Tíminn - 26.07.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 26.07.1958, Qupperneq 12
V«8rIB: Norðan stinningskaldi, skýjað. Hlti kl. 18: 'Reykjavík 12 stig, Akureyri 6, Ósló 19, Khöfn 14, London 14 París 22. Laug'ardagur 26. júlí 1958. msm Kísilkúr var dælt upp úr Mývatni í fyrra og látinn setjast til nálægt eystri vatnsbakkanum. Kísilkúrinn í Mývatni og á Nesi gefur vonir um framleiðslu og útflutning Hugsanleg stærtJ verksmiðju mundi miSast vi(S 10.000 tonna framleiðslu á ári Fréttamaður var fyrir skömmu staddur við Mývatn og hitti þá Steingrím Hermannsson, formann Rannsóknarráðs ríkisins, í fylgd tveggja þýzkra sérfræðinga, prófessors Richter og verkfræðingsins Trenne, en þeir hafa ferðazt um hér á landi sem tæknilegir ráðunautar. Þjóðverjar buðu íslendingum skeljum örsmárra þörunga í vatn- tækniaðstoð fyrir tveimur árum og inu. Stærð skieljanna er einn kom prófessor Richter þá hingað hundraðasti millimetra í þvermál. til lands og kynnti sér kísilkúrinn við Mývatn og bikstein við Loðm- Yrði brenndur við Námaskarð. undarfjörð Prófessor Richter, sem | Jarðhitadeild Raforkumálasikrif- er jarðfræðingur að menntun, hef- stofunnar lét undir stjórn Baldurs ur að þessu sinni dvalið á áður- Líndal dæla 900 teningsmetrum nefndum stöðum, og einnig hefur af Kísiikúr upp úr Mývatni í fyrra. hann rannsakað kísilkúr á esi í Að- Var þetta gert til reynslu og kísil aldal. Járnleirinn við Önundar- kúrinn látinn setjast til í lautu ná- fjörð hefur hann einnig rannsakaö. iægt vatnsbak'kanum við Mývatn auistanviert. Þetta var gert til að Kísilkúrinn gefur vonir. Trenne, sem er ráðgefandi verk- fræðingur við þýzkan efnaiðnað, gerir athuganir á vinnsiumögu- leikum kísilkúrsins og hvorjt ger- legt sé að vinna hann til útfluln- ings. Richter kom hingað 22. júní Hussein biður Banda- ríkin um hjálp - þeir virðast tregir NTB—Beirut, 25. júlí. Hussein Jórdaníukonungur hefir farið þess á leit við Chamoun forseta Libanons, að hann heiti álirifum sínum til þess aff Bandaríkin sendi lier til Jórdaníu. í dag ræddi Chamoun við Murphy sendimann Eisenliowers- forseta en ekki er kunungt hvað þeim fór á inilli. Engar fréttir þafa borizt um árangur af til raunuin seinustu daga til þess að velja forsetaefni. fsland tekur jbáii í norrænni list- iðnaðarsýningu í París í haust FélagiÖ Islenzk listiðn sér um þátttöku Isiands í sýningunni, er hefst í byrjun nóv. Eins og áður hefir verið getið í blöðum og útvarpi verður í haust opnuð norræn listiðnaðarsýning í París. Öll Norður- löndin, auk íslands, taka þátt í sýningunni, sem mjög verður vandað til. Sýningin, sem verður til húsa í Louvre, húsa- kynnum listasafns franska ríkisins, verður opnuð af Coty, forseta Frakklands, í byrjun nóvember, og mun standa yfir fram í febrúar n.k. ar, hefir að undangengnu verið á ferðalagi um Norðurlönd í erind- um lis'tiðnaðarfélaganna. Mun Her- löw einnig koma hingað og er væntanlegur snemima í ágúst til sikrafs og ráðagerða. Væntir félags stjórni nþess, að allir þeir, sem hafa hug á að senda m'uni á sýn- inguna, hafi hið allra fyrsía tal af form. félagsins eða eínhverjum í sýningarnéfndinni. Fyrst um sánn frá og með mánud. 28. þ.m. mun einhver þeirra jafnan vera til viðtals í Handíða- og mynd- listaskólanuim, Skipholti 1, kl. 5—• 7 síðd. Allmargir liafa þegar tilkynnt þátttöku. AHmargir hafa nú þegar til- 'kynnt þátttöku sina og er hér um gott og , vandað ■úrval að ræða. Meðal þess, sem tifkynnt hefir verið, má hér nefna myndyofnað, alm. vefnað, siMursmíði, pr.jónles, batiklfllæði, leirmluni, steinda glugga, applikatíonir, húsg'ögn, skartgripi, smelt (emaille) o. fl. Frakklandsforseti og þjóðhöfð- ingjar allra norrænu ríkjanna, er standa að sýningunni, verða vernd- arar hennar. Listiðna'ðarfélög aðildarríkj- anna annast allan undirbúning og' frainkvæmdir í samvinnu við frönsk stjórarvöld og nefnd, sem skipuð er menningarfiilltrúum liinua norrænu sendiráða í París. i Af hálfu íslands fer félagið „ís- j lenzk listiðn‘“ með mál þetta, | en formaður þess er Lúðvík Guð- mundsson skólastjóri. í sýningarnefnd félagsins eiga isæti: Form. Björn Th. Björnss'on listfræðingur, frú Valgerður Briem teiknikennari, Jóhannes Jó- hannesson guT'lsmiður, Skarphéð- inn Jóhannsson arkitekt, og Sveinn Kjarval húsgagnaarkitekt. j Arkitekt sýningarinnar kemur hingað. Arkitekt sýningarinnar, Erik Herlöw, sem gert hefir alla upp- drætti að sýningunni og mun mestu ráða um a'Ila skipan henn- Útbreiðslustjóri alþjóðahreyfingar skáta í heimsókn á íslandi Kominn er í heimsókn hingað til lands útbreiðslustjóri alþjóðaskrifstofu skáta, P. A. Siebold. Hann er hingað kom- inn til að kynna sér skátastarfið á ísland. Fréttamönnum blaða var í gær gefinn kostur á að ræða við Siebold á skrif- stofu fræðslustjóra Reykjavíkur. fá sýnishorn úr vatninu og einnig til að komast að raun u'm, hve erfitt væri að dæla. Ef úr framleiðshi yrði, verður kísilkúrnum dæl’t upp í hraun áttina að Námasikarði. Hann síðan l'átinn setjaSt, þurrkaður með Söfnun til í Eyjólfs lokið Starf Siebolds sem er eins koar útbreiðslustarf er fyrst og fremst fólgið í því að efla samstöðu og samskipti skátasamtakanna í hin um ýmsu þjóðlöndum. Hann hefir verið skáli síðan hann var ungur piltur, en hefir verið í þjónustu alþjóðaskrifsl’ofu skáta síðan árið 1934. og mun dveljast í sex vikur, en jarðgufu og brenndur I ofni. Slík Trenne kom 4. júlí og dvaldist brennsla fer Venjúlega fram við í tvær vikiur. | olíu. Þeir munu síðan gera nákvæma I slcýrslu um athuganir sínar, en 10.000 tonn á ári. efcki vildu þeir segja neitt ákveðið um vinnslluim'öguleikia að svo Söfnun þeirri, sem Samtök í- þróttamann, gengust fyrir, til þess að styrkja Eyjólf Jónsson, sund- g lnilljónir dre„gjaskáta. kappa, er nu lokið og hefir safnast nóg til þátttöku í Ermasunds- iSiebold kom hingað vestan frá ■keppni. Nýlega afhenti Pétur Ei- Ottawa í Kanada, en þangað hef- ríksson, sundmaður, félagi Eyjólfs, ir aLþjóðaskrifstofa skáta nú verið Kís'iltoúrinn í Nesi er lakari en Þrótti 25.340 krónur, sem hann flutt frá London., Siehold skýrði gá við Mývatn, en ódýfari • í hafði safnað. Þeir, sem eru með notokuð frá alls'herjarþingi skáta stöddu. Kísilkúrinn gefur mest- vinnsiu Hann er þar á þurru landi. söfnunarlista enn, eru vinsamlega samtakanna, en það þing er eins ar vonir og álítur Trenne hann ódýr Msilkiúr er notaður til að heðnir að gera skil í síðasta lagi á konar ráðgjafarsamkoma, en hef mjög athyglisverðan. Hann sagði ijnga áburð; kísilfeúrinn í Nesi, mánudag. ir engan ákvörðunarrétt um starf semi skátahreyfingarinnar í ein stökum löndum. Skátar í hver.iu landi eru einráðir um starf sitt. Héðan fer útbreiðslustjórinn til Svíþjóðar, Lundúna, Grikk- lands og Tyrklands, bæði til að sitja ýmis konar þing og kynna sér starfsemi skátanna. í London verður fil dæínis þing, sem fjall ar um það meðal annars, hvað skátahreyfingin geti gert fyrir bæklaða drengi. í alþjóðasamtök um skáta eru nú um 8 milljónir drengja í 67 löndum. Kvenskátar hafa meg sér önnur alþjóðasam- tök, en í þeim eru um 5 milljónir. (Framhald á 2. síðu) að aúkin kísilkúrnotkun í heimin- um gæfi vonir um hans hér á landi. Kísifkúr er samansafn af toísil- gæti verið ágætur til þess. Sá' framleiðslu dýrari er mikið notaður sem fylli- (Framhald á 2. síðu) Hammarskjöld vill senda 1000 eftir- litsmenn á vegum S. j). til Libanon Strax eftir, að öryggisráð S.Þ. gafst upp við að finna nokkra lausn á hættuástandinu við austanvert Miðjarðarhaf, lýsti Hammarskjöld yfir, að hann myndi nota þau völd, sem sáttmáli S. Þ. heimilar honum í slíku tilfelli og gera upp á sitt eindæmi þær ráðstafanir, er hann teldi nauðsynlegar. Sérfræðingarnir. — Talið frá vinstri: Baidur Líndal, efnaverkfræðlngur, Trenne, verkfræðingur, prófessor Riehter, jarðfræðingur og Steingrímur Hermannsson, formaður Rannsóknarráðs ríkisins. Síðan hefir Hammarskjöld unnið . sleitulaust að því að framkvæma þessar ráðstafanir, en þær eru í'yrst og frems’t í þvl fólgnar, að efla rnjög eftirlitssveitirnar í Líb- anon. 1000 menn. Laitsafregnir herrna, að Hammar skjöld viiji að eftirlitsmenn þessir verði e’k’k'i færri en 1 þús., en í Líbanon eru nú aðeins 139 menn. Þrátl fyrir tilraunir þær, sem nú eru gerðar til að kalla saman fund í öryiggisráðiniu, sem æðstu menn stórveldanna sæki, hefir f ram'kvæmdastj órinn haldið á- fram við undirbúning að þessuni áformium sínum að þvi er fullyrt er í blöðum. Á miðvikiudag rædidi hann við Sidney Smit'h utanríkis- ráðherra Kanada og aðstoðarut'an- ríkisráðberra Noregs, Hans Enga. Er talið, að þeir hafi tjiáð sig sammála því, að eftirlitsmönnun- um yrði fjöijgað. Væntan'Íega gerir hann sér helzt von um að fá eftirlitsmenn frá Kanada og Norðurlöndum, en einn ig hefir Indland lofað að senda menn til þessara starfa, ef óskað Verður. I Percival Alfred Siebold

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.