Tíminn - 02.08.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.08.1958, Blaðsíða 5
5 TJMINN, laugardajánn 2. ágúst 1958. Jóhann Jónasson: Kartöflur og blaðamennska Nú um nokkurt skeið, hafa sum dagblaðanna í Reykja- vík þyrlað upp miklu mold- viðri af blekkingum um starfsemi Grænmetisverzlun- ar landbúnaðarins og inn- flutning á kartöflum í vor og sumar. Mér hefir ekki gefizt tími til að eltast við að svara öllum þeim firnum, sem fram hafa komið í þessum blaðaskrifum, þar sem ég hefr talið réttara að láta það - ganga fyrir að reyna að út- vega kartöflur til landsins og sinna öðrum nauðsynleg- um störfum hjá fyrirtæk- inu. Þó hef ég alltaf getað sinnt jþeim blaðamönnum, sem til mín hafa leitað og gefið þeim allar þær uppiýsingar sem þeir hafa óskað eftir, öftir því sem fyrir lá á hverjum tíma. Hins vegar er það alþelekt að blaðamenn vinna mis- jafnlega xir því efni sem þeim er feitgið í hendur, t.d. birta það, sem þeim gott þyfcir, en sieppa . öðru. Þess' vegna vil ég hér i iá- um drátfcum draga fram halztu . staðreyndir þessa m-áJs svo öllum inegi Ejóst verða hvernig máiinu er háttað. Mikil uppskera Uppsfeara sáðast liðins árs var jnikif og má öruggt telja það -bezta kartöfiuár á ís'landi síðan 1953. Hún var í haust áætluð 100 þús. tunnur, en vafasamt m'á telja 'að sú áætlun hafi staðizt. Fyrir 'nokfcnim árum hefði það magn ;verið talið sæmilegar birgðir .handa landsmönnum fyam á sum- ar, en vegna þess hve kartöflurn- ar eru ódýrar, þar sem rífcissjóð- «r greiðir stóran hluta af andvirði þeirra, hefir neyzlan aukizt hröð- .lim skreÆum. Mér var því ljóst um miðján febrúarmánuð í vef- .ur að M>. feartöflur myndu þrjóta í marz og yrði þá að flytja inn .oiokkurt magn til að fullnægja efitirsxnrrninni. Hitt var vitað einn- ig að eftir miðjan apríi kæmi eitthvað af ísl. kartöflum á mark- aðinn úr heimageymslum bænda, sem þeir hreyfa ógjarna við fyrr en þeir- tafca frá útsæði. Við höfðum því samhand við gjald'eyrisyfirvöldin um þetta at- riði, en svörin voru þau að eng- 'inn gj’aldcyrir væri til fyrir kart- öflum og þetta yrði að endast fram á sumar eða helzt árið út. Vegna ótta við að sjúkdómar bvo siem gin- og fclaufaveiki, kart- öflubjalla o. fl. þess háttar, gætu borizt til lands'ins með kartöflum, hafa innkaup á þeim verið að imíestu bundin við Danmörku og Holland, vegna þess hve strangt • heilhrigðiseftiriitið þar er, með ræktun og útflutningi. Þetta at- riði er auðvtað alveg sérstaklega inikilvægt síðari hluta vetrar, þar senr alltaf eru einhver brögð að því, að menn kaupi erlendar mat- arkartöflur og noti sem útsæði. Kartöflur erlendis frá Á þeim tíma, sem fyrr gctur, var okfcur ljóst að kartöflluupp- skera þessax-a landa var nyjög að ganga til þurrðar, enda höfðu orð ið stór afföll á uppskerunni, sér- staklega í Iiollandi, vegna rign- inga í fyrrahaust mn uppsfcem- tímann. Það sem gera þurfti var því að festa kaup í marz, á því magni, sem við t'öldum ofckur . þui’fa af fyrra árs uppskeru, en þá var gjaldeyrisástandið þannig að cngan ey-ri var hægt að fá til þess, e*kiki einu sinni til að kaupa nauðsyníegt útsæði. Þó var talið lnigsanlegt að við gætum fengið matarkartöflur keyptar í þeim löndum á austursvæðinu, sem við höfum vöruskiptasamninga við. Ég fór því út í lok ícbrúar til að athiuga þeissi máil. Þá fcom í Ijjós, að efcfcerfc var hægt að fá frá þessum Iöndum, nema ef til vill Póilandi. Síðar samdist um kaup á 1000 tonnum þaðan gegnum við- skiptasamninga milli ríkjanna. Ég athugaði ástandið á markaðn- um í Hollandi o>g Danmörku í þess ari ferð og feomst að því að Eng- land, Frakkland og Svíþjóð buðú .óeðiilega hátt verð í kartöflurn- ar, bæði í Danmörku og Hollandi, og verðið hækkaði frá d'egi til dags. Vegna góðra s’amibanda í Hollandi og Danmörku tófcst mér þó að festa bar dálítið magn af matarkartöflum og nauðsynlegt úfcsæði, þrátt fvrir að ég gat engu lofað um það, hvenær við gæt- um greitt þetta. Þetta er nú greitt að fullu, en síðustu greiðslurnar fóru ekki fram fvrr en í lok júní, löngu eftir að matarkartöflurnar voru uppétnar og litsæðið komið í jörðina. Hitt ætti öllum að vera Ijóst, að ekki er au'övelt að fást við verziun og innflutning undir þessum aðstæcium, þegar keppi- nautarnir bjóða „harðan gjald- eyri“ og kaupa fyrir svo að segja hvaða verð wm er. Eifct er víst, að svona verzlun getur efcki og mó ekki endurtaka sig, þá er betra að viðurkenna sína fátækt og vera kartöílulaus. En það er nú efcki þessi hugsunarháttur, sem mest ber á, á Islandi nú í dag. Vorið kom seint til okkar að þeisisu sinni, eims og stiundum áð- ur. En það var ekki bara hér á norðurhjaranum, sem það var seint á ferð, heiídur einnig itm mikinn hluta norðanverðrar Evr- ópu, þanniig að ný uppskera sum- arkartaflna kom 2—3 vikum síð- ar á marfcað en oft áður. Pólskar kartöflur Seinni hluti pólsku kartaflanna, 500 tonn, kom ekki til landsins fyrr en eftir 10. júní og var þá dreifit í verzlanir næstu daga. • Þrátt fyrir það að þetta magn ér ■ á öðrum tímum árs, rmeira en mánaðarsala hjá Grænmetisverzl- un landbúnaðarins, þá hurfu þess ar kartöflur ótrúlcga f'Ijótt úr búðum í Reykj'aa.ík og undir mán- aðamótin var oröinn nokkur skort- ur á þessari vöru. Þó tókst okkur að sjá sjúkrahúsum, barnaheim- ilum cig flestum matsölum fyrir kartöfium fram i júlí eða þangað til nýjar kartöfhtr náðust til lands ins, þó að knappt væri orðið sið- ustu dagana. Eins og fyrr greinir var ekki hægt að fá neitt magn af eiiend- um fyrraárskartöflum, frá okkar viðskiptalöndum á þessum tima, cn þó tófes't að fá d'áUítið magn af kartöflum keypt alla leið frá Egyptal'andi, en svo langt er mér: efcki kunnugt um, að áður hafi þurft að sækja þá vöru. Þetta hefði þó getað bjargað meðan. beðið var eftir nýrri hollenzkri • uppskeru, en þá sfcall á hið ár- lega verkfall á S'kipaflotamum, • sem virðist vera orðinn fastur lið- ur í efnahagsþróun landisins um. hæsia bjargræðistímann. Þessar kartöflur toorn!u því ekki til lands- ins' fyrr cn um leið og þær belg- isku og ho'lienzku sem nú eru: á markaðnum. Þetfca eru helztu atriði þessa' rnáls, og ættu þau að nægja til I þess að sannfæra, flesta sæmil'ega, skynugia menn, sem eittihvað hugsa, um að 'hér varð engu um þok'að. Við höfum aðeins orðið að beygja oktour fyrir staðreyndum. En það er víst nreira en hægt er að ætlast til a'ð sumir reykviskir bliaðamenn skilji, og ver.ður. því vikið nokkrum orðum að þeirra hlut í þess.u rnáli. Kartöfluiausir blaðamenn Strax o'g minnka tóku birgðir sumr'a búðanna hófiu nokkur blöð með Mánudagsblaðið og Morgun- blaðið í broddi fylkingar — upp slíkt ramakvein um fcartöfluskort, siem staðið hafði, að því er helzt varð skili'ð, svo mánttðum skipti. Mánudagsblaðið s’agði nú víst reyndar í einu geðvonzkukasti rit- stjórans, að kartöflurnar sem við hefðum fllutt inn væru skepnufóð- ur, og virtist fúJt yfir, þó að aðrir héldu að slíkt fóður væri rit- stjóranum ein’kar geðþekkt. Sum blöðin, ei-ns og Alþýðublaðið og Morgunblaðið voru með einhvern iskæting út í Grænmeti'svierzlun landbúnaðarins út af kartöfluleys- inu, en báðu síðan um upplýsing- ar í miáiinu og fengu þær, að því er ég bezt veit, mjöig greiðlega- o>g birtu úr þeim upplýsingum, það sem þeirn sjálfum líkaði, tiltölu- llega lítið brjálað, en slepptu öðru, sem ekki féll eins vel í kramið. Síðan hófst skætingurinn aftur, eftir fáa daga, eins og sá blaða- maður, eða ritstjóri, sem þá hélt á pennanum, hefði eíkki lesið neitt af því sem starfsbróðir hans skrifaði í þetta sama blað fyrir nokfcrum dögum. Ég get nú nð víis'u skilið, að þetta geti komið fyrir starfsmenn við Alþýðublaðið, þvií að það hefir þá sérstöðu með- al íslenzkra blaða, að það er hægt að fletta því dag eftir dag og líta yfir fyrirsagnirnar á grein- unitm, án þess að finna minnstu löngun til að lesa nokkra grein. Þetta sparar tíma hjá þeim sem þurfa að vinna og hafa lítinn tíma aflögu til lestrar dagblaða. Þjóðviljinn bafði að s.iátfsögðu heldur ekki gleymt okkur alveg, en - áhugi hans' virtist aðallega fólginn í því, að sýna fram á, hversu miklú þeir menn, sem störfuðu við Grænmetisverzlun ríkisins 'hefðu verið færari en við við að búa til kartöflur úr engu, en það atriði vil ég ekki ræða. Læt Þjóðviljann einan um. Blað- inu voru vel kunnar þær ástæð- ur, sem lágu til þess að ekki voru til nægar karfcöflur í i'andinu. Nýr farmur Loks 10. júlí kom svo fyrsti farm urinn af nýjum kartöfilum með Dísarfellinu frá Belgíu, mörg hús míóðirin fylgdist vonglöð með ferðum þessa skips, og hefir ef- láust hlakik'að til að geta nú aft- ur, eftir nokkra daga kartöflu- leysi, borið á borð góðar nýjar kartöflur. Ég get heldur ekki leynt því, að það var mieð nokkurri eftir- væntingu, sem ég afchugaði kart- öflurnar í þeirri lest skipsins sem fyrr var opnuð. Flutningur á nýj- um kartöflum á heitasta tíma árs- ins, mteð skipi sem ekki hefir kæliúfcbúnað, hlýtur alltaf að vera mýög vafasamur. En verkfallið olli því að nota varð hvaða flieytu, sem fékkst til að flytja þessa nauð synjavöm til landsins. En allt virtist með fietHdu í lestinni. Kart- öflurnar litu sæmilega vel út. Þögar svo skömmu síðar, að fram- lestin var opnuð, kom annað í Ijós. Það var gréinilega um skemmd að ræða í efsta Iaginu á bletti undir lestaropinu. Meira varð ekki séð fiyrr en losun hófst. En þó var greinilegt, að allmarg- ir sekfcir höfðu blotnað út frá þessum skemmda bletti, þó að karfcöfilurnar í þeim væru heilar og óskenimdar. Það voru því slæmar fróttir bæði fyrir oikkur og alla landsmenn, sem mjög þurftu' á vörunni að halda, ef mi'kið af farminum væri sfeemlmt. Skemmdir Við fyrstu afchugun sétun við þó, að sfcemimdirnar voru bara á blefcti í lestinni, en í hennt, voru um 4000 sekkir, og stóðu því von- ir til að efcki væru ónýtir nema nokkur hundruð sekkir, enda toom það í Ijós þegar losun hófst claginn eftir að 259 sekikir voru dæmdir ónýtir og fleygt strax frá skipi, Hitt var. ttekið til flokkunár, en að- sjálísögðu gekk nokkuð úr við þá ýfii’ferð. En hváð'ltesum við svo í okkar ágæta Morgunblaði daginn é.ftir, áður en búið var að losa skipið. Á kápusíðu sfcendiur efst á blaði mieð sfcórum stöfum „Hclmingiir kartöflufarmsins reyndist gerónýt- ur“. Og við lesum áfram, þótt letrið sé smærra, eftir hæfileg- an inngang um kartöflulieysi til að auka á æsingú fólks' og, áhrif (Framhald a 8. síðu' GóIfábreiSur, gluggatjöld og áklæSi Neytendaráð danskra húsmæðra segir, að svo margar kvartanir hafi borizt til þeirra vegna þess vefn- aðar, sem notaður er í húsbúnað, að talið hafi verið rétt að gefa út sérstakan bækling um þessi efni. Skal nú endursegja helztu leiðbein ingar, sem þar eru gefnar, því að þær eiga engu síður við liér á landi en þar. Neytendaráðið segizt hafa orðið fyrir þeirri reynslu, ag ekki séu allir framleiðendur og sölumenn svo samvizkusamir, að þeir leið- beini kaupendum ætíð þannig, að men fái þær vörur, sem bezt henta og standa helzt fyrir verði sína. Til þess að öðlast fullkomna vöruþekk- ingu þarf langa reynslu, en vissar meginregur geta hjálpað fólki til að glöggva sig og gera samanburð á mismunandi vöru. Húsgagnaáklæði. Húsgagnaáklæði verður að velja í samræmi við liti þá, sem fyrir eru í stofum og því er hyggilegt að reyna að hafa með sér sýnishorn af litum á veggjum og gólfábreið- um þegar velja skal áklæði. Stór- munstrað efni ætti að forðast, því erfitt er að samræma þau öðrum litum og þau verða ódrjúg þegar fella á saman munstur. Smámunstr uð og dröfnótt áklæði eru hag- kvæmari ’en alveg einlit. Ull er bezta efnið í áklæði, hún er falleg áferðar. teygjanleg, hrindir frá sér óhreinindum og heldur lengst fallegri áferð, Bómull er miklu ódýrari en ull, en óhreinkast fyrr og slitnar, hún er því hentugri í laust áklæði, sem hægt er að þvo. Sama er að segja um ræonefni, en bæði bóm- ull og ræon geta verið góð með ull í vefnaði. Rétt er að athuga hvort þráður í áklæði er einfaldur eða marg- faldur, margfaldur þráður er miklu sterkari og einnig munar miklu hvort þræðirnir eru með löngum eða stuttum hárum. Stutt hár bresta fyrr. Áklæðr á að vera þéttofið. Það má reyna með því að styðj'a þumalfingrum á rönguna Pg teygja og sveigja efnið. Fari þræðirnir fþá ekki úr skorðum, er vefnaðurinn vel þéttur. Liggi lang- ir þræðir lausir í vefnaðinum vilja þeir ýfast og slitna fyrr en undir- vefnaðurinn. . Hægt er að ganga að nokkru leyti úr skugga um hvort litur á- klæðisins er varanlegur með því að nudda það með þurrum og vet- ttm, hvítum klút. Einnig ætti ætið að fylgja áklæðinu trygging fyrir því, að í þeim sé mölvarnarsfni, sem verndi þau fyrir möl. í bólstruð húsgögn hlýtur ailtaf a'ð setjast ailmikið ryk. Bezt er að ryksuga þau eða bursta, en ekki ætti að berja ur þeim ryk. Séu hús gögn barin svo, að ryk fari úr þeim, hlýtur það bæði að sketnma bólstrunina og áklæðið. Erfitt getur verið að ná bleÞuin af bólstruðum húsgögnum vegna þess, að væta má helzt ekki koru- ast í bólstrið. Bezt er að ryksuga lnisgögnin vel og sé um smábletti áð ræða, má fjarlægja þá með venjulegu blettavatni, en þá verð- ur að nudda vel og skifta oft um hreina fleti á klútnum. Sé um mik- il óhreinindi að ræða, verður aö fá sérfræðinga til að hreinsa hú;- gögnin. Gólfábreiður. Hyggilegt er fyrir þá, sem eru að stoína heimili og ætla að kaupa gólfábreiðu, að kaupa hana áður en valdir eru litir á veggi og hús- gögn. Úrval í litasamsetningum á gluggatjöldum og húsgágnaáklæði er að jafnaði meira en í gólfábreið- um og því er auðveldara að leggja liti gólfábreiðunnar til grundvall- ar um litavel. í stofum sem miki® eru notaðar, er skynsamlegast ai? velja gólfábreiður með litld munstri cn ekki mjög dökkar. Hafi menn ætlað að kaupa sér flosteppi — axminster eða wiltoh- gerð — en bafi naumast ráð á því, er skynsamlegra að kaupa gott, slótt teppi af þeirri gerð sem Dan- ir kalla „vendetæppe“. Þau standa fyrir verði sínu, en léleg flosteppi slitna alltaf illa. Gólfábreiður eru framleiddar út? ull, bómull, ræonull, hampi, kókos- þráðum, nælon og perlon. Sama gildir um þessi efni í gólfábreiðuTn ög í áklæði, ullin hrindir óhreia indum bezt frá sér og bælisfc minnst. Bómull og ræonull óhreirfe ast fyrr og bælast, en eru ódýrarj. en ull og geta slíkar ábreiður ver- ið ákaflega sterkar. Farið er að nota hamp allmiku? í gólfteppi vegna þess hve ódýr liann er, en hann þolir illa birta og raka, slitnar illa og óhreinkast. I hampábreiður eru oft notaðar lé- legar litartegundir, sem fölna (Framhaltl á 8. síðu) Charity Grace er kona, sem ekki lætur aldurinn á sig fá. Hún var kenn- ari í 38 ár, og stundaði leiklist í frístundum sínum. 73. ára að aldri lék hún í fyrsta skipti í kvikmynd, og hefir getið sér slíkt frægðarorð fynr leik sinn, að hún kemur nú bæði fram í sjónvarpi og á leiksviði í meirb I háttar hlutverkum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.