Tíminn - 22.07.1958, Side 4

Tíminn - 22.07.1958, Side 4
T f M I N N, þriðjutlaginn 22. jfilf 1953. Amerísku bílarnir af árgerð 1959: Lengri, breiðari, lægri, betra út- sýni, en dregið úr skærum litum Á FERÐ OG FLUGl Krómskrautií svipaS, sömuleiSis vélaafliS, stélin í aJgieymingi, sterkari hemlar, aukiS íarangursróm, tvöföld framljós, sjálfskipting Tilbúnir eftir tvo mánuði 1959 módelið af amer- ísku bílunum verður fyrr á markaðinn í ár en verið hefir frá því að styrjöld- inni lauk. Mörgum leikur hugur á að vita hverjar breytingar verða á nýju bil- unum, hvað þeir komi til með að kosta o. s. frv. Upp- lýsingarnar, sem hér fara á eftir, eru frá áreiðanleg- um heimildum, þótt verk- smiðjurnar sjálfar hafi enn ekki opinberað neitt um bíl- ana af árgerðinni 1959. General Motors verksmiBjurn- ar hafa gert verulegar breyt ingar á flestum sínum bifreið- um. Er hér aðallega um útlits- breytingar að ræða, og mun ekkert dregið úr króminu á yfirbyggingunni. Buick verður sennilega fyrstur á markaðinn — um miðjan september— o-g Ihinar gerðirnar, sem GM fram- leiða, koma líklega síðar í sama mánuði. Chevrolet verður enn gjörbreytt að útliti, eins og gert var á þessu ári með þeim af- leiðingum, að það sem af er ár- inu, á ;hann sölumetið. Chevro- iet 1959 verður fáeinum þuml- angum lengri en 1958 gerðin og dálítið breiðari. Einnig mun hann lækka lítillega, en án þess : ð s'kerða rúmið innan dyra, að ->ví er sagt er. Gluggar verða stærri, og sveigjast inn í þakið og til hliðanna, svo sem verið 1 heffr. Stélið og höggdeyfar breytast. impala og Corvette Lúxusmódelið Impala mun 'bæta víð fjögurra dyra bíl og ’ „station“ vagni, en íhefir áður aðeins verið framleitt sem tveggja dyra bifreið. Litlar breytingar verða á Corvette ’ sportbílnum.. Ekki verður um að ræ.ða hestaflaaukningu í vél- um Chevrolet, en búizt er við sparneytnari vélum. Pontiac Nýi Pontiac bíllinn er lika mikið bréyttur. Hann lækkar um þrjá þumlunga, og verður einn lægsti bíll, sem um getur (54 þum-lungar). Hann breikk- ar nokkuð, en lengdin verður svipuð og áður. Aðrar breyting- ar: mikið um gler, flatir högg- deyfar að aftan, tvöföld fram- ljós og miklar nýjungar í hemla utbúnaði. Hestaflafjöldi sami og áður. Oldsmobile Oldsmobile leggur meiri á- herzlu á sjálfa lögun bílsins en krómið. Höggdeyfar breyttir og stél tekin upp. Lengist, breikk- ar og lækkar. Breýtingar á vél eru alger leyndarmál, en þær fela í sér minnkaða benzín- og olíunotkun. Buick Þeir,sem til þekkja, segja að Buick-bíllinn verði gjörbreyttur' í útliti. Yfirbyggingu, höggdeyf um, krómskrauti, fram og aftur ljósum er breytt. Sagt er að engin stél verði á nýja bílnum og skjannalegu litirnir hverfa . Buick lækkar einnig og breikk ar, sum módelin lengjast Hemlaútbúnaður er fullkomn- aður, og komið fyrir kælikerfi í 'honum. Markmið verksmiðj anna er að vinna aftur þriðjá sætið í sölukapphlaupinu, sem Buiclc tapaði fyrir Plymouth 1957. Cadillac Breytingar á útliti Cadillac verða nokkrar, en þó ekki gjör- breytingár frá því sem nú er. Hann breikkar og lækkar, en lengist ekki. Vatnskassahlífin verður svipuð, en gluggar ná upp í þakið, stéli toreytt og krómskreytingu 'einnig. Engar 'verulegar breytingar á véi eru ráðgerðar, en þó er miðað að meiri sparneytni. Ford Fordverksmiðjurnar hafa lagt verulegt kapp á breytingar á bifreiðategundum sínunt til þess að reyna að hnekkja for- ystu Chevrolet á markaðnum. FordbHarnir breikka, lækka og lengjast og hrufótta þakið víkur aftur fyrir sléttu þaki. Gluggareru stærri og ná 'hærra upp í iþakið. Breytt vatnskassa- hlíf og höggdeyfar. Tvöföldu afturljósin hverfa fyrir einföld- um, gríðarstórum ljósum, sem er komið fyrir neðarlega á bíln- um. Fyrir ofan þau eru svo' smærri Ijós til notkunar þegar ekið er afturábak. Krómskreyt- ingu er toreytt. en hún ekki aukin. Thunderbird og Edsel Thunderbird er lítið breyttur Það þarf að breyta stórum og dýrum verkfærum, þegar ný módel eru smíðuð. Á myndinni sést 39 smálesta „stans“ í bílaverksmiðju. en miklar breytingar á Edsel eru á döfinni, aðallega fækni- legu hliðinni, en leynd livíiir yfir þeim. Vatnskassahlífin og aft’urljósin halda sér, 'sömuleið- is hemlaútbúnaður og demp- arar. Mercury Höggdeyfarnir að aftan, sem í tvö ár' hafa verið eitt aðal- einkenni Mercury bilsins, muny nú hverfa úr sögunhi. 1959, . módelið er með stærri glugga og stélin hverfa. Stærð bílanna mun verða svipuð og verið hef- ir, enda er Mereury ennþá breiðasti toíllinn á markaðnum, 81 þumlungur. Lincoln Ný va'tnskassahlíf, afturljós, breytt skraut og innrétting munu verða aðaleinkenni Lin coln bílsins, sem kemur í haust. Einnig munu verða gerðar ein hverjar breytingar á Continen tal, aðallega með það fyrir aug um að gera hann frábrugðinn Lincolninum. Báðar tegundim ar munu halda einfaldleika í útliti, og mjög lítið verður lun króm á Continental. Litl'ar ■stærðaúbreytingar eru ráð- gerðar. Chrysler Chrysler toílarnir breyttust sama og ekkert í ár, en 1959 gerðin mun hins vegar breyt- ast. Stélin, sem voru einr.enn- andi fyrir 1958 árgerðina,- munu haldast, og jafnvel stækka á sumum gerðum, svo sem Ply- mouth, sem framleiðir nú teg- undina Fury, til að keppa við Imþála !hjá Chevrolet og Thund ei-bird hjá Ford. Plymouth bil- arnir bfeikka, en stærðin verð- ur að öði'U leyti svipuð og áður. Nýtt þak, vélarhús, vatnskassa- hlíf og höggdeyfar að framan, sömuleiðis demparar.. Dodge Dodge breytist bæði að fram- an og aftan. Höggdeyfar sveigj- ast niðu-r ámóts við miðja vatns kassáhlíf, og lilífin er einnig •breytt Stélin lengri og mjórri. Útblástursrör klædd alúminí- um á þeim gerðum, sem búnar eru tvöföldu útblástursfvrir- komulagi. De Soto og Chrvsler munu halla niður að framan, frá frámrúðu að vatns'kassahlíf og skrauti toreytt. Rambler Ameriean Motors verksmiðj- urnar voru hinar einu sem bæði framleiddu og seldu fleiri bíla á þessu ári en árinu 1957. Bifreið þeirra, Rambler, mun ekki verða verulega breyct í úrliti, aðeins í smærri atriðum. Stærð hennar verður hin sama og áður, enda hefir hún verið heppileg og átl mikinn þátt í sölunni. 1959 módelið mun verða til sýnins fyrir almenning í októtoer. Forstöðumenn verk- smiðjanna toú’ast við, að- sala á Rambler nnini enn færast-í auk aukana. • , ■ Studebaker-Packard Studebakér-Paekard verk- smiðjurnar beina framleiðslu sinni í átt til ódýrari og spar- neytnari bíla af svipaðri stærð og Rambler en framleiddan í mörgúm gerðum 'og hægt að velja milli mismunandi aflmik- illk véíá. Einnig er’ hægt að fá vökvastýfi og vökvahemla fyrir heldur meira verð. Hawks teg- undin af Studebaker mun frám: leidd lítið breýtt, en Packai'd bílar verðá -ekki framleiddir framár með svipuðu sniði og -þeir hafa verið fram að þessu, Nýju bílarnir eru mótaðir í leir í fullri stærö áður en framleiðsla er hafin, til þess að framleiðendur geti séð með eigin augum væntan legt útlit. Checker Checker Motors verksmiðj- urn eru nýliðar í bifreið-afram- leiðslu, og ætla að framleiða litla bifreið við vægu verði. Á- ætlað er. að -bifreiðin verði fuli- ■búin og til sýnis eftir þrjá mán- uði. Útsýni Yfirleitt eiga „station“-vagn- ar sívaxandi vinsældum að fagna og sammerkt með öllum bílategundum er, að 1959 módel ið hefir-stærri glugga, meira út- sýni. Gluggar flestra ná tals- Stélin eru í algleymingi. vert upp í þakið. Flestir eru á- nægðir með -að fá-meira útsýni, én ’einn og einn kvartar yfir því að hitmn og sólskinið verði þá of mikið inni í bílnum. Þetta kemur tæplega að sök á ísland, en sólskýli eru fram- leidd fyrir margar bílategund- ii' og er mikil eftirspurn eftir þeim. Ljós og litir Tvöföld framljós eru nú al- veg komin í móð, og mjög fáir bílanna verða án þeirra. Skærti litirnir virðast hafa lifað sitt fegursta — í ár er dregið úr þeim, og litasamsetningar sörnu leiðis ekki jafn skjannalegar og áður. Svarti liturinn á aftur vinsældum að fagna. Loftkældir að irman Margir bílanna módel 1959 munu verða útbúnir loftktei- ingartækjum að innan. Búizt er við, að tveir af hverjum fimm Cadillac muni búnir si-kum tækjum. Hjólbarðar Hjólbarðastærð er yfirleitt ó- breytt, en vinsældir tvöfaldra hljólbarða, sem hafa þann kost, að hægt er að halda förinni á- fram þótt springi á öðrum helmingnum, fara í vöxt. Á bílamarkaði - A fimmtíu árum hafa General Motors verksmiðjurnar í Banda ríkjunum framleitt 57.275,2849 bíla, sem er einnl milljón fleiri 'bilar en skrásettir voru í Banda ríkjunum 1957. Ditzler bílamálunarfyrirtækið hef- ir fundið nýja tegund máining-i ar til notkunar á langferða- vegna. Málning þsssi lýsir af sér, -og gerir að verkum, að auð- velt er að koma auga á bilana á erfiðasta tíma bílstjórans — í Ijósaskiptunum. Chrysler verksmiðjurnar hafa ekki fengist við sölu á iimíluttum EVróputólum fram til þessa, þótt margar aðrar bandarískar verksmiðjur hafi hagnazt vel á slíkri sölu. Sagt er að Chrysler hafi ef til vill á prjónunum eig in bíl með líku sniði og Evrópu bílarnir eru, — lítinn og spar- neytinn. Frönsku Peugeot verksmiðjurnar sendu í fyrsta sinn framleiðsla sína á markað í Bandaríkjunum í marz sl. Var þar um að ræða 300 toíla, og ef Peugeot bílunum verður jafn vel tekið og öðrum Evróputoílum vestra, er fyrsla sendingin vafalaust þegar upp- seld. United States Rubber Company hefir framleitt hjólbarða úr næ lon, sem mun ekki þenjast út við notkun. Þeir nælonhjólbarð ar, sem hingað til hafa verið reyndir, Ihafa þanizt út um 3 til 4 af hundraði vegna útþennslu- eiginleika nælonsins. Með sér- stökum efnabreytingum hefir tekizt að koma í veg fyrir þetta og er ekki ótrúlegt að nælon- hjólbarðar verði vinsælir áður en langt um líður. Frönsku bílaverksmiðjurnar Ren- ault ætl-a að auka framleíðslu sína í 2000 bíla á dag til þess að mæta eftirspurninni eftir bíl- unum til útflutnings. Sem stend ur eru 40 af hverju hundraði Renaulttoilanna fluttir út til kaupenda í 88 lðndufn. Verk- smiðjurnar hafa framleitt' 1600 bíla á dag, það sem af er þessu ári, en salan er talin muni auk- ast mjög i ár, t. d. er áætlað að 55 þúsund Renault bílar seljist í Bandaríkjunum í ár, en salan í fyrra nam 27 þús. og 500 bíi- um. Sala smærri bíla í Bandaríkiunam er þegar farin að ha-fa áhrif á framleiðslu verkfæra, hjólbarða og varahluta. Margir framleið- endur slíkra hluta snúa sér nú í ríkara' mæli að framleiðslu fyr ir litlu bilana. Það virðist vera ag draga úr hest aflakaþp'hlauþinti og bílafram- leiðendur leggja ekki eins mikla áherzlu á kraftmiklar vél ar og.gert hefir verið undanfar in ár. 37,5 af hundraði Chevrol- et sl. ár voru búnir sex cylindra vólum, 20,1 af hundraði Ply- mouth og 15,1 af hundraöi Ford bíla. Rambler átti þá metið, því- að 60,4 af. hverju hundraði þeirrar tegundnr voru með 8 . eyl. vélum og Studebaker, será virðist ætla að ger asitt ýtrasta til að ná markaði fyrir ódýra toíla, framleiddi 43,9 af hundr- aði bila með 6 cyl. véi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.