Tíminn - 26.07.1958, Qupperneq 1

Tíminn - 26.07.1958, Qupperneq 1
SfMAR TÍMANS: AfgrelSsla 1 23 23. Auglýsingar 19523 Rltstjórn og aðrar skrifstofur 18 300 Xltstjórn og blaðamenn eftir kl. 17: 18 301 — 18 302 — 18 303 — 19 304 Prentsmiðja eftlr kl. 17: 1 39 48 *t. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 2G. júlí 1958. Efnl f blaðinu I dag: Fjórða síðan, bls. 4. Jón Kjartansson ritar um útgerð, og aflabrögð, bls. 5. íþróttir, bls. 5. Grein um Austurríki, bls. 6. Viðtal við sendiherrafrú Banda- ríkjanna. bls. 7. 163. blað. Kirkjan í Möðrudal Svar Eisenhowers til Krustjoffs: Fastafulltrúar öryggisráðsins ákveði fyrirkomulag fundar æðstu manna -■ Máíefni Arabaríkjanna í heild verði rædd, Engin síídveiði í gær en ^j |)ara ástandið í Libanon og Jórdaníu Engin síldvei'ði var í gær. Fréttaritari blaðsins á Raufar- höfn skýrði svo frá i gærkvöldi að þar væri norðaustan illvirði, og hefði rignt míkig um daginn. Nokkur skip lágu þar í höfn, en inest af fiotanum var vestar, og NTB—Washington, Lundúnum og París, 25. júlí. — Svar Eisenhowers forseta við seinasta bréfi Krustjoffs var birt í Washington í kvöld. Þar er lagt ti'l, að fastafulltrúar í ör- yggisráði S.Þ. skuli koma saman og ákveða fyrirkomulag ráðstefnu æðstu manna. Svar Breta verður afhent á morg- mun þar skárra vef ir. Allmarg un og er sagt, að það sé mjög á sömu lund og svar Eisen- ir skipstjórar lialda ság þó aust howers. arlega, og eiga von á veiði við Langanes, þegar veður batnar. Nokkuð kalt hefir vet'ið fyrir norðan undanfarið, og telij.a sjó menn, að það hafi spillt fyrir veiði. Muni góð veiði, er veðúr lilýnar og stillist. Bóndinn í Möðrudal á Fjöllum, Jón Stefánsson, reisti þessa heimiliskirkju. Yfir dyrum stendur: Anno 1949. Jóni er margt til lista iaqt, og meðal annars málaði hann altaristöflu sjálfur. Taflan sýnir Krist, þar sem hann situr efst í hlíðarbrekku við vatn. Landslagið minnir á hið islenzka, en efst í hæðinni vaxa nokkur pálmatré. (Liósm.: Tíminn BÓ). Brezka Kýpurmálanefndin segir að vísa beri Kýpurmálinu fyrir S* þ. | Telur stjórnina ekti þess megnuga aft finna lausn á málinu. Állir eyjarskeggjar hafi misst traust á stjórninni NTB—Nicosia, 25. júlí. -— í dag blossuðu enn á jiý upp óeirðir á Kýpur þrátt fyrir allar örygg'isráðstafanirnar af hendi yfirvaldanna. Einnig afhenti Þemistekles Dervis, gríski borgarstjórinn í Nicosia, Sir Hugh Fool landstjóra hin harð- orðustu mótmæli gegn fjöldahandtökum grískra eyjar- skeggja síðustu dagana. Kýpurmálanefndin í Bretlandi, sem skipuð er þingmönnum úr öllum stjórnmálaflokkum, hélt því frain í yfirlýsingu í dag, að stjórnin væri þess ekki megnug, að leysa vandamál eyjarinnai', og því beri að fela Sameinuðu þjóð- unum ináiið íil lausnar. Bæði þjóðarbi-otin á eyjunni hafi misst traustið á brezku yfirvöldunum. Hin nýja beiting lögregluvalds Skemmtisamkoma Kvennabandsins á Hvammstanga Ilin árlega skemmtisamkoma Kvennabandsins í Vestur-Húna- vatnssýslu verður haldin að Hvainmstanga á niorgiin. Er \el til þessarar skeiumtisainkomu vandað eiiis og jafnan áður enda er hér uni að ræða eina helztu sumarskemmtun Húnvetniiiga. Svarið var afhent sendiherra Sovétríkjanna í Washington í dag. Áður haíði verið ætlunin að af henda svarið í Moskvu, það var hæt't á seinustu Dregst á Ianginn. í Wasihington er talið, að það muni dragast nokkuð á langinn að \ haldinn verði fyririhuguð ráð- stefna æðstu manna. Er talag um 11. ágúst sem hugsanlegan fund artima. Svar Bandarikjanna var sarnið af Eisenhower forseta og Dulles utanríkisráðherra. í sameiningu Það var síðan borið undir Breta og Frakka og loks lagt fyrir fasta ráð Nato í París í morgun, sem ræddi það í þrjár klukkustundir. Illaut það í meginatriðum sarn- hljóða staðfestingu ráðsins, en á- greiningur er sagður hafa verið um einstök atriði í bréfinu, en ekki er kunnugt hver þau voru. Talsmaður brezka ulanríkisráðu- neytisins sagði í kvöld a'ð brezka stjórnin væri ánægð með svarið. fyrirkomulag fundarins, þ. e. a. s. dagskrá hans, hvaða ríki skuli senda fulltrúa á fundinn og hve nær hann verði haldinn. í annan en við stað er tekið fram, að Bandarikin stundu. krefjist þess, að rætt sé um vandamál landanna við austan- vert Miðjarðarihaf í heild, en ekki sérstaklega erfiðleifea þá, er Tiikynnt er í London, aS rann-' sókmiarnefiidin um málefni Kýpur hafí beint því til brezku stjórn- arimnar að leggja Kýpurmálið , fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Einum manni ar í dag banað ‘af hiermdarverkam ön num, en> marg ir særffust lífshættuleg'a. Á nokkr- um stöðum urffu sprengingar, og éinnig hefir frétzt um eldsvoða •hér og þar. íbúar Famagusta hófu sé engin l'ausn, en sé aðeins fólk- veiikfall i morgun, eftir að um- inu á eyjumni til aukinnar byrði, 'ferSarhanni næturinnar var aflétt. segir í yfirlýsingunni. — Nefnd- in heldur því einnig fram, að Haiudtökimum harðlega Makarios erlkibisfcup eig iað fá að mótmælt. hverfa heim til Kýpur, því að í mótmæiúm sínum til Foots liann liafi lagt áherzlu á, að sitöðva landstjóra heldur gríski borgar- verði óöldina og hermdarverkin. stjórinn því frarn, áð handtökur Helzfcu mennh-nir í Kýpurmefd- 1500 grís'kumæiandi manna á þeirn inni eru Clement Davis, formað- fonsendum, að þeir.séu stuðnings- ur frjátslvnda floklksins og Clem- menn EOKA-samtakanna, muni ent Attiliee fyrrum forsætisráð- leiða af sér aukna andspyrnu al- herra. .m'ennings við yfirvöldin og stjórn-1.......... — ■ lausar ofstopaárásir. Hann sakaði ianóisljórann einnig' lim að beita • hroiíi'afengnum affíerffum, sem hlyta að reynasit árangurslausar. Hátíðahöldin á Hvainiiistanga hef jast með guðsþjónustu en síð- an verða skemmtisainkomur í tveimur sanikomuhúsuni í kaup-1 staðnum. Verður þar margt til' Ræða vandamálin í heild. skemmtunar, sýndar íslenzkar I Meginatriðin í svari Bandaríkj kvikmyndir, fluttir leikþættir og i anna eru, að fundur fastafulltrúa að lokum dansleikir. I í öryggisráðinu skuli fjalla um Öryggislögreglan þarf á öllu sínu að halda, ef Krustjoff fer til New York Ekki ólíklegt, aíí flóttamenn frá A-Evrópu hafi fullan hug á a$ myr$a hann Strax og kunnugt varð, að Krustjoff væri til með að taka þátt í fundi æðstu manna innan öryggisráðs S.Þ. í New York, varð uppi fótur og' fit hjá öryggislögreglu Bandaríkj- anna. M.a. var um það talað, að ekki væri hægt að hefja fundinn n.k. mánudag, eins og Krustjoff lagði til, af þeim sökum, að nægilegum öryggisráðstöfunum til verndar lífi Krustjoffs og annarra háttsettra manna, sem fundinn eiga að sækja, yrði ekki komið í kring á svo skömmum tíma. Mafearios úr útlegðinhi! . í mótmælunum segir borgar- •stjiórinn einnig, að' veita skuli NTB 10.000 Bandaríkja- menn í Beirut -Beirut, 25. júlí. Bandaríkja Erled blöð, sem um þet'ta at- riffi skrifa sffinustu daga, segja að það só gífurtegt verkefni, sem ör- ygigislögregla Bandaríkjanna verði hér að taka að sér og það mesta, sem lnin nóklkru sinni hafi tekizt á hendur. Mai'gir flótlaniciin. Það þarf ekki annað en gera sér grein fyrir öHlum þeim fjölda flóttamanna fná öllum löndum A- Evrópu, er saman eru komnir í Bandaríkjiunum, lil þess' að sjá, hversu erfitt m'álið er. Þessir menn hafa fleslir fllúið undan haft slórkostlega alvarlegar stjórn málalegar aflteiðingar. Aldrei komið vestur. Krustjoff heífir aldrei komið veslur, en öryggisriáðístafanir þær, sem gerðar hafá verið í öðrum vestrænum löndum, er hann hefir beimlsótt þau, gæti gefið Banda- ríkjunum vísbendingu um, hversu umfangsm'iklar ráffstafanir þarf að gera. Á fundi æffistu manna í Genf steðji eins og stendur að Lítoanon og Jórdaníu. Um þetta síðasta atriði er tal- ið, að Bretar og Bandaríkjamenn séu sainmála. Þeir vilji ekki fall- ast á, a® sérstök ráðstefna sé kvödd saman vegna aðgerða þeirra í Líbanon og Jórdaníu, og þar með óbeint viðurkenna að þeir beri ábyrgð á ástandinu. Báðir Ieggja líka áherzlu á, að þeir telji ekki að ástandig í þess uni löndum sé verulega hættu- legt né ógni heimsfrignum. Laigt á vald Hamniarskjölds. 1 bréfinu tekur Eisenhower fram, að hann haldi fasf við það, að fastafulltrúar öryggisráðsins fjalli um undirbúning ög fyrir- komulag fundarins. Er Hagerty blaðafulltrúi var um þetta spurð- ur, sagði hann að ekki væri endi- lega nauðsynlegt, að formlegur fundur yrði kvaddur saman í ráð inu. Hammarskjöld gæti alveg eins valið þan'n kost að ræða mál- ið við fulltrúana einslega og sam- ræma sjónarmiðin. Afstaða Frakka. Svar Frakka verður afhent í Moskvu í kvöld eða laugardag sagði talsmaður utanríkisráðuneyt isins í París í dag. Kunnugt er, að franska stjórn in er andvig fundi í öryggisráðinu um málið. Telur, að áróður og deilur muni spilla hugsanlegum (Framhald á 2. síðu) Fram tapaði aftur í Danmörku - einnig Þróttur Frá Kaupmannahöfn, — Meist- araflokkur Fram lék á fimmtudag annan leik sinn á Sjálandi og fór leikurinn fram á íþróttavellinum í Helsingör. Frám tókst ekki að sigra, en hins vegar gekk nú mun beíur enn í Næstved. Fyrri hálf- leik iauk með jafnlefli 1-1, en síð- ari hálfleiik 4-3 fyrir Helsingör. — Leikurinn var spennandi og Mafcariosi leyfi til að koma til menn setlu á land í Beirut 1500 . eyjarnnar. Hann hvetur enn yfir- sjóliða til viðbótar þeim 8,500, völdin til að sleppa lausum þeim sem þar eru fyrir. Bardagar bloss Gritokjum, sem liandteknir hafi uðu upp í borginni Tripoli í dag, verið og íeysa upp tyrknesku lög- en þeir hafa legig niðri um hríð. i regluna. Allt var sagt rólegt í Beirut sjálfri.' 1955 setti svissneska öryggislög reglan upp loftvarnabys'sur kring, skemmtilegur og lauk með sigri um bæinn fyrir utan allar aðrar Helsingör 5-4. Þá var háður sama kommúnistum og margir þeirra aðg'erðir. Þegar Bulganin og Krust! dag leikur í 3. flokki í Holte milli eiga um sárt að binda. Er ekki joff heimsóttu Bretland 1956 kom 1 Þróttar og Holte, þar sem Holte nokkur efi, að margir þeirra vildu yfirmaður rússnesku leynilögregl- sigraði með 3-1. Leikurinn var vel fórna sínu eigin iif'i, ef þeir -gætu . unnar, Ivan Seroff, sjálfur til leikinn, en það háði íslenzku drepið Krustjoff. Banatilræði. við Krustjoff — sér í lagi ef það heppnaðist, gæti Lundúna nokkru fyrir heimsókn- drengjunum talsvert, að þeir eru ina til að íuffivissa sig um að ekki vanir að leika á grasvelli. fyllsta öryggis væri gætt. ^ Aðils.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.