Tíminn - 30.07.1958, Blaðsíða 3
frÍMINN, miðvikmiagiim 30. júni 1958.
3
Flestir vita, aö TÍMTNN er annaB mest lesna blaB landsins og
á stórum svæöum þa5 útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því
til mikiLs fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur
auglýsings áér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í
•íma i tL
Kaup — Saia
TÆKIFÆRISKAUP. Vegna breytinga
á eldhúsi, er til solu eidiiúsvaskur,
Rafha-eldavél og eldhúsinnrétting-
ar. Upplýsingar í síma 14128.
LÍTILL BARNAVAGN óskast. Helzt
„Tan-Sad“. Uppl. í síma 32461.
CHEVROLET '57, nýr og lítið keyrð-
ur, til sölu. Bíllinn er tvílitur og
mjög fallegur. Tifboð sendist í
Pósthólf 35, Rvík.
MYNDAVÉL ÓSKAST. Vönduð, má
vera notuð. Tilboð með upplýsing-
um og verði, sendist afgreiðsiu
blaðsins, merkt: ,,FOTO“, fyrir
fimmtudagskvöld.
OLÍUKYNDINGARTÆKI (0. Olsen)
til söiu. Hitar tvær meðalstórar
íbúðir. Tekinn úr notbun vegna
hitaveitu. Sími 15354.
TRAKTOR með skóflu til sölu. Uppl.
í síma 50313 eða 50146.
VIL KAUPA JEPPA, Upplýsingar
um verð, aldur og útlit sendist
blaðinu merkt ,Jeppi“.
TIL SÖLU tveggja ára lítið notuð
Ferguson dráttarvél með sláttu-
vél. Sigurbjörn Snjólfsson Gilsár-
teigi (Sími um Eiða), gefur nánari
upplýsingar.
BARNAKERRUR, vindsængur, 2 not
aðir armstólar, Barnavagnar, rúm-
fatakassar. Mjög ódýrt. Húsgagna
salan Barónsstíg 3, Sírai 34087.
AÐSTOÐ h.f. vlO Kalkorusveg. Sfml
15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðl-
un og bifreiðakennsla.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka
beltl, millur, borðar, beitispör,
nælur, armbönd, éymalokkar, o.
fl. Póstsendum. Gulismiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Sími 19209.
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 80. Símar 12521 og
11628.
AÐAL BÍLASALAN er I Aðalstrætl
16. Sími 3 24 54.
ÚR og KLUKKUR l úrvali. Viðgerðir
Póstsendum Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 8 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar-
katlar. Tnknl hf., Súðavog 9.
Síml 38599.
ÚRVAS.S BYSSUR. Rlfflar cal. 22.
Verð frá kr. 490.oo. Hornet - 222
6,5x57 - 304)6. Haglabyssur cal. 12,
25 28, 410. Finmsík riffilsskot kr.
14,00 tii 17,00 pr. pk. Sjónaukar i
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30.
Póstsendum, Goðaborg, simi 19080.
■ÝJA BÍLASALAN. Spítaiastig 7.
Síml 10182
•ARNAKERRUR mlMð úrval. Bama
rúm, rúmdýnur, kermpokar, leik-
grindur. Fáfnlr, Bengstaðastr. 19.
Sími 12631.
KEFLAVÍK. Höfum ávaiit til sölu
fbúðir við allra h»fi. Eignasalan.
Símar 566 og 69.
Fasteignir
IBÚÐ á AKRANESI til sölu. 3. her-
bergi og eldhús á góðum stað í
bænum. Uppl. gefur Jón Ólafsson,
sími 17295 Rvík og Guðm. Björns-
son, Akranesi, skni 199.
HÖFUM KAUPNDUR að tveggja til
•ex herbergja tbúðum. Helzt nýj-
um eða nýlegum i bænum. Miklar
átborganir. Nýja fasteignasalan.
Bankastræti 7, sími 24300.
SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
sími 16916. Höfum ávalit kaupend-
ur að góðum íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
Fmáauglýslngsr
tImani
aá til fálkslns
Slml 19521
Vinna
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ! Bikum
þök, kíttum glugga og hreinsum
og berum í rennum. Sími 32394.
GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum
garðsláttuvélar. Vélsmiðian Kynd-
ill, sími 32778.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð
ir og skúffur) málað og sprautu-
lakkað á Málaravinnustofunni Mos
gerði 10, Sími 34229.
FATAVIGERÐIR: Tek að mér að
stykkja og gera við alls konar
fatnað. Upplýsingar í síma 10837.
Geymið auglýsinguna. Sími 10837.
SMÍÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr
og glugga. Vinnum alla venjulega
verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu-
stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi
HREINGERNINGAk og glugga
hreinsun. Símar 34802 og 10731
INNLEGG við ilsigi og tábergssigi.
Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból-
staðarhlíð 15. Sími 12431.
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
hjólum, leikföngum, elnnig á ryk
•ugum, kötlum og öðrum heimiils
tækjum. Enn fremur á ritvélun
og reiðhjólum. Garðsláttuvélaj
teknar til brýnslu Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
öreytingar. LaugavegJ 4SB, slra
18187.
SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allar
t.egundir smuroiíu Fljót og gófi
•fgreiðsla. Síml 16227.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
*5ími 17360 Sækjum—Sendum
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, cello og Dogaviðgerðir. pi-
anóstillingar ívar Þórarinsosn,
Holtsgötu. 19, sími 14721.
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. —
Vindingar á rafmótora. Aðeln*
vanir iagmenn. Raf. 6.1., Vitastlg
11. Sími 23621.
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun os verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
mgólfsstræti 4. Sími 10297. Annaat
vllar myndatökur
HÚSAVIÐGERÐIR. Klttum glugga
og margt fleira. Símar 34802 og
10731.
OFFSETPRENTUN tljósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir sf., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917
HÚSEIGENDUR athugið. Gerum vlð
og bikum þök, kíttum glugga og
fleira. Uppl. í síma 24503.
LÁTIÐ MÁLA. önnumst alia innan-
og utanhússmálun. Símar 34779 og
32145.
GÓLFSLÍPUN. Barmaslið 33. —
4imi 13657
BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á
(slenzku, þýzku og ensku. Harry
Vilh. Schrader, KJartansgötu 6. —
Sfmi 15996 (aðeins mllli kl. 18 og
t0)..
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn
Gúð þjónusta, fljót afgrelðsla. —
Þvottahúsið EHUR Bröttugötu Sa.
xími 12428
_____Húsnæði_______
RÚMGOTT HERBERGI, með sérinn-
gangi, til leigu að Bogahlíð 14, efst
til hægri. Sími 19658.
LftgfræSistörf
SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings-
skrifstofa Austurstr 14 Sími 15535
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður, Vonarstræti 4. Sími
24753.
KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar-
lögmaður, Bólstaðarhlíð 15, KÍmi
12431.
i
■ i
J
Fram og Þróttur
töpuðu í Lyngby
Frá fréttaritara Tímans
í Kaupniannahöfn.
29.7. Fram lék í gær sinn síð-
asta leik í Dannierkurförinni
gegn úrvalsliði Sjálands á Lyng-
by-leikvanginum. Þrátt fyrir bar-
áttuvilja Framara tókst þeim
ekki að standa gegn úrvalslið
Pétur Rögnvaldsson sigraði í fimmtar
þraut á Meistaramóti Islands
— Vann þrjá bikara til eignar á mótinu —
Gunnar Huseby vann bezta afrek mótsins
Meistaramót íslands í Ármanns var 3:28.8 mín. A-sveit
frjálsum íþróttum lauk á KR hl*°P á 3:29A . og ung-
.... , , , hngasveit KR a 3:53.4 mím.
manudaginn. Þa var keppt i f 5000 m Uaupinu
4x100 m og 4x400 m boð- endur þrír, Kristján Jóhannsson,
hlaupum, 5000 m hlaupi og Kristleiíur Guðbjörnsson og Hauk-
fimmtarþraut. ur Engilbertsson. Kristjón hafði
forustuna mcst allt hiáupið, en
Ármann sigraði örugglega í báð hraðinn var lítill. Á síðasta hring
inu, sem sigraði með 5—1. Fram um boðhlaupunum, en keppni var sPrcR1 Kristleifur mjög úr spori,
skoraði fyrsta markið og gerði talsvert tvísýn í því lengra. 4x100 s'igraði með yfirburðum. Tirni
Þórólfur Beck það. m hljóp Ármanns-siveitin á 44.6 hans var 15:18.6 mín. Kristján
Á undan lék Þróttur við ung- sek. A-sveit KR á 45.7 sek. og ung- hljóp á 15:22.6 mín. og Haukur á
lingalið Lyngby og sigraði Lyng- lingasveit KR á 46.3 sek. íslands 15-26.8 mm.
by með 3—1, þó að Þróttur ætti meistarar Ármanns voru Grétar
meira í leiknum. Meðan leikirnir Þorstéinsson, Iíörður Haraldsson, Fimmtarþrautin.
fóru fram rigndi mikið og háði Þórir Þorsteinsson og Hilmar Þor- j fimmtarþraut stóð barattan á*
það íslenzku leikmönnunum björnsson. í 4x400 m boðhlaup- mjj|j péturss Rögn valdssonar met-
miklu meira, þar sem Danir eru inu hlupiu sömu menn fyrir Ár- hafans í þrautinni, og Björgvins
vanir slíkum aðstæðum. mann, nema bvað Hjörleifur Berg- uólm. Pétur stökk’ 6 71 m í lang-
— Aðils steinsson kom í stað Hilmars. Tími stökki og hlaut fyrir það 698 stig.
N “ Björgvin náði sínum bezta árangri
■R í greininni 6.59 m, sem gefur 664
stig. í næstu grein, spjótkastinu,
náði Björg\ún forustunni. Hann
kastaði 58.36 m, sem gefur 696
stig, en Pótiur toastaði 55.98 m og
hlaut 646 stisg. Eftir þessar tvær
greinar hafði Björgvin hlotið
1360 stig, en Pétur 1344.
í þriðju greininni, 200 m hlúpu
þeir á sama tíma, 23.6 sek. og
var Björgvin á undan. Fyrir það
afrek hlutu þeir 663 stig, og leit
á þeim tíma vel út um að nýtt
met yrði sett. í toringluloastinu
náði hvorugur sínu bezta, Pétur
kastaði l'engst 39.78 m, en Björg-
vini mistótost alveg, kastaði aðeins
32.27 m, og þar með fóru mögu-
leikar hans tif sigurs. Eftir þess-
ar fjórar greinar hafði Pétur
hlotið 2627 stig og Björgvin 2452
stig. Til þess að setja nýtt met,
þurfti Pétur að hlaupa 1500 m á
um 4:43 mín. Það tótost honum
ekki. Björgvin sigraði í 1500 m.
— þriðja greinin, sem hann sigr-
aði í — hljóp á 4:47.2 mán. Pétur
hljóp á 4:47.4 mín.
íslandsméistari í fimmitarþraut
1958 varð því Pétur Rögnvaldsson
og hlaut hann 2981 stig, sem er
29 stigum lakara en mietið. Björg-
vin hlaut 2807 stig, sem er bezti
árangur hans', og fjórði bezti ár-
M | angur íslendings í fimmtarþraut.
iflOSKVM Þriðji varð Sigurður Sigurðsson,
Héraðssamibandi A-Hún., með
]04 2413 stig og fjórði Ólafur Unn-
10.4 steinsson, Hveragerði, mseð 2232
stig.
Conolly sigraöi rússnesku sleggjukastarana með miklum yfirburðum, og
hinn tvöfaldi sigur Bandarikjamanna í þessari rússnesku grein kom á óvart
Bandaríkjamenn höiSn mikla yfir-
burSi í karlagreinunum
/
í
Uni síðustu helgi fór fram 3. Bartenev R
í Moskvu landskeppni í frjálsum 4. Konovalev R
íþróttum milli Bandaríkjanna og
Rússlands. Mjög góður árangur 100 m. hlaup, konur:
náðist í mörgum greinum. Banda
ríkjamenn höfðu yfirburði í R Barhara Jones B.
greinum karla og sigruðu með 2' X’,K^e^cm.a,R
126 stigum gegn 109, án þess þó,
að stilla upp sínu bezta liði. —
Rússnesku konurnar höfðu yfir-
burði í kvennakeppninni cig sigr ■110 m' griadahlaup.
uðu með 63 stigum gegn 44. —
Þess skal getið til að fyrirbyggja
misskilning, að þessi keppni var
hvor um sig algerlega sjálfstæð,
og því ekki rétt að leggja saman
tölur úr þeim, eins cg sum blöð jpásLökk konur
hafa gert hér.
1. T Chenshik R
Hér á eftir fara úrslit í keppn- 2. G. Dolya R
inni fyrri daginn.
Pétur vann til eignar bitoar, sem
jj g Finnbjörn Þorvaldsson gaf til
3. Isabel Daniels B
V. Maslovsaaya, R.
1. 'A. Robinson B.
2. Hayes Jones B
3. A. Mikhailov R
4. Juri Petrov R
11,6
keppni í fimmtarþraut, en Pétur
Fyrri dagur:
100 m. hlaup karlar:
1. Murehinson, B
2. Collymore B
10,2
' 10.2
Verkfræftistörf
3. Barbara Brown B.
4. V. Thomas B
Sleggjukast:
1. 'Harold Connolly, B.
2. All Iíall, B.
3. A. Samotsvetov, R
4. M. Krivonosov, R.
400 m. hlaup:
g vann hann nú í þriðja stoipti í
2j‘g röð. Hann vann einnig til eignar
bikara fyrir tugþraut, gefinn af
Erni Ciausen, og 110 m grindabl.,
gefinn af Jóhannesi Jóhannessyni,
13.9 en hann varð meistari í þessum
14.0 greinum þriðja árið í röð.
14,2 Einnig er veittur bikar fyrir
14.5 bezta afrek, sem unnið er á meist-
aramótinu. Gunnar Huseby hlaut
hann fyrir 16.03 m í toúluvarpi.
Gunnar hefir 16 sinnum orðið ís-
1-65 landsmeistari í frjáilsíiþrótturn, eða
1.60 oftar en notokur annar maður.
1.55
1.55
(TEINN STEINSEN, verkfræðingur 1- Glenn Davis B.
MVFÍ, Nýbýlavegi 29, Kópavogi. 2. Eddie Southern B
Sími 19757 (Síminn er á nafni Egg 3. V. Kekhmanov R.
erts Steinsen í simaskránni'.
fmlslegf
vOFTPRESSUR. Stórar og litlar til
teigu. Klöpp sf. Síml 24586.
Húsgftgn
SVEFNSÓFAR - £ aðeins kr.
2900.00. — Athugið greiðsluskil-
* mála Grettisgötu 69. Kjallaranum.
4. M. Kikolsky R.
Kringlukast, konur:
1. Ni:.ia Pomomareva
2. E. Brown, B.
3. A. Zeolotukhina, R.
4. M. Larney B
10.000 m. hlaup.
1. E. Zhukov R.
2. A. Desyatchikov R
3. J. Smart .B.
Stangarstökk:
1. V. Bulatov, R
67.28 2. Ron Morris B
64.94 3. V. Chernobai. R
64.65 4. Jim Brewer B
64.27 i
ÍKúIuvarp:
1. P. O’Brien, B
45.6 2. Dallas Long B.
47.3 3. V. Loschiov R
47.5 4. Viktor Lipsnis R
48.0
Langstökk:
R.
51.84
49.41
48.43
42.20
1. Ernie Shellby B
2. Igor Ter-Ovanesian R
3. Bill Jackson USA
4. Oleg Ferosejev R
i 20 km. ganga:
4.50
4.40
4.30
4.30
19,14
17.77
16.98
16.70
7.94
7.76
7.49
7.38
11. L. Spirin, R 1.33.43.2
29.59.8 2. V. Guck, R. 1.35.06.2
30.20.4 3. J. Hewson B 1:41:15.2
31.11.4 4. Ronald Hair B 1,49.06.0