Tíminn - 11.07.1958, Qupperneq 3
TÍMINN, föstudaginn 11. júlí 1958.
3
Flestir vUa, aO TtMINN er annað mest lesna blað landsins og
á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því
til mikils f jölda landsmanna. — Þeir, sem vilja. reyna árangur
auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í
síma i 23.
Tíu þúsund félagsmenn eru nú í
góðtemplarareglunni á Islandi
Kaup — Sati
Vinna
GOTT sænskt lcvenreiðhjól til sölu,
ódýrt. Upplýsingar i síma 17816.
!
KAUPMENN, KAUPPÉLÖG og bók-
salar. Reiknihefti í 6tóru broti kr.
2,50 hcildsöluverð sendið pantan-
ir sem fyrst. Bókaverzlunin
Frakkastig 16.
PALLBÍLL, 3/4 tonn, með drifi á öll
um hjólum til söiu. Uppl. við Ofna
smiðjuna eða í síma 16643, e. kl. 7.
VIGT, hentug fyrir fiskbúð, til sölu.
Húsgagnasaian Barónstíg 3. Sími
34087.
MÚGAVÉL (hestavél) óskast til
kaups. Tilboð sendist blaðinu sem
fyrst merkt „Múgavél".
AÐSTOÐ h.f. viO Kalkoíusveg. Sími
15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðl-
un og bifreiðakennsla.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka
belti, millur, toorðar, beltispör,
nælur, armhönd, eyrnalokkar, o.
fl. Póstsendum. Gull'smiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Sími 19209. |
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 30. Símar 12521 og
11628.
AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti
16. Síini 3 24 54.
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir
Póstsendum Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar-
kallar. Tækn! hf., Súðavog 9.
Sími 33599.
TRJÁPLÖNTUR, BLÓMAPLÖNTUR.
•Iróðrarstöðln, Bústaðablettl 23
(Á homi Réttarholtsvegar og Bú-
ítaðavegar.)
MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum
olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Bnnfremur sjálftrekj
andi olíukatla, óliáða rafmagni, j
senv einnig má setja við sjálfvirku
olíubrennarna. Sparneytnir og
einfaldir í notkun. Viðurkenndir
af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum
10 ára ábyrgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
unum. Smiðum einnig ódýra hita-
vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél-
smiðia Álftaness, simi 50842.
ÚRVALS BYSSUR. Rifflar cal. 22.
Verð frá kr. 490.00. Hornet - 222
6,5x57 - 30-06. Haglabyssur eal'. 12,
25 28, 410. Finnák riffilsskot kr.
14,00 til 17,00 pr. pk. Sjónaukar í
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30.
Póstsendum, Goðabarg, sími 19080.
EFNI í trégirðimgar fyrirliggjandi.
Húsasiniðjan Súðavogi 3
NÝJA BÍLASALAN. Spítalastíg 7.
Siiaí 10182
BARNAKERRUR mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
Sími 12631.
BÆNDUR. Hlaðið sjálfir votheys-
tama yðar. Pantið steina í þá sem
*:j 'vt Steinstólpar h.f., Höfðatúnl
-1, sírui 17848
KEFLAVÍK. Ilöfum ávallt til sölu
íbúðir við allra hætfi. Eignasalan.
Símar 566 og 69.
ÍOTTABLÖM. Það eru ekkl orðin
tóm ætla ég flestra dómur verði
að frúrnar prísl pottablóm frá
Pauli Mich. i Hveragerði
TELPA 12—13 ára óskast á gott
heimil'i í sveit nálægt Reykjavík.
Uppl. í síma 33918.
SMÍÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr
og glugga. Vinnum alla venjulega
verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu-
stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi.
SYSTKINI, 10 og 11 ára óska að kom
ast á gott lieimiii í sveit. Uppl. í
síma 50933.
STÚLKA ÓSKAST í sveit á Norður-
: landi. Þarf að vera eitthvað vön
! sveitavinnu. Gott kaup. Uppl. í
síma 50496.
Frá 58. Jjingi Stórstúku íslands
?erSir og ferSalög
AUSTURFERÐIR: ki. 10,30, kl. 1,
kl. 6,40 og kl. 8,300 e. h.
Reykjavík, Laugarvatn, Laugar-
dalur.
Selfoss, Skeið, Laugarás, Skál-
holt, Gullfoss Geysir.
Reykjavík, Grímsnes, Biskups-
tungur, Gullfoss, Geysir.
Reykjavík, Selfoss, Skeið, Gnúp-
verjahreppur, Hrunamannahrepp
ur. —
Með öllum mínum leiðum fást
tjaldstæði, veitingar og gisting —
Bifreiðastöð íslands. — Sími 18911.
Ólafur Ketilsson.
HREINGERNINGAR og glugga-,
hreinsun. Símar 34802 og 10731.
INNLEGG við ilsigi og tábergssigi.
Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból-
staðarhlíð 15. Sími 12431.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum
að okkur alls konar utanhússvið-
gerðir; berum í steyptar rennur
og málum þök. Sírai 32394
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
hjólum, leikföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimiiis-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar til brýnslu. Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, sími 22757. helzt
eftir kl 18
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
Oreytlngar Laugavegí 43B timl
15187
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar
tegundir smurolíu. Fljót og góð
afgreiðsla Sími 16227
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
•lím) ■ 7360 Saekjum—Sendum
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
! 2
HLJOÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, eello og bogaviðgerðir. Pí-
anóstlllingar. ívar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, siml 14721
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. —
Vindingar a rafmótora. Aðelni
vanir fagmenn. Raf s.f.. Vltastig
11. Simi 23621
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 12656. Heimasími 19035.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
íngóifsstrætí 4. SimJ 10297 Annast
allar myndatökur.
HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga
og margt fleira. Simar 34802 og
10731
OFFSETPRENTUN (ljósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir sf., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917
HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við
og bikum þök, kittum glugga og
fleira. Uppl. í síma 24503.
LÁTIÐ MÁLA. önnumst alla lnnan-
og utanhússmáiun. Símar 34779 og
32145
GÓLFSLÍPUN. Barmaslíð 33. —
Itmi > iKR"
BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á
íslenzku, pýzku og ensiiu Harry
Vilh. Schrader, Kjartansgötu 5. —
Síml 15996 (aðeins miUi kl. 18 og
20)..
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn
cróð pjónusta, fljót afgrelðsla
Þvottahúsið FJMIR. Bröttugötn Sa,
tfmi 1242»
Stórstúka fslands I.O.G.T. hélt
58. þing sitt í Hafnarfirði, dag-
ana 20—23. júní. Þingið hófst
með guðsþjónustu í Fríkirkjunni
í Hafnarfirði. Prédikaði sr. Gísli
Brynjólfsson prófastur a® Kirkju
bæjarklaustri, en sr. Óskar Þor-
láksson dónikirkjuprestur þjón-
aði fyrir altari.
Ag messu lokinni var gengið
fylktu liði til Góðtemplarahússins
í Hafnarfirði og þingið sett. Þing-
inu stjórnaði Benedikt S. Bjark-
lind, stórtemplar. 'Mættir voru 66
fulltrúaf frá 46 stúkum.
Sókn gegn áfengisbölinu.
Á þinginu ríkti mikill álhugi
fyrir að hefja nýja og öfluga sókn
gegn hinu sívaxandi áfengisböli,
sem segja má að nú ógni tilveru
og framtíð þessarar fámennu þjóð
ar. Harmaði þingið, að háttvirt
Alþingi skyldi ekki samþykkja
bann við áfengisveitingum ríkis-
ins og ríkisslofnana, og skorar á
framkvæmdanefnd að þeita sér
fyrir því, að málið verði tekið
upp á næsta Alþingi. Einnig var
samþykkt áskorun á bæjarstjórn
Reykjavíkur og aðrar bæjarstjórn
ir að veita ekki áfengi á kosthað
almennings.
Þar sem reynslan hefur sýnt,
að allar tilslakanir varðandi sölu
áfengis, hafa aukið vínneyzlu í
landinu, skorar stórstúkuþingið á
ríkisstjórnina og aðra þá aðila,
sem eiga hlut að máli, að veita
ekki leyfi fil nýrra áfengisstaða,
'hvorki í Reykjavík né annars stað-
ar á landinu. Þá telur þingið eftir
litinu með smygli og leynivínsölu
ennþá stórlega áhótavant.
Áfengisvarnalæknir.
iStórst'úkan skorar á ríkisstjórn-
Umtooðsmaður hátemplars var
kosinn Stefán Kristjánsson, for-
stjóri frá Akureyri.
ina að toeita sér fyrir því, að sett Hinn nvi erindreki reglunnar,
verði á næsta Alþingi lög eða Gunnar.Dal, var kynt'ur þinginu,
lagaákvæði um skipun áfengis- 0 Sflultl hann erlndl um nysk,Pun
varnalæknis. a starfsh8únm goðtemplararegl-
iSkal hann fara með yfirstjórn,unnar-
drykkjumannahæla 'í landinu í
læknisfræðilegum efnum, svo og Samband nngtemplara.
annarra stofnana, sem styrks , Storstukuþmgið lýsti serstakn
njót'a af opinþeru fé og starfa fyrir anæSJu smni yfir stofnun „Sam-
drykkjusjúklinga.
, bands íslenzkra ungtempiara",
iStórstúkuþingið skorar einnig á ?em Sv<rfna® var , f- sumardag
fjárveitinganefnd hins háa Alþing 1 hvi eru nu ® stukur og
is að veita fé til framhaldshygg- 435 meðlimir. En góðtemplara-
ingar góðtemplarahúss í Vest- re§lan á ,ÖUu lanUinu telur nú um
mannaeyjum, vegna brýnnar nauð- félagsmenn. Þakkar stór-
synjar á sjómannastofu, sem ætl- stúkuþingið öllum, sem hrundu
að er rúm í hsúinu | st°inun imgtemplarasamhandsins
‘ Þá lýsti stórstúkuþingig ánægju 1 íramkvæmd> en aðalhvatamaður
sinni yfir fjölgun tómstundaheim- hess var Gissur Palss<>n> sior-
ila í landinu og telur æskilegt, gæzlumaSur unglmgastarfs. Undir
að sem flest félagssamtök stuðli kunin& Þess önuðust einmg Sig-
urður Jorgenson, viðskiptafræð-
ingur, sr. Árelíus Níelsson og
Einar Hannesson, skrifstofumaður.
Þingstúka Hafnarfjarðar ann-
, . , . aðist undirhúning þingsins, en
unnarvoru þessir menn kosmr; undirstúkur Hafnarfjarðar, Daní-
Stortemplar. Benedlkt S. Bjark- eláher Morgunstjarnan, héldu
hnd logfræðmgur, Reykjavak. þingfulltrúum veglegt samsæti.
Storkanzlari: Oiafur Þ. Kristjans- Ag þjn j loknu bauð bæjar.
son skolastjon, Hafnarfirði. Stor- s -rn Hafnarfjarðar templurum
varatemplar: Ragnhildur Þorvarð- . skemtiferð til Krýsuvikuri og
ardottír fm Reykjavik. Stomtari: hélt þeim síðan samsæti f AJÞýðu.
Jens E. Nielsson, kennari, Rcykja-
að þéssari þróun.
Framkvæmdanefnd.
í framkvæmdanefnd stórstúk
Verkfræöistörf
vík. Stórgjaldkeri: Jón Hafliðason,
fulltrúi, Reykjavík. Stórgæzlumað-
ur ungmennastarfs: sr. Árelíus Ní-
elsson, sóknarprestur, Rvík. Stór-
gæzlumaður unglingastarfs: Giss-
ur Pálsson, rafvirkjameistari, Rvik.
Stórgæzlumaður löggjafarstarfs:
Haraldur S. Norðdahl, tolvörður,
Rvik. Stórfræðslustjóri: Eiríkur
Sigurðsson, skólastjóri, Akureyri.
Stórkapellán: Indriði Indriðason,
rithöfundur, Rvík. Stórfregnrit-
ari: Gísli Sigurgeirsson, bókari,
Hafnarfirði. Fyrverandi stórtempl
ar sr. Krist'inn Stefánsosn, frí-
kirkjuprestur, Rvík. Heiðursfull-
trúi: Jöhann Ögmundur Oddsson,
forstjóri, Rvík, (kjörinn 1957).
húsinu.
Skoðað var einnig hið nýja og
myndarlega bókasafn Hafnarfjarð-
ar og vísir að byggðasafni, sem
Hafnarfjarðarbær er að koma á
fót.
í sambandi við stórstúkuþing-
ið hélt unglingareglan ársþing
sitt. Samþykkt var þar m. a. að
efna til verðlaunasamkepni um
leikrit við hæfi barna. Ákveðið
var að veita þrenn verðlaun, kr.
3000,00 kr., kr. 1500,00 og kr.
750,00 fyrir beztu leikþættina,
sem reglunni berast. Handrituin
sé skilað til Gissurar Pálssonar
fyrir 1. jan. 1959.
6TE1NN STEINSEN, verkfræðlngur
M.F.I., Nýbýlavegi 29, Kópavogi.
Sími 19757. (Síminn, er á nafni *
Eegerts Slen en 1 “nn,jA fimmta hundrað þús. kr. bættust
Fasteignir____
4ÖFUM KAUPNDUR að tveggja tll 1 Barnaspítalasjóo Hringsins sl. ár
Frá atfalíundi Kvenfélagsins Hringurinn
sex herbergja ibúðum. Helzt nýj
um eða nýlegum i bænum. Miklar
útborganir. Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7, sími 24300.
SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
sími 16916. Höfum ávallt kaupend-
ur að góðum íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
Húsnæöi
Lögfræðistörf
KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar-1
lögmaður, Bólstaðarhlíð 15, 6Ími ,
12431.
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður, Vonarstræti 4. Simi
2-4753.
SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings-
skrifstofa Austurstí. 14. Sími 15535
LITIL IBÚD til leigu fyrir barnlaust
fólk. Tilboð sendist blaðinu fyrir
laugardagskvöld merkt „Barnlaus"
STÓRT HERBERGI á annarri hæð
í húsi við Laugaveginn er til leigu
strax í 7—8 mánuði. Herbergið
mætti nota sem geymslu fyrir
hreinlegan, léttan varning, t. d.
vefnaðarv’örur. — Tilboð merkt
„Geymsla fyri rjólavarning" send-
ist afgr. Tímans fyrir 12. þ. m.
ÍBÚÐ TIL LEIGU, 5 herbergi í rað-
húsi á góðum stað í Kópavogi. —
Leigist frá næstu mánaðamótum.
Uppl. í síma 15792.
ÍBÚÐ TIL SÖLU. — Efri hæðin i
húsinu Mánabraut 11, Akranesi,
sem er 4 herbcrgi og eldhús— er
til sölu og laus til íbúðar nú þegar.
Tilboð sendist bæjarstjóranum á
Akranesi íyrir 15. júlí n. k.
LÁTIÐ OKKUR LEiGJA. Leigumið-
ttöðin Laugaveg 33B, uiml 10059.
Aðalíundur Kvenfélagsins Hringsins var haldinn þann 22.
maí síðasLÍiðinn. Stjórn félagsins er óbreytt frá í fyrra, en hana
skipa frú Soífía Haraldsdóttir, formaður, frú Gunnlaug Brim,
varaformaður, frú Margrét Ásgeirsdóttir, ritari, frú Eggrún
Arnórsdótt.ir. gjaldkeri og frú Sigþrúður Guðjónsdóttir með-
stjórnandi. Varastjórn skipa: frú Guðrún Hvannberg, frú Dag-
mar Þorláksdóttir, frú Herdís Ásgeirsdóttir og frú Theódóra
Sigurðardóttir._____________
heitum eða með því að kaupa
minningarspjöld Barnaspitala-
sjóðs. Nam sala þeirra um 116.000
'krónum og hefur aldrei áður num-
ið svo hárri upþhæð. Einnig voru
á'heit og gjafir með mesta móti.
Framlög úr sjóðnum.
Virðisf starfræksla Barnadeild-
ar Landsspitalans þetta fyrsta
Fjáröflunarnefnd félagsins var
kosin í fyrra til tveggja ára, en
hana skipa frú María Bernhöft,
formaður, Garðastræti 40, frú
Ragnheiður Einarsdóttir, Greni-
mel 1, frú Ágústa Johnsen, Miklu-
hraut 15, frú Ragnheiður Einars-
dóttir, Grenimel 19, frú Dagmar
Þorláksdóttir, Skeiðarvog 69, frú
Martiha Thors, Ves.urbrún 18 og starfsár> en deildin var opnúð þ.
fru Guðrun Hvanntoerg, Holatorgi
8.
Barnaspítalasjóðurinn.
Eélaginu hefur orðig vel ágengt
19. júní 1957, hafa orðið almenn-
ingi hvatning til þess að styrkja
Barnaspítalasjóðinn af mikilli
rausn. Enn þarf þó mikið fé til
þess að hin nýja Barnadeild verði
á síðasta starfsári, og hefur megin fullgerð í nýbyggingu Landspítal-
jverkefnið verið eins og undanfar-1 ans; en Hringskonur munu.vinna
ið, að safna fé í Barnaspít'alasjóð-1 ötullega að fjáröflun í þá bygg-
in. í sjóðinn bjettusf á árinu, um 1 ingu, svo hún geti tekið til starfa
fmlslegf
HJÚSKAPARMIÐLUN. Myndarlegir
rnenn og konur, 20—60 ára. Full-
komin þagmælska. Pósthólf 1279.
LOFTPRESSUR. Stórar og litlar ti1
leigu. Klöpp sf. Sími 24586.
423.000 kr. Var fjárins aflað með
ýmsu móti, svo sem merkjasölu,
sölu jólaskrauts alls konar, og með
því að halda bazar í saniþandi við
kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu. Auk
þess að styðja þessa ýmislegu fjár
öflun, styrkti almenningur félag-
sem allra fyrst.
Heita Ilringskonur á almenning
að veita þeim lið í þeirri loka-
sókn.
Úr Barnaspítalasjóði var á árinu
greitt til nýbyggingarinnar kr.
1.090.000,00, en alls hafa framlög
ið mjög rausnarlega, n úsem á- sjóðsins til toyggingarinnar verið
vallt áður, ýmist með gjöfum, á- kr. 3.147.000,00.