Tíminn - 22.07.1958, Page 9
T.ÍMINN, þriðjndaginn 22. júlí 1958.
sex
grunaðir
saga eftir
agathe chrisfie
voru fölsuð. Báðar konurnar
voru sjúklingar hans, eins og
þér munið. Og allt, sem þurfti
að gera, var að tafeýta kort-
um þeirra.
Hercule Poirot taætti við: —
Og nú skiljið þér, hvað ég átti
við, þegar þér spurðuð mig,
hvort konan væri lifs eða lið-
in og ég svaraði að það væri
undir ýmsu komið. Því að
hvora konuna eigið þér viS,
þegar þér talið um ungfrú
Sainsbury Seale? Konuna,
sem f.ór frá Glengowrie hótel-
inu eða hina réttu Mataelle
Sainsbury Seale?
Alistair Blunt sagði: — Eg
veit, að þér M. Poirot erúð
í mjög miklu áliti. Því mún
ég játa að þér kunnið að hafa
ástæðu til að láta slíkt út úr
yður — því að þetta er í raun
inni svo fáránlegar hugmynd
ir, aö mér liggur við að hlæja.
Eg get ekki annað sagt en að
ég álít þetta allt afleiðingar
af sérlega fljótu ímyndunar-
afli. Þér eruð að halda fram
— er það ekki rétt — að
Mabelle Sainsbury hafi verið
rnyrt og Morley hafi einnig
verið myrtur til aö koma í veg
fyrir að hann þekkti líkið aft
ur. En hversvegna? Það lang
ar mig að vita. Hún var, eftir
öllum líkindum að dæma al-
gerlega hættulaus, miðaldra
kona, átti marga vini og aö
því er mér skilst, enga óvini.
Hvers vegna í ósköpunum aö
gera viðtækar ráðstafanir til
að ryðja henni úr vegi?
— Hvers vegna? Já, það er
spurningin? Hvers vegna?
Eins og þér segið var Mataelle
Sainsbury Seale algerlega
liættulaus, hún myndi ekki
drepa flugu! Hvers vegna var
hún myrt? Og það á svona
ruddalegan hátt? Eg skal
segja yður, hvað ég held.
— Já?
Hercule Poirot hallaði sér
fram. Hann sagði: — Eg held,
að Matoelle Seale hafi verið
myrt vegna þess að hún var
of mannglögg — mundi of
vel eftir andlitum, sem hún
hafði séð einhvern tima áð-
ur.
— HVað eigið þér við?
Hercule Poirot sagði: — Eg
hef lýst fyrir yður muninn
á konuhum tveim, hinni réttu
Mataelle og hinni, sem þótt-
'ist vera Matoelle Sainstoury
Seale. Hin rétta Seale er mein
laus kona frá Indlandi og hin
sem leikur 'hina meinlausu
Seale frá Indlandi. Hvor Ma-
toelle Sainsbury Seale var það
sem talaði við yður á götunni,
hrópaði upp, að hún hefði
þekkt konu yðar. Nú var þessu
algerlega vísaö á taug af vin-
um hennar. Svo að við getum
sagt: Það var lýgi. Það var
sem sagt tilefni til að ná tali
af yður og hagnast um fimm
pund, sem runnu til trúboðs.
Alistair Blunt kinkaði kolli.;
— Það virðist ljóst. En ég skil
ekki hver tilgangurinn var. |
Poirot sagði: — Bíðiö þér
ti,ð — v:f) skulum athuga
málið. Þetta var hin rétta
Sainsbury Seale. Hún lýgur
ekki. Svo a'ð þetta hlýtur að
liafa verið satt.
— Eg býst við, að það megi
gera ráð fyrir þvi — en mér
finnst það vægast sagt ótrú-,
legt. j
— Auðvitað er það ótrú-
legt. En staðreyndin er — að
þetta er satt. Og ungfrú Sains
bury Seale þekkti konu yðar.
Hún þekkti hana vel. Þess
vegna hlýtur kona yðar að
hafa verið svipuð kona og
ungfrú Sainshury Saele hefur
þekkt vel. Einhver í svipaðri
þjóöfélagsstétt. Ef til vill trú
boöi — eða ef við hverfum
lengra aftur í tímann — leik-
kona. Þess vegna — ekki Re-
becca Arnholt. Nú skiljið þér
ef til vill, M. Blunt, hvað ég
átti við þegar ég minntist á
opintaert líf og einkalíf? Þér
erúö' frægur fjármálamaður.
En þér eruð líka maður, sem
kvæntist ríkri konu. Og áður
en þér genguð að eiga hana
— voruð þér aðeins liluthafi
í fyrirtæki — þér voruð lítt
þekktur — hefðuð kannske
aldrei orðið þekktur hefðuð
þér ekki kvænzt Retaeccu Arn
holt. Og fyrirtækið sem ég
minntist á var ekki langt frá
Oxford.
Alistair Blunt sagði: —,
Hvað eruð þér aö gefa í skyn,
M. Poirot?
Poirot sagði rólega: — Eg
er að gefa í skyn, M. Blunt,
aö þegar þér kvæntuzt Re-
beccu Arnolts vorwð þér þeg-
ar kvœntur. Þér voruð dáleidd
ir af völdum þeim, sem þér
mynduö fá yfir að ráða ef þér
kvæntust henni og þess vegna
gerðuð taér yður sekan um
tvíkvæni. Hin rétta kona yð-
ar sætti sig við þetta.
— Og hver var þessi rétta
kona mín?
— Hún gekk undir nafninu
Albert Ohampmann þegar
hún tajó i King Leopold Mans-
ios — þægilegur staður, ekki
fimm mínútna gang frá
heimili yðar i Chelsea. Þér
fenguð lánað nafn mans í
leyniþjönustunni, með því gát
hún sannað hvers vegna
hann tajó svo sjaldan heima.
Þetta tókst prýöilega. Engar
grundsemdir vöknuðu. Engu
að síður var það staðreynd,
aö þér voruð ekki löglega
kvœntir Reheccu Arnofds, og
vorúð sekir um tvíkvæni. —
Yður datt aldrei i hug, að
hætta myndi steðja að eftir
svona mörg ár. En hættan
var yfirvofandi — í gervi góðr
9
ar og heimskrar konu, sem iniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiimiiiiiiiimiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
þekkti yður aftur sem eigin- = =
mann vinkonu sinnar. Þiab' s ||
var tilviljun að hún sneri s =
heim aftur, tilviljun að þér
hittuð hana í Queen Charl-
otte Street — tilviljun að
frænka yðar og heyrði, hvað
hún sagði. Ef hún hefði ekki
sagt frá þvi síðar, heföi ég
sennilega aldrei gizkað á
þetta.
— Eg sagði yður frá því
sjálfur, minn kæri Poirot.
— Nei, það var frænka yð-
ar, sem var svo áfjáð í að
segja mér það og þér gátuð’
varla neitað henni um að
gera það, án þess að það vekti
grunsemdir. Og eftir að þér
hittúð ungfrú Seale, vildi svo
skelfilega til (að yðar viti)
að ungfrú Mabelle Sainsbury
Seale hittir Amberiotis, borð
ar kvöldverð með honum og
rausar þá um þennan fund
sinn og eiginmanns vinkonu
sinnar — eftir öll þessi ár.
Var ellilegri, en hafði annars
mjög lítið toreytzt. Eg skal
játa að þetta er aðeins tilgáta
frá minni hálfu, en ég held
það hafi verið þetta sem gerð
ist. Eg held ekki að ungfrú
Sainstoury Seale hafi eitt
augnablik áttað sig á því, að
maðurinn, sem vinstúlka
hennar giftist, var hinn frægi
fjármálamaður hr. Alistair|
Blunt. Nafnið er, þegar á það j
er litið — fremur venjulegtJ
En Ambériotis var okrari og
hafð'i fengizt við fjárkúgun. |
Fjárkúgarar eru venjulega
greindir menn — og skai-p- j
skyggnir og minnisgóðir. Am- j
beriotis hugsaði málð. Það j
var auðvelt að uppgötva hver i
þessi hr. Blunt, eiginmaður
vinkonunnar var, einmitt
fjármálamaðurinn frægi. Ogj
því næst, er ég ekki í vafa um,
að hann hafi skrifað yöur
eða hringt — já, heil gull-
náma fyrir Amberiotis.
Poirot tók sér málhvíld.
Dauft taros kom á andlit hans.
— Sannleikurinn í málinu var
nefndur í upphafi rannsókn-
arinnar. Lyftudrengurinn Al-
freð var að lesa glæpasögu,
sem hét „Dauðinn kom klukk
an 11,45.“ Við hefðum átt
að skilja að það var fyrii-
boði. Því að um það leyti var
Morley drepinn. Þér skutuð
hann, þegar hann var búinn
að gera við tennurnar í yður.
Þvínæst hringduð þér bjöll-
unni, skrúfuðuð frá kranan-
um og fóruð út úr hertaerg-
inu. Þér höguðuð því þann-
ig að þér komuð niður stig-
ann einmitt þegar Alfreð var
að fylgja ungfrú Sainstaury
Seale upp — þ.e.a.s. konunni,
sem lék hana. Þér opnuðuð
útidyrnar, ef til vill fóruð þér
út, en jafnskjótt og lyftan
var komin af stað upp, lædd-
ust þér inn aftur og fóruð upp
stigann. Eg veit hvað Alfreð
gerir þegar hann fylgir upp
sjúklingi. Hann toer að' dyr-
um, opnar þær og lætur sjúkl
inginn ganga inn, en hann
stendur þannig að hann sér
ekki inn. Aö innan hfcyröi
hann vatn renna. Morley var
að þvo sér um hendurnar eins
og venjulega, þegar hann
hafði lokið við að gera við'
tennuf í sjúklingi, áður en
hann tók á móti þeim næsta.
En Alfreð sá hann ekki. Strax
og Alfreð hafði farið aftur
niður með lyftuna, læddust
þér inn d hertoergið'. Þér og
lagsokna yðar hjálpúðust a'ð
viö að setja Morley inn í
næsta hertaergi. Þvi næst fór-
uð þér í gegn um spjöldin
og lagfærðúð það sem þurfti.
Þér fóruð í hvítan slopp, og
ef til vill lagaði eiginkona
yðar sig eitthvað til. En þess
Stangaveiði í Fnjóská, |
Suður-Þingeyjarsýslu 1
Veiðifélag Fnjóskár leigir sjálft út stangaveiði i I
Fnjóská á þessu sumri. |
Ánni er skipt í þrjú veiðisvæði.
Neðsta svæðið frá sjó og upp að Laufásfossum I
(laxastiganum), þrjár stengur á dag. Verð pr. |
stöng kr. 75.00. p
Miðsvæði frá Laufásfossum og upp að Fnjósk- |
árbrú. Þrjár stengur á dag. Verð pr. stöng kr. |
25,00. |
Efsta svæði frá Fnjóskárbrú og fram úr. Þrjár I
stengur á dag. Verð pr. stöng kr. 25,00.
Veiðileyfi veita: Á neðsta svæði Hallgrímur I
Tryggvason í Pálsgerði. Sími um Grenivík. Á I
miðsvæði Tryggvi Stefánsson, Hallgilsstöðum. |
Sími um Skóga. Á efsta svæði Þórólfur Guðmunds- I
son, Lundi. Sími um Skóga.
Engin veiði leyfð á mánudögum og þriðjudögum. 1
Stjórn Veiðifélags Fnjóskár
numnranimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiinnimniiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimnii
HÖFUM OPNAÐ |
IE
teiknistofu |
I í Aðalstræti 6, 5. hæð (Morgunblaðshúsinu. — |
Teiknum hvers konar innréttingar og húsgögn, 1
sími 14600. Heimasímar 33984 og 33113.
S B
i KJARTAN Á. KJARTANSSON 1
| PÁLL GUÐMUNDSSON |
húsg. arkifektar .
iiiiiillllllllllllliiiiiiiiiiiliiiiiiilllililiiililiiililiiiiiiiliiliiiililliiiilllillllilliillillliiiililllilillilllllilllllllllillllllllilinii
| Hafnarfjarðar (
fyrir árið 1958, varðandi einstaklinga og félög, 1
er til sýnis í skattstofu Hafnarfjarðar frá 22. júlí |
til 4. ágúst n.k. að báðum dögum meðtöldum. 1
Jafnframt er til sýnis á sama tíma skrá vfir ið- |
gjaldagreiðslur atvinnurekenda, samkvæmt á- I
kvæðum almannatryggingalaganna, svo og um 1
gjöld til atvinnuleysistryggingasjóðs. Enníremur I
skrá um skyldusparnað. §
Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur a'ð I
vera komnar til skattstofu Hafnarfjar'ðar eigi síð- I
I ar en að kvöldi 4. ágúst n.k. I
Skattstjórinn í Hafnarfirði 21. júlí 1958. g
Eiríkur Pálsson |j
Triiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiri
MóSir okkar og tengdamóöir,
Inga Rasmussen
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. júli
kl. 10,30 f. h.
Stella Geirsdóttir, Ágúst Rasmussen
Ellen og Sverrir Pálsson.
ÞÖKKUM INNILEGA auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar, tengdamóður, fósturmóður og ömmu
Fannýar Jónsdóftur
Björg Jóhannssdóttir, Ólafur Kr. Magnússon,
Soffía Jóhannsdóttir, Guðm. B. Þorsteinsson,
Bryndis Jóhannsdóttir, Valdimar Bæringsson,
Jón Á. Þorsteinsson, Guðrún Guðmundsdóttir
og barnabörn.