Tíminn - 02.08.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.08.1958, Blaðsíða 8
B Kartöflur og blaðamennska (Framhald af 5. sf5u). fyrirsagnarinnar, þá stendur orð- rétt úr biaðinu: „En þegar fagnandi hendur kart- öfiufoungraSra verkamanna lyftu Merum af lestinni síðdegis í gær lagði á móti þeim hinn versta fnyk. Er ekki að or'ðiengja af iiverju sá óþefiir stafaði, og er betur var að gáð reyndist um hedmingur kartöfiufarrnsi ns geró- nýtur. Eins og kunnugt er var Iiísanfelilið með 400 tonn af nýj- um kartöfflum frá Belgíu, og fara nú 200 tann beina leið í sjóinn.“ ■Swo, mörg voru þau orð, skáld- leg,. en um feið átakanleg. Þessir kadar eru nú ekki lengi að því, sem Iítið esr. Þarna köstuðu þeir 4Q00 pokum fyrir borð meðan aðrir sváfu. Og hugsið ykbur les- eodur góffiú', þessa ágætu vöku- raenn þjffiffiarinnar, hann Bjarna Benediktsson og Sigurð vom Bjarna&on ásamt Einari meðrit- stjára, vera að hamast við að faienida fiorakemmdum Jcartöflu- poöouin t sjóinn, sogandi að sér þann fnyk sem af þassu stafar. Já, hvílík sján. Hina ágseti kennari okfcar Sig- urðar frá Vigur, Brynleifur heit- iim Tobíasson, myndi hafa sagt að hún væri óborganieg. „Þá er eins og hrædýrshlióð hlakki í kistu smiðnum" TÍMINN, Iaugardaginn 2. ágúst 1958 Á kvenpalli skal nú ekki að því fundið hér, þétt sá ágæti höfundur, sem skrifar þessar kartöJilurosafréttir, sean taka Mánudagsblaðinu fram, só eanþá að reyna að hnýta í Grænmiet is verzl un ríkisins, sem þeim. Morgunblaðsm'ön num tófest, ineð annarra hjáiþ að afnema fyrír 3 ártun. Hitt er miMu meira ateiSi og aivarlegra, hvilxkur hlakk tóon er í þassari grein, yfir óhöpp- um* sem skaða alla þjóðina. Það er sá hugsunarháttur, að hlakka yfir ótflöriím annarra, sem er háska fegur. Eða þá sú blaðamennska, sú þjónusta við sannleikann, að hlaupa eftir einihverjum lausa- fréttum og ágizkunuim óviðkom- auvii mann-a, í stað þess að leita sér Érétta fcjá þeim aðiltun, sem gerst mega vita um málið, eða fára sjálCur og arthuga og reyna svo að draiga ályktanir af því. Þannig myndi heiðarlegur blaða- maður erlendis haga sér, þótt það sé ef til vill fátítt hér á Íslandi. Ég læt svo útrætt um þetta frumhlaup Morgunblaðsins því að það< er í fleiri horn að lita. Ekki má gleyma garminum Þjóðviijinn hafði nú verið ila fjarri góðu gamni þegar Morgun- biaðið hafði orðið á undan honum að hreyta sdcömmum í Grænmetis- verzlun landbúnaðarins. Það var eins og Mongunblaðið hefðí tekið fra honum glæpinn. Hann þagði £ einn eða tvo daga. Það var eins og þegar verið er að bíða eftir Iínuhni að austan í hringiðu hins pólitíska moidviðris, þar sem þetta blað á stundum erfitt með að átta sig. Ea svo sprakk bla’ðran. í ramma fcliausu á áiberandi stað birtir svo Þjióðviljinn lygaþvæluna upp úr Mogganum aðeins lítið breytta, að oirðalagi og með einhverjum viðbótar útleggingum. Nú var heimildin nógu g-óð. Nú var ekki þörf á neinni athugun á mMinu. En hefði nú fréttin verið um kart- ötfuakemmdir austan tjalds, jafn- weí þótt heimild Moggans hefði veriö traustari en raun var á £ þessu máli, hefði hún áreiðam- lega ekki verið birt án viðeigandi athugasemda. Ég hefi nú aðeins rakið hér l'aus- lega nokkur fá atriði í sfcrifum blaðanna um þessi kartöflumál, og vona að það nægi til að opna augu fleira fólks, en orðið er, fyrir þeirri hættu sem stafar af því að fóík trúi fréttum og öðru, sem óvandað leigulið, á svi'ði blaða- meonsku laetar frá sér fara. BJöo í höjuium slítora manna e«u þjúfíféllagimi hættuleg. , . Jóhanu Jónasson (Framhald af 5. síðul. strax. En hampábreiður líta vel út nýjar. Kókosábreiður eru sterkar en svo harðar, að sé t.d. linoleum- dúkur undir þeim, vill hann slitna illa. Ennþá er lítil reynsia fengin af nælon og perlonábreiðum, en vitað er að þessir þræðir reynast vel, séu þeir spunnir saman við ull. Kaupendur ættu að kynna sér hvort ábreiða er unnin úr blend- ingi af t. d. ull og öðrum efnum og þá í hvaða hlutfalli, því að eftir því á bæði dýrleiki og ending að fara. Einnig ættu allar gólfá- breiður að vera verndaðar fyrir möl með mölvarnarefnum svo sem Mítin eða Eulan. Þeir, sem hafa efni á að kaupa handunnin, austurlenzk teppi, eru svo fáir, að ekki þykir ástæða til að ræða um þær gerðir, en halda sér við vélumiu ábreiðurnar. Þær skiftast aðallega í tvennt, snöggar ábreiður og flosofnar. í sléttum á- breiðum (vendetæpper) skyldu menn athuga vel bæði borð, en alslir iþræðir í vefnaðinum séu sæmilega grófir. í flosvefnaði liggja alllangar lykkjur ofan á klæðinu, ýmist er skorið ofan af þeim, eða þráður- inn er látinn halda sér heill. — Venjulega finnst með þreifingu, hvort flosið er úr ull eða toómull, bómullin er linari og mýkri og reis ir sig ekki eins eftir átak. Leggi maður átoreiðuna tvöfalda svo að réttan snúi út, sézt fljótt hvort flosið er verulega þétt, en eftir því fer endingin að miklu leyti. Þétt- leikinn er miklu meira áríðandi en að flosið só langt. Uppistaða slíkra ábreiðna er venjulega úr hómull, hampi eða hör og sakar það ekki, því flosið tekur hæði við slitinu og birtunni, en uppistaðan verður að vera þétt. Fyrir kemur að toorið er lím neðan á átoreiður til þess að leyna því ef uppistaðan er gisin, en það finnst fljótt, því límið gerir átoreiðuna harða og ó- þjála. Gólfábreiður slitna síður sé lagður flóki eða frauðgúmmí undir þau. Flosábreiður verða endingar- toetri séu þær ekki ryksugaðar mikið fyrst meðan lóin er að þófna niður í þær, heldur burstaðar með mjúkum toursta. Ætíð skyldi ryk barið úr röngunni á flosátoreiðum, en réttan aðeins fourstuð. GLuggatjöld. Gluggatjöldin eru fyrst og fremst keypt með það fyrir aug- um að þau séu til prýði. Áður en efni er keypt í þau verður að vera ljóst hvernig á að setja þau upp, svo að hægt sé að kaupahæfilega mikið. Venjulega má ætila 20 cm í falda að ofan og neðan og rétt er að gera ráð fyrir, að efnið geti hlaupið í þvotti og ætla 10 cm. fyr i’- því. Eigi að rykkja gluggatjöld úr þunnu efni má áætla tvöfalda breidd þess flatar, sem tjaldið á að ná yfir, en í þykk efni er nægi- legt að ætla 50% í rykkingar. Rétt er að foera efnið upp við ljós áður en það er keypt, því oft breytist l-.tur og jafnvel munstur við það, að ljósið falli í gegn um efnið. Magnáhrezlu verður að leggja á það, að gluggatjaldaefni séu litar- ekta. Efni eins og hampur og ekta silki þola ekki sólarljósið, en ull, bómull, hör og flest ræonefni þola það vel. Nælon og perlon virðist verða stökkt í sólskini til lengdar, terylene og daeron þola það bet- ur, en orlin virðist þola það ágæta vel. Þunn efni eins og tjull og mar- quisette eru yfirleitt bezt þegar gljái er á þeim. Rétt er að nudda horn af þunnum gluggatjaldaefn um til þess að vita hvort þau eru stíf af Unsterkju. Af þunnum cfn- um má nefna: Tjull, auðþekkt á því að götin í vefnaðinum eru sex strend. I það eru stundum saumuð munstur eða límd. Límdu munstr in þola ekki alltaf þvott eða hreins un. Moll er slétt efni, heldur ó- dýrt og því jafnaði sem þræðirnir í því eru, því sterkara er það. — Venjulega verður að stífa moll eft- ir hvern þvott. Voile er með sams- konar vefnaði og moll, úr grófari þráðum. Sumar tegundir, eins og „rhodia“ þola ekki heitt vatn né heit járn, það er úr gerviefni, sem bráðnar við hita. Það fæst einnig með álímdum eða þrykktum munstrum. Marquisette er ofið úr ívinnuðu bómullargarni, ræon, orl- on eða terylene, ýmist slétt eða munstrað. Eatmine er jnunstrað með misþéttum vefnaði og er úr grófara garni en t. d. moll. — „Bobinette" er ofið úr misgrófu garni og því mjög misjafnlega sterkt'. Bezt er það, sem ofið er úr tvinnuðu glansgarni. I Af þykkum gluggatjöldum má ' nefna eftirfarandi: Cretonne er ; fremur gróft efni úr bómull, hör eða ræonull, með þrykktum munstrum. Því þéttara, sem það er því minna sést munstur á röngunni Til er Cretonna, þar sem munstr- j in hafa verið þrylckt á uppistöðuna | áður en ívafið kom í vefinn. Þá eru munstrin jafnskýr á toæði borð, en ! eins og skýjuð. Vistra, er úr ræon ull, léttara en cretonne, það er fremur ódýrt og ber sig vei Hör og ull verða æ vinsælli í gjugga- tjöld, einkum í léttum, opnum vefnaði. Bómullarefni fást oft í Ijómandi fallegum litum, en nauð- synlegt er að ganga úr skugga um að þau séu litarekta. Grænmetissúpur. Amagersúpa. 1. kg grænmeti (t. d. gulrætur, púrrur, 'hvftkál, gulrætur eða ann- ' að það, sem til er). 50 gr. smjöí- líki, 1% 1 vatn, krydd, steinselja, og ef vill 1% kg soðnar kartöflur. Grænmetið hreinsað, saxað eða rifið á grænmetisrasp, létttoránað í smjörlíkinu, heitu vatni hellt yfir og soðið meirt. Söxuð steinselja eða grænkál sett saman við um leið og súpan er borin fram. Séu soðnar kartöflur, brauð og smjör borðaðar með súpunni og t. d. hálft egg á mann, er þetta full- komin málííð að næringargildi. Lauksúpa. % kg laukur, súpujurtir, 14 1 vatn eða grænmetissoð, 30 gr. smjörlíki, 30 gr. hveiti, 1 lítri und- anrenna, salt, pipar. Laukurinn sneiddur og soðinn meir í vatninu með súpujurtunum, undanrennunni hellt í, smjöidaolla hrærð út í þegar sýður. Hveiti- brauð með osti borið með. Gott er að hita það fyrst í bakarofni. Kartöflusúpa. 1 kg. kartöflur, 1 lítil seljurót, 3 gulrætur, 2 púrrur, 1 I vatn 1 1 undanrenna, 50 gr smjórlíki, salt, pipar, steinselja eða grænkál. Kartöflurnar afhýddar og soðn- ar, í ósöltu vatni með hinu græn- metinu. Vatninu hellt af, gulræt- urnar teknar upp úr, en kartöflur og seljurót marðar. Út i það er hrært soðinu, undanrennuni, kryddi og smjöriíki. Hráar sneiðar af púrrum og bitaðar gulrætur látnar út í. Súpan soðin 2 mín. krydduð og saxaðri steinselju eða grænkáli str'áð yfir. Ostur og brauð með. Uppskriftir frá Síatens Hus- holningsraad. oigrun a Ijorn Framhald af 3. síðu. Sigrún jafnan haft hið mesta yndi. Og þessa hefir þá líka litli kirkju- garðurinn notið. Við fegrun hans hefir hún lagt mikla rækt svo að nú er hann mjög skrýddur blóm- um og trjágróðri. Hafa að sjálf- sögðu þar fleiri að unnið hin síðari ár, og er nú sá blessaði reitur þeim til sóma, er um hann eiga að sjá og hirða, og þá ekki sízt hinu sjötuga afmælisfoarni. En nú hefir heilsa frú Sigrúnar bilað nokkuð hin síðustu misseri. Iíefir hún orðið að þola sjúkrahús vist bæði erlendis og hérlendis, en ekki náð þeim foata, sem óska'ð var og vænzt. Ber þó enn góðs að vænta. En hvað sem um það er, getur hún nú litið til baka sigri hrósandi, þegar toörn þeirra hjóna fjögur, hinir ágætu synir þeirra og dætur, safnast nú sem fyrr sam an á Tjörn, með allan fallega og mannvænlega hópinn sinn, þar sem hann unir glaður við mikinn gróður og dýralíf og góðan húsa- kost, má hún sjá og finna að líf hennar og starf hefir skilað drjúg um vöxtum. Og jafnframt því að óska til haiii ingju með það 'allt, og þakka liðna tíð, biðjum við afmælisbarninu blessunar um ókomin ár. 1 SnS. Erlenf vfirllt (Framhald af 6. síðu). sætisráðherra, en stjórn hans þá, saf aðeins í tólf daga, e,n þá féll hún vegna of róttækrar síefnu. Síðan hefur hann verið íramkv.- stjóri kristilega flokksins og hef- ur þótt reynast mjög vel í því starfi. Þegar hann tók við fram- kvæmdastjórninni var öll skipu- leg starfsemi flokksins mjög í mol um, en nú er hún ekki talin gefa eftir hinu fullkomna skipulagi kommúnistafiokksins. FANFANI er lítill maður vexti, en starfsfjör hans er í öíugu Mut' falli víh líkamsstærðina. Hann hef iu' jafnan langaai vinnudag og fyrsta verk hans sem forsætisráö- hei'ra nú var að skipa ráðherrum sínum að mæta miklu fyrr til vinnu á morgnana ea áður var títt'. í tómstundum sínum fæst hann við ólíkusíu störf eins og að mála, yrkja og baka kökur. Hann er snjall rithöfundur og liggja eftir h-ann um 40 bækur og bæklingar, flestir um hagfræði leg efni. Meðan á kosningabar- áttunni stóð á síðastl. ári, vann hann að því að skrifa bók um efnahagskerfi Batoyloníumanna. — Hann er kvæntur maður og sjö barna faðir, og gefur sér furðu góðan tíma til að sinna fjölskyldu málunum. Þeir, sem þekkja Faníani, segja að hann sé laus við það að vera kreddufoundinn í skoðunum og eigi því auðvelt með að leysa mál á raunhæfa,n hát't og ráða úr deil- um. Eins og sakir st'anda nú, er hann án éfa sá stjórnmálamaður Ítalíu, sem mestar vonir eru bundnar við. En það mun hins vegar ekki draga úr því, að and- stæðingar hans reyni að gera hon um lífið erfitt og neyta þess að hann hefur nauman þing- meÍriMuta að baki. Margt bendi'r til, að athyglisvert verði að fylgj- ast með ítölskum stjórnmálum í náinni framtíð. Þ.Þ. ■ ■■■■■ ■■■■■! I ■ ■ ■ ■■■«■■< ampep % Raflagnir—Viðgerðír Sími 1-85-56 .•.V.V.V.'.W.’.V.VV.V.V.V. Hyssinn bóndl tryggir dráttarvél teína mwi íiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiimiiiimmuiiiiimiiiiinniiimiiiimmimimuimii til skatt- og útsvarsgreiðenda í KópavogskaupstaS || Sk'rár um útsvör, tekju- og eignaskatt, trygg- | ingagjöld, námsbókagjald og kirkju- og kirkju- I garðsgjöld einstaklinga og félaga, liggja frammi | í skrifstofum bæjarstjóra og skattstjóra að Skjól- | braut 10, dagana 2.—15. ágúst. g j£ Kærufrestur er til 15. ágúst. | Bæjarstjórinn í Kópavogi § Skattstjórinn í Kópavogi 1 iiiiimniiiiiiiiuiiiiiiiiiimimiiuiiiiiiiuiuiiiiiitmiuiimiuiuiuiiiiiiiiiiiiiitiiuiiiiiuiuiuiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.