Tíminn - 22.07.1958, Side 8

Tíminn - 22.07.1958, Side 8
■c T í M I N N, þriðjudaginn 22. julí 195fc Greínaflokkur Páls Zóphóníassonar (Frarahald af 5. síðu) minnstu jarðirnar yrðu bættar og gerðar byggiiegar. Þetta var gert á Alþingi 1957 m:eð nýrri löggjöf, og því mátti segja að þessi minn tilgangur með greinunum væri úr þvá orðinn óþarfur. Engu síður lét ég Tímann halda áfram að birta greinarnar, því verið gat að það styddi að aukniun metnaði manna, er þeir sæju sjálfs síns bústop saraanborið við búskap starfsfélaga sinna í öðrum sveitum og sýslum. Eftir að fyrir lágu nýrri tölur en frá áramótunum 1956—57, var ég ot’t að hugsa um að koma þeim inn í greinarnar, en hvarf frá því, þar tiil nú í sáðustu sýslunum að ég hef sett nokkrar ’nýrri tölur inn í, en reynt að gera það þann veg að það þyrfti ekki að rugla sýslu- samanburðinn. Þegar óg af.henti Tímanum hand rit að þessum greinum um miðjan marz 1957 átti ég eftir að rita um Gullbringu- og Kjósarsýslu. Þar er búskapur með nokkuð öðrum hætti en víðast annars s'taðar og oft mjög erfitt að segja hvað er jörð. og hvað ekki. Þar er líka miklu mietri hænsnabúskapur en annars staðar, og til bændur sem liafa meginið . af tekjum sínum frá hænsnunuim. Einstaka bændur hafa líka þar svánabú, og það er tií, að aðaMekjurnar af búinu koma í gegnum svínin. Iívort tveggja þetta gerir meðalbúið varla og elski sambærileg við meðalbú ar.n- árra hreppa. Enn kemur það til, að sumir stunda aðra atvinnu jafnframt og hafa í gégnum hana eins miMar tekjur og af búinu sjálfu. Ég er ekki enn ráðinn í, hvort ég tek mig saman eftir að þessi greinaflokkur hefir birzt ailur, og reyni að semja Mkt yfir- lit yfir þá Iireppa í þessum sýslL um sem eftir cru, þar sem bú- skapurinn hvílir á svipuðum grunni og annars staðar í land- inu. Það má vera að ég geri það, en hitt getur eins verið að ég sleppi því. Um leið og ég hef skrifað þess- ar greinar hef óg hér og þar vikið að einu og öðru sem ég hef viij- að benda á til sérstakrar umhugs- unar fyrir bændur. Um það bið ég þá að hugsa. Ég bið þá að leggja það vel niður fyrir sér, hvort þeir eigi ekki að taka til- lit til sums þess er ég hef bent á, og vona að sumir geri svo, og að því leyti komi greinarflokk- ur þessi að nokkru gagni. Pálmasunnudag 1958. Páll Zóphóníasson r Minning: Hjörleifur Arnason, yélstjóri IAWA^WíV.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.W.V.’.V.V.VAJ Hinn 16. júlí var til moldar bor- inn Hjörleifur Árnason vélstjóri. Hann var fæddur að Tjörn í Svarf- aðardal 9. okt. 1892. Voru foreldr- ar hans þau hjónin Árni Friðriks- son frá Brekkukoti Jónssonar og Ingigerður Zóphóniasdóttir frá Bakka. En ömmur Hjörleifs voru þær Guðrún Björnsdóttir frá Jarðbrú, kona Friðriks og Soffía Björnsdóitir frá Koti og Grund, kona Zóphóníasar. Fórust báðir þessir afar Hjörleifs með há- karlasklpi frá mörgum börnum, sem ekkjur þeirra komu þó upp og urðu þessi börn hið mesta myndar- og dugandi fólk, og eiga nú fjölda afkomenda. Foreldrar Hjörleifs bjuggu um skeið að Gullbringu, rétt við Tjörn, og þar var hann oft í bernsku, sem íheiniabarn á glöðum hópi og þólti jafnan góður- félagi. En lengst bjuggu þau íhjón að Skáldalæk, og fiuttu svo til Akureyrar, þar sem þau dóu bæði. Voru þau hjón á sinni tíð talin með afburðum að dugnaði og raó- deild og að öllu hin mestu sæmd- arhjón. Má því með sanni segja að Hjörleifur átti til dugnaðarfólks að telja, enda sjálfur harðskarpur maður til allrar vinnu meðan heils- an leyfði, (en hún var ekki sterk hin siðari ár. Var hann þó jafnan hress í máli og oftast léttur i lund, enda karlmenni í hverri raun. Við sjómennsku og vélstjórn fékkst hann framan af ævi, en síðan við iðnaðarstörf. Hjörleifur Árnason átti því mikla láni að fagna að eignast hina mestu ágætiskonu, Gróu Herter- Erlent. yfirlit (Framhald af 6. síðu). varð þeim. Þeir gera sér nú Ijós- ara en áður, að söguleg þróun verður ekki stöðvuð í Arabalönd- unum fremur en annars staðar. Sameining Araba hlýtur að koma. Fjrir vesturveldin skiptir nú mestu, að missa ekki Araba alveg til Rússa. Fyrir vesturveldin væri nú bezta lausnin úr því, sem kom- ið er, að upp rísi Arabaríki, hlut- laust í átökum aasturs og vesturs, en þó viðskipíalega í meiri tengsl um við vestrið, vegna þess, að þangað þurfa Arabar að selja olí- una. OMan hefur hingað til mjög sundrað þessum aðilum, en hún getur líka orðið lykillinn að góðri samvinnu þeirra, ef vesturveldin j koma þeim málum á hrcinan við- | skiptagrundvöll, þar sem tekið er j rétt tillit til hagsmuna béggja. Þ. Þ. vig, er lifir mann sinn ásamt tveim ur börnum þeirra. Það eru þau, Arna gift Jcih. R. Snorrasyni flug- stjóra, og Yngvi raffræðingur, deildarstjóri hjá K. E. A., kvæntur Ólínu Halldórsdóttur. í sólskini og sunnanþey var Iljör leifur Árnason kvaddur í dag af fjölda vina og vandamanna; þökk- uð samveran og árnað fararheilla inn í ókunna veröld. Akureyri, 16. júlí 1958. Gamall vinur. Yfir sumarmánuðina cr nauðsynlegt, að augiýsing- ar, er birtast eiga f sunnu- dagsbiaði, hafi borizt aug- iýsingaskrifstofu blaðsins fyrir kl. 5 á fostudag. Vinnið ötullega að útbreiclslu TÍMANS Áskriítarsími TÍMANS er 1-23-23 ’A Þegar hjólreiíar voru enn í tízku foröfðust þær að sjálfsögðu nreira erfiðis og leikni, yegna hins óþægilega þrönga klæðnaðar þeirra tíma, 'sem hindraði allar eðlilegar hreyfingar. ■Liiiiiiiiiiiituiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinim Útsvarsskrá Hafnar- fjarðar árið 1958 Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Hafnarfjarðar- kaupstað fyrir árið 1958 liggur frammi almenn- ingi til sýnis á vinnumiðlunarskrifstofu Hafnar- fjarðar, Ráðhúsinu, Strandgötu 6 frá þriðjudegi 22. júlí til þriðjudagsins 5. ágúst n. k. kl. 10 til 12 og 16 til 19 nema á laugardögum, þá aðeins kl. 10 til 12. Kærufrestur er til þriðjudagskvölds 5. ágúst kl. 24, skulu kærur yfir útsvörum sendar bæjarstjóra fyrir þann tíma. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 25. júlí 1958. Stefán Gunnlaugsson = iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii '.’.V.V.W.V.’.V.VAY.V.Y.V.V.’.V.V.V.’.V.V.’.V.V.VV.V :* :« :: Beztu þakkir til ykkar, sem glödduð mig með heim- ■: sóknum, gjöfum og góðum kveðjum á fimmtugsafmæli ;l í mínu 13. 'júlí. Nú á dögum kýs hver hvgginn maður þægilegan klæðn- að, slkyrtu sem annan fatnað. Það er þess vegna að svo margir klæðast TÉKKNESKUM POPLIN SICYRTUM með vörumerkinu ERCO. Þær eru framleiddar í fjölbreyttum gerðum eftir nýjustu tízku, sem hæfir við öll tækifæri. Einnig þú ættir að biðjla um þær! Útflytjendur: CENTROTEX — PRAGUE — CZECHOSLOVAK'A [LV.V.V.W.V, lií. í Gísli Högnason Læk í; .V.V.V.V.V.VV.W.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V/Í Umboð: 9. H. Albertsson Laugavegi 27 A — Reykjavík —. Sími 11802

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.