Tíminn - 02.08.1958, Blaðsíða 3
3
í f M I N N, laugardaginn 2. ágúst 1958.
Sjötugur:
Flestlr aB TfMINN er annað mest lesna blaB landsins og
á stórum svæðum þaO útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því
til mikils f jölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur
auglýsicga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í
síms i tt
Kennsla
Vinna
Pétur Ottesen, alþingismaður
DRENGUR ÓSKAST í SVEIT í vetur
í Rangárvallasýslu. Tilboð sendist
blaðinu fyrir ágústlok, merkt:
,,Vetur“.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ! Bikum
þök, kíttum glugga og hreinsum
og berum í rennum. Sími 32394.
garðsláttuvélar. Vélsmiðian Kynd-
ill, sími 32778.
Húsnæði
ELDRI KONA óskar eftir herbergi
og eldunarplássi. Uppl. í síma
18861.
2.-4 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til
leigu. Mætti gjarnan vera í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 34945.
TVÖFALDUR BÍLSKÚR eöa geymslu
pláss 6 x .9 metrar til leigu.
Uppl. að Kvisthaga 18. Sími 16201
eða 16589.
MA0UR í góðri atvinnu, miðaldra
og heilsuhraustur, óskar eftir hús-
hæði og fæði, gjarnan hjá mið-
aldra konu í rólegu húsi. Tilboð
sendist blaðinu merkt: „Léttlyndi".
ÍBÚÐ ÓSKAST í Kópavogi, 2—3 her-
bergi og eldluts. Uppl. í símum
15636 og 23577.
Fasteignir
HÚS i úthverfi Reykjavíkur er til
sölu. í húsinu eru tvær litlar íbúð-
ir. Getur eins verið einbýlishús.
Útborgun 80 þúsundir. Verðinu
stiöt í hóf. Uppiýsingar í síma
32388.
JÓN P. EMILS, hld. fbúða og húsa-
sala. Bröttugötu 3a. Símar 19819
og 14620.
HÖFUM KAUPNDUR &0 tveggja til
tex herbergja íbúðum. Helzt nýj-
um eða nýlegum 1 bænum. Miklar
Étborganir Nýja lasteignasalan,
Bankastræti 7, síml 24300
RALA A SAMNINGAR Laugavegl 29
aími 16916. Höfum ávallt kaupend-
ur að góðum fbúðum i Reykjavík
og Kópavogi.
KEFLAVfK. Höfum ávallt til sölu
íbúðlr við allra baefi. Eignasalan.
Símar 566 og 09.
LÆRIÐ VÉLRITUN Á SJÖ klukku-
stundum. Öruggur érangur. Einn-
ig tíu stunda námskeið í hagnýtri
spönsku. — Miss MacNair, ITótel
Garði, sími 15918.
_ Ferðir og ferðalög_________
VELKOMIN í LAUGARDALINN um GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum
verzlunarmannaheigina. Daglegar.
ferðir næstu daga. Tvær ferðir á
dag. — Bifreiðastöð íslands, Sími
18911. Ólafur Ketílsson. ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð
ir og skúffur) málað og sprautu-
lakkað á Málaravinnustofunni Mos
gerði 10, Sími 34229.
FATAVIGERÐIR: Tek að mér að
stykkja og gera við alls konar
fatnað. Upplýsingar í síma 10837.
Geymið auglýsinguna. Sími 10837.
SMÍÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr
og glugga. Vinnum alla venjulega
verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu-
stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi.
HREINGERNINGAR og glugga-
hreinsun. Símar 34802 og 10731.
INNLEGG við llslgl og tábergssigL
Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból-
staðarhlíð 15. Síml 12431.
VI0GERÐIR á barnavögnum, bama-
hjólum, leikföngum, einnig á ryk-
eugum, kötlum og öðrum heimllia-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar til brýnslu. Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
hreytingar Laugavegi 48B. alml
18187.
SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur ailar
tegundir smuroliu. Fljót og góð
afgreiðsla, Síml 16227
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Sími 17360 Sækjum—Sendum
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
HLJÓOFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðiu-, eello og bogaviðgerðir. Pi-
anóstiUingar. fvar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, simi 14721
ALLAR RAFTÆKJAVI0GER0IR. —
Vindingar á rafmótora. Aðeins
vanii- fagmenn. Raf. o.f« Vitastíg
11. Simi 23621
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun o6 verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingóifsstræti 4. Simi 10297. Annaot
«Uar myndatökur,
HÚSAVIÐGEROIR. Kittum glugga
og margt fleira. Símar 34802 og
10731.
OFFSETPRENTUN (ljósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsefmyndlr sf., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917
HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við
og bikum þök, kíttum glugga og
fleira. Uppl. í síma 24503
LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla mnan-
og utanhússraálun. Símar 34779 og
82145,
Eg hefi löngun til þess að senda
stórbóndanum og héraðsliöfðingj-
anum, Pétri Oddi Ottesen á Ytra-
Hólmi kærar kveðjur og beztu af-
mælisóskir nú, þegar hann fyllir
sjöunda tug æfi sinnar. — Svo er
flestum mönnum farið, að stavfs-
orka þeirra er á þeim aldri annað
hvort þrotin eða stórlega biluð. En
því er ekki þann veg farið með
bóndann á Ytra-Hólmi. Pétur 01 te-
sen gengur enn að störfum sem
ungur væri. Hann ev jafnvíguv við
hvert af hinúm mörgu viðfangs-
efnum sínum sem hann fæst, hvort
hann situr á Alþingi eða vinnur
fyrir hin mörgu félög og stofnanir,
er hafa falið honum trúnaðarstörf,
eða hann situr að óðali sínu og
vinnur þar erfiðisstörf og skilar
fullu dagsverki. Hvar sem Pétur
starfar, hvort það er hugur eða
hönd, sem hann leggur að verki, þá
finna allir, er með honum vinna,
að þar fer enginn meðalmaður,
heldur langt yfir það. — Og þessi
mikla orka er óbiluð enn.
Pétur Ottesen hefir langa og
glæsilegan starfsferil að baki. —
Hann var kjörin alþingismaður fyr
ir Borgarfjarðarkjördæmi áður en
Kaup — Sala
MÓTORHJÓL með hfálparvél, til
sölu. Uppl. í síma 17595.
TIL SÖLU er 4 tonna trlllubátur
2>/2 árs gamall með 18 hesta Uni-
yersalvél. Báturimn er frambyggð-
ur og mjög hentugur fyrir línu og
netaveiðar. — Uppl. gefur Óskar
Bjarnason, Austurvegi 18, Vest-
mannaeyjum.
OLÍUKYNDINGARTÆK' tO. Olsen)
til sölu. Hitar tvær meðalstórar
íbúðir. Tekinn úr notkun vegna
hitaveitu. Sími 15354.
TRAKTOR með skóflu til sölu. Uppl.
í síma 50313 eða 50146.
VIL KAUPA JEPPA. Upplýsingar
um verð, aldur og útlit sendist
blaðinu merkt „Jeppi“.
BARNAKERRUR, vindsængur, 2 not
aðir armstólar, Barnavagnar, rúm-
fatakassar. Mjög ódýrt. Húsgagna
salan Barónsstíg 3, Sími 34087.
AÐSTOÐ h.f. við Kalkornsveg. Siml
15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðl-
un og bifreiðakennsla.
BILFUR á íslenzka búninginn stokka
beltí, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar, o.
fl. Póstsendum. Gulismiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Sími 19209.
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrllsveg 30. Símar 12521 og
11628
•ARNAKERRUR miklB úrvaL Bama
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur Féfnlr, Bergstaðastr. 19.
Síml 12631. ..
GÓLFSLÍPUN.
Síml 1365’
Barmaslíð 33. —
BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á
Íslenziíu, þýzku og ensku. Harry
Vlih. Schrader, Kjartansgötu 5. —
Siml 15996 (aðeins milli ki 18 og
Í0)„
ÞAÐ EIGA ALLIR ieið um miðbælnn
GóS þjónusta, fljót afgreiðsla.
Þvottahúsið EIMIB, Bröttugötu Sa,
aími 12428
LögfræSistörf
SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings-
akrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður. Vonarstræti 4 Sími
2-4753.
KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar-
lögmaður. Bólstaðarhlið 15. síml
12431. .
starfa me'ð Pétri því lengra, sam
samstarf okkar'hefir orðið og ég
hefi ikynnst honum meir. Pétur er
mikill vinur landbúnaðarins og vill
framgang hans á öllum jviðum.
Einnig hefir hann ávallt verið ör-
uggur talsmaður þess að efia hag
og gengi Búnaðarfélags íslands.
Það munar ávallt mikið lun að
hafa fylgi Péturs þegar um Ibaráttu
mál er að ræða. Hann er mála-
fylgjumaður mikill sem kunnugt
er og er sá aldrei ber að baki,
sem Pétur veitir lið á málþingum
eða við framkvæmd mála.
Pétur Ottesen er kvæntur hinni
ágætustu konu, Petrínu Helgu
Jónsdóttur. Sitja þau hið fagra
höfuðból sitt með miklum sóma.
Eg leyfi mér að þakka Pétri
Ottesen ágæt störf unnin í þágu
Búnaðarfélags íslands og hins ís-
lenzka landbúnaðar í heild. Sjálfur
þakka ég honum langt og traust
samstarf, er skapað hefir velvild
og ég hygg að segja megi gagn-
kvæman skilning og vinsemd okk-
ar í mitlli.
Að vísu er allmikill skoðanamun
ur okkar í milli um ýmis mál og
verður sjálfsagt eftirleiðis, en það
Þ.riU*Ssaldn °g .hefu- set Persónuleg kynni hófust ekki að breYtir cnS'-! um það, að ég tel
ið os itið a Alþingi siðan fyri" ráði mil]i okkar péturs 0ít Pétur Ottesen í hópi beztu sona
sama kjordæmi - eða i 42 ar. ~ fyrr en hann t6k sæti £ stjórn hinnar íslenzku þjóðar.
Þér vil ég óska þess, Pétur Otte
sen, nú á sjötugsafmæli þínu, að
Hann hefir att, lengst a lra manna, Búnaðarfélags íslands, en það var
fvrrogSiðar,SetuaAIþingi.Þessi álið 1942 yið fráfan úsar á ...
langi þmgmannsferill Peturs Otte- r!likastöðum. Við höfðum að vísu bú fáir enn um langf skeið að
sen ber þvi vitni hvers trausts og seuð saman 4 Alþingi allmörg ár nJóta Þinnar m>klu starfsorku og
vinsælda hann nýtur í kjördæmi €n ekki syo ag um n-n vinnugleði og á þann hátt starfa
sínu enda er það viourkennt og kynni væri ag ræga gg skai ekki ótrauður að áhugamálum þínum
hefir verið um langt skeið, að Pet- fara mörgum orðum um samstarf
ur er og hefir venð einn af mestu okkar Péturs við Búnaðarfélag ís-
þingskörungum, er á Alþmgi hafa landS) en vil aðeins taka það fram
að mér hefir því betur fallið að
fyrir þjóð okkar og land.
Lifðu heill.
Steingrimur Steinþórsson.
Sjötug: Sigrún Sigurhjartardóttir
a ljorn
Sigrún á Tjörn sjötug — þannig
l'íður timinn — óðfluga. Mér finnst
þó ekki langt síðan að við vorum
ung og dönsuöum saman í hópi
aldamótaæskunnar í Svarfaðardal,
setjð.
Óteljandi, eða því nær það, eru
þau trúnaðarstörf, er Pétri Otte-
sen hafa verið falin á hinni löngu
starfsævi hans. Hér skal fátt eitt
nefnt. Hann er hreppstjóri í sveit
sinni og gegnir flestum. meiri hátt-
ar trúnaðarstörfum bæði í sveitar-
íélagi sínu og í héraði. Hann á
sæti í stjórn Búnaðarfélags íslands
og i stjórn Fiskifélags íslands, þá
er hann og í stjórn Sláturfélags
Suði i’lands, þá á Pétur sæti í
FraiiUeiðsluráði larídtoúnaðarins. , ,
Pétur Ottesen hefir verið mjög er attl hella °S sanna æskugleði
virkur þátttakandi í störfum Góð- og glæstar vomr. Og það tel eg
tempiarareglunnar og verið örugg- yafasamt hvort nokkur ny kynsloð
ur haráttumaður fyrir máium a Islandl hafl heilsað llfl °§ starfl
hennar. bæði á Alþingi og annars með meiri fögnuðt og einlægari
staðar. Hann hefir mætt sem full- starfshug en su, sem tok til starfa
trúi á aðalfundum og þingum fjöl- með 20- oidlnnl; “ motuð af bJart
margra íélagasamtaka, bæði mnan s>'ni °S tru a batnandi heim. Og
lands og utan og þykir hvar vetna lies3i kynsloð hefir synt i verki
mikið að Pétri kveða og hef;r hann trn slna. Hún hefir numið landið
hlotið einróma lof fyrir slik störf. að nýiu °S gert það byggi-legra en
Hér skal efeki fleira nefnt af þeim nokkru sinni fyrr, enda leggst hún
trúnaðarstörfum, er Pétri Oíiesen nd að leiðarlokum lum til hvildar.
hafa verið falin, þótt af nógu sé að yndislegt er að hvílast og sofna
faka eftir verkmikinn dag — „drottms
Áhugamál Péturs Ottesen eru verold 111 barfa“- — °? 1 Þesstun
mörg, þó hygg ég, að þar beri hæst bÓ.P1 voim..og mu ulgfruu og Þor' nin m
'fvinn’imál hióðarinnar aiP er annn a Tjorn. Þau hafa bæði unn- synmum
sð framleiðslu og væskipíum'hl- ið vel og lála eftir sig mikið dags- Jánssyni Eldjárn og tóku þau þá
ur, Það er þess vert að veit". þvi verk.
athygli, að Pétur hefir um langt Sigrun Siguihjartaidottir ei
skeið átt sæti í stjórnum, bæði fædd að Urðum 1 Svarfaðardal 2.
Búnaðarfélags íslands og Fiskifé- á§ust f'888. Bjuggu þai foreldrar
hennar og olst hun upp i glöðum
hópi á margmennu merkis- o.
l:’i>s Islands, éða i æðstu s:ofnun-
um 'oeggja megin atvinnuvega þjóð
arinnar. Að óre-Tiuu mætti við því
búast, að erfitt gæti reynz': fyrir
san.a mann að þjóna þannig tveim-
ur herrum. Það hefir Pétri Orte.sen
lánazt prýðilega. Hann nýtur til-
trúar og trausts á báðum s’öðum
og hvorugt járnið hitnað of í ofn-
inum hjá honurn.
Ýmisleg)
lOFTPRESSUR. Stórar og Utlar ti)
leigu. Klöpp sf. Sími 24586.
Yerkfræaistorf ”
ITEINN STEINSEN, verkfræðingur
MVFÍ, Nýbýlavegi 29, Kópavogi.
Sími 19757 (Síminn er á nafni Egg
erts Steinsen í simaskránni).
Húsgögn
SVEFNSÓFAR - á aðeins kr.
2900.00. — AthugiS greiðsluskil-
.. mála. Grettisgö.tu ■ ,69. Kjaliaranum.
á Tjörn, Þórarni Krist-
Eldjárn og tóku þau þá
þegar við búi á Tjörn og hafa bú-
ið þar alla tíð, þar til mú fyrir
nokkrum árum að sonur þeirra tók
þar við.
Þótt prestar hafi á Tjörn toúið
um aldaraðir og sjálfsagt margir
rausnarheimili. En móðir Sigrúnar yel> á maelikvarða síns tíma, þar
og þeirra systra fimm varð skamm á meðal sera Kristján Eldjárn Þór-
líf, en þær eignuðust ágæta stjúp- arinsson, er síðastur presta sat
móður og mátti með sanni segja staðinn og bú lét í hendur Þórarni
að Sigurhjörtur og börn þeirra °S Sigrúnu, má þá fullyrða að aldr
ættu miklu láni að fagna, því að ei hafi að Tí°rn verið betur buið
báðar mæðurnar Soffía og Frið- ne lorðln betur setln en sh 45 árr
rika voru afbragðs konur, og nutu °S er Það að vísu ekkert einsdæmi
alsysturnar og hálfsysturnar hins um Tjörn. En sannarlega hefir þá
bezta uppeldis, og bar heimilið jörðin sú tekið miklum stakka-
þess jafnan vott. | S'kiptum, bæði að ræktun og húsa-
Minn-umst við nú mörg þessa! kosti °S sýnir að þau hjón hafa
glæsilega hóps er Urðaheimilið ekki grafið pund sitt í jörð. Og a
fóstraði á þeirri tlíð, og lét að sér mannmörgu og gestrisnu heimili
‘kveða í félagslifi unga fóiksins í reynir Þ° ^111 Slzt a husfreyjuna,
dalnum fagra. Og það félagslíf árvekni hennar, dugnað og smekk
glæddi áhuga á menningu og fram- visi- þar hefir Sigrun ekki
förum sveitarinnar og lagði rækt brugðizt. Vita það allir, sem til
við þroskaþrá þeirra, sem uxu þar Þekkia að hun hetil alla ævi öma
úr grasi. Það var syngjandi lífs- á Tjörn verið mikilviik búkona og
glöð og starfsfús æska, og félags- hirl ágætasta húsmóðir, enda hefir
lífið máttugur skóli, þar sem allir heimiii Þeirra hjóna jafnan haf.
voru kennarar og nemendur í orð á ser fyrir frábæi’a gestrism
senn. Og ég hygg að síðan hafi °2 myudarbrag.
þeir hvergi legið á liði sínu né
níðzt á neinu því, sem þeim var
tiltrúað.
Árið 1913 giftist Sigrún prests-
Og líklega hafa flestir tekið þar
eftir mörgum og vel hirtum glugga
blómum, en af slíkri ræfct hefir
(Framhald á 8. siðu)