Tíminn - 30.07.1958, Page 4

Tíminn - 30.07.1958, Page 4
'4 í Svíþióð mun innan tíðar hefjast einkenniiegur kapp- ! akstur. Þangað flykkjast nú I Englendingar frá Veteran ! Car Club í London, en óhuga- ; mál meðlima klúbbs þessa 1 eru gamlir bílar og allt sem ! að þeim lýtur. Kappakstur ! þessi hefst í Málmey og lýk- ! ur í Helsingjaborg og bílar i þeir sem skráðir eru til keppni eru allt gamlir bílar frá fyrsta og öðrum tug ald- srinnar. Þátttakendur frá Englandi eru £ j og eru bílar þeirra þegar komn ir til Danmerkur, en þeir hyggjast aíra þar um áður en haldið er til Évjþjóðar. Vekja eftirtekt Talið er að bílar þessir muni % • kja eftirtekt svo um munar inn an um gljáfægða lúxusbíla á þjóð- i egtjnum, endá er hér um að ræða föVaforna bíla, sá elzti frá árinu ;i304, af Panhard gerð. Hinir eru ibeMúr yngri ,en sá „yngsti“ er i. á 1913. Kappaksturinn fer fram þriðja ávúst og er gert ráð fyrir að innsia kosti 100 þúsund manns . ni gera sér ferð að. sjá forn- g.ipina sem keppa. Bílunum er skipt í flokka og komast elztu g -rðirnar ekki nema 25 kílómetra á klukukstund, svo búast má við ■s.5 nokkurn tíma taki að komast ti Málmeyjar! Erlendis þykir það ar-jög ,|fínt“ ag eiga svmna gamlan Kla og er verð þeirra oft og tíðum sevintýralega hátt, jafnvel hærra eni dýrustu lúxusvagnar af nýjustu s rð kosta í dag. 8 fyrsfa sinn Þetta mun vera í fyrsta sinn scfn Veteran C.ar Club sendir bíla eclendis til þátttöku í kappakstri, en margir slíkir eru haldnir í Eng- t.vndi á ári hverju. Merkilegastur cvskra kappakstra fyrir gamla lenny Goodman í Belgíu Jenny Goodman og hljómsveit hans hafa að undanförnu leikið í bandaríska sýningarsalnum í Brussel við mikla hrifningu ó- heyrenda. Hljómsveitin kom fyrst fram, eftir að sýnd hafði verið kvikmynd, sem vakti litla aðdá- un. Mynd þessi hafði verið sýnd á heimssýningunni í nokkrar vik- ur og heitir South Paeifie, en það var fyrst þegar Benny Goodman hóf að leika að sýningum lokn- um, að veruleg aðsókn för að verða að Bandarísku sýningunni. G^odman hefir leikið fleira en jazz í Brussel'. Hann hefir komið fram með sinfóníuhljómsveit og vakti mikla athygii sem klass.ískur klarinettleikari. Hann réði til sín þrjá þýzka jazzleikara til þess að tónlistin fengi é sig „alþjóð- legri blæ“ og meðai þeirra var t t. d. saxofónleikarmn Hans T í M I N N, miðvikudaginn 30. júní 195& Kanadaferð í bígerð - Margrét Foringi Drisa; L!banon _ i Englandsprinsessa í stöðugum ^ útrýma öflmn erlendam áhrifum vandræðum - Undarlegur kapp- og ^ ættflokknmn fuflt frefei akstur — Apar á ilmvatns-fylliríi 1 Vill hvorki vesturveldapolitik ne Masserstetnu Undanfarið hefir öðru hverju í fréttum frá Líbanon borið á góma þjóðflokkinn Drúsa, sem býr í fjöllunum á sunnanverðu landinu. Þessi ættbálkur hefir alla tíð verið að mestu sjálfstæður, og hafa stjórnarvöld landsins litlu tauti getað við hann komið. Þetta fólk hefir haft að æðstu höfðingjum menn af sömu ætt, Djumblatt-ættinni, í 300 ár. Roils Royce 1910. Einn slíkur tekur þáft í kappakstrinum í Svíþjóð. bíla er án efa svokallaður Brigh- ton-kappakstur, sem haldinn er ár lega. Myndín Genevieve, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum var gerð um þennan kappakstur, en hann kvað vera bráðskemmtilegur oft og tíðum. Verður heimsókn Margrét ar Engiandsprinsessu með líku sniði og heimsókn Elísa- betar drottningar þangað í fyrra?, spyrja margir sjálfa sig um þessar mundir, en heimsókn Elísabetar var að ýmsu leyti einkennileg. Þeg- ar henni var haldin opinber veizla einhverju sinni, voru þrengslin svo mikii, að ekki var rúm nema fyrir einn blaðamann og varð sá að feia sig bak við blómapott og láta fara sem minnst fyrir sér! Fyrirhuguð Kanada-ferð Mar- grétar hefur orðið til þess að rifjazt hafa upp ýmis atvik í sam- bandi vig fyrri ferðalög hennar. Venjulega hefur hún engan frið fyrir áleitni fréttaljósmyndara og forvitni almennings. Sem dæmi má taka að þegar Margrét hugðist skoða fegurð eyjarinnar Capri í ró og næði og sigldi á skipi umhverf- is eyjuna, eltu hana ljósmyndarar o@ alis kyns fólk, ýmist syndandi eða í smábátum! Aldrei friður. Er Margrét var á ferðalagi á Ítalíu fyrir nokkru, varð lögreglan oft og tíðum að skerast í leikinn svo að prinsessan gæti komizt ferða sinna óóreitt. Einhverju sinni kom hún á veitingastað og Drúsarnir. eru í rauninni ekki af einum og sama kynstofni upp- hafléga, en standa sameinaðir um trúarbrögð sín. Þeir eru múham- eðstrúar og hafa öldum saman haft sérstöðu og ýmsar einkenni- legar eríðavenjur. — Það, sem einna mest einkennir borgara- styrjöldina í Libanon, er barátta milli núhameðstrúar og kristin- dónis. Múhameðstrúarmenn bera í brjósti draunvinn um sameiningu allra Araba, en kristnu mtennirnir (maronítarnir) eru hlynntir vest- rænum áhrifum í Libanon. Á báða bóga eru flokkar, sem stjórnað er af ættarhöfðingjum og aðals- ! fjöiskyldum, þar sem völdin ganga í að erfðum öM fram af öld. Sama ættin í 300 ár. Drúsunum í Líbanon, sem er.u 250 þúsund að tölu, hefir um 300 ár verið stjórnað af Ðjumblatt- ættinni. Aðsetur þeirra er fjalla- þorpið Muktara, og er það eins konar óopinber liöfuðborg kon- ungdæmis þeirra. Einu sinni var þetta þorp höfuðborg alis iands- ins, á Tyrkjatímanum. Þó að Kam- al Djumhlatt, æðsti maður Drús- anna í dag, væri formaður sósíaT- is'taflokks Libanons, var það ekki af þeirri ástæðu, sem hann sagði stjórn landsins stríð á hendur. Það gerði hann eingöngu vegna þess, að hann er fyrst og. frernst Drúsi og vill útrýma á’hrifum Breta og annarra v-esturlandaþjóða í landi sínu, og jafnframt vinna 'ætt flolíki sínum frelsi. Koller, sem að undanförnu bef- ir unnið með hljómsveit Eddie Sauter í Baden-Baden í Þýzka- landi og er mjög þekktur jazz leikari þar í fandi. Goodman-hljómsveitin 'kemur fram í Brussel ó vegum Westinghouse Broadcasting Co., og fyrirtækið hefir haift kunnan útvarpsmann þar, sem tekur upp það ,sem hljómsveitin leikiir og er því síð- an útvarpað víða um Evrópu og Bandaríkin. Nýlega hefir verið gefin út plata leikin af Goodman og hljómsveit, og er þar m. a. að finna nokkur lög frá Brussel. Til mála kom að hljómsveitin færi í hljómleikaför til Rússlands þegar hún væri hætt í Brussel, en rússncska utanríkisráðuneytið hefur nú endaniega afþakkað það boð, sem stóð í sambandi við væntanleg listamannaskipti milli Rússl’ands o.g Bandaríkjanna. Það hefir vakið mikla undrun að af- lýst hefir verið för Louis Arm- strong til Brussel af ,/járhags- ástæðum11, en gert hafði verið ráð fyrir að hann kæmi þar fram á þjóðhátíðardegi Banda- ríkjanna þann 4. júlí síðastliðinn. Þykjast margir illa sviknir að fá ékki að heyra þar í „jazzkóngin- tim“ að þessu sinni. MARGRÉT PRINSESSA — éilíf varidræði — þar þyrptust að henni slíkur fjoldi ástfanginna ítala, sem vildu fá einn dans, að til stór vandræða horfði. í Florence, í söríiu ferð, var allt starfslið hót'ela og veitinga- húsa' í verkfalli svo að sjálfboðá- liðar urðu að taka þeirra störf að sér á meðan prinsessan dvald- ist' þar í borg. En innan skamms kom í ljós að „sjálfboðaliðarnir“ voru flestir blaðamenn sem vildu vita allt milli himiiis og jarðar, meðal annars hvernig l'annbursti prinsessunnar væri á litinn! Starfsliðið borðaði Á hóteli nokkru í Feneyjum ákvað hótel eitt að bera fram dýr- indis rétti fyrir prinsessuna og' var framreidd geysidýr máltíð í þessu skyni. En til allrar óham- ingju ákvað prinsessan að líta inn í eldhúsið til starfsfólksins. Þar rakst hún á pott fullan af baun- um og bað leyfis að fá að smakka á þeim, en baunirnar voru ætlað ar starfsfólkinu. Prinsessunni fundust baunirnar svo góðar að hún fékk sér tvisvar á diskinn og gat þá ekki bætt á sig máltíðinni dýru, sem beið hennar. Endirinn varð sá að starfsfólkið borðaði þessa konunglegu máltíð og var auðvitað fegið að fá hana í stað baunanna. En hótelstjóranum þótti sem honum væri misboðið. Nú velta menn því fyrir sér hvort eittíhvað í þessum dúr komi fyrir í Kanada-ferð prinsessunnar og ef að líkum lætur verður sú heimsókn ekki með öllu hávaða- laus ef menn hafa í huga sams- konar ferðir sem prinsessan hefur áður farið! Vill útrýma erlendum áhrifum. Langflestir Drúsiar fylgdu þess- ari stefnu hans vafningaiaust, því að þarna var ef til vill mlöguleiki fyrir þá að ná fullkomnu frelsi, en frclsisást þeirra hefir alltaf verið mikil. í viðtali við dansk- an blaðamann fyrir skömimu sagði Kamal Djuinbiatt, að hann talaði sem fullitrúi allrar Libanonsþjóð- ar, og í öllu kemiur hann fram sem ofst’ækisfu'llur gáfumaður. Hann lýslti þvl yfir, að sigur myndi hafa unnizt í frelsisstríð- inu, ef Bandaríkjamenn hefðu ekki gengið á land. Nú myndi dragast að sigur ynnist á „svik- aranum" Chamoun. Danski blaða- niaðurinn segir svo frá, að erfitt hafi sér reynzt að fá hann til að Kamal Djumbfatt, — lelkur sér a'S keítlingi milli þess, sem hann stjórn- ar 30 þúsund manna her sínum. — Hann er prófessor í hagfræöi og þjóðréttarlögum. skýra frá stefnu sinni í stjórnmál- um. Stundum hafi hann talað líkt og' Nehru en andartaki síðar eins’ og Nasser. Kamal er sósíal'isti, en tók fram, að hann væri ekki marx- isti, — rétt eins -og Krustjoff væri það ekfki. AðaMhugamál hans eru utanrífcismlálin: Útrýma er- lendum áhrifium, reka síðan hóg- væra hlutleysisstefnu og vera í vinfengi við alla, jafnvel Breta. Prófessor í Beirut. Kamal Djumblatt er menntaður á vesturlöndiun og var prófessor við háskólann í Beirut, kienndi þar hagfræði og þjóðréttarlög. þar til hann felaði í fótspor feðra sinná sem leiðtogi Drúsanna. Um Nass- er siegir hann: Nasser er ljómandi maðiur, en ég vil ekki reka Nass: ersstefnu í Líbanon svipað og Chamoun rekur stef.nu hlynnta viesturveldUniMn. Það bar til í dýragarði einutn í Kaliforníu nú fyrir skemmstu, að tveir apar sluppu út úr búri sínu og varð mikið fjaðrafok úf af flótta þeirra sem vortlegt var, því að þetta voru engir venjulegir apar. Jafnskjótt og þeir voru sloppnir, tóku þeir upp alla þá verstu siði mannsins, sem þeir gátu fundið; og fóru á fyllirí. Þeir komust inn í verksmiðju, sem framleiðir ilmvötn og hár- oldur. Þar veltu aparnir um stórri flösku fullri af ilmvatni sem nefn is'f „Hvít Synd“, en það hefur að geyma talsvert áfengismagn. Þótti áhrifin góð Þeim kumpánum fannst lyktin góð og bragðið ekki verra, svo þeir drukku allt ilmvatnið, sem helltist niður. Auðvilað fóru áhrif in strax að segja til sín og tóku aparnir tveir mi að flakka um nágrennið, „taka fólk tali“ líkt' og venja drukkinna manaa er, og hafa í frammi allskonar óspektir. Kærurnar streymdu til lögreglti staðarins vegna skammarsttíka hinna dauðadrukknu apa, en „£ylliríið“ slóð aðeins skamma stund. Aparnir hreinlega ,,dóu“ eftir nokkurn títtia og veiitist auð vell ag hafa hendur í hári þeirra í vímunni. Fluttir á sjúkrahús „Drykkjumennirnir" voru flutt- ir í skyndi á spít'ala og rannsakað var hvort ilmvatnig væri lífshættu legt, en svo reyndist ekki. Aparnir voru síðan fluttir á sinn fyrri st'að daginn eftir, þegar runnið hafði af þeim, og þar tók dýragarðs- stjórinn á móti þeim með mikið af höfuðverkjatöflum sem vinna áttu á móti væntanlegum timbur- mönnum!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.