Tíminn - 11.07.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.07.1958, Blaðsíða 2
TÍMINN, Jöstudaginn 11. júlí 1958. Siálu þremur bílum og skemmdu alla1 Albanir sigruðu - teknir eftir mikinn eliingaleik - íslendinga Eyfirzk?r bændur handtóku annan, lögreglan hinn Þéir atburðir gerðust á Akureyri í fyrrinótt, að tveir menn stálu, þremur bifreiðum og ollu skemmdum á þeim öllum. Varð einnig allsögulegur eltingarleikur lögreglunnar og ann- ars mannsins, er ók í einni stolnu bifreiðinni. Áður en menn þessir gerðust til að taka bifreiðir traustataki, höfðu þeir einnig stcOið reiðhjólum eftir því sem þeim þótti við þurfa. Voru það tveir ölvaðir skip- verjar af Bjarna riddara, er þessa erknaðl frömdu. Eftir að hafa notað reiðhjól Akureyringa til orðalag innanbæjar, tóku þeir rólkíibifreið Steindórs Steindórs- sortar járnsmiðs, óku henni út á Þefamörk, en þar óku þeir út af og véltú bifreiðinni. Var það ná- lægt bænum Kros'sastöðum. Fór bifreiðín um 20 metra út á mel- iholt og síöðvaðist á hvolfi. Stal vörubifreið. Er hér var komið, fór annar heirra felaga heim ag Krossa- stöðum, og lók sór að fatartæki Bedford-vörubifreið, sem þar stóð á hlaðinu, en hinn fór heim að óænum Steðja skammt frá og stal jeppabifreið, sem einnig st'óð heima' á hlaði. Pétur Steindórs- son bóndi á Krossaslöðum, vakn- aði Við'hávaðann, er bifreið hans ,’ar’ ræsí' og henni ekið úr hlaði. Héit nú pilturinn áfram ferð sinni ,'nn Þelamörkina. en niðri við höfn, þar sem hann stöðvaði bilinn. Allir bílarir skemmdust. og fólksbíllinn, sem valt, er illa far- inn. Annar pilfanna meiddist ofur- lítifj á höfði við veltuna ,og var gert að sárum hans á Sjúkrahús- inu. Dregið í happdrætti Háskólans í gær var dregið í 7. flokki happ- drættis Háskólans um 843 vinn- inga, að upphæð kr. 1 milljón og 85 þúsund. Hæsti vinningur, 100 þúsund krónur, kom á heiLmiða m*. 31116, ,sem seldur var á Ak- ureyri. 50 þúsund króna vinning- ur kom á nr. 10658, sem er hálf- miði, annar helmingur seldur í umboðinu í Vesiurveri, hinn hjá Frímanni í Hafnarhúsinu. 10 þús- und krónur, komu á eftirtalin númer: 7670, 9000, 15824, 18724, 32107, 32342. 5 þúsund króna vinn ingur: 257, 1955, 2358, 11133, 1 þriðju umferð á stúdentaskák- mótinu sigruðu Albanir íslend- inga með þremur vinningum gegn einum. Freysteinn gerði jafntefli við Pustina, SLefán tapaði fyrir Duraki, Bragi tapaði fyrir Omari, en Árni Finnsson gerði jafntefli við Siligi. Frammistaða íslenzku sveitarinnar i undankeppninni, hefir verið mjög slæm, hún hlaut | aðeins tvo og hálfan vinning af j 12 mögulegum, og varð langneðsl !í sínum riðli. | í B-riðlinum, sem ísland teflir í áfram, eru eftirtaldar þjóðir: Albánía, írland, Svíþjóð, Holland, Rúmenía, Mongólía, ísland og Pólland. Eru þjóðirnar taldar í þeirri röð, sem númer þeirra segja til um. ísland teflir því við írland í fyrstu umferð. Bændur handtóku þjófinn Pétur á Krossaslöðum hringdi! 21541, 26436, 28458 og 32530. nú að Neðri-Vindheimum og bað 1 um aðstoð. Sími er þarna á hverj- niti hæ, og tóku nokkrir bændur úr nágrenninu sig til og eltu þjóf- inn.. Komu þeir að honum eftir skamma stund, þar sem hann hafði stöðvað bifreiðina, og var | á leið heim að bæ. Bændurnir1 Ulbricht héít f jög- urra tíma ræðu NTB-Berlín, 10. júlí. — Flokks- þing austur-þýzkra kommúnista hófst í Berlín í dag. Hélt Ulbricht ritari floikksins fjögurra klst. ræðu og fordæmdi m. a. stefnu Titós og annarra endurskoðunarmanna. — Var þeirri yfirlýsingu klappað lof í lófa af Krustjoff og öllum öðr- um fulltrúum, sem eru um 2260 auk gesta frá 46 kommúnistafloikk um erlendis. Ulbricht boðaði, að iðnaðaruppbygging landsins myndi 1961 standa jafnfætis iðnaði Vest- ur-Þýzkalands. Fanfani forsætisráSherra Ítalín rask- ar morgnnsvefni starfsmanna sinna Fyfir ntmri viku síðan urðu stjórnarskipti á Ítalíu og tók handtóku manninn, og fluttu hann við samstnypustjórn Kristilegra demokrata og hægri jafnaðar- manna. Forsætisráðherra er Amintore Fanfani, foringi Kristi- legra demokrata, en jafnaðarmenn eiga f jóra ráðherra í stjórn inni. Fanfani hefir innleitt ýmsa nýja siði og er sá einn, að allir starfsmenn í ráðuneytunum skuli mættir til vinnu kl. 8,30 fyrir hádegi. j slæpingSháttur megi ekki liðast. Þar á ofan mega þeir ekki íaka Þessi mjög óvenjulegu vinnubrögð meira en tvær stundir í mat og er talin fyrinboði þess, að stjórar- íil Akureyrar. Fengu þeir hann í hendur lögreglunni. Var það klukkan að ganga fjögur um nóít- :na. Eltingaleikur. Lögreglan og bifreiðaeft'irlitið á Akureyri fór á staðinn, þar sem piltarnír höfðu velt fólksbifreið- inni út a£ veginum. Mættu þeir þá á leiðinni þangag jeppanum, sem stolið hafið verið að St'eðja. Bar .ögregian kennsl á manninn, sem honum ók, að það var félagi þess ínanns, ef hafði stolig vörubifreið- inni, því lögreglumenn höfðu áð- ur, um kvöldið, komizt í kast við þá félaga við Alþýðuhúsið á Ak- ureyri. • Jeppinn stefndi til Akureyrar, og hófst nú hinn harðast'i eltinga- Ieikur. Var ekið með ofsahraða inn alla Kræklingahlíð, en ekki náði lögregian ökuníðingnum fyrr miðdagsblund. Hefir þelta mælzt misjafnlega fyrir, enda þverbrot á öllum hefðbundnum venjum skrif- stofufólks og yfirstétarmanna í Rómaborg, þar sem menn eru yfir- leitt vanir að taka lífinu með ró. Fer ekki í sumarfrí. Fanfani hefir tilkynnt, að hvorki hann rié ráðhei'rar hans muni fara í sumarfrí. Nánir samstarfs- menn hans segja, að hann hygg- j ist s'egja skriffinnsku og seina-i gangi síríð á hendur. Hann vilji að afgreiðsla mála gangi skjót't og störf Fanfani verði næsta ólík og hjá fyrirrennurum hans. Fanfani hefir bo'öað, að hahn ætli að gera róttækar félagslegar umbætur og fá samþykta löggjöf í þá átt. Han muni berjast gegn spillinigu í opinberu Iífi og skatt- svikum. Telja margir, að hann muni hefja nýtt tímabil í efna- hags- og félagslífi landsins. Norður-ítalir óííkir. Hinir hærra settu starfsmenn á opinberum skrifstofum í Róma- borg hafa hingað til hagað vinnu- degi sínum þanriig, að þeir mættu til vinnu kl. 10,00—10,30 f. h. Síðan fóru þeir í miðdagsmatinn kl. 2,00, hviidu sig eða sinntu er- . indum sínum og mættu ekki aft- ur fyrr en kl. 5—6. Þá unnu þeir oft tij kl. 10,00 e. h. ÞeSsi vinnúbrögð voru eitur í beinum hinna reglusömu og árris- ulu N.-ftala. Þegar erindrekar eða kaupsýslumenn frá borgum N.- Ítalíu komu til að reka erindi sín, Iiið árlego póstmálaþing Norðuriandanna hófst í Revkjavik mættu þeir kl. 9 f. h. og fundu þá 8. júlí. Þetta er í þriðja sinn, sem þetta þing hefir verið háð engan á stjórnarskrifst. nema hér á landi en það er haldið í höfuðborgum Norðurlandanna íil þvottaktonur og dyraverði. Nú skiptis. Þinginu lauk í gær, en fulltrúar munu næstu tvo daga ^urfa *>eu’ ekkl að blða’ enda er ferðast n-eðal annars til Þingvalla. Þingið fjallaði urii allmörg mál stoðáð hver áðra við kaup á vél- póstþjónustunnar, er varða Norð- um ög miðlað hver arinarri af urlöndin öll fimm sameiginlega. reynslu sinni. —i Mikilvægasta efni þingsins var endurskoðun samnings Norður- Sendibréfa vika. landanna frá 1946 um Norræna Á allþjóðapóstmáláþinginu í Ott- póstsamibándið, sem danska pósl'- awa s*íðastliðið ár, var samþykkt málasijórivin hafði gert. Mál þetta að at'huga möguleika á að stofna I halda fullri tryggð við A.-banda- er nú svo á veg komið, að eining til sérstakrar sendibréfaviku og lagið. En grein, sem Saragat for- Ræf! viS H. C. Hansen Framhald af 1. síðuj allt að 12 sjómílum. Bæði íslend- ingar og Danir hlylu að harrna að Bretar skyldu ekki geta fallizt á þessa sikoðun. Einhliða aðgerðir 1 rnáli sem þessu væru ævinlega ó- heppilegar, og enginn, gæti sagt fyrir hverjar afleiðingar þær hefðu. Eftir stækkun íslenz'ku land helginnar væri óihjákvæmilegt að færa einnig út landhelgi Færeyja og Grænlands, og samkvæmt um- mælum Halvard Langes, utanríkis ráðherra Norðmanna, myndu Norð menn einnig sama sinnis. Miklu æskilegra væri að unnt væri að ná samkomulagi um þessi mál á frið- sanvlegan hátt, — en hitt gæti har.n ekkerl sagt um hvort það væri unnt. Lausn innan Atlants- hafsbandalagsins? Forsætisráðherrann var að því spurður hvort ih'ann teldi mögulegt að lausn fengist í málinu með um- ræðum innan Atlantshafsbanda- lagsins. Hann svaraði því til að vissulega hefðu ýmsir aðilar innan bandalagsins mikinn áhuga á mál- inu og æskilegt væri að hægt væri að ræða það á beim vettvangi en ó- mögulegt að segja hvort slíkt bæri nokkurn árangur. Til að lillagan um svæðisráðstefnu væri fram- kvæmanleg þyrfti þátttaka íslend inga að vera trygg. Sér virtist nú þessi hugmynd óframikvæmanleg. Aðspurður hvaða afstöðu Danir myndu taka ef Bretar hótuðu að beita hervaldi í deilunni við Fær- eyinga eða hótað yrði viðskipta- banni, kvað hann slíkar hótanir þurfa að koma fram áður en nokk ur afstaða yrði tekin til þeirra. En hann væri sannfærður um að þessi deila myndi ekki spilla sambandi Dana og Færeyinga, það væri of traust til þess. — Forsætisráð- herrann lagði enn áherzlu á það að friðsamleg lausn deilunnar væri öllum aðilum nauðsynleg, bæri að keppa að gagnkvæmum skilningi og samkomulagi allra aðila. Handritamálið. H. C. Hansen kvaðst hafa rætt! ýriiis málefni við íslenzika stjórn- málamenn, en þær viðræður hefðu verið með ölfu óformlegar. Hann var spurður tíðinda um handrilr,- málið og kvað allt tíðindalaust á þeim vettvangi að sinni. Samkomu lag allra flokka væri nauðsynlegt til að það mál yrði leyst. Ekki gat hann um það sagt hvort málið yrði tékið' til umræðu á dartska þing- inu í haust en vonaði að svo yrði. Hann kvaðst óska þess persónu- Vinsælar Reykjanes ferðir teknar upp á ný Suðurnesjaferðirnar, er í fyrra siunar náðu svo miklum vinsæld um, liófust síðastliðinn laugardag og virðast æt?,a að halda vinsæld- um sínuin því færri komust að en vildu. Leiðsögumaður í þessum ferðum er Gísli Guðmundsson. Farið er af stað frá Bifreiðastö'ð íslands kl. 13,30 og haldið sem leið liggur um Vatnsleysuströnd, KeflaVík og Garðskaga til Sand- gerðis. Það'an er ekið inn á Kefla- víkurflugvöll og að Flugvall&rhótel inu þar sem þátttakendur geta keypt sér kaffi og brauð eða kök- ur. Þaðan er svo haldið urri Hafn- ir suður að Reykjanesvita og stans að þar góða stund, því að þar er margt nýstárlegt að skoðá. Því næst er farið til Grindavfkíu* og svo þaðan um Hafnarfjörð og Garðahverfi að Bessastiiðuiii og kinkjan og staðurinn skoðaðlu'. Til R-eykja'VÍkur er komið um kl. 1,30. Þessar ferðri’ eru á vegurii sér- leyfishafa u® Suðurnes en það erii Bifreiðastöð Steindórs, Áætlunar- bifreiðir Grindavíkur og Sérleyfis- bifreiðir Keflavíkur. Langdræg ÍSugskevfi CFramhald af 1. síðu) þeirri aðstoð í upplýsingum, sem bandarísk lög heimila. Um tollabandalagið sagði Schu- man, að stjórnin hefði enn ekki ákveðið, hvort biðja skyldí um frest varðandi fulla aðild Frakk- lands að því bandalagi. Hins veg- ar væri líklegt, að efnahagur Frakklands yrði svo traustur þegar þar að kemur, að þeir gætu gengið til samstarfsins án nokkurra tafa. lega að sem fyrst næðist viðunan- leg niðurstaða í handritamálinu. Til Grænlands. Héðan heldnr forsætisráðherr- ann í vikulolcin áleiðis til Gí’æn- lands. Ilann kvaðst hafa mikinn á- huga á iþeirri ferð' þótt hún yrði erfið. Framkvæmdir væru miklar á Grænlandi og fjárfestin'g og sér væri nauðsynlegt- að fá persónu- leg kynni af málefnum landsins. Mun 'hanh ætla sér að fara sem víð ast um landið, óg kvaðst hann hlakka mjög til fárarinnar. É0t Fréttir fná landsbyggðinni Árlegn postmálaþingi NorSerland- anna lank hér í Reykjavík í gær Mikilvzega.sia efni fjÍRSTsins var endurskoSim samningsins ura Norræna póstsambandið húábóndinn á heimilinu frá Mil- ano á Norður-ítaliu. Utanríkismál. Fanfani er sjálfur utanríkisráð- herra. Ýmislegt þykir benda til að nokurra brey'tinga megi vænta á sviði utanríkismála við valda- töku hans. Að vísu mun hann er orðin í öllum verulegum atrið- skyldi 9. október, sem er stofnun- unl um hinn nýja samning. Nánara samstarf. ingi hægri jafnaðarmanna, en hann er ekki í ríkis'sljórninni, skrifaði fyrir nokkru, þykir gefa vísbendingu. Er fullyrt, að hann ardagur atþjóðapóstsambandsins, vera í þeiri viku. Þing póstmála- stjóra Norðurlandanna telur hug- Rætt hefur verið við fulltrúa myndina góða, en t'élur hins vegar, | hafi sýnt Fanfani greinina áður Flugfélags íslands, Loflleiða og að erfitt reynist að koma henni en hún birtist. Þar segir, að Ítalía S.A.S. um ýmislegt varðandi póst- í framkvæmd. muni krefjast aukinna á'hrifa inn- flutning með flugvélum. Einnig Mörg fleirí mál voru rædd á an Nal'o. Þá beri að leita náinnar var rætt um nánara samstarf að þinginu. Það var í fyrra haldið í samvinnu við Arabariíkin og hefja tæknimálefnum, ekki -sizt gætu Ósló, en verður á næsta ári I Kaup- „raunhæft frumkvæði“ um bætta póstþjónustur Norðurlandanna að-1 mannahöín. I sambúð við Sövétríkin. Sláttur hafinn Djúpavogi í gær. — Sláttur er hér aðeins hafinn, en gras er ilia sprottið, enda hefir verið þurrt í veðri. Þrír bátar stunda handfæra- veiðar, en afla treglega. Lítið er um framkvæmdir í byggingum, enda er mjög bagalegt á þessum stáð, er sikipasamgöngur leggjast niður og vantar þá efni. Fyrir- hugað er a'ð gera nýja vegarspotta í Hamarsfirði. Einnig mun brátt •hafin bygging nýrrar brúar yfir Fossá í Álftafirði. ÞS. Lélegt fiski í Stö'ðvarfir'ÍSi Stöðvarfirði I gær. — Sláttur er hafinn á nýræktarsléttum, og eru þær orðnar vél sprottnar, en ann- ars er spretta ekki góð, enda hefir verið kalt vor og allt fram að þessu. Héðan róa 10—11 trillubát- ar, ag er lítið fiski, og fiskurinn allur smár. 2—3 menn róa á hverj um báti. Rafmagn frá Mjólkárvirkjun í haust I Ríldudal í gær. — 5 bátar róa, héðan á handfæraveiðar, en afla' tregt., Þrir þeirra voru á rækju-| véiðum, þar til rækjuvertíðin endi aði, Rækjuveiðin gekk ágætlega,! en sem kunnugt er er mikil at- j vinna við vinnslu þess afla hér.! Konur gátu hafl upp í 390 krónur á dag við þá vinnu, og einnig er veiðin sæmileg atvinna fyrir sjó-, Imennina, er hana stunda. Rækju-' veiðín fflun hefjast aftur í ágúst. Mikil vinna er við fiskvinnu í frýstihúsum. Þjóðleikhúsið og Sin- fóníuhljómsveitin komu hér uih daginn og var góður fengur að koiriu þeirra. Leíkfiokkur Leik- skóla Ævars Kvaran mun væntah- legur. Fjölmargir menn vinna við Mjólkárvirkjun, pg er rafmagn ið þaðan vænt áril egt ‘í haúst-. AUC.I.-á ít~ Handfæraafli gíæ’ðist Sauðárkróki í gær. — Afli 'hér er nú mjög að glæðast á handíæri og stunda nokkuð margir bátar veiðarnar, og er inikil vinna við fiskverkun. Sildarskip tilkynntu komu sína hingað um daginn, en ekki var hægt að veita síldinni bér viðtöku, sökum þes's, áfS enginn matsmaður var á staðnum. Sláttúr er almennt að hefjast, og er spretta orðin sæmileg, enda er úrkomutíð. Afli góíur stopulir róðrar Haganesvík í gser. — Nokkruin sinnum liefir verið farið héðan á sjó undanfarið og aflast nokkuð vel, ura smálest á dag, en róðrar eru stopulir, enda eru menn yfir- leitt í annarri atvinnu. Fjöldi manns er héðan í Siglufirði í sáld- arvinnu og hafa flestir þegar verið þar um þriggja vikna skeið. Tíðai’- far er all gott og mun sláttur hefj ast almennt a næstunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.