Tíminn - 24.06.1958, Síða 11
11
TÍMKNN, þriðjudagimi 24. júní 1958.
„Heiða og Pétur“ í Stjörnubíói
Þriðjudagur 24. júní
Jónsmessa. 175. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 19,45. Árdeg-
isflæði kl. 11,48 Síðdegis-
flæði ki. 0,22.
Stiörnubió sýnir þessa dagana framhald myndarinnar „HeiSu", sem hér
var sýnd við mikla aösckn. Heitir framhaldið „Heiða og Pétur". Myndin
sýnir Heiðu ásamt vinstúlku hennar.
Auglýsendur
Yfir sumarmánuðina er
nauðsynlegt, að auglýsing-
ar, er birfast eiga í sunnu-
d'agsblaði, hafi borizt aug-
lýsingaskrifstofu blaðsins
fyrir kl. 5 á föstudag.
Mæðrastyrksnefnd.
Hvíldarheimilið byrjar upp úr 1.
júlí. Æskilegt er að umsókn'ir séu
kómnar fyrir mánaðamót, til skrif-
stofu nefndarinnar að Laufásvegi 3.
Sími 14349.
Ferðafélag Isiands
fer tvær sumarleyfisferðir laugardag
inn 8. júní: Önnur ferðin er íjögurra
daga ferð austur á Síðu að Lóma-
gnúpi. Hin ferðin 2Ví> dags ferð
kringum Snæfeilsjölcul. Uppl. á skrif
stofu félagsins.
Mænusóttaarbólusetning
I í Heilsuverndarstöðinni: Opið fram
vegis aðeins á þriðjudögum kl. 4—7.
Er þrýstilofts-þyrilvængja framtíðarflugvél?
I DENNI DÆMALAUSI
Lárétt: 1. heilnæmur, 5. maður, 7.
fangamark, 9. hina, 11. fugl, 13. sár,
14. tifar, 16. upphafsstafir, 17. lóga,
19. húsdýr.
Lóðrétt: 1. fjall (þf), 2. rómversk
tala, 3. kvenmannsnafn, 4. dysja, 6.
kjagar, 8. fær, 10. barnarúm, 12.
vökva, 15. á kerti, 18. upphafsstafir.
Lárétt: 1. Plenta, 5. Eir, 7. S.S. 9.
Torg, 11. Kór, 13. Gul, 14. Rauf, 16.
Ne, 17. Trauð, 19. Glærri.
Lóðrétf: 1. Pískra, 2. E. E. 3. Nit, 4.
Torg, 6, Ógleði, 8. Sóa, 10. Runur, 12.
Rutl, 15. Fræ, 18. Ár.
— Aldrei, aldrei skal ég eignast börn.
ÚTVARPIÐ
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum
löndum (piötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
Hjúskapur
Alltaf eru að verða framfarlr á sviði flugtækninnar. Hér er þyrilflugan sambyggð venjulegri hraðfleygri flug-
vél. Þyrilvængirnir ganga fyrir þrýstiloftsmótorum og eru mjög fljótir að hefja flugvélina láðréft upp í loftið.
Eftir það eru hinir hreyflarnir settir af stað og vélin flýgur eins og venjuleg flugvél. Þessi nýja gerð hefir ver
ið reyrtd og hefir hún náð 6—700 km. hraða á klukkustund.
Síðastliðinn föstudag voru gefin
saman í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni, ungfrú Anna Alfonsdóttir
og Harry Santsted vélstjóri. Heimili
þeirra er að Mávahlíð 8.
Skipaútgerö ríkisins
Hekla er í Björgvin á ieið til' Kaup
mannahafnar. Esja er væntanleg til
Reykjavíkur í dag að vestan úr
hringferð. Herðubreið fór frá Reykja
vik í gærkvöldi austur um land í
hringferð. Skjaldbreið fór frá Rvík
í gærkvöldi til Breiðafjarðar- og
Vestfjarðahafna. Þyrill er á Aust-
fjörðum. Helgi Helgason fer írá
Reykjavik í dag til Vestmannaeyja,
Norðfjarðar og Þórshafnar.
Lögfræðingafélag Islands
heldur fund í dag 4. júní kl. 17,80 í
1. kennslustofu Háskólans. Vestur ís-
lenzki dómforsetinn dr. Joseph T.
Thorson flvtur erindi á fundinum og
fjallar það um réttarríkið.
20.30 Erindi: Minnzt 50 ára afmælis
fræðslulaga (Gylfi Þ. Gíslason)
20.45 Frá tónlistarhátiðinni í Björg-
vin í maí sl. a) Sigurður slemb
ir, eftir J. Svendsen. b) Pianó-
konsert í g-moil eftir Dvorák.
21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell“ eft
ir Peter Freuchen.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Erindi: Blóði drifnar þjóðbraut
ir (Pétur Sigurðsson).
22.25 Hjördís Sævar kynnir lög UMga
fólksins.
23.20 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna, tónleikar af pl.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperuiög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
0.30 Tónleikar: Vladimir Selinsky og
strengjasveit hans leika man-
sönga (plötur).
20.50 Erindi: Heigileikir -í kirkjum,
séra Jakob Jónsson).
21.15 íslenk tónlist: Lög eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson (plötur).
21.35 Kímnisaga vikunnar: „Svona
er lífið“ eftir Kristmann Guð-
mundsson.
22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður-
fregnir.
22.15 „Niccolo Macchiavclli“, Ítalíu-
pistill frá Eggert Stefánssyni.
22.35 Harmóníkulög: Franco Scarica
ieikur (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Myndasagan
Eiríkur
yiðförli
•ftlr
HANS G. KRESSE
eg
gt*r •« **Tg*seN
Eiríkur og Nelienah halda áfram að gæta ýtrustu
rarkárni. Leitarmennirnir sjást nú ekki meira. Þeir
greinilega einnig komið auga á skipið, og hafa nú
annað að hugsa um.
— g fól eintrjáning hér skammt frá, segir Nah-
enah. — Ef honum hefir ekki verið rænt, getum við
farið á honum yfir fljótið. Stuttu seinna bendir
hann á spor á jörðinni. — Það e búið að ræna ein-
trjáningnum.
—Við verðum að iæðast nærri bústað hinna évin-
veittu íbúa, segir Eiríkur. — Það veður hættuleg
ferð, en það er eini möguleiki okkar til þess að ná
í bát.
27. dagur