Tíminn - 11.07.1958, Qupperneq 1

Tíminn - 11.07.1958, Qupperneq 1
EFNI: )lMAR TÍMANS ERU: Ritstlórn og skrifstofur 1 83 00 BiaSamenn eftir kl. 19: 11301 —. 11302 — 18303 — 18304 Bréfkorn um Moskvuför, HÍjóm- plötuþáttur, 4. sí'ðan. Myndlistarsýning í Feneyjnm, Gróður og garðar, bls. 5. Skoðanakönnun, bls. 6. Frá íslendingasamkoniu í Seattle, bls. 7. 42. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 11. júlí 1958. 150. blað. Rætt vift H. C. Hansen forsætisrátíherra Dana: Færeyjar og Grænland hljóta að feta í f ótspor Islands um stækkun landhelgi Síldin treg Síldarflotinn var allur úti í gær- kveldi I sæmidegu veðri á vestur- svæðinu. Hins vegar mun hafa ver ið Ibræla á austursvæðinu. Þegar siðast fróttist, hafði ekkert heyrzt tum teljandi síldveiði. Hansen telur meginatriði að reynt verði að finna friðsamlega lausn landhelgisdeilunnar H. C. Hansen, forsætisráðherra Dana, átti fund með blaða- mönnum í gær. Hann lagði ríka áherzlu á það í máli sínu, að koma sín hingað væri með öllu óopinber, erindi sitt væri alls ekki að rcyna að koma á einhvers konar málamiðlun í land- helgisdeilunni, eins og.látið hefði verið í skína í blaðaskrifum. H. C. Hansen forsætis- og utanríkisrá'Sherra Dana. Ungverska stjórnin neitar því, aS frú Rajk Siafi veriS tekin af Vill hins vegar ekkert segja irni, hvort hún hafi veri(S dregin fyrir lög og rétt NTB-Búdapest og Washington. 10. júlí. — Talsmaður ríkis- stjórnarinnar í Ungverjalandi neitaði í dag, að nokkuð væri til í þeim fregnum, að frú Julía Rajk og firnrn samstarfsmenn Nagy hefðu verið tekin af lífi eftir leynileg réttarhöld. Hjns vegar neiíaði hann alveg að segja, hvort frú Raik hefði verið dregin fyi ir rétt eða ekki og ennfremur hvoft hún hefði hlotið fangelsisdóm. \ í gær bárust þær fréttir til Bel- grad, að frú Rajk og fimm menn aðrir hefðu verið líflátin, en frétt- in var óstaðfest. Talsmaður bandaríska utanríkis- ráðuneytisins sagði í dag, að Banda ríkjástjórn hefði engar öruggar sannanir fyrir því, að Julía Rajk lieí'ði verið dregin fyrir rétt. Iíins vegar benti margt til þess. Ráðu- neytinu hefðu borizt nákvæmar uppiýsiiigar, sem látnar yrðu Ung- verjalandsnefnd S.Þ. í té. Sam- kvæmlt þessum skýrslum væri ör- uggt, að seinustu vikurnar hefði dómum stórfjölgað. Margir, sem Ikunnugir væru íniálum í Búdapest, væru þeirrar skoðunar, að frú Rajk og fjöldamargir aðrir hefðu verið dæmdir í langa fangelsisdóma. Sumir töluðu um, að Julía Rajk hefði fengið lifstíðarfangelsi, aðr- ir 10—12 ár og væri það síðara isennilegra. Stcðvar fyrir langdræg flugskeyti ekki leyfð fyrst um sinn í Frakklandi NTB-Paris, 10. júlí — Maurice Schuman formaður utan- ríkismálanefndar franska þingsins sagði í skýrslu til nefndar- innar í dag, að ekki myndu fyrst um sinn leyfðar 1 Frakklandi stöðvar fyrir langdræg bandarísk flugskeyti. Hann taldi enn fremur, að Frakkar myndu svo vel á vegi staddir, að þeir gætu tekið þátt í sameiginlegum Evrópumarkaði, er til þess kemur að hann hefjist. a'ð þcir fengju slík vopn keypt frá Skýrslu sína byggir Sehuman á Bandaríkjamönnum, hin að þeir viðræðum við de Murville utan- framleiddu þau sjálfir með aðstoð ríkisráðherra, er skýrði frá viðræð Breta og Bandaríikjanna. Taldi Soh un>'de Gaulles og J. F. Dulles. uman það enn á undirbúningsstigi, Tvær leiðir væru til þess að hvort Frakkland yrði kjarnorku- Frakkar gengju í félagsskáp kjarn veldi. J. F. Dulles hefði lofað allri orkustórveldanna. Önnur væri sú, Framhald á 2. síðu. Nasser og Tito fordæma þvinganir og íiótanir stórvelda gegn smáríkjum Biiida vertii endi á kalda strííiiti og skiptingu heitnsins í siórveldablokkir NTB-Belgrad, 10. júlí. — Þeir Nasser forseti Arabiska Sam- bandslýðveldisins, og Tító, Júgóslavíuforseti, gáfu út sameig- inlega yfirlýsingu í dag, en Nasser kom til Júgóslavíu fjrrir viku síðan. í yfirlýsingu þeirra segir, að binda verði enda á kalda stríðið og koma í veg fyrir áframhaldandi skiptingu heimsins í tvær fjandsamlegar stórveldasanisteypur. Þeir lýsa og yfir, að banna um, efnahagslegum og hernaðar- eigi framleiðslu og tilraunir með legum til þess sað neyða þau til hvers konar kjarnorkuvopn. samstarfs. Þetta fordæma þeir ( forsetarnir harðlega. Eftir frið- Hótanir stórvelda. samlegri samhúð um nokurra ára Sérstaklcga ,er vikið að hótun-1 skeið, hafi aftur harðnað á dalnum um og þvingunum, sem stórveldi í alþjóðastjórnmálum og stór- beiti nú oft gagnvart minni ríkj- Formaílur danska fiskimannasambandsins segir: Stækkun ísl. landhelginnar miklu meiri en hægt er að telja nauðsyn Þing danska fiskimannasambandsins ræftir landhelgismáliÖ Afstaða danskra fiskimanna gagnvart kröfum íslendinga og Færeyinga um tólf mílna fiskveiðitakmörk verður næstu daga til umræðu á þingi fiskimannasambandsins. Ársþing danska fiskimannasam- . handsins var sett í morgun. For- , maður þess, Niels Bjerregaard, ræddi í yfirliti sínu um fiskveiði- landihelgismálið. Taldi hann, að hin yfirlýsta landhelgisútfærsla . íslendinga væri miklu meiri en hægt væri að telja nauðsynlegt. Um þá stækkun, sem Færeyingar I hafa krafizt sér til handa, taldi j formaðurinn, að svipuðu máli l gegndi. Þar við bættist svo, ag frá ^ ábyrgum útgerðarsamtökum í Bret ilandi og brezkum fiski-útflytjend- j um liefðu borizt tilkynningar um, ' að framkvæmd útvíkkunarinar , myndi hafa stórskaðleg áhrif á aflasölumöguleika enskra logara, | að sett yrði löndunarbann á ís- 1 lenzkan og danskan fisk ef úi- færslan kæmi til framkvæmda. j Með því að hér er um ' að ræða geysiafdrifarík mál fyrir alla er þennan atvinnuveg stunda í Danmörku, þar sem Bretar eru st'órtækustu kaupendur danska fiskiaflans, virðist mér tvimæla- laust, að við verðum að iaka málið rækilega til meðferðar á lands- þinginu“, sagði formaöur danska fiskimannasamþandsins. veldin reyni nú aftur að kúga máttarminni riki til hlýðni. Sem dæmi um þessa hörmulegu þróun eru Libanon og Indónesía tilnefnd. Náið samstarf. í yfirlýsingunni er tekið fram, að sanikomulag hafi orðið um að ríkin tvö skuli auka samvinnu sína á nær öllum sviðum. Einkum hafi komið í ijós, að möguleikar séu miklir fyrir gagnkvæma sam- vinnu þessara ríkja í efnahags- málum og tæknilegum framför- um. Sérstök nefnd muni fjalla um þau mál. Á sviði stjórnmála muni ríkin ráðgast um mál, sem varða varðveizlu friðar í heimin- um, svo og mál, er varða s'am- eiginlega hagsmuni þeirra. 1 hádegisverðarveizlu, sem Titó hólt gríska utanríkisráðherranum Averoff, er fullyrt að Tito hafi lýst því sem hlægilegri fjarstæðu, að Grikkland, Arabiska samhands- lýðveldið og Júgóslafía mynduðu með sór bandalag. Þau myndu að- eins t'reysta samvinnu sína sem óháð í'iki. H. C. Hansen sagði að ferð sinni væri einkum heitið til Grænlands, en einsætt hefði verið að nota tækifærið til þess að heimsækja Færeyjar, um leið, ræða við stjórn málamenn þar og kynnast persónu- lega viðhorfi þeirra. Að sjálfsögðu hefði iandhelgismálið- verið ræft, og hann hefði skýrt sjónarmið Dana í málinu, m. a. í færeyska út varpinu. Hann kvað sér þykja vænt um að hafa getað heimsótt ísland í þessari ferð, sér þætti mik ið koma hæði til lands og þjóðar, og nú hefði hann fengið færi á að rifja upp gömul kynni við íslenzka stjórnmálamenn og fleiri. Engin tilraun til málamiðlunar. Forsætisráðherra sagði að dönsk blöð hefðu skrifað á þá leið að til- gangur farar hans væri að ræða landheigismálin við íslenzku ríkis- stjórnina og reyna að koma á ein- 'hvers konar málamiðlun milli Breta og íslendinga. Þeta væru staðlausir stafir. Hann hefði alls ekki í hyggju að blanda sér í mál- ið, eða reyna að hafa óhrif á ís- lendinga. Annað mál væri það að landhelgismálið hefði borið á góma í viðræðum Ihans og íslenzkra stjórnmálamanna enda óhjákvæmi- legt. Hagsmunir íslendinga og Færey inga í landhelgismálinu hlytu að fara saman, yrði íslenzka landhelg- in færð út yrði einnig að stækka hina færeysku. Aðspurður um það hvort horf- ur væru á að samið yrði við i Breta um landhelgi Færeyinga kvaðst liann ekki geta neitt um það sagt. Aðalatriðið væri hver yrðu úrslit í máli íslendinga, þau hlytu að móta viðhorf Færeyja. Afstaða Diina. H. C. Hansen kvað sjónarmið Dana á landhelgisráðstefnunni í Genf hafa verið að þjóðir er ættu svo mikið undir fiskveiðum kom- ið sem t. d. íslendingar ættu að hafa rétt til 12 mílna fiskveiðiland helgi. Sjálf landtheigin skyldi nema 6 sjómílum, en fiskveiðilögsaga (Framhald á 2. eíðu). Samningafundir stóðu yfir í gærkvöldi Samningafundir stóðu lengi dags í gær um kaup og kjör mjólkurfræðinga, Hófust samn- ingafundir aftur í gærkveldi og klukkan 9,30 hafði verið boðað- ur sainningafundur til að reyna að leysa skipaverkfallið. Verði ekki samkomulag miili mjólkurfræðiuga og atvinnurek- enda má búast við verkfalli í dag. Stöðvast þá sennilega vinna í mjólkurbúunum og mjólkursam- sölunni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.