Tíminn - 26.07.1958, Side 11

Tíminn - 26.07.1958, Side 11
TÍMINN, laugardagiim 26. júlí 1968. Dagskráin i dag. 8.00 Mórgunútvarp. 10.10 Veðurfr'egnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig urjóhsdóttir). 14.00 „Laugardagslögin". 16.00 Fréttir. 16.30 VeðurXregnir. 16.25 Veðurfregnir. 19.30 Samsöngur: T!io Ðeep River Boys syngja (plötur). 19.40 Auglýsingar. 2.0.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: „Maður, við fæt Ur þér", smásaga eftir Vil- hjálm S. Viilijálmsson (Höfund ur les). 20.55 Syrpa af lögum úr vinsíelum óperettum (Rudolf Schok, Anny Seiilau og Gei-trude Stilo flýtja, ásamt kór og liljómsveit (plötur). 21.30 „79 af stöðinni1': Skáldsaga Ind riða G. Þorsteinssonar, íærð í leikforím af Gísla Haildórssyiii, sem stjómar einnig flutningi. Leikendur: Kristbjöng Kjeid, Guðmundur Pálsson. Gísli Hall- dórsson o. fl. 22.00 Fréttir og 'veðul'fregnir 22.10 Danslög (piötur). 24.00 Dagski-árlok. Dagskráin á morgun. 9.30 í’réttirog morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni, séra Þorsteinn Jóhannésson fyrrulh prófastur í Vatnsfirði. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdégistónleikar. (plötur). 16.00 Kaffítírhinin: Létt tónlist frá hollénzka útvarpinu. Í6.3Ö „SuhmvdagslögíiT'.c 18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar- son kénnari). 19.25 Veðurfrégnir. 19.30 Tónleikar:Andrés Segovia lfeik ur á gítar (pl'ötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 „Æskuslóðir": Hvammsfjörður (Ragnar Jóhannesson skólastj.) 20.50 Tónleikar (plötur), 21.20 „í stuttu máli“ — Umsjónar- maður Jónas Jónasson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Daigskrárlok. II WWd^WWWWWWMWWWWWWa%ftflJWWWWW9WW l DENNI DÆMALAUSI Hann: — Þú vilt þá ekki undir nokkrum kringumstæðum giftast mér? Hún: — Nei, ég gæti í hæsta lagi hugsað mér stutta sumarleyfistrú- lofun. Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18 alla daga nema mánudaga. Náttúrugrlpasafnið. Opið 6 sunnu- dögum kl. 13,30—15, þriðjudögum og fimmtudögum kl 1,30 til 3.30. Þ|óðminiasafnið opið sunnudag* kv 1—4, þriðjudaga, fimmtudag* ob laugardaga kl. 1—3 Ræjarbókasafn Reykjavíkor. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a ji lánadeild opin alla vrika dag* fc 14—-22, nema laugardaga 13—1* Lesstofa opin alla virka daga c. 10—12 og 13—22, nema laugardagr kl. 10—12 og 13—16 661 Lárétt: 1. önuglynd kona, 6. líkams- hluti, 8. tíndi, 10. fisk, 12. mælitæki, 13. sérhljóðar, 14. forsetning, 16. hagnað, 17. skip, 19. karlmannsnafn. Lóðrétt: 2. hlýju, 3. sæki sjó, 4. trygg, 5. hanga fram yfir, 7. skóefni, 9. Xugl, 11. ílát, 15. reglur, 16. ferð- ast, 18. fangamark. Lárétt: 1 Hroll 6 Ægi 8 Fól 10 Mið 12 T.d. 13 L.Th. 14 Róm 16 Blá 17 Ósi 19 Stall. Lóðrétt: 2 Ræl 3 Og 4 Lim 5 Aftra 7 ÓSmál 9 Ódó 11 R1 15 Mót 16 Bil 18 S.Á. Til Eyjólfs Jónssonar suindkappa. Frá Gesti og Ásg. 100 kr. lAÍI 019S6.1WE >v>ll svNpicrrB, mc.. rui. (g) — Þessi ætti að duga til að fæla þær í burtu. Mynd? sem valdið gæti misskilningi Skipáútgerð ríkisins. Hekla er í Kristiansand á leið til Thorshavn. Esja fór fré Reyk.iavík j gæi'kvöl'di austvir um iand í hring •ferð. Herðubreið ér á Austfjörðum ásuðUrléið.Skjaiabréiðer a Vestfjörð nm. Pyrill er væntaniegur til Reýkja •víkur árdegis á morgu'n• frá Fredrik- stad. Skad'lfeilin'gnl' fór frá Reykja- •vík 1 gær til Vestmannaeyja. Skipadeild SlS. Hvassafell far fná Leningrad á •morBttn ááeiðis til Akureyrar. Arn- .arfeil fer í dag frá Reykjavik til Noi'ðurlandshaína. Jökulfell er i Straisund, fer þaðan væntanlega á morgun til Rönne og Kaupmanna- hafnar. Dísarfell fói' í gœr frá Movnafirðiáleiðis til Leningrád. Litla fei'l er á Ifeið til Reykjavíkur írá Norðurlandshöi'num. Helga'fell fer Þessi mynd er væntahlega á moi'gun frá Riga á- margur mync|j leiðis til íslands. Ilamrafell fór írá Rcýkjavík 14. þ. m. áleiðis til Bat-1 sem f e*'r Laugardagur 26. júlí Anna. 207. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 22,15. Árdegisflæði kl. 2,10. Síðdegisflæði kl. 14,47. Kirkjan Flugfélag íslands hf. í dag er áætlað að fljúga til Ak« ureyrar.Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkrúks, Skógasands, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun til’ Akureyrar, Húsavik ur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Héraðsmóf UMSK hefst í dag kl. 3 á iþróttavelli Aftui* eldingar í Mosfellssveit. Hallgrímskirkja Messa ki. 11 f. h. Séra Jakob Jóns son. Dómkirkjan. Messa kl. 11 árdegis. Séra Þor- steinn Jóhannesson fyrrv. prófastur. Óháði söfnuðurinn. Messa í Kirkjubæ kl. 11 árdegis. Þetta verður síðasta messa fyrir sumarleyfið. Séra Emil' Björnsson. Mosfellsprestakall. Messa að Brautarholti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. gullkrónur = 738,99 papptm SÖIugeng ekki af ullarpeysu, sem hangir á snúru til þerris, eins og halda við fyrstu sýn. Hér er á ferðinni flokkur býflugna, sumarhltinn í meira lagi í býflugnabúinu og því leifað á þvoftasnúrurnar sér til hressingar. 1 Sterlingspund 1 Bandaríkjadollarar 1 Kanadadoliar 100 danskar krónuT 100 norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 finnsk mörk 1000 franskir frangar 100 belgiskir frankar 100 svissneskir frankar 100 tékkneskar krónur 100 vestur-þýzk mörk 1000 Lírur 100 Gyllinl kr. 45,7i — 16,8: — 16,9f — 236.31 — -228.51 — 815.51 — 6.11 — 38.8! — 82.91 — 376.01 — 226.6' — 391.36 — 26.02! — «31 10 „Mér finnst þú vera einum hugsunarsamur um bilinn, Vllli." of 5. dagur „Hihn ókunni hermaður gefur friðarmerki.“ hvísl- ar Nahenah," ég skal fara og tala við liann. Að svo mæltu gengur hann út úr runnanum. „Stanz“ hrópar ókunni maðurinn. „Þetta svæði til- lieyrir hinum volduga Ialah. Hann hefir tekið Mo- haka höndum ásamt njósnurum hans. Gefist upp fyr- ir sólarlag annars munu Mohaka og menn hans hljóta snöggan bana.‘‘ „Eg er aðeins boðbeíi," bætir hann við. Eg hefl nú lýst yfir Jnd sem Ialah hefir að segja og ég fer fre.m á það að þið látið mig fara'til baka án þess að ekerða svo mikið sem hár á höfði mínu.“

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.