Tíminn - 30.07.1958, Side 5
tÍHÍNN', miðvikudaginn 30. Júní 1958.
5
Ágúst Pálsson, Stykkishólmi:
Björgunar- og gæzluskip fyrir Breiöafjörð
Það hefir verið öllum Ijóst, sem
sótt ha£a sjó hér við Breiðafjörð,
að brýn þörf er fyrir björgunar-
og gæzluskip á fiskileitum Breið-
firðinga. Bezt hefir þetta komið í
Ijós eftir 1940, er almiennt var far-
ið að gera báta út á vetrarvertið
í verstiöðvunum hér á Snæfellsnesi.
Það mátti segja, að fram til þess
tíma væru liað aðallega Vestfirð-
ingar, sem vitjuðu fiskimiða við
Snæfellsjökul, og þá ekki fyrr en
fiskur fór að ganga eftir miðjan
vetur. En eftir þessi tímamót fjölg
ar bátum í verstöðvum hér vestra,
og voru nýju bátarnir yfirleitt
etærri en þeir eldri. Langræði
varð meira, þar sem fiskur gekk
til þurrðar á innmiðum vegna á-
sóknar tggveiðiflotans, og þörfin
þá enn brýnni fyrir gæzluskip.
Þó ntá ■scgja, að nokkuð hafl auk-
izt veiði hér á buglinni, siðan frið
unin gekk í gíl'di, og þá sérstak-
lega síðast liðna vertíð.
Sumarið 1949 k'om að máli við
mig Þorbjörn Jónsson, Reykjavfk,
óg gat þess, að' hann hefði fullan
Iiug á að vinna að og styrkja, að
Breiðfirðingar gætu eignazt björg-
U.nar- og gæzluskip, sem fylgdi
bátaflotanum,' lí'kt og Vesfmanna
éyingar hefðu og fleiri væru að
koma sér upp. Vegna þessara um-
mæia bauð ég Þorbirni að rnæta á
sambandsfundi f iskideildanna á
Snæfellsnesi, sem lialdinn var í
Grafarnesi 30. okt. þá um haustið.
Þar .var rætt mikið um þetta mál,
og var al-mennur áhugi á því. Nið-
urstöður urðu þær, að kosnir voru
menn í öllum verstöðvum sunnan-
raenn og sáu, að við svo búið mátti
ekki standa. Nokkrir rnenn í Ólafs
vik stofnuðu fjáröflunarnefnd og
l'eituðu eftir sams konar starfsliði
í hinum venstöffvunum. Þau urðu
úrslit mála, að 1. apríl um. vorið
mæ'ttu fulltrúar frá öllum ver-
stöðvum í Ólafsvík. Þar var kosin
fjáröflimarnefnd, einn maður frá
hverjum stað, og átti hann að
hafa forustu um fjáröflun heíma í
sínu héraði. Þessir Mutu kosn-
ingu: Danilíus Sigurffsson, Hellis-
sandi, Ottó Árnason, Metta Krist-
jánsdóttir, Ólafsvík, Þorkell Run-
ólfsson, Grafarnesi, og Ágúsfc Páls-
son, Stykkishólmi. Ákveðið var, að
síðasti vetrardag.ur skyldi hér eftir
vera fjáröflunardag ur fyrir Björg-
unarskútusjóð. Síðan hefir nokk-
urt fé komið inn þann dag og
einnig á sjómannadaginn.
Það kom berlega í ijós, að marg-
ir, sem hafa stundað sjó mikinn
eða lítinn hluta ævi sinnar og
eiga minningar þaðan, Ijúfar eða
sárar, eða hafa haft þar afskipti
af, lögðu þessu máli lið með fjár-
framlö’gum. Mér, sem þessar lín-
ur skrifa, þyikir rétt að geta-
þeirra, sem hafa lagt stórgjafir í
þennan sjóð, er ég hef tekið við
hér í Styk'kishólmi. Og þá skal
fyrst geta Sigurðar Magmissonar,
hreppstjóra, frá Kársst'öðum, sem
gaf í tilefni 75 ára afmæ'lis síns
og til minningar um látinn vin
frá æskuárunum 1250,00 kr. Stykk
ishólmsbíó gaf 1000,00 kr, Krist-
mann Jóhannsson, fyrrverandi
skipstrjóri, til minningar um konu-
sína, Faríu Ólafsdóttur. sem lézt
heiði Kristjánsdóttur, er gekk
þeim í míóður stað frá barnæsku,
10.000,00 kr. — Margir fl'eiri hafa
gefið rausnariega, og er þá helzt
að geta þsss, að Slysavarnadeildin
og verkalýðsféiagið í Flatey á
Breiðafirði gáfu 5000,00 kr og ein-
staklingar í hreppnum um 2000,00
kr. Má þetta teljast m.jög rausn-
arlegt, þegar þess er gætt, að eftir
að útgerð lagðist þar niður, fækk-
ar íbúum að mókium mun. — Við
allt það fólk, sem. lagt hefir þessu
máli iið, erum við í stófri þakk-
ars.kuld.
Ég, sem tei mig nokkuð kunn-
u@an þessum m'álum, þykist vita,
að margir séu þeir, sem- enn hafa
ekk'ert lagt af mörkum, en málið
snerti bó ekki siff'ur en þá, er þátt
hafa tekið í fjársöfnuninni. Margir
eru minnugir þeirra, se.m háðu
bax-áttu sina á sjónum, cn náðu
landi eftir harða útivis't, og þeir
eni geymdir, en ekki gleymdir,
er aldrei náðu landi. Þeir verða
aldrei aftur heim.tir, en bezt minn-
umst við þeirra með því að stuðia
að því, að björgunar- og gæzlu-
skip fyrir Breiðafjörð verði smíð-
að og þann veg hjálipað sjómönn-
um, sem nú sækja sjóinn, og auk-
ið traust og trú þeirra, sem í
landi bíða, oft í óvissu á óveðurs-
stundum.
Nú á næs'tunni á að halda fund
í Reykjavík að tiihlutan sjávar-
útvegsmiálaráðáineytisins um fisk-
veiðitakmörkin og taka endanlega
áikvörffun um það mál. Við ís-
lendingar vitum, að eftir útfærslu
fiskveiðitakmarkanna vantar okk-
verðu Breiðafjarðar til að hafa á
hendi fj'ánöflun í þessu skyni.
Að nokkrum tima liðnum eða
1954 gáfu svo hjónin, Svanhildur
Jóhannsdóttir og Þorbjörn Jóns-
son, Mímisvegi 2, Rcykj avík, stofn
sjóð' fyrir Björgunarskút u Breiða-
fjarðar, — fimmtíu þúsund krón-
ur —, seau afhentur var til vörzlu
sýslumanni Snæfellinga, og ávaxt-
ar hann féð samlkvæmt þeim skil-
m'álúm, er settir voru við afhend-
ingu fjárins. — Þess skal getið
etrax, að svo er ákveðið í skipu-
lagibréfi þeirra hjóna, 4. grein, að
skipið verði minnst 200 brúttó
smálestir. — Þessi heiðurshjón eru
velþekktir Breiðfii’ðingar, og Þor-
björn, sem stundaði sjómennsku
Ú yngri árum, kannast vel við sjó-
6Ókn frá verst'öffvum undir Jökli.
i Það m)á' segja, að allur almenn-
ingur taeflci þessari málalíeitan vel.
Þó varð nokkur aðdragandi þess,
að málið kæmist á skrið. Eg held
aðallega vegna þess, að nokkur
fcími fór í að finna hagkvæma
fjáröflunarleið, sem gæfi fé í hönd,
svo að um munaði. — Á vetrai'-
vertíð 1955 skrifuðu þeir Lúðvík
Kristjánsson, ritstjóri, Reykjavík,
og Sig. Ágústsson, útgerðarmaðúr,
Sfyfckis'hólmi, til ákveðinna manna
í hverri verstöð á Snæfeilsnesi. í í
bréfi þeix-ra var farið franx á, að
Iiafður yrði einn fjáröflunardag-
iir fyrir Björgunarskútusjóð, og
lagt til, að allir bátar færu eina
sjóferð í því skyni, að gefa afla-1
verðmælið í sjóðinn, eða eins og
segir í bréfi þeirra: - „Nú er það
ósk olakar, sem tekið höfurn að
obkur að reyna að hrinda þessu
í framkvæmd, að I»ga xnætti þessu
á eftii’farandi hátt: Að s'jómenn. út
gei'ðarmenn, fiskvei'kendui og
verkafólk gefi allt, cr snerti þenn-
an eina róður. Með því legði hver
áðili nokkuð af möi'kuxxx til þess,
að þetta mælti fara sem myndar-
Iegast úr hendi og bera sem bezt-
an árangur.1
Þessix var vel tekið af útgerðar-
monnum, skipshöfnum og öðrunt,
sem hlut. áttu að máli Róðrxrdag-
ur var álaveðinn 1. apríl eða næsti
fær dagur, ef veður hamlaði róðri
þami dag. Þessu var framfyigt, og
kom nxikið íe í Björgunarskútu-
s'jóð í ölium verstöðvum hér á
Snæfellsniesi eftir þennan fyrsta
fj'áröfiunardag. Þó var lxað nokk-
uð misjafnt, eftir afla bátanna í
Iivei’ri verst'öð.
Nokkur mistök réðu ]xví, að árið
1956 leið svo, að engin fjái'söfnun
fór fram meðal almennings, en
seint á því ári fór líf að færast í
1956, og foneldra sína, Guðrúnu
Kristmannsdóttur, er andaðist
1916, og Jóhann Þorsteinsson, er
andaðist 1917, 10.000,00 kr, og
Ágústa Sigurðardóttir, Stykkis-
hókni, gaf 5000,00 kr, til minn-
ignar um foreidra sína, Björgu
Jónatansdóttiur og Sigurð Einars-
son. — í tilefni 50 ára afmælis
kvenfélag'sins Hringsins, Stykkis
hóilmi, barst sjóðnum 5000,00 kr'
gjöf frá kv'enféla'gskönum 28. febr.
1957. Og konurnar létu ekki þar
við sitja, því að á sjómannadag--
inn í vor höfðu þær á hendi veit-
ingar og gáfu sjóðnum allan ág-óð'-
ann, 4770,00 kr. — Þann sama'
dag gáfu börn Rögnvaldar. Láruy-
sonar, Stykkishólmi, minningargjöf
um foreldra sína, Guðrúnu Krist-
jánsdóttur og Rögnvald Lárusson,
skipasmið, bróður sinn, Lárus, raf
stöðvarstjóra, óg fóstru sína, Ragn-'
ur skip til gæzlustai'fa. Því er nauð
synlegt, að aliir, hvar sern er á
landinu, leggist á eitt að leysa
það mál fiarsællega.
Það mun láta nærri, að í
Björgunarekútusjóði Breiðafjarð-
ar séu nú um 400.000,00 kr alls í
verstöðvunum við Breiðafjörð.
Breifffirðing'ar, lxvar sem þið er-
uð.staddir! Gefið þessu máli gaum,
styðjið það nteð fjái'framlögum,
því að okkur ,mun öllum i.jóst, að
iandbelgisgæzlan og ríkisstjórn
íslands munu koma til íxióts við
oikkur m'eð aðs'toð; ekki sízt, er
sést, hve þetta er okkur mikil
lífsnauðsyn. Fylkið ykkur um þá
rnenn, sem hafa tekið að sér fjái'-
öflun á hverjum stað, og sýnið
viljann i verki!
Stykkishólmi í júlí 1958.
Ágúst Pálsson
Alvarlegur skortur á tannlæknum
víða um heim
Mönnura vei'Sur æ ljósara hve nauðsynlegt það er
fyrir heilbrigðismál hverrar þjóðar að almenningur hafi
hraustar og góðar tennur. Eftir því sem þessi skoðun ryður
sér meira til rúms því meiri eftirspurn verður að sjálfsögðu
eftir tannlæknum. Er nú svq komið, að víða um heim er
tilfinnanlegur skortur á tannlæknum, eftir því sem segir í
nefndaráliti frá sérfræðinganefnd, er Alþjóðaheilbrigðis-
stofnunin setti á laggirnar til þess að kynna sér málið.
Nefndin komst ekki einungis að
þeiri'i niðurstöðu, að mikið vantaði
á, að það séu nægjanlega margir
tannlæknar í heiminum, heidur og,
að ekki væri útlit fyrir að það
breyttist til muna á næstu árum..
Til þess að bæta úr tannlækna-
skortinum lagði sérfræðinganefnd
WHO til, að lögð verði áhei-zla á,
að kenna aðstoðarfólki handtökin
og listina, að líta eftir tönnum
manna og gera þeim gott. Það er
skoðun nefndarinnar, að æft hjúkr
unarfólk geti mjög létt störf tann-
lækna, sem bundnir eru við smá-
vægilegar aðgerðir og eftirlit, og
sem tefur frá stærri og þýðíngar-
meiri aðgerðum.
Sérfræðingarnir voru þeirrar
skoðunar, að þetta ætti ekki- við
eingöngu í þeim löndum, þar sem
tannlækningar eru tiltölulega nýj-
ar, cða jafnvel fyi'ii'finnast ekki.
heldur væri ráð, að nota sérstak-
lega æft hjúkrunarlið í þeinx lönd-
um, þar sem tanrxlækningar eru til-
töluiega fullkomnar og almennar
Þess er getið í nefndarálitum, að
Bandarikjamenn hafi tekið xtpp þá
aðferð að nota scrstaklega æft
hjúkninarfólk til aðstoðar á tann
lækningastofum og hafi þessar til-
raunir gefizt vel.
Þá er og bent á að þýðingarmikii
reynsla 'hafi fengizt í skólatann-
lækningum lxvað snertir nytsemi
æfðs hjúkrunarliðs i tannlækning-
um.
Kostix-nir við tiliögu WHO-nefnd
arninar eru augljósir, að það tekur
skemmri tíma að kenna hjúkrunar-
iiði nokkur ákveðin liandtök, en
að mennta tannlækni.
(Fra Upplýsingaþjónustu S. þ.)
Heilbrigðismál
Esra Pétursson, læknir
Læknar og blaðamenn
Ei'u læknar ósamvinnuþýður búa um 5 miilljónir manna.
hópur sem neitar að láta blöðun- Þó að. niðurstöður rannsúku-
um í té fréttir sem almtenningur anna bendi til þ'ess að vilji ;é
vill fá og þai'fnast? Afbaka blaða- fyrir hendi hjá báðum hópum til
inenn læknisfræðilegar fréttir og þeiss að stuð'la að því að ryðja
vænta þeir þess’, að læknar brjáti hindrumrm úr vegi fyrir læknis-
siðareglur sínar með því að láta fræðilegum fréttum, þá eru sar.it
þeim i té upplýsingar um trúnað- þó nokkuð miklar hindranir þur
armál sjúklinganna? Biaðanxenn fyrir enixþá“, sagði Carter. „Læka-
og læknar hafa oftsinnis varpað ar hafa siðai'eglur sem banna þei>n
fram svipuðum spurningunx og alla auglýsing.astarfsemi, og möi. ■
þessum á undanförnum áruni. um blaðamönnum finnst læknis-
■ Samkvæmt rannsóknum Norður- fræðilegur fréttaflutningur vera
Karólínu-háskólans í Bandaríkjun- erIj®ur °S tæknilegur um of."
um virðist svarið við báðuni spurn Á ritinu kom ennfremur í ljós
iixgunum vei’a neitandi. ritstjórar álita að tilgangur eg
Sú skýrsla sýnir það að flestir niankmið þeirr.a mieð þennan frétra
’ritstjórar, a.m.k. 1 NorðurKaró'lr flútning sé sá sami og hjá læku-
ínu, álíta að læfcnai' séu síMllt að unum> en l>eim finnst hins vegar
verða samvinnuþýðari með frctta- að l)ar se verulegur mnnur. Ri>
flutning! og ftestum læknisfróð- stjórarnir leggi um of áherzlu á
um mönnum, sem látið hafa blöð- l)að a® hoina fIjótt mieð fréttirnar
unum í té fréttir, finnst að þeir a kostnað nákvæmninnar í frétr ■
hafi sætt réttlátri meðtferð og flutningnum.
að nákvæmlega og rétt hefði verið Tvenns konar sérfræðileg vancla-
frá fréttinni sikýrt. mál koma fram, þegar læknar
Roy E. Cai'ter fyrrverandi blaða láta hafa eftir ser fréttir. Það _er
maður og ritstjóri, núverandi próf- bægt að álasa þeim fyrir auglý ■
essor í féla'gsfi'æðil'egum rannsókn- ingastarfsemi, ef vilnað er í þ..
um við Norður-Karólínu háskól- á prenti, og líka iwá ráðast á þá.
aun, tilkynnti nýlega að lokið hefði á vísindalegum grundvelli, ef fré:i:
vei'ið við rannsóknir uxn þessi þexi'ra er stytt eða gerð alþýðleg
mál, sem staðið hefðu yfir i 2Vs af blaðamanninum. Að dómi Norð
ár. ur-Karólínu læknanna er.u lækxia-
S’kýrsdan, sem er 155 blaðsíður, fréttakiausur í blöðum þeirra frek-
dregur saman árangurinn af fyrir- ar sanngjarnar en nákvæmar, og
spurnum, athugunum á hla'ða- og 1)0 um ieið fremur nákvæxn .
tímaritagreimim og. ýtarleg viðtöl heldur en tæmandi.
.við blað'amenn, lækna og forstjóra A-lmennt höfðu yngri ritstjórarn-
spítala. ir betra álit á lælvnisfræðilteguin
Ritgerðin er athugun og sundui'- heimildarmönnum en þeir eldri
gi'eining á 1771 fréttaklausu, og en hjá læknunum var þetta öfugt.
skoðunum rúmlega 100 blaðamanna Því eldri sem þeir voru, þeim mv.c
og 350 liækna. Það ér álitið að betra álit höfðu þeir á blaða-
hún sé sú fyrsta sinnar tegundar mennskunni.
em nær yfir heilt fylki. í því E.P
Útgjöld alþjóðakjarnorkustofnunat-
innar nemur 6 millj. $ á næsta ári
Fjarhagsaætlun AlþjoSa k j ar n o rku s tof nu n armrs.r —
IAE — eða International Atomic Energy Agency eins og
það heitir á ensku — hefir verið lögð fram á framkvæmda-
ráðsfundi, sem haldinn var í
hefir aðalbækistöðvar sínar.
Útgjöld áætlunarinnar, sem er
fyrir árið 1959, neniur samtals
5.225.000 dolhirum. Auk þess koma
framlög til framkvæmdasjóðsins,
en úr honum er greitt fyrir ýms-
ar vísindallagar franikvæmdir, sem
stofnunin gengst fyrir. Ákiveðið
hefir verið’, að tillög til fram-
kvæmdasjóðs hækki á þessu ári
nm 250.000 dollara, þannig að
þau nemi alls 1.5 millj. dollurum
árlega.
Kjarnorkustofnunin var sett á
Vínarborg, þar sem síoínunin
Iaggirnar fyrir tilstuciZen Sameia-
uðu þjóðanna.
Á framkvæmdaráöaímidi IAEA,
sem haldinn var fýrir skömmu í
Vínarborg var fulltrúi Danmerk-
ur kjöi'inn í stjórixina.
í stjórn kjarncikastofnunarinE-
ar eiga sæti fiáiiÍTÚar frá 13 ríkis-
stjórnum, þar á mieðal frá Baiida-
í'íkjunum og Sovétríikjunum.
Framkvæmúastjóri Alþjóða
kjarnoi'kustofnunarinnar er Banda-
ríkjamað'urmn W. Sterling Cole.
(Frá vpplýsingaþjónustu S.Þ.)
Bandaríkjastjórn veitir 3300 ung- |
verskum flóttamönnum landvist
Skrifstofa fíottamannafulltrúa Sameinuðu þjóðanna 5
Genf hefir tilkynnt, að Bandaríkjastjórn hafi ákveðið, að
veita enn 3.300 ungverskum flóttamönnum landvistarleyfi.
3000 þessara flóttamanna eru sem stendur í Austurríld, en
300 dvelja á Ítalíu.
mætti að finna þeina varanlsr
Alfe' flúðu um 200.000 manns heimkynni annars staðar.
frá Un'gverjalandi í sanxbandi við Alls bíða nú 8000 flóttamenn i
uppreisnina í október—nóvember Austixri'íki og 500 á ítaliu eftir
1956. Nú haía 95 af hverjum 100 tækifæri til að setjast að, þar sem
flóttamönnum fengið samastað í
nýjunx beimkynnum, þar sem þeir
hafá fengið tækifæri til að vinna
fyrir sér og til þess að byrja
nýtt líf.
í Austurríki eru enn 17.500 ung-
verskir flóttamenn. 7000 þeirra
búa í flótta'mannabúðum.
Upphaflega var svo ráð fyrir
gert, að þeir flóttamenn frá Ung-
verjalandi, sem fóru til ftaltii,
dveldust þar í landi aðeins til
bráðabirgða, eða þar til takast
heimkynni annars staðar.
þeir geta fengið að vinna fyrii
sér til framibúðar.
Bandarísk yfirvöld hafa l'átið í
ljós þá von, að í sambandi viö
landvistarleyfi þeirra 3300 fiötta-
manna frá Ungvcrjalandi, sem
þeir nú hafa ákveðið að taka við,
að fleiri þjóðir taki þetta sem for-
dæmi og leyfi enn hópum af Ung-
verjurn að setjast að í löndutn
þeirra. Á þann hátt væri unnt að’
leysa flóttamannavandamálið í tii-
tölulega náinni framtíð.
1 (Frá upplýsingaþjónustu S.Þ.)