dag, og bið honum allrar bless-
unar.
Björn er kvæntur Jónínu Þór-
hallsdóttur, hinni ágætustu konu,
og hefir heimili þeirra alla tíð ver-
ið orðlagt fyrir gestrisni og greið-
vikni, og á margur skemmtilegar
minningar þaðan. Þau hjón eiga
4 uppkomin börn og er Ólafur
læknir á Hellu, eitt þeirra.
Snorri Sigfússon.
Björn H. Jónsson fyrrv. skóla-
stjóri fyllir í dag sjöunda áratug-
inn. Hann er Vestur-Húnvetnmg-
ur að ætterni, sonur hjónanna
Jóns Jónssonar og Ólafar Jóns-
dóttur, sem lengi bjuggu að Torfa-
stöðum í Miðfirði, og verða ættir
hans ekki raktar hér. — Hann
hefir nú sinnt kennslu í flestum
eða öllum námsgreinum barna- og
■unglingaskólanna í rúma hálfa öld,
að mestu samfleytt. — í þessum
línum verður kennsluferill hans
■ek'ki rakinn til hlítar. Mun það
verða gert annars staðar. Á ísa-
firði var hann kennari barnaskól-
ans frá 1924 til 1929, og síðan
.skólastjóri til þess er hann lét af
kennslustörfum með. öllu vorið
1957. Forstöðu Kvöldskóla iðnað-
armanna 'hafði hann á hendi lengst
um frá 1932.
Björn er aneðal vormanna í ís-
lenzkri kennarastétt. — Að loknu
námi í Flensborg réðist hann til
náms í Danmörku, í Friðriksborg-
arlýðháskóla, og siðar í Askov. En
forstöðu og kennslu í þeim skólum
höfðu þá ýmsir mikilhæfir menn,
svo sem Jakob Appel í Askov og
Holger Begtrup í Friðriksborg.
Fer ekki hjá því að áhrif slíkra
manna festast í hugum greindra og
námfúsra unglinga á borð við
Björn. Björn er þó ekki meðal
þeirra sem tamið hafa sér löng
ræðuhöld né miklar ritsmíðar, og
er þó til hvors tveggja vel fær.
Ilann er ekki einn þeirra, sem iðk
uðu hinn talandi og syngjandi
Grundvig-isma, eins og það mun
hafa verið orðað fyrr á árum. —
Þar fyrir hefir hann, að ég hygg,
aldrei afneitað þeim skoðunum,
sem hann tileinkaði sér á yngri ár
um sínum. Hann hefir að hætti cúð
sýnna manna kynnt sér nýjungar
þær, er fram hafa komið í skóla-
málum, og tileinkað sér þær, sem
að hans dómi bentu í rétta átt.
Innleiddi hann ýmsar nýjungar í
skóla sína, en jafnan án bægsla-
gangs og hávaða. Samstarf hans
við kennara var jafnan hið bezta.
Eg hygg þó, að Björn hafi verið
betur fallinn til að sinna lýðhá-
skólakennslu en kennslu barna.
Hann réðst því í að koma upp
lýðskólanum í Hjarðarholti í Döl-
um. Það var í rauninni óleysanlegt
verkefni eins og sakir stóðu þá í
hinni rniklu verðfallskreppu um
1920. — Þá voru lögin um héraðs-
skólana ekki fædd. Björn kom
þarna of snemma í víngarðinn og
galt örðugleilca brautryðjandans.
En mikilla vinsælda aflaði Björn
sér, og þau hjón bæði, hjá nemend
um sínum. Hann hefir hvarvetna
getið sér mikilla vinsælda í
kennslustarfi sínu.
Auk skólastarfanna hefir Björn
gegnt ýmsum opinberum störfum.
Hann var t. d. í nær 30 ár í yfir-
skattanefnd ísafjarðarsýslu. Kom
greind hans og glöggskyggni þar
jafnan að góðu haldi, og sjaldgæft
var það, er ég þekkti þar til, ef
sýslumenn féllust ekki á niður-
stöðu hans. Þá var hann í mörg ár
sáttasemjari í vinnudeilum vestan
lands. Tókst honum yfirleitt vel að
miðla málum, og hinn hófsami mál
flutningur og ljósu rök hans
leiddu jafnan til sátta. Hann var
einn af stofnendum Sögufélags ís
firðinga, og hefir ásamt öðrum
annast ritstjórn þess. Hann ann
mjög sögulegum fróðleik, er dóm-
greindarmaður mikill og ég vil
segja dómspakur um ýmis atriði
sögu vorrar, og fer þar einatt aðr-
ar leiðir og .kemst að annarri nið-
urstöðu en ýmsir sagnfræðingar
okkar. Hann er ættfróður vel og
hefir skráð margt úr ættum Vest-
ur-Húnvetninga.
Eins og flestir greindir áhuga-
menn á skeiði Björns var hann
mjög áhugasamur um stjórnmál
fyrr á árum, og fylgdi Framsókn-
arflokknum að málum. Var hann í
kjöri fyrir Framsóknarflokkinn í
Norður-ísafjarðarsýslu 1931, Síðú
ari árin hefir hann verið athugull
áhorfandi á stjórnmálasviðinu, en
grundvallarskoðanir hans í þeim
efnum eru þó óbreyttar.
Björn er hagleiksmaður að upp-
lagi. Hann hefir iðnpróf sem húsa-
smiður og bókbindari er hann
slyngur. Hafa vinir Björns oft not
ið góðs af því handverki hans, og
þá ekki verið spurt um greiðslu.
Hann er manna ráðhollastur og
greiðviknastur, fús til þess að
sinna beiðni náungans, og hefir
aldrei metið slíka vinnu til fjár.
Björn er manna viðtalsgreind-
astur, víðlesinn og fróður og mik-
ill dómgreindarmaður á menn og
málefni. Á'hrif hans á nemendur
sína og aðra í einkaviðtölum hafa
verið tmeiri en kunningjar hans al
mennt gera sér grein fyrir. Hann
er maður geðspakur og ræðir jafn
an um menn og málefni ofsalaust,
hvort sem hann er sammála manni
eða ekki. — Er hann því að vonum
mjög vinsæll maður. — Eg finn að
viðræður við hann hafa oft verið
mér mikils virði, og er jafnan mik-
ils vert að kynnást slíkum mönn-
um. Kona Björns er Jónína Þór-
hallsdóttii*, nokkru yngri en mað-
ur hennar. Hún lauk ung prófi frá
Kvennaskólanum í Reykjavík og
gerðist brátt kennari í Vestmanna
eyjum. — Þar lágu leiðir þeirra
Björns saman, er haan varð þar
skólastjóri og gengu þau í hjóna-
band 1915. Börn þeirra eru fjögur
á lífi. lúlafur héraðslæknir á Hellu,
Jón rafvirki s.. &t., Haraldur stund
ar málningu og fleiri störf, til
heimilis hjá foreldrum sínum,
Svava hefir verið vanheil og sjúk
lingur frá bernsku. — Þar hefir
móðurhönd Jónínu verið hlý og ná
kvæm og ótaldar eru þær stundir,
sem hún hefir offrað þessu van-
heila barni sínu. Frú Jónína vari
kennari við barnaskólann á ísa-l
Til framandi hnatta - geimsigíinga*
bók Gísla Halldórssonar komin út
Blaðamenn ræddu í fyrradag við þá Eyjólf K. Jónsson,
framkvæmdastjóra Almenna bókafélagsins, og Gísla Hall-
dórsson, verkfræðing, um útkomu bókar hans, Til fram-
andi hnatta, hjá bókafélaginu. Þetta er þriðja ,,mánaðarbók“
félagsins á þessu ári.
Bókin fjallar eins' og nafnið
bendir til, um geimför og geim-
siglingar, en Gísli er manna fróð-
astur hérlendis um þau mál eins
og útvarpserindi hans bera vott
um. Bókin skiptist í þrjá kafla. —
Fjallar hinn fyrsti um undirbún-
ing mannsins til ferðalaga út fyrir
þyngdarsvið jarðar og heimsókn-
ir til lunglsins og annarra hnatta.
í öðrum kaflanum er rætt um
smíði eldflauga og erku þeirra.
í þessum kafla eru líka frásagnir
um gerfitungl þau, sem kornin eru
á loft og fylgja margar myndir af
þeim, og loks er minnzt á mögu-
leika á lífi á öðrum hnöl'tum.
í þriðja kafla eru raklar nokkug
helztu skoðanir eðlisfræðinga og , , , . „ ,. , „
, . , . . . , þva að n&la hana,Ef bu gætir það
heimspekmga a tilverunni, kenn- 1 .... ... . •
r . f . , „ ’ , , mnptti tikia. rntliREfö ífrfl -hni' np
mgar Emstems, hægfara tima í
Almenna bókafélagið hyggst
gefa út eina bók á mánuði eða
því sem næst og geta félagsmenn
valið þrjár þeirra fyrir árgjald
sitt eða fleiri með viðbótar-
greiðslu. Næstu bækur, sem félag-
ið hyggst gefa út eru Netlurnar
blómgast eftir Harry Marteinson,
Hlýjar hjarfarætur eftir Gísla J.
Ástþórsson; síðara bindi íslend-
ingasögu eftir dr. Jón Jóihannes-
son og Ekki af einu saman brauði
eftir Dudintsjev.
íþróttír
(Framhald af 3. sið'u).
geimsiglingum, stærð alheimsins
o. fl. — í bókinni eru um 60 mynd-
ir, einnig nokkrar litmyndir. —
Bókin er 208 blaösíður.
Próf
(Framhald af 5. síðu).
Bragi Hannesson
Guðjón Styrkársson
Hallvarður Einvarðsson
Haraldur Jónasson
Jóhann Þórðarson
Jón Ólafsson
Jón A. Ólafsson
Lúðvík Gizurarson
Örn V. Þór.
Kandídatspróf í viðskiptafræðum:
Aðalsteinn Kjartansson
Bjarni Einarsson
Björgvin Guðmundsson
Filippus Björgvinsson
Gottfreð Árnason
. Guðjón Baldvinsson
Harald S. Andrésson
Hörður Vilhjálmsson
Ingólfur Örnólfsson
Konráð Adolphsson
Kristján Aðalbjörnsson
Riehard Hannesson
Rúdólf Pálsson
Sigurður Þorkelsson
Þorgeir K. Þorgeirsson
Ævar ísberg
Kehnarapróf í íslenzkum
fræðum:
Hallfreður Örn Eiríksson
B.A.-próf:
Elin Ingplfsdóttir
Óskar Ií. Ólafsson
. Einn kandídatanna, Jónas Hall-
grímsson, cand. med., hlaut ágætis
einkunn, 204 stig.
fjrði urn rúmlega 20 ára skeið. En
auk kennslunnar sinti hún jafnan
liúsmóðurstörfum á heimili þeirra
hjóna, áður en hún mætti í skólan
um á morgnanna, og ekki var held
ur slegið slöku við heimilisverkin,
er kennslustörfunum lauk á dag-
inn, og jafnan þurfti að sinna þar
gestum. Hún er tápkona niesta og
umhyggjusöm nióðir harna sinna.
Hér er ekki um æviágrip að
ræða, enda vonandi langt til nátt-
mála — bærileg heilsa og ýmsum
hugðarefnum að sinna, eftir að
kennslustörfum lauk. — Ættfræði
er jafnan ofarlega í huga Björns
og á hann margt í fórum sínum af
því tagi. Vandvirkni hans í þeim
efnum hefir mér reynzt óbrigðul,
og ýmislegt hefir hann leiðrétt í
öðrum ritum, er um þau efni
fjalla.
Eg vil svo að lokum þakka Birni
fyrir óbrigðula vináttu um áratuga
skeið, og óskar að enn megi hann
um mörg ár lifa frjáls og glaður
í anda.
Kristján Jóusson.
frá Garðsstöðum.
mætti líkja fóttegg (frá -hné og
niður) þínum við viða'rdrumb. Þar
sem flestir vöðvar kálfans tengj:
ast hælsininni, og vdrka þannig
á fótinn, mun afl kálfans alveg
fara í súginn nema fj'.aðrandinn á
hæl'sininni komi til, og spyrnan
verður mun veikari. Vöðvarnir
framan á lærinu eru sterkustu
vöðvar ganglimanna, og þeir not-
ast því aðeins vel og að fullu, ef
öklahornið er krappt í hverri lend
ingu. Þá mun framlænsvöðvinn fá
þrýsting frá jörðu og svara hon-
um með_ sínum mikla krafti og
gefa þannig mesta áframspyrnu
sem tök eru á.
Ef lending skeður á þann hátt
að fótur er tevgður fram á við
og öklshornið glennist upp, verð-
ur að nota vöðyana aftan á lærinu
til að framkvæma S'pyrnuna, og
þeir eru miklu veikari. Þetta veld
ur oft tognun og m'eiðslum með-
al íþróttaman.na.
Grasmaðkur i
heiðalöndum
Síðumanna
Kirkjubæjarklaustri í gær. —
Mikið ber á gra&maðk hér inn til
heiðanna og stórspillir hann þar
haglöndum, svo að hætt er við, að
sauðfé sé illa haldið. Fer maðkur-
inn þar vfir víffáttumikil sVæði og
skílur eftir gráa auðn. Minna ber
á honum hér niðri í byggð, þótt
hans verði vart, og tún eru nokk-
urn veginn laus við bann. I fyrra
gerði hann mikið tjón í beimalönd
um. Tíð er hlý en mjög þurrviðra-
sand og stendur það gróðri fyrir
þrifum. VV.
Hús i smíðum,
sem ert* Innan lBtue*wvn»
linili Reyklavikur. brune*
lry(|jum vl6 meö hlnutn lup
•tvarmuetuekilmáJcíena.
.■.V.V.V.-.Y.V.V.V.V.V.V.
Askriftarsímmn
er 1-23-23